Vísir - 09.08.1958, Side 1
[12 síðui
12 sí&ur
K8. árg.
Laugardaginn 9. ágúst 1958
223. tbl.
Nautiius kafar undir
norðurheimsskaut.
í Washington var bírt í
gær sérstök tilkynning frá
Eisenhower forseta um ferð
kjarnorkukafbátsins Naut-
ilusar undir norðurheims-
skaut.
Hann fór frá Point Barrow
í Alaska og kom upp milli
Grænlands og Svalbarða —
sigldi 1830 mílur í kafi und-
ir ísnum á 96 klst.
Sigldi hann þar næst upp
undir íslandsstrendur og
þar fór skipherrann frá borði
(á föstudag) og í flugvél,
sem flutti hann til Washing-
ton, þar sem Eisenhower
sæmdi hann heiðursmerki.
Skipherrann heitir W. R.
Anderson.
Þetta er í fyrsta skipti,
sem kafað hefur verið undir
norðurheimsskautið. Er hér
um einstætt afrek að ræða.
Hliðið á tjaldbúðum skátanna austur í Þjórsár lal er sérkennilegt, eins og myndin ber greini-
lega með sér.
(Ljósm.: P. Thomsen).
Orlagaríkusiu
Jérdaníii ern
tímamót
íramnndan.
Jórdanfuhersveitin fræga og „rauðu djöfl-
arnir" brezku bíða átekta.
Brezki fréttaritarinn Noel Bar-
ber símar frá Amman, að miklu
meiri hætta sé á styrjöld í Jórd-
aníu en í Líbanon. Jórdanski
heriim og brezku falllilífaher-
mennirnir séu við búnir hinu
versta — og búizt jafnvel frekar
við að „liið versta“ gerist.
Nasser beitir tangarsóknar
aðferð í árásarsóknínni gegn
Jórdaníu, sem beinist nú frek-
Kapphlaupið til tunglsins:
Mísheppiiaðist „tunglskot
Riíssa 1. maí?
MSaM&tiarítigathewM reyaa
viha.
eiiir
ratsaa
Fyrir þrem mánuðum gerðu ritsins, að Bandarikjamenn muni
sovétvísindameim tilraun til að gera tilraun til að skjóta eld-
Skjóta eldflaug til tunglsins, en flaug til tunglsins þann 17. þessa
tilraunin mistókst, segir í banda-
ríska flugmálatímaritinu Aviati-
©n.
Timaritið segir ennfremur, að
kommúnistar hafi gert tilraun
isina 1. maí, og hafi hún átt — ef
vel tækist — að vera eins konar
kóróna á hátíðahöld dagsins.
Ennfremur segir tímaritið, að
tilraunin hafi mistekizt, en gef-
ur ekkert upp um það, hver var
ástæðan fyrir því. Það getur
heldur ekki heimildar, en það
hefur jafnan verið talið áreiðan-
legt í fréttaflutningi, enda mjög
sennilegt, að Rússar hafi gert
ofannefnda tilraun.
Loks segir í sömu fregn tima-
mánaðar.
12 ára stúlku fórn-
að á Ceylon.
Colombo. — Engin börn þora
nú að sækja skóla eftir að ráð-
ist var á 12 ára gamla stúlku.
Aðeins 18 af 480 börnum
hafa komið í skóla. Álitið er að
árásin hafi verið gerð af trú-
arofstækismönnum í fórnar-
skyni, enn þeir munu hafa tal-
ið fórnina óhjákvæmilega til
þess að unnt yrði að hrinda af
stað brúargerð þar á eynni.
ara að Hussein konungi en Jórd-
aníu. Sífellt dynur I eyrum
manna útvarp frá Egyptalandi
og Sýrlandi, ýmist að Israsl ætli
að hernema vesturhiuta lands-
ins, til þess að koma í veg fyrir,
að Nassef hernemi hann, eða að
Hussein konungur sé svikari og
íslenzkt sement til
sölu í næstu vsku.
Eins og Vísir gat um á laug-
ardaginn, hófst mölun á sem-
entsgjalli á Akranesi þá í vik-
unni.
Nú er svo komið, að fyrsta
sementið kemur á markaðinn í
næstu viku, og má þá segja, að
verkfæri auðvaldssinna, og sam- jlæg^ Sg ag byggja „al-íslenzk‘
tímis reynt með öllu móti að
hús, að öðru leyti en því,
einangra Jórdaniu viðskiptalega. • styrktarjárnið
Jórdania getur engum útflutn-
ingsvörum komið úr landi, nema
um Akaba, en hafnarskilyrðin
þar eru allsendis ónóg, en unn-
ið að því að bæta þau. Bandar-
íkjamenn flytja þangað korn,
olíu o. fl., og hafa sent þangað
sérfræðinga til að hafa yfirum-
sjón með hafnarbótum.
Noel Barber segir, að nú kunni
að vera fram undan örlagarík-
ustu tímamótin í sögu Jórdaniu.
Einn af embættismönnum kon-
ungs sagði við hann í konungs-
höllinni i Amman: „Eg vona að-
eins, að ég hafi hugrekki til að
bera til að taka dauða minum
sem karlmenni — Verði ég að
láta líf mitt.“
En Hussein, konungurinn litli,
er hugrakkur og lætur engan
bilbug á sig finna. Herinn, 20
þús. menn, er vel þjálfaður, og
betur búinn en nokkurn tíma
meðan Glubb ofursti stjórnaði
honum. Sambúð þessa hers,
Jórdaníuhersveitarinnar, og
rauðu djöflanna, — brezku fail-
hlífahermannanna, er sögð- góð.
— Liðsforingjar sem voru Huss-
ein óhollir eru nú í fangelsi.
Verið er að birgja herinn upp
að
að
verðum við
fá erlendis frá Blaðam. er i
dag gefinn kostur á að kynnast, blað þess út strax
Frh. á 11. síðu.
nánar starfsemi sementsverk-
smiðjunnar á Akranesi, og verð
ur gerð grein fyrir henni i blað-
inu á mánudaginn.
Lík manns af grískum stofni
fannst á Kýpur í gær. Hann
liafði verið skotinn til bana.
Skátamótið í Þjórsárdal hófst
í fyrradag. eins og til stóð, og
taka þátt í því um 100 íslenzkir
skátar auk 10 þýzkra, 28 enskra
og 14 bandarískra, sem nýlega
komu til Iandsins í þessu, skyni.
Mótið var sett í sólskini og
blíðu kl. 8,45 þá um morguninn
og minntist mótstjó’’inn, Páll H.
Pálsson, dr. Helga Tómassonar
skátahöfðingja, en í fyrramálið
verður haldin útiguðsþjónusta
til minningar um hann. — Að
mótssetningu lokinni fór fram
tjaldskoðun, sem tjaldbúðar-
stjórinn, Ágúst Þorsteinsson,
framkvæmdi ásamt nokkrum
öðrum foringjum mótsins.
Eftir hádegið var kyrrð í
tjaldbúðunum vegna útfarar
skátahöfðingjans, en um kl.
16,30 var lagt upp í gönguferð
á Dímon og eftir að upp var
komið skoð útsýnið yfir Þjórs-
árdalinn, en það er fagurt
mjög.
Á mótinu er gefið út blaðið
„Dímon“ og kom fyrsta tölu-
að morgni
þessa fyrsta dags mótsins. —
Flutti það ýmsar greinar um
tjaldbúðarstörf og fleira, er
skátalíf snertir.
Þetta er þriðja skátamót, sem
.reykvískir skátar efna til í
Þjórsárdal. Þau fyrri voru hald-
in árin 1934 og 1941.
Fánaborgin á skátamótinu í Þjórsárdal. Fánarnir eru í hálfa
stöng vegna andláts dr. Helga Tómassonar, skátahöfðingja, scm
andaðist um síðustu helgi.
Kona forsætisráB-
herra Svíþjóðar.
Fyrir nokkru gerðiist þau
tíðindi í Svíþjóð, að kona varð
l'orsætisráðherra þar í Iandi,
og hefur það aldrei komið
fyrir áður, að kona hafi gengt
því virðulega embætti. Gerð-
isí þetta, þegar frú Ulla Lind-
ström, sem verið hefur ráö-
herra án sérstakrar stjórnar-
deildar, var fengin íil að
gegna embætti forsætisráð-
herra um stundarsakir, með-
an hann og flestir aðrir ráð-
herrar stjórnarinnar voru í
sumarleyfi. í „orlofsstjórninni
voru alls fjórir ráðherrar.
frönsku skipi.
I gærmorgun barst freyn um
sprcngingi’ £ frönsku flutninga-
skipi. Varð hún 4 mönnum að
bana.
Sprengingin varð í eldhúsi
skipsins, en það var á leið frá
Macsaille til Casáb-ánca. Snúið
'rar við cg haldið r.í'tur til
Marseille.
r - c
Dr. Sleðga Tómassorcar,
skátahöfðing§a, minnst.