Vísir - 09.08.1958, Side 4

Vísir - 09.08.1958, Side 4
f Maua&ráaginn 9. 6j^tst 1850 HDLLUSTA 0B HEILBBIGHI Heyrnarlaus börn læra að beita röddinni. 1 Vel heppnaðar tilraunir hafa Verið gerðar með nýrri aðferð til að kenna lieyrnarlausiun börn- um að beita röddinni, þeffar þau tala. Um er að ræða börn, sem eru fædd heyrnarlaus, og sem þrátt fyrir öflugustu hjálpartæki geta ekkert heyrt, ekki einu sinni sína eigin rödd. Undanfarinn aldarfjórðung hafa menn unnið að því að kenna algjörlega heyrnarlausum börn- um að beita röddinni á mismun- andi hátt, en engin aðferð hefur reynzt fullnægjandi. Börnin gátu ekki skynjað þau blægrigði, sem fá röddina til að hljóma þægi- lega og skiljanlega í eyrum þeirra, sem hafa fulla heyrn. Með hjálp hinnar nýju aðferð- ar getur barnið „séð“ og metið tónhæð raddarinnar, styrk henn- ar og hljóm, og með því að fara að dæmi kennara síns, byrjar það að ná valdi á röddinni. Græn ljósrák. Hljóðnemi, sem haldið er við háls bamsins, tekur upp hreyf- ingarnar frá raddböndum þess. Hljóðneminn er tengður litlu rafeindatæki, og á sjónskifu þess koma hreyfingar raddband- anna fram sem græn ljósrák. Ljósrákin rís og fellur eftir því, hvort röddin liggur hátt eða iágt, og lengd hennar er mismunandi eftir styrk raddarinnar. Rákin hverfur, þegar órödduð hljóð eru borin fram. Wýtt véiifida. Skurðlæknirinn Henry J. Heimlich skýrði nýlega frá upp- skurði, sem var gerður í Monte- fioresjúkrahúsinu í New York. Sjúklingurinn var 35 ára göm- ul kona, sem ekki gat kyngt fastri fæðu vegna krabbameins, er hún hafði I vélindanu. Við aðgerðina var losað stykki úr maganum ofanverðum og mynd- uð úr þvi pipa áföst við magann, og kom hún í stað hins skemmda vélinda. Fyrir aðgerðina hafði sjúklingurinn ekki getað tekið Tilraunir voru gerðar meðal tn sin fasta fæðu- en um 10 döS' barna í Old Kent Toad School for um síðar borðaði hún nautasteik the Deaf í Englandi, og kom í °S franskar kartöflur. Með þess- ljós, að börn allt frá 6 ára aldri 'ari skurðaðgerð kvað dr. Heim- gátu skilið þessa mynd af tón- (iicb vera hæSf að koma 5 veS hæð raddarinnar. Að loknu fyrir> að sjúklingar með krabba- stuttu æfingatímabili lærðu sex mein * véBndá deyi úr hungri, en börn á aldrinum 10—11 ára, sem öll voru algerlega heyrnarlaus og einhljóða, að breyta tónhæð raddarinnar eftir vild innan tón- stiga einnar áttundar. Tæki þetta er teiknað hjá G. R.G. Plant, og félagið Speech Research for the Deaf, sem ekki er verzlunarfyrirtæki hefur stað- ið fyrir framleiðslu þess í Lond- on. Skordýra-hormónar notaðir við yngingartilraunir. Tólffótungar og silkiormar koma við sögu. Undir stjórn prófessors Carr- oll M. Williams við Harvard-há- fskólann fara nú fram rannsókn- ir og efnagreiningar á liormón- Um skordýrs eins, þar sem talið er, að þar muni fundinn lykill að leyndarmálinu um það hvern- ig menn geta haldið sér ungum, þótt árin færist yfir þá. , Þessir hormónar eru nefndir „æskuhormónar" eða „Peter Pan“-hormónar. Eru þetta tveir kirtlar, sem nefnast „corpora allata" og finnast í heila lirfu einnar (tólfótungs) áður en hún breytist í litskrúðuga flugu. * Þegar tólffætlan verður kyn- þroska, hætta kirtlarnir að fram- leiða hormóna þessa og lifran vefur sig púpu, unz hún breyt- ist í fiðrildið. I Ef kirtlar úr óþroskaðri tólf- ' fætlu eru fluttir í kynþroska tólffætlu stöðvast stigbreytingin og lirfan heldur áfram að vera tólffætla. Eí aftur á móti kirtl- arnir í óþroska tólffætlu eru numdir brott áður en hún verð- ur kynþroska, stöðvast þroskinn og tólffætlan breytist í örlitla ellilega flugu á óeðlilega skömm- um tíma. Þessi hormónar vöktu fyrst athygli visindamanna árið 193G, og er V. B. Wigglesworth í Cambridge nefndur í því sam- bandi fyrst og fremst. En það tók 20 ár að einangra vökva þann, sem kirtlarnir framleiða. Það var próf. Williams, sem áð- tir er nefndur, sem það gerði. , Var nú farið að nota silkiorm- Inn (Cecrepia) við tilraunirnar pg til að vinna hormónavökvann. Þar sem tekist hefur að einangra að sjálfsögðu aðeins, ef hægt er að komast fyrir meinsemdina. Flogaveikí læknuð mel nýrri skur&aðgerft. Veikiti stafar af skemmdum heiiaberkimiin. i Bandariskir læknar hafa fund- jð, að vissar tegnndir af floga- veiki orsakast af skemmdum á afmörkuðu svæði í heilaberkin- iun — þ. e. ytra Jagi heilaits — sem er myndað af þúsundum niilljóna af taugafrumum. Það er margt, sem getur vald- ið skemmdinni —það getur ver- ið ættgengur ágalli, meiðslr af völdum höggs á höfuðið eða af íalli eða gömul veikindi. En hver sem orsökin er, þá geta mynd- azt ör í vefnum og hið sýkta svæði verður óeðlilega viðkvæmt. Eðlilegar hreyfingar manns- ins verða til og eru samþæfðar EmföM bióðranitsókn segir fyrir um fósturlát. Með einfaldri blóðrannsókn er Beth Israel-sjúkrahúsinu telur nú hægt að ákvarða mjög ná- kvænilega starfsemi skjaldkirt- ilsins. Rannsakaðir voru 2.900 sjúkl- ingar, og í 95 tilfellum af hverj- um 100 reyndist aðferðin örugg, þ. e. almennt ástand sjúldings- ins og árangur af viðeigandi læknismeðferð staðfestu • það, sem í ljós kom við rannsóknina. Rannsóknirnar voru gerðar í Boston Beth Israel-sjúkrahúsinu vökvann og efnagreina, er búist og við læknadeild Harvardhá- við, að innan skamms muni efna- samsetningin verða kunngerð, skóla. Er þessi rannsókn var fram- og ætti þá að vera hægt að búa kvœm(j á litlum hóp þungaðra hormónavökvann til í rannsókn- arstofum — framleiða hann efnafræðilega. Að vísu er ekki unnt að segja á þessu stigi málsins, hvort efni þetta hefur sömu áhrif á menn og skordýr, en jafnvel þótt svo sé ekki, er talið, að hér sé fundin leið til þess að rannsaka hvað gerist hjá lifandi verum, þegar ellimörkin fara að gera vart við sig og hrörnunin hefst. kvenna, kom i Ijós, að þær kon- ur, sem samkvæmt rannsókn- inni höfðu ónóga skjaldkirtils- starfsemi, misstu allar fóstur síðar. Gerð voru alls 142 próf hjá 48 barnshafundi konum, sem allar reyndust hafa ónóga skjaldkirt- ilsstarfsemi þótt þeim sýndu sjúkdómseinkenni, er staðfestu rannsóknina. Allar konurnar höfðu síðar fósturlát. Dr. Milton W. Hamolsky i líklegt, að þetta bendi til þess, að geta likamans til þess að binda hvítuefni sé ekki nægileg. Ef það reynist svo framvegis, að rannsóknin sé öruggur leiðarvís- ir um þaá, hvort hætta sé á fósturláti, yrði hægt að gefa konunum estrogen í tæka tíð til þess að koma i veg íyrir það. Dr. Hamolsky sagði ennfremur, að aðrar tilraunir, sem gerðar hafa verið við læknadeild Yale-háskól- ans bendi einnig til þess að barns hafandi konur sem hætt er við fósturmissi, gætu haft gott af estrogen-meðferð. með taugaboðum, en það eru rafmagnsboð, sem fara eftir taugaþráðum. En þegar maður þjáist af flogaveiki, er eins og taugaboðin séu stjórnlaus og berast venjulega markiaust út frá hinum skemmda híuta h.eil- ans. Algengast er, að aíleiðingia verði krampi. En flogaveiki get- ur einnig birzt í annari myad, eins og t.d. sem ofsjónir eða undarleg hegðun og fylgir því meðvitundarleysi. Undanfarin tíu ár eða þar bil hafa heilaskurðlæknar í Bandaríkjunum og öðrum lönd- um unnið að þvi að fullkomna skurðaðgerðir, sem felast í þvi, að hinir skemmdu hlutar heil- ans eru fjarlægðir. Þeir frara- kvæma þessar aðgerðir venjuíega með þvi að nota aðeins stað- deyfingu til þess að forðast sárs- auka 5. höfuðleðrinu. Beilinn sjálfur er tilfinningalaus og sjúklingurinn hefur fulla meðvit und. Skurðlæknarnir nota fyrst sérstakar elektróður — en það eru fínþráða tengingar, sem flytja rafmagnsstrauma. Teag- ingar þessar eru lagðar á yfir- borð heilans, og þær hafa hvetj- andi áhrif á taugafrumurnar og framkalla starfsemi, sem hjálp- ar skurðlæknunum til þess a3 finna hið skemmda svæði. Komið hefur I ljós, að þrír af hverjuin fjórum sjúklingum verða heil- brigðir, þegar hið skemmda svæði hefur verið fjarlægt. Vísindamenn uppgötva nýtt lyf gegn berklum. Vísindamenn við Trudeau- leiða áhrifameiri efni, sem eyði- Saranac-stofnunina í New York leggja skaðlega sýkla. aðeins 6 af hafa uppgötvað, að blanda, sem inniheldur að hálfu 1% Clor- pactinupplausn, getur eytt stór- um berklavöxtum á tœpri mín- útu. Clorpactin er hvítt duft, sem inniheldur chlorine í sérstakri efnafræðilegri mynd, þannig að það síast sérstaklega auðveld- lega gegnum himnur þær eða Jhylki, sem umljúka sýkilinn. Tilraunir í öðrum rannsókn- arstofum leiða í Ijós, að þetta sterka sóttvarnarlyf hefur einn- ig áhrif á marga aðra sýkla, vissa vírusa og fótsveppa. Clorpactin hefur verið reynt til lækninga við læknadeild Col umbiaháskólans, á sjúkrahús- um í Nevv York og í fleiri mið- stöðvum læknavísindanna í Efnaverksmiiliar á flugi utan gufuhvoífsins? Ameríska efnafrœðifélagið hélt nýlega fund, þar sem mœtt- ir voru 6 þúsund efnafrœðing- ar. í skýrslu fundarins er meðcl annars getið um fyrirhugaðar flugvélar, sem fljúga án eids- neytis gegnum ytra lag gufu- livolfsins. Stærð þeirra getur verið allt frá fisléttum, málmhúðuðum „flugdrekum“ og upp í heilar efnaverksmiðjur með áhöfn. Þessar nýtízkulegu flugvélar yrðu knúnar þrýstiloftshreyfi- um, sem vinna orku úr efnum Bandaríkjunum. ■— Sérstaklega hins þunna lofts í yfir 96 km. | hefur það reynzt vel við upp- hæð, segir í skýrslunni. I skurði til þess að koma í veg ‘j fyrir húðígerðir eftir skurðað- Gengi þessarar nýju flug- tækni er fyrst og fremst undir gerðir — og til sótthreinsunar ] því komið, með hve miklum á skurðáhöldum. Ihraða hægt er að fá hina ein- Þá er verið að reyna þetta stöku súrefniskjarna háloftsins nýja sóttvarnarlyf í sambandi til þess að sameinast og mynda Myndin cr af bandarísku vísindamönnunum tvcim, Malcolm við tannlækningar og húðsjúk-1súrefnisgassameindir. Undirbún Ross og Lee Lewis, sem nýlega komust í 28 km. liæð , loftbelg, dóma. Samtímis framkvæma , ingsrannsóknir hafa verið gerð- er sendur var upp í rannsóknarskyni. Þeir voru alls 34% klst. rannsóknarmenn nák\>æmar at- í lofti, eins og áður hefur verið getio liér í blaðinu. Hið fyrsta, ■ hugánir á verkunum efnisins, sem beir búðu i'.m, er þeir höfðu lent, var sterkt lcaffi. * með það fyrir augum að fram- ar í einstökum atriðum í orku- veri, sem vinnur kjarnorku úr súrefni. _______________»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.