Vísir - 09.08.1958, Page 5

Vísir - 09.08.1958, Page 5
Laugardaginn 9. ágúst 1958 V f S I R ájmtœ lnt 4^ Sími 1-1475 Þrír á báti jjjf (og hundurinn sá f jóröi) j|| „Three Men in a Boat“ Hl Víðfræg ensk gamanmynd í litum og CINEMA- SCOPE, gerð eftir hinni kunnu skemmtisögu, sem komið hefur út í íslenzkrJ þýðingu. Laurence Harvey Jimmy Edwards David Tomlinson Sýnd kl. 5, 7 og 9. ní&j&Mi I £tjWHubíc Sími 1-89-36 Einvígi á Mississippi Spennandi og mjög skemmtileg, ný, amerisk litkvikmynd. Lex Barker Patricia Medina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uœjjnarbíc | Sími 16444 Háleit köiiun (Battle Hymn) Efnismikil og spennandi ný amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Rock Hudson Martha Hyer Dan Duryea Sýnd kl. 5, 7 og 9. ~[rípclíbíp Fjörugir fimmburar (Le mouton a cinq pattes) Stórkostleg og bráðfyndin, ný, frönsk gamanmynd með snillingnum Fernan- del, þar sem hann sýnir snilli sína í sex aðalhiut- verkum. •Fernandel Francoise. Arnoul Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Auá turbœjai'bíc^m Sími 11384. Leikvangur dauðans Mjög spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Anthony Quinn, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5 og 9. Rokk ©fj rómantík Leikarar: liárus Ingólfsson >'ina Sveinsdóttir Sigríðúr Hagalín Bessi Bjarnason og /' óra Halldórsdóttir '..ði'" sýnd í Sjá’fstæðis- 'núsinu sunnudagskvöid kl. 8,30. Aðgör.gumiðar frá kl. 2—4 í dag og eftir kl. 2 á sunnudag. — Sími 12339. 7jatnatbíc Sjónarvottur (Eyewitness) Einstök brezk sakamála- mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn, enda talin í röð þeirra mynda er skara fram úr. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Aðalhlutverk: Donald Sinden Belinda Lee Muriel Pavlow Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. víí mxmm Frúin í her- þjónustu (The Lieutenant Wore 1 Shirts) Hressandi, sprellfjörug og fyndin, ný, ClnemaScopa litmvnd. Aðalhlutverk leikur hina snjaíli grínleikari Tom Ewell, ásamt SHEREE North o. fl. Sýning kl. 5, 7 og 9. Ég undirritaður hef opnað nýja veitingastofu með sjálfs- afgreiðslu að Brautarholti 22. Veitingastofan verður opin frá kl. 7 að morgni til kl. 11 Ys að kvöldi alla daga. Á boðstólqm verða fjölbreyttar matar- og kaffiveitingar. Virðingarfyllst, i Sigursæll Magnússon. K.S.I. - K.R.R. Frá íþróttavelliniun: Anna5 kvöld kl. 8,30 leika á Melavelðinum - ÞRÓTTUR Dómari: Ingi Eyvindsson. MÓTANEFDIN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.