Vísir - 09.08.1958, Síða 8

Vísir - 09.08.1958, Síða 8
V f S I R Laugardaginn 9. ágúst 1958 innkaup. Þegar eg fór að heim- an lá hún í rúminu og hvíldi sig eftir matinn eins og hennar var vani. En þegar eg kom heim aftur hékk hún máttlaus i skrifborðsstólnum — dauð! Það voru glprbrot út um allt.— á'borðinu, á gólfinu og í kjöltu hennar. Eg lét fallast á stól. Eg varð máttlaus í knjáliðunum. Það, sem eg hafði ráðgert hafði skeð án míns tilverknaðar. Glugga- hlerinn slóst í vindinum. Hann var hvorki festur í vegginn né í gluggann. Krókurinn hlaut að hafa losnað og hlerinn slegist aftur af miklu afli og naglinn brotið rúðuna, alveg eins og eg hafði ráðgert. En það var eg, sem hafði rekið naglann í! Það greip mig ofsahræðsla. Hvað hafði eg gert? Eg þaut upp úr stólnum og iagðist á hné fyrir framan hana og hrópaði nafn hennar eins og heimskingi. í því kom Tómas hlaupandi. —Ó, ungfrú Stevens. Eg , reyndi að ná í yður. Eg hringdi .... Hann þagnaði og starði á mig og á glerbrotin, á rúðu- lausan gluggann. — Hvað? I guðsbænum, hvað hefur skeð? Ég starði á hann. — Þér. hringduð — hvert hringduð þér? Hvað meinið þér? — Eg hringdi í lækninn. Iiún opnaði gluggann og kallaði á mig og sagði að sér liði illa og að þér væruð ekki heima. Eg þaut inn til hennar en þá hafði það skeð — hún lá þarna í stólnum. Hann teygði sig yfir skrifborðið og leit út um gluggann. — Merkilegt. Krókurinn í hleran- um hlýtur að hafa losnað og vindurinn hefur skellt hleran- um aftur og opni glugginn hef- ur brotnað. Hún hefur ekki haft tíma til að loka honum. Þá tók eg fyrst eftir því að glugginn var opinn.- Samkvæmt mínum ráðagerðum át.ti hann að vera lokaður. Mér létti þeg- ar eg leit betur á hlerann sem enn slóst til. — Þér meinið að rúðan hafi ekki brotnað fyrr en cftir að hún lézt? Hann kinkaði kolli. — Það hlýtur að hafa gerst á meðan eg var að hringja í iækninn. Hann virti mig fyrir sér og hann hlýtur að hafa gert sér grein fyrir því, hvað eg var að hugsa. — En naglinn, sem var þarna — eg tók hann út fyrir nokkrum vikum. Hún stóð yfir mér á meðan eg gerði það og hún sagðist ekki skilja hvers vegna þér hefðuð rekið hann í hlerann. Hún bannaði mér iika að segja yður að eg væri búinn FEóttansannastrðstnturÍRn er mikið vandaittál komnwnista. Aukinn fjöldi menntamanna flýr A.-Þýzkaland. Ottó Grotewohl, forsœtisráð- herra A.-Þýzkálands, hélt ný- lega rœðu á þingi kommúnista- flokksins. Þar gerði hann að umtalsefni flótta manna frá öll- um löndum austan járntjalds vestur á hóginn. Hann kvað það vera alvarlegt mál fyrir kommúnista, hve margir menntamenn flýðu ár- lega úr landi. En það væri einn- ig annað vandamál, sem rétt væri að rninnast sérstaklega á, að það væri viðhorf margra þeirra, sem ekki hefðu ílúið. Meðal áheyrenda Grotewohls voru 1260 fulltrúar frá komm- únistaflokkum 46 landa. Hann fullyrti þó, að heildartala þeirra sem hefðu flúið land á þessu ári, væri 62.4 af hundraði lægri en á sama tíma í fyrra. Flótta- straumur menntamannahefðiþó farið vaxandi, fjöldi þeirra hefði vaxið um 2.5 af hundraði. Grotevvohl sagði enn fremur, að flokkurinn hefði gerzt sekur jum mistök á liðnum árum. En I hann sagði, að margt hefði ver- jið gert til að bæta úr horfinu og m. a. hefði samvinna stjórn- j málaleiðtoga við vísindamenn og sérmenntaða leitt til ýmissa endurbóta. Þó kvað Grotewohl marga menntamenn vera stadda í nokkurri óvissu. Þeim mislíkaði mai'gt, sem gert hefði verið undanfarið og væru hvergi nærri vissir um að bet- ur mundi takast til í framtíð' inni. Samkvæmt upplýsingum frá V.-Berlín hafa meir en 400 lækn ar og 100 prófessorar leitað hælis í þeim borgarhluta það sem af er þessu ári. Margir hafa borið brigður á tölur þær, sem A.-þýzki forsætis- ráðherrann hafði fram að færa, því að samkvæmt skrám í V.- Berlín er flóttamannastraumur- inn elvki minni nú en hann var í fyrra. Um. 9000 manns leggja leið sína yfir landamærin á mánu'ði hverjum, en heildartal- an fyrir jan.-maí er um það bil 1000 hærri en fyrir sömu mán- uði s.l. ár. Tveimur brezkum flugfé- lögum hefur verið neitað um leyfi til að stofna til flug- ferða til Afríku, þar sem með því væri teflt í mikla hættu hagsmunum flugfé- lagsins BOAC. viðurkennd efni, vönduð vinna. GUTÍNAR PÉTURSSON, Öldugötu 25 A. BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 að taka hann út, annars mund- uð þér finna upp á einhverju öðru, sagði hún. Eg skildi ekki hvað hún meinti......... Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í enska og þýzku. — Sími 10164. Sainnkoimir K. EF. I). M. FÓRNARSAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. —- SlfíGM LITLI I SÆLCLANBI - a»6 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778, —(1133 HÚSEIGENDUR. Girðum og sta-ndsetjum lóðir. Sími 24590. (177 mtm VIÐGERÐIR á barna- vögnum, kerrum, þríhjólum; garðsláttuvélar brýndar. — Georg, Kjartansgötu 5. — Sími 15996, bara milli kl. 18 og' 20. (151 SKf&iKTVELA VfÐEERDIR BERGSTAÐaSTRÆTI 3 SÍMI 19651 ® ÍPIKI & !1>1J (§(§ 3 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Síml 34087. — (924 KAUPUM aluminium >f eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406,(608 UÝNUR, allar stærðir, Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 PÚSSNINGASANDUR tii sölu. Sími 19S19. (66 BREFASKRIFTIR og þýð- ingar á þýzku og er.sku. —- Harry, Kjartansgötu 5. Sími 15996. (189 HÚSRAÐENDUR! Látið ekkur leigja. Leigumiöstöð- m, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 IIÚSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við- Kalkofnsveg. — Sími 15812. (1921 KAUPUM flöskur. Sækj- rnn, Símj 22861.______(174 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barcnsstíg 3, Sími 34087. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgctu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 ■ 11 ■ ■ ■ . ■■■ ■ " 1 1 »-» SÍMI 13562. 'P'Arriverzlun- ín, Grettisgötw. Kaupum húsgögn, vel með farin kari- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135 GÓÐ íbúð óskast nú þegar. Uppl. í dag kl. 4—7 í síma 22163,(192 UNG, reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi sem fyrst. Tilboð sendist Vísi, merkt: „271“.___________(196 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 22219. 0 97 STÚLKA óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, sem næst Laufásborg. — Uppl. í síma 23728, eftir kl. 1 í dag. _________________0_95 HERBERGI til leigu, — Þórsgötu 25, kjallara, fyrir reglufólk. Uppl. eftir kl. 4. (200 ORGEL, píanó og fiygél, eru lagfærð í vinnustofunni Laufásvegi 18. Sími 14155. TIL SÖLU ný myndavél (VOIGTLÁNDER BL) með innbyggðum ljósmæii. Uppl. í sírna 19581. (203 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 22679 frá kl. 1— 4 e. h. í dag. (190 T-VÖ vel með farin drengja reiðhjól óskast fyrir 10—12 ára dreng. — Uppl. í síma 24829. (191 TVEIR selskabspáfagauk- ar til sölu með búri. Uppl. í síma 14274. (193 SEM NÝ barnaiaska til sölu. — Uppl. í símn 18497, Stórholt 28. (194 Sfwnkölu' ÚXjOjiieúui^ cSícekkuaf GEVAF0TQ 3 LÆK3ARTORGI. GÓÐUR garðskúr óskast til kaups. — Uppl. í síma 17482. (186 VILJUM kaupa vel með farinn barnavagn. — Uppl. í síma 23542. (198 BARNARUM, sundurdreg- ið og sportjakki nr. 44 til sölu, Skarphéðinsgötu 2, kjallara, kl. 6—7 í kvöld. —• JFerðér t>ff ferðalöff Eftirtaldar ferðir hefjast 9. ágúst: 9 daga ferð um Fjallabaksveg og I Núpsstaðarskóg. 2 daga Þjórsár- dalsferð. 2 daga ferð í Land- mannalaugar. Ferðaskrifst. Páls Arasonar. Hafnarstræti 8. Simi 17641.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.