Vísir - 09.08.1958, Side 10

Vísir - 09.08.1958, Side 10
UL VÍSIB Laugardaginn 9, ágúst >958 ÐœUur: Fyrir uitga og gamla. Charles D. Brower: King of the Arctic. A Lifetime of Adventúre in the Far North. Robert Hale Ltd. London 1958. (160 bls. -f- 8 myndasíður. 8s. 6d.). Þráfaldlega senda forleggjár- ar umsagnareintök af bókum sínum löngu fyrir útkomudag, en geta þess þá ávallt, hvenær bókin eigi að koma út. Er við- takanda til þess treyst að láta ekki ritdóm eða umsögn birtast fyrr en hinn tiltekna dag. Þykir það jafnan hið mesta slys, ef út af ber um þetta, enda á það sér sjaldan stað. Ekki er það þakk- lætisvert, að þessum trúnaði hefi ég aldrei brugðizt, f-yrr en að ég geri það nú. Og í þetta sinn geri ég það í þeirri trú, að fáir muni lesa Vísi á Englandi, og þeim hinum fáu, er það gera, treysti ég til að forða mér frá hneisu og spyrja ekki eftir bók þessari fyrr en 24. september; en þann dag á hún að koma út, ásamt fimm bindum öðrum í nýjum bókaflokki, er nefnast á World Adventure Series. Hitt er bóksölum heimilt, að panta muni líklega enn á lífi, og sé það rétt, er hann nú orðinn hálftíræður (f. 1863). En lífs eða liðinn mun hann vera á Point Barrow, nyrzta odda Al- aska, þar sem hann tók sér ból- festu 1886, eftir að hafa einu sinni komið þar áður. En þá mátti heita að þar væru ein- göngu Eskimóar, sem lifðu við ákaflega frumstaéða (en líka að sumu leyti ákaílega merkilega) menningu, höfðu sín sérstæðu trúarbrögð, og yissu ekkert um kristna trú.. Það er saga hinna rótnæmustu breytinga, sem hér er sögð, sögð af lifandi list ein- faldleikans. En það er ekki breytingin, byltingin, sem tek- ur huga okkar fanginn — a. m. k. ekki minn — heldur lífið sjálft með sinni þrotlausu bar- áttu, stundum kátlega hlægilegt en hitt veifið svo átakanlega raunalegt að hverju hjarta hlýt- ur að blæða við lesturinn. — Svona þekkti Shakespeare líf- ið: frá hátindum gleðinnar nið- ur í botnlaus undirdjúp sorgar, hörmunga og mannrauna. Og svona er lífið enn í dag. Svona ir!” Var þannig ísinn brotinn, Hún er of göfug til þess að og mun hvorugum hafa þótt verða afskræmd. Frá þessari tíminn langur, því báðir höfðu ósk minni sagði ég góðum vini, í mörgum æfintýrum lent. Loks er kom og sá bókina á borðinö komu'dæturnar að sækja hann. hjá mér„ en gat þess um leið, Þegar þau voru öll þrjú komin að ef ég lifði það, að sjá hana út aftur, spyrja systurnar hvort í illri þýðingu og gæti þá enn hann hafi haft margt að segja haldið á penna, mundi ég ekki forseta. Þá var eins og hann sitja hjá þegjandi, ekki heldur rámkaði við sér og segir: ,,Ég reynast mjúkmáll, en þó leitast er hræddur um að ég hafi þreytt við að finna orðum mínum stað. hann.“ „Nei, pabbi, það gerð- Eins og vonlegt var, spurði irðu ekki,“ sagði Elísabet; ,,ég hann á hvern ég mundi bend-a sá það á augunum í honum.“ til þess að gera þýðinguna. .— En þetta er nú mögur saga á Þessu velti ég fyrir mér, en móti svo mörgum öðrum í bók- segi svo: „Mitt ráð mundi að %mi. |hafa tal af Björgúlfi Ólafssyni; Þegar Þórhallur Bjarnarson engum treysti ég betur.“ Við tók saman Skólaljóðin, beztu lengri íhugun stendur þessi nið- 1 anþólógíu íslenzkra ljóða, lagðl arstaða óhögguð. En þar með 1 hann þann mælikvarða á kvæð- er ekki sagt að ekki kynnu aðrir in, hver þeirra hann vildi helzt a® gera vel; hér þýða margir, ! kjósa að böm sín lærðu. Eftir sem ég veit ekki hvernig leysa ' þeirri reglu valdi hann. Ekki verk sitt af hendi. Þó munu nú var mér sama hvað mín börn góðar þýðingar fáséðar. j lásu í uppvextinum, og ekki er Það mun verða hverjum mér sama hvað þeirra börn þeim augljóst, er bók þessa les, I lesa. Þessi bók, sem nú var frá að ekki muni höfundurinn sjálf- j sagt, ætla ég með góðra manna ur hafa valið henni það nafn ! tilstyrk að reyna að sjá um að sem hún ber. Það hefur forleggj komist í hendur sonasona minna arinn gert, enda almennt litið og dóttursona. Hér heima ætla svo á, að um bókatitla hafi for- ég að hennar verði lítill kostur leggjarinn úrskurðavald. Hitt er að sinni, eins og nú horfir um svo annað mál, að vel ber hún innflutning, en þó munu ein-juppi þetta stóra nafn sitt. hverjir reyna að afla sér henn- Margir frægir norðurskauts- nú þegar bækur þessar — ef, heldur það líka áfram að verða þeir hafa nokkur tök á því. Þann 24. júlí barst mér bréf frá Robert Hale, þar sem hann segir mér nokkuð frá þessu nýja fyrirtæki sínu, og segist sendá mér eintak af einni bók- inni, til þess að ég geti gert mér ljósari hugmynd um flokkinn. Ég varð lítið glaður við, því hann talaði um þetta sem ung- lingabækur, en ég, á áttræðis- aldri, tel mig kominn af æsku- skeiði, og hugðist ekki mundu hvernig sem menn láta sig dreyma um sæluríki það, er mannkynsins bíða. Skuggalaus sæla verður aldrei annað en draumur, sem ekki fær ræzt, a. m. k. ekki í þessari jarðn- esku veröld. Charles Brower er Ameríku- maður af góðu og vel menntu fólki, bjargálna, að því er virð- ist, en ekki þar fram yfir. Ber- sýnilega hefur hann fengið gott uppeldi og sæmilega menntun, ar. Helzt hefði ég kosið að sem flestir ungir menn læsu hana, þeir, er það geta, og aldrei mun farar koma hér lítillega við sögu, t. d. Knud Rasmussen, Sir George Wilkins, Roald neinn sá, er les hana, koma og Amundsen, Richard Byrd og segja að ég hafi ginnt sig til j Vilhjálmur Stefánsson. Ef bók- að lesa marklausa bók. Ég hygg in kæmi á íslenzku, hefði verið að hún verði engum til von- brigða. gaman að fá formála frá Vil- hjálmi, sem var höfundinum En svo er annað: ég hefði kunnugur. kosið að sjá hana vel út gefna í j Um hin bindin fimm get ég íslenzkri þýðingu — en ekki í ekki dæmt af eigin raun, en eft- svo vesalli þýðingu, sem við ir þeim upplýsingum, sem for- eigum nú almennt að venjast. leggjarinn hefur látið mér í té, efa ég ekki, að þau muni merki- leg. Geta má þess, að á meðal þeirra er saga Magellans, þess er fyrstur (um 1500) sigldi um- hverfis jörðina. Saga þess mikla æfintýris og þess ágæta manns, hlýtur að vera merk bók. Sn. J. Lávarður skrífar ævisögu kongs. Að undanförnu hefur verið á döfinni að semja ævisögu Hákonar Noregskonungs fyrir enska lesendur. Er málið nú komið á þann rekspöl, að búið er að ráða mann til að skrifa bókina, og er það Russel lávarður, sem samdi á sínum tíma bók um hermdarverk nazista og síðan japanskra stríðsglæpamanna. Það var Ólafur konungur, sem sneri sér persónulega til Russ- els með beiðni um að skrifa bókina. Frægur kappi ferst í kappakstri. Brezki hraðaksturskappinn Peter Collins beið bana í hrað- aksturskeppni í Vestur-Þýzka- landi í fyrradag. Hann átti ófarinn % leiðar- innar, er bifreið hans hentist út af brautinni og lézt hann áf meiðslum þeim er hann hlaut örskammri stundu eftir að hann hafði verið fluttur í sjúkrahús. Hann ök 'Ferrári- bifreið. — Peter Collins vár 26 ára, kvæntur Louise King, amerískri leikkonu. lesa bókina, sem barst mér þó 0g greindin er augljóslega í sama daginn. allra bezta lagi. Þegar á ung- En nú mátti ég sem löngum lingsárum gerist hann sjómað- fyrr sanna orð Grettis, að verð- ur það er varir, og svo það, er ekki varir. Fyrir siðasakir leit ég í bókina, án þess að hyggja til lesturs. En mér fór þá eins og flestum að ráða ekki mínum næturstað. í stað þess að leggja hana frá mér, sinnti ég nú ekki öðru fyrr en ég hafði lesið hana orði til orðs. Og þá bað ég guð að náða þann mann, sem fyrir elli sakir getur ekki notið þess- arar bókar. Hann á sannarlega að taka undir með Job og biðja dauðann að miskunna sér. Ann- ars skal ég segja það hér, að sú unglingabók, sem ekki er líka fyrir fullorðið fólk, hún er lítil gul hæna og léleg unglingabók. Hamingjan gefi að við fáum sem fæstar slíkar. Bókin er saga höfundarins. En því segir hann sögu sína, að það sem hann vill segja frá ur, og þegar hann stendur á tví- tugu, er hann sendur norður til Alaska til þess að leita þar að ^teinkolum og dvelja þar ár- langt. Enda þótt liann færi heim aftur úr þeirri för, var þess ekki langt að bíða, að hann kæmi þangað á ný, og settist að fyrir fullt og allt, svo að síðan fór hann aldrei suður til átthaganna nema í stutt- ar heimsóknir. En allar voru þær heimsóknir á ein- hvern hátt merkilegar og stundum næsta sögulegar ög af- drifaríkar. Veturinn 1905—06 dvaldi hann þar syðra og um páskana var hann í WaShington til þess að sýna dætrum sínum, fimmtán og seytján ára, borg- ina. Þá var hann orðinn nafn- togaður maður fyrir afrek sín og mun Theodore Roosevelt forseti, sem eins og allir vita er svo samofið hans eigin æfi, var sjálfur hin mesta hetja, hafa áð með öðru móti verður ekki látið í Ijósi ósk um að hitta frá því sagt. Jiann dregur sjálf- hann. Fyrir tilmæli milligöngu- an sig í hlé eftir því sem það er með nokkru móti mögulegt. Og því söknum við að lestrinum loknum svo margs, sem okk- ur langar að fá að vita. En hvað manns, lét Bro-.ver tilleiðast að fara í heimsókn til forseta. En þó að Brower væri annars ó- 'kvíö-inn, 'vár hann ekki kviða- iaus þegar- hann gekk á fund við tökum þá lílca hjartanlega þessa- volduga manns. Aldrei undir rneð skáldihu 'elskulega hefði hánn þuift.áð kvíða þeim og barnalega: „Mikill góður maður sporar mörgum braut í sarnfundum, en svo gerðist þar þá líka dálítið óvænt. Þegar timans fjall“. þarna höfum við hann kom, rak forseti augun í i sannleika fengið að kynnast lítið merki ,er hann bar, en af þeim manni, er minnir á þessi orð. Mér skilst að höfundurinn því mátti ráða,að hann tilheyrði tilteknu bræðralagi, og hrópaði þá forseti hjartanlega: „Bróð- Hann unit sér vel þarna — hvuttinn, — þar til farið er að ræsa bíli..:i.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.