Vísir - 09.08.1958, Síða 12

Vísir - 09.08.1958, Síða 12
Bkkert blað er ódýrara I áskrift en Vísir. LátlS ham fœra yður -fréttir og annað testrarefni heim — án fyrlrhafnar pf yðar kálfo. Simi 1-16-60. Laugardaginn 9. ágúst 1958 Munið, að þeír, sem gerast áskrifendor Vxsíi eftir 10. hver* mánaðar, fá hlafi<6 ékeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. Skófi’ækíarsjcður stofnalur tli heiðurs sendiherra Noregs. Markmiðið að efla kynni skóg- ræktarmanna austan hafs og vestan. E'.ns og getið er um á öðrum Meðal annars af þessum sök- stað í blaðinu í dag, er ambassa- urn hefur félag Norðmanna hér dor Norðmanna hér á landi, í bæ, Nordmannslaget, ákveðið Thorgeir Anderssen-Rysst, sjö- að heiðra sendiherrann með því • itugur í dag. | að stofna skógræktarsjóð, er Sendiherrann hefur búið hér beri nafn sendiherrans og konu í meira en áratug og aflað sér hans. Verður markmið sjóðsíns og þjóð sinni mikilla vinsælda J að stuðla að auknum kynnis- evo að gera má ráð fyrir, að , ferðum skógræktarmanna í Nor Norðmenn ættu erfitt með að finna annan sendimann betri. Hefur hann sýnt mikinn áhuga fyrir ýmsum íslenzkum málefn- um, svo sem skógrækt, og fyrir lians tilstilli er nú meira sam- band milli norskra og íslenzkra skógræktarmanna en nokkru einni fyrr og eru þau tengsl ó- metanleg á margan hátt. egi og á íslandi. Framlögum til sjóðsins verð- ur veitt viðtaka/í verzlun L. H. Miillers, Austurstræti 17, og Verzlun O. Ellingsens, Hafnar- stræti 15, frá og með deginum í dag. Þarf ekki að efa það, að íslendingar vilja heiðra þenna ágætismann með því að færa sjóðnum höfðinglegar gjafir. Mikil síldveiði í gær. Raufarhöfn, síðd. í gær. und málum og tunnum með þess Frá fréttaritara Vísis. um skipum, en þegar eru nokk- IVIörg skip eru nú á leið til ur komin til hafnar með sam- Uaufarhafnar nieð síld. Er von tals rúmlega 2000 mál. (i um eða yfir 40 skipum, sem iilkynnt lxafa komu sína, sum ' Horfur eru Sóðar á mikilIi siId Hópurinn að stíga um borð í flugvélina. Framhaidsskö^anemendur fara tli náms í Bandaríkjunum. .\eei htt tjliis tfter farnir vestur n vetfunt ísiensBi-uniertsku félugsins. ineð mikla sild. Aiftaf vantar í síld. J Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í niorgun. Þessi skip voru í morgun leið til Húsavíknr með síld' S.l. miðvikudag íóru 9 íslenzk-' ir framhaldsskólanemendur héð- an með flugvél Loftleiða til New York. Nemendur þessir, sem eru á aldrinum 16 til 18 ára, muíiu stunda nám við bandaríska gagn- fræðaskóla- og menntaskóla í eitt ár, á vegum félagsskapar, er nefnist American Field Service. Félagsskapur þessi veitir nem- endunum styrk sem nemur hús- næði, fæði, skólagjöldum, sjúkra um. Fann hann strax 3 torfur er 'kostnaði og ferðalögum innan hann hafði kastað á þá fyrstu. IBandaríkjanna. Meðan dvalið er Allmörg skip, að minnsta kosti í Bandaríkjunum búa þeir hjá | veiði, og m.a. rakst Hafrenning- Alls er búizt við yfir tíu þús- Ur á torfur austur af Mánareyj- 10—15 hafa kastað á sild norð- austur og suðaustur af Langa- bandarískum fjölskyldum í ná- munda við hina ýmsu skóla, sem nesi og fengið frá 150 og upp í dreifðir eru um Bandaríkin. 400 tunnur. Fréttir eru slitróttar, en sem komið -er, en likur á því að mik- ið berist aí síld hingað næstu dægúr, enda er veður nú gott. Saltað er á öllum plönum. Frá Siglufirði berast þær frétt- Pétur Jónsson 300 tunnur, I lr> þangað hafi komið 5 skip Hamar 400, Tálknfirðingur. 300, með um 2400 mál °S tunnur. Síld Hafrenningur 350, Snæfell, 300, in ve'ddist fyrir austan, og er Hafþór 450. jVeður sagt gott á hafinu norður Samtals eru þetta 2100 tunnur ,af Siglufirði. af sild, sem bátarnir koma með ^11 Seyðisfjarðar haíði komið íúr Þistilsfirði. Á Raufarhöfn var emn hátur með 210 mál, er síðast ekki hægt að taka á móti meiri síld til söltunar og búizt var við því að skipin yrðu að bíða eftir löndun í salt á Raufarhöfn. 1 gær voru stúlkur sóttar hing að til að salta á Raufarhöfn, en oiú er svo komið að hér verða ekki nógu margar stúlkur til að salta alla þá síld, sem berzt hing- -.að í dag. Hafa menn farið héðan um allar sveitir til að leita að kvenfólki og sennilega tekst að ná í einhverjar. Nokkuð af kven- fólki mun hafa farið frá Akur- eyri til Raufarhafnar í gær. dóttir, Hólmfríður Egilsdóttir, allar frá Reykjavík, Magnús Sigtryggsson, Keflavík, Margrét Ingvarsdóttir, Reykjavík, Sig- ríður Vilhjálmsdóttir, Reykjavík og Sólveig Karvelsdóttir, Ytri- Njarðvík. Ritskoðun kirkju- rita í Póllandi. Þær fregnir berast frá Var- sjá, að rómversk-kaþólska kirkjan í Póllandi liafi fallizt á kröfur ríkisins þess efnis, að öll útgáfustarfsemi kirkjunnar verði liáð opinberri ritskoðun. Þá voru um leið gerðar ráð- stafanir til þess að fjarlægja allar prentvélar og fjölritara úr klaustrum landsins. dóttir, Hrafnhildur Brynjólfs- Oryggissveitir í Norður- Kedah á Malakkaskaga hafa byrjað leit að sjö stúlkum, sem hafa unnið mörg hermdarverk. Hinir komm- únistisku félagar þeirra kalla þær „Hinar sjö himn- esku systur“. Þetta er í annað skipti, sem íslenzkir framhaldsskólanem- endur fara vestur á vegum American Field Ssrvice, sem er í nánum tengslum við Islenzk- ameríska félagið í Reykjavík varðandi allan undirbúning og fyrirgreiðslu til handa. þeim nemendum, sem héðan eru vald- ir. íslenzku nemendurnir, sem fóru vestur að þessu sinni, eru: Anna Sigtryggsdóttir, Ásdís | Hannesdóttir, Halldóra Friðriks- ’★ Fréttaritarar segja, að ein- Fyrsía úthEutun úr minn- ingarsjóði dr. Oáansis. Fyrsta úthlutun úr Minning- arsjóði dr. Victors Urbancic hejur farið fram og hlaut Guð- mundur Tryggvason lœknir styrk að upphæð kr. 4.200.00. Mun Guðmundi afhent þessi upphæð í dag, er 55 ár eru lið- in frá fæðingu hins þjóðkunna manns, dr. Victors Urbancic. Guðmundur stundar nú sér- nám í heilsu- og taugaskurð- lækningum, en það er skilyrði fyrir styrkveitingu úr minning- arsjóðnum, samkvæmt stofn- skrá sjóðsins. Þjóðleikhússkórinn stofnaði þennan sjóð, sem þakklætisvott fyrir ómetanleg störf hins látna. Styrkveiting úr sjóðnum á að fara fram árlega á afmælisdegi dr. Victors Urbancic. Landlielgin: Befgar mótmæla. Utanríkisráðuneytinu hefur borizt orðsending frá sendiráði Belgíu varðandi útgáfu reglu- gerðar 30. júní s.l. um fisk-veiði landhelgi íslands. í orðsendingunni er tekið fram, að enda þótt ríkisstjórn Belgíu sé ljós hin sérstaka þýð- ing, sem fiskveiðar hafa fyrir afkomu íslandsí fái hún eigi annað séð en að einhliða ákvörð un um stækkun fiskveiðiland- helginnar brjóti í bága við meg- inreglur þjóðarréttarins og verði því að bera fram eindreg- in mótmæli. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 8. ág. 1958. NYJAR FREGNIR 1 STITir MÁLI Þessi mynd af Skálholtskirkju var tekin fyrir nokkrum dögum. Búið er að ganga frá þakinu að mestu leyti, en á því er þakhella frá A/S Voss Skiferbrud í Bergen. Þakhellan er gjöf frá Norð- mönnum. Þeir munu eiunig gefa hellu á gólf kirkjunnar. — (Ljósm.: St. Nik.) lægur viljí fyrir samkomu- lagi ríki á Aþenufundinum. Macmillan og Karamanlis ræddust við tvívegis í gær og Sir Hugh Foot landstjóri Breta á Kýpur ræddi við Makarios erkibiskup. ■fr Talsmaður Formósustjórn- ar sagði við fréttamenn í gær, að kínv. kominúnistar hcfðu 1200 flugvélar til- búnar til árásar á Formósu, þeirra meðal MIG-orustu- flugvélar. ★ Tilkynnt var í Moskvu í gær, að leiðtogi sovézku I sendinefndarinnar á auka- fundi allsherjaþings S. Þj. yrði Gromyko utanríkisráð- herra. ■f* Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Bretlands verður leið- togi brezku sendinefndar- innar á aukafundi allsherj- arþings S. Þj. og er ekki væntanlegur til New York fyrr en á miðvikudag. Talið var síðdegis í gær, að ekki rnundi verða rætt um ann- að en dagskrártilhögun á fyrsta fundinum. •fo Golda Meir utanríkisráð- herra Israels flaug frá París til Rómar í gær. Hún er væntanleg til Lundúna á mánudag'. -fc Adlai Stevenson, leiðtogi demokraía í Bandaríkjun- um, er.nú kominn til Var- sjár að aflokinni ferð ur.i Sovét-Rússland. -fo Fanfani forsætisráðherriv Ítalíu hefur rætt í París við De Gaulle hershöfðingja og forsætisráðherra og de Murville utanríkisráðherra. Bandaríkjamenn ætla að hætta við Vanguard-eld- flaugarnar — eða taka þær „til annarra nota“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.