Vísir - 16.08.1958, Side 10

Vísir - 16.08.1958, Side 10
IÍL Y í >l.R Laugardaginrr 16.:.ágúsfc W58 Guðmundur Daníelsson: Búnaðarsamband Suðurlands 50 ára. Fulltrúar 28 félaga stofnuðu það við Pférsárbrú. Fjallahringurinn og úthafið ] við sambandsfundarbo&inu, og xunlykja Suðurlandsundirlend- 6- júlí 1908 mættu fulltrúar frá ið, afmarka það, skapa því 28 félögum við Þjórsárbrú. Á landfræðilega sérstöðu, sem 'pessum fundi var samþykkt að leiðir af sér margvíslega sam- koma á fót sambandsfélagi stöðu fólksins, sem á þar heima. Fram að tímum samgöngu- bótanna áttu Sunnlendingar að vísu enga félagslega samstöðu í heild aðra en þá, að allflestir þeirra sóttu verzlun sína í sama kaupstað — til Eyrarbakka — að öðru leyti skiptu stórárnar héraðinu í mörg hálfeinangruð svæði, sem lítil samskipti gátu haft sín á milli. Þetta breyttist um og eftir síðustu aldamót, þegar stærstu vatnsföllin höfðu verið ferúuð og vegargerð hófst. Þar með sköpuðust skilyrði til sam- vinnu og samtaka innan héraðs- ins. og greiðari viðskipti út á við. Um þetta leyti kemst veru- leg hreyfing á búskaparfram- j f-ramfarir í búnaði á sambands- farir um allt Suðurlandsundir-J svæðinu og með því tryggja meðal búnaðarfélaga milli Hvalfjarðar og Skeiðarársands. í stjórn voru kosnir: Sigurður Guðmundsson bóndi Selalæk, Ólafur Finnson prestur í Kálf- holti og Guðmundur Þorbjarn- arson hreppstjóri á Hvoli. Þar með var stofnað Búnaðarsam- band Suðurlands. Úr lögum Búnaðar- sambands Suðurlands. 1. grein: Með lögum þessum stofna félögin í Vestur-Skafta- fells-, Rangárvalla- og Árnes- sýslu félagsskap, er nefnist „Búnaðarsamband Suður- lands“. 2. grein: Tilgangur Sam- bandsins er að efla hvers konar lendið. Ahugasamir bændur beittu sér fyrir stofnun búnað- arfélaga og annarra ræktunar- arfélaga í flestum sveitum. Nokkru áður er stofnað Búnað- arfélag íslands og Búnaðarritið hefur göngu sína, búnaðarráðu- nautarnir hefja áróður sinn meðal bænda fyrir nýrri og aukinni búmenningu. Meðal hinna fremstu í þeim flokki var Sigurðúr Sigurðsson ráðunautur. Hann átti frum- kvæði að stofnun rjómabúanna eða smjörbúanna, sem juku mjög þörfina og áhugann fyrir auknum jarðabótum og meiri nautpeningsrækt. • Rekja má stofnun Búnaðar- sambands Suðurlands beint til smjörbúanna, og enn var það Sigurður Sigurðsson, sem fyrst- ur hreyfir nýmælinu. Það mun hafa verið á bændanámskeiði, sem haldið var að Þjórsártúni dagana 20. janúar til 1. febrúar árið 1908. Þar kom saman bændaval af Suðurlandi og fast- ir nemendur voru þar 50, úr Árnes- og Rangárvallasýslum. Meðal margra búnaðarmála, sem þar voru rædd, var bún- framtíð og framfarir landbún- aðarins. 3. grein: Búnaðarsambandið vill ná tilgangi sínum með því: 1. að auka þekkingu manna á landbúnaði og öllu því, sem stendur í sambandi við hann, 2. að efla félagskap manna bæði í viðskiptalífinu og verklegum framkvæmd- um----------- 3. að stuðla að umbótum og framförum í alls konar jarðrækt og áburðarhirð- ingu, 4. að hvetja til útbreiðslu hentugra vinnuáhalda og kenna mönnum að nota þau, 5. að auka framkvæmdir til eflingar búpeningsrækt með kynbótafélagsskap, sýningum og fleiru, 6. að hlynna að verndun og friðun skógarleifa, koma í veg fyrir uppblástur lands og skemmdir af vatnsgangi og styðja sandgræðslu". Hinn 27. janúar 1909 er sam- bandsstjórnin ásamt Sigurði Sig Búnaðarsambandsins á fyrstu árum var Jón Jónatansson bú- fræðingur frá Brautarholti sem Sambandið réði í þjónustu sína. Hann ferðaðist um allt sam- bandssvæðið og hélt fyrirlestra, þar sem hann gerði að kjörorði: „plógurinn í hendur hvers bónda!“ Á sumrin hélt hann plæginganámskeið fyrir unga menn. Síðar tóku aðrir við af Jóni og hélt Búnaðarsamband Suðurlands uppi plægmga- og jarðvinnslunámskeiðum þar til árið 1932. Um 1930 kemur dráttarvélin til sögunnar. Þá hófst umferða- vinna í jarðrækt með dráttar- vélum á vegum margra bún- aðarfélaga. Jafnframt eignuð- ust margir bændur sín eigin arðvinnsluverkfæri og brutu með þeim mikið land til rækt- unar hver á sinni jörð, en hin stórvirkustu tæki, sem flest eru félagseign, svo sem beltis- vélar og skurðgröfur, eru fyrst tekin hér í notkun eftir lok heimsstyrjaldarinnar siðari, og ' anna, sem enn stendur yfir. gerðu mögulega hina miklu byltingu, sem nú hefur átt sér stað í jarðræktinni. einkimv. skúgþurrkun og vot- heysgérð. Veturinn 1949—1950 var gerð athugun á reynslu manna af súgþurrkun, og voru síðan gefnar út leiðbeiningar um súgþurrkun byggðar á reynslu, sem þá var fengin. Voru þetta fyrstu leiðbeiningar í þessari grein, og því mjög mikils virði fyrir bændur. Á fundi, sem Bs. Sl. boðaði til í janúar 1956 var hafinn mikill áróður fyrir votheysturnagerð og heyöflun til votheysgerðar með stórvirkum vélum. Hvort- tveggja þetta hefur markað spor, sem ekki mást út. \atnsleiðslur og rafveitur. Búnaðarsamband Suðurlands beitti sér frá upphafi fyrir því að bændur leiddu vatn heim í bæi sína og fjós þar sem því yrði við komið og varð mikið ágengt, og er hinn erfiði og hvimleiði vatnsburður nú úr sögunni. í nokkrum sveitum, einkum Vestur-Skaftafells- sýslu, styrkti Sambandið fjár- hagslega þá bændur, sem réðust í að beizla bæjarlæki sína og smá-ár til raforkuvinnslu fyrir heimili sín, og urðu þær fram- kvæmdir fyrsti vísir að þeirri allsherjar rafvæðingu sveit- Fóðuröflim. Aveiturnar og Mjólkurbúið. Varla er hægt að ræða svo búnaðarmál Sunnlendinga, að ekki sé getið þeirra stórmerku aust fyiii aldamót heyrðist framkvæmda, þegar Þjórsá og fyrst talað um sláttuvélar og Hvítá voru teknar í þjónustu að þær væru þegar komnar til landbúnaðarins og látnar landsins, en þær vöktu litlar frjófga hin víðáttumiklu mýr- vonir hjá almenningi. Túnin; arlönd Skeiðahrepps og Flóa voru víða þýfð, vélarnar dýrar og slógu illa. Árið 1906 ritar Jón Jónatansson grein í Búnað- arritið um nothæfi sláttuvéla og ber þeim vel söguna. Stjórn Búnaðarsambands Suðurlands vildi fyrir sitt leyti stuðla að útbreiðslu þessara tækja og fól Jóni Jónatanssyni framkvæmd- ina. Þegar hann sleppti plóg- taumunum úr hendi sér í byrj- un sláttar 1909, settist hann á sláttuvélina og beindi ferð sinni út í dreifbýlið á Suðurlands- undirlendinu. Hann létti ekki ferð sinni fvrr en hann hafði heimsótt öll búnaðarfélög í um- dæmi Sambandsins. Vélina reyndi hann á 20 bæjum, og komu nágrannai- saman til að sjá hana slá. Bar þeim saman um að slátturinn tækist vel og að vélin myndi þarfaþing'. Komst nú meiri skriður á sláttu vélakaup bænda. en Jón heim- sótti alla sem vél keyptu og leiðbeindi um notkunina. Saga sláttuvélarinnar er ó- rofin síðan, og hefur vélin nú Yngstu og blómlegustu á- veituframkvæmdir á sam- bandssvæðinu eru Safamýrar- áveitan og Ölfusforaáveitan. Búfjárræktin. Búnaðarsamband Suðurlands tók búfjárræktun inn á stefnu- skrá. sína strax f upphafi, en mun framan af árum hafa lagt mesta áherzlu á jarðræktina. Búfjárkynbótafélögin hafa verið starfandi innan búnaðar- félaganna síðan fyrir aldamót, sums staðar, og á seinni áratug- um að minnsta kosti hafa ráðu- nautar sambandsins unnið þar mikið og gott verk. En stærsta átakið í þágu búfjárræktunar gerði Sambandið er það tók að sér rekstur tilraunabús að Laugardælum árið 1952. Þar eru gerðar margskonar vísinda- legar tilraunir og athuganir, svo sem fóðurtilraunir ýmis konar, afkvæmarannsóknir, af- urðageta mismunandi kúa- stofna rannsökuð o. s. frv. und- ir stjórn Hjalta Gestssonar bú- fjárræktarráðunauts' ;Sam- bandsins, en bústjóri er Þórar- inn Sigurjónsson. Á síðastliðnu ári var starf- semin í Laugardælum aukin með stsfnun sæðingarstöðvar- innar, sem óhikað má telja eitt stærsta viðfangsefnið, sem Bún- aðarsamband Suðurlands hefur beitt sér fyrir. Tilraunabúið að Laugardæl- um er enn ungt að árum, en það. hefur þegar unnið merki- legt brautryðjendaverk í þágu sunnlenzks landbúnaðar, og miklar vonir eru tengdar við störf þess í framtíðinni. Lokaorð. Búnaðarsamband Suðurlands er 50 ára. Það er stuttur tími miðað við aldur landbúnaðar- ins á íslandi. Hinsvegar er að ráðist í stofnun Mjólkurbús bví að gæta að frá landnámstíð Flóamanna seint á árinu 1925, (til 1908 gerist á vissum sviðum en sú stofnun hefur eflt land- , næsta fátt, líkt og tíminn standi búnað sunnanlands meira en,kyrr. Búskaparhættir breytast nokkur önnur framkvæmd og(lítið, verkfæri eru hin sömu að gerbreytt til' bóta lífsafkomu (mestu, vinnulag óbreytt. Hand- bænda í öllum sveitum, sem aflið er eina orkan sem þekkt- verksvið þess nær yfir. Búnað-(ist, og með því vannst ekki arsamband Suðurlands er að , miklu meira en það sem þurfti vísu ekki beinn aðili að þessum til hnífs og skeiðar, til brýnustu framkvæmdum, en andi sá, sem lífsnauðsynja, og illa það, víða. þróast hefur í skjóli þess fé- Nú er öldin önnur, svo sem lagsskapar hefur alls staðar hvert mannsbarn veit. Gagnger verið þar að verki og svifið þar bylting hefur átt sér stað á yfir vötnunum, sem vel var^flestum sviðum þjóðlífsins, og unnið og giftusamlega að upp- ' ekki sízt í sveitabúskap á Suð- byggingu héraðsins. I Frh. á 11. síðu. með þeim árangri að víða þre- faldaðist afrakstur landsins. Og í því skyni að nýta til fulls þessa miklu fóðuraukningu var síðan urðssyni ráðunaut komin á fund aðarsambands-stofnun fyrir (til þess að ákveða um starfstil- Suðurland. Búnaðarsambands- ^ högun og framkvæmdir inn- málið var falið stjórn smjör- ( an sambandsins. Var þeirra ráð búasambandsins, sem hafði á- j að snúa sér aðallega að jarð- kveðið aðalfund sinn 4. febrúar ræktinni og hagkvæmum leið- þennan sama vetur þar í Þjórs- beiningum um notkun nýr.ra að heita má útrýmt orfinu og ártúni. Formaður smjörbúa- vinnuvéla. Starfið skvldi hefj- jiármm iafnvel hestasláttuvélin sambandsins var Ágúst Helga- ast ne' Tpæ<dr>«*'>ken»’sii! e~ gerist nú fáséð j ýmsum sveit- son bóndi í Birtingaholti. annarri jarðvmnsiu —" in-ð nm, þar eð hin vélknúna systir Aðalfundur smjörbúanna fræðo1’* um kom ’saman á tiltéknum tíma og ‘“-•r-i- +,i ph,ir?f--~v,'.,„ T.—* flutti Sigurður rá^unautur þar '"'""'m fvrir hau. Þá sV-rirH ítarlegt erindi Um.búnaðarsam- þa^ ov hefia ken-nsUi í siæ+ti band fTrrir Suðurland og mark- m^ð sláttuvéhim m? útvesa bær, j um fyrir 50 árum, orr. nú í °i<ru aði b’ú starfsvið í 12 greinum. p®s»mt öð'im bentugum vinnu-1 sérhvers bónda á sambands- Fundarmenn samþykktu að +æhi-,'m. Leiðbeina um vatns- svæðinu, enda er sláttu’-i’," fela stjórn sinni að skrifa öllum Mð'-lui- og vfirleitt beita sér ekki lengur hvíldarlaus þræl- búnsðarfélögum milli Hval- hvers kvns umbótum er, dómstíð 0g ekki erfiðari en aðr- fjarðar og Skeiðarársands og f'vri” lægju í landbúnaðarverka ir tímar ársins í sveitinni, bú skora á þau að senda fulltrúa á hring og öðrum menningarmál- fund sem halda skyldi 6. júlí um. sveitanna. á komandi sumri að Þjórsár- túni. ■ - - - - Jarðrældin. Búnaðarfélögin brugðust vel Einn mesti nytsemdarmaður hennar hefur leTTc't ha-p a' hólmi. Fjölmörg önnur fóður- öflunarverkfæri -—■ flest vél- knúin — sem engan dreymdi vinnuafk'öst séu margföld á við það sem áður var. Þá hefur Búnaðarsamband Suðurlands mjög stutt að nýj- ungum á sviði heyverkunar, Þetta er prinsinn af Wales, öðru nafni c'harles prins. Pilóðin hans, Englandsdrottning sæmdi hann nýlcga þessu titli, sem enginn hefur borið síðastliðin 20 ára. Hér s ’st prinsinn koma frá guðsþjónustu með skólabræðrum sínum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.