Vísir


Vísir - 19.08.1958, Qupperneq 5

Vísir - 19.08.1958, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 19. ágúst 1958 V I S I R Fegrunarfélagið verð- launar garða. Fegursti garður Reykjavíkur 1958 að Kvisthaga 23. Svo sem venja er orðin á af* Garðurinn lítill en ekki ofhlað- mælisdegi Reykjavíkur, fór í inn). í Langholtssókn að gær fram veiting verðlauna Njörvasundi 12. Eigendur Lár- Fegrunarfélags Reykjavíkur urs Lýðsson, Guðbrandur fyrir fegurstu skrúðgarðana í Bjarnason og Sigríður Gests- tænum. Eigendur sjö garða dóttir. (Blómskrúð mikið, en lilutu verðlaun, og átta garðar fullmikið fjörugrjót notað í að auki fengu meðmæli. Dómnefnd skipuðu Hafliði jánsson. (Er mjög sérstæður garður vegna fjölda blómateg- beðkantana. Skipulag garðsins Igæti verið betra. Hirðing á- igæt). í Bústaðasókn að Langa- Jónsson garðyrkjufræðingur, I gerði 90_ Eigandi Jón Þ Krist_ Aðalheiður Knudsen og Vil- Ljálmur Sigtryggsson. Gaf hún þann úrskurð, að garðurinn að ° j , - , , „ t ’ 6 ,unda, er nyr og tæplega full- Kvisthaga 23 se fegursti garð- ur í Reykjavík 1958, eigendur j Georg og Þorlákur Lúðvíks- synir. Um garðinn segir dóm- nefnd: „Baklóð garðsins mjög skemmtileg og barnaleiksvæði til fyrirmyndar. Framlóð öllu minni og bogadregin út- færsla á gróðurbeði er til byggður. Skipulag skemmtilegt og garðurinn um margt frá- brugðinn öðrum heimilisgörð- um í bænum og verður ánægju- legt að fylgjast með honum á næstum árum). í Dómkirkju-j ei sókn að Smáragötu 13. Eigandi j Kjartan Thors. (Garður þessi _ , er í flestu fráburgðinn fram- nokkurra lyta. Groður garðsins antöldum görðum. Er endur_ Húsmæðrakennaraskóli íslands verður framvegis til liúsa að Háuhlíð 9, sem myndin sýnir. Húsmæðrakennaraskólinn fær nýtt húsnæði. SkóSínn tekur aftur til starfa í fiaust. er heilbrigður og smekkvísi í litavali blómaV Garðurinn er í Nessókn. Hinir verðlaunuðu garðarnir eru, og fylgir hverjum lýsing dómnefndar: í Hallgrímssókn að Miklubraut 7, eigandi Gunn- ar Hannesson. (Blómskrúð er mikið og niðurröðun tegunda frábær. Tegundafjöldi. mikill. Hirða á garðinum sérstaklega góð. Stendur við fjölfarna götu og blasir vel við vegfarendum). í Háteigssókn að Barmahlíð 28. jEigendur Sigurður Þórðarson og Gunnlaugur Pétursson. (Mjög vel hirtur garður, frið- sæll og fagur, án íburðar). f Laugarnessókn að Laugateig 52. Eigandi Hákon Jónsson. (Látlaus en fagur, blómgróður notaður af stakri smekkvísi. byggður úr gömlum garði og uppistaðan hávaxinn trjágróð- ur. Blómsturrunnar í góðu hlutfalli við trén og meira not- að af fjölærum blómum. Heild- arsvipur sterkur). Auk þessarra garða vil nefndin vekja sérstaka athygli á fegurð eftirtalinna garða: Sólvallagötu 28, Vesturvalla- götu 2, Faxaskjóli 4, Skeggja- götu 25, Otrateig 6, Hólmgarði’ 10, Sigtúni 53 og Miðtúni 15. Athygli vöktu einnig nokkrir garðar í smáhjsahverfinu. Nefndin vítir vanhriðu um lóðir, bæði hjá einstaklingum og opinberum stofnunum, sem enn sé áberandi, þótt hinum fari sífjölgandi, sem hafi metn- að og smekk til að prýða bæinn. * Armannsstúlkurnar hlutu mikið lof í Noregi. Féru á flmleikauiót í Noregl og sóttu námskeiÓ í Horten vi5 Oslóarfjörð. Nýlega er kominn heim úr sýningarför .til Noregs kven- flokkur úr Glímufélaginu Ár- manni er sótti fimleikamót í Þrándheimi dagana 5.—10. júlí síðastl. undir stjórn frú Guð- rúnar Níelsen. Þetta er 16. landsfimleikamót Noregs, en þau eru haldin 4. hvert ár, og verður næst í Bergen. Kveðja var flutt frá íþróttasambandi Noregs bæði til gesta og fimleikafélags Þrándheims er átti 100 ára af- mæli. Forseti mótsins Brynulf ’Gard las kveðju sem borist hafði frá Ólafi konungi 5. og setti hann þar með mótið. íslenzki flokkurinn sýndi þennan fyrsta dag mótsins við mikla hrifningu eins og kom fram í blaðaummælum, en var síðar beðinn um að sýna aftur og fór sú sýning fram síðasta daginn. Sýningar stóðu yfir 4 daga og voru bæði fjölbreyttar og skemmtilegar. Það sem einkum vakti athygli íslendinganna voru hinir fjölmennu hópar karla og kvenna bæði hús- mæðra og öldunga. Er þar eng- inn undir 40 ára aldri. Konur og karlar er tekið höfðu gullmerki í fimleikum voru mjög hyllt af löndum snum. Fyrirkomulag og stjórn þessa mikla móts var til mikillar fyr- irmyndar. Allur aðbúnaður og viðurværi eins og bezt verður á kosið, gestrisni og viðmótiðj eins og búast mátti við af ( frændum okkar Norðmönnum. j Öllum hinum erlendu gestum bauð bæjarstjórn Þrándheims til mannfagnaðar og veizlu upp j í skíðahótel að mótinu loknu. Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið, að Húsmæðrakennara- skóli Islands taki á ný til starfa í haust. Hefur skólanum verið fengið til afnota húsið nr. 9 við Háuhlíð í Reykjavik. Er húsið eign í’íkisins og stendur í norð- anverðri Öskjuhlíð. Það er rúm- gott og vistlegt og á góðum stað í bæn'um. Skólinn hefur ekki sökum hús- næðisskort starfað s.l. 2 ár, þ. e. eitt kennslutímabil. Ber nú þeg- ar á, að húsmæðrakennara vanti við húsmæðraskóla landsins, en jafnframt vex þörf fyrir hús- mæðrakennara við skóla gagn- fræðastigsins, eftir þvi sem kennslueldhús koma upp við framhaldsskóla í bæjum og kaup- túnum. Húsmæðrakennaraskólinn tók til starfa haustið 1942 og fékk þá húsnæði i Háskóla íslands. Þar starfaði skólinn til vorsins 1956, en þá var húsnæðið tekið til af- nota fyrir háskólann. Frk. Helga Sigurðardóttir hefur verið skóla- stjóri frá upphafi. Námstimi í skólanum er þrjú missiri samfleytt, tveir vetur og eitt sumar. Sumarmánuðina er dvalizt i Húsmæðraskóla Suður- lands að Laugarvatni, og er þá m. a. kennd garðyrkja. Nýir nemendur eru teknir' í skólann annaðhvert haust. Skólastjóri og forráðamenn skólans telja, að húsið nr. 9 við Háuhlíð verði mjög hentugt starfsemi skólans, þegar nauð- synlegar breytingar hafa verið gerðar á því. Má benda á, að kennsla getur að m-éstu farið fram á einni hæð. Stúlkur, sem hug hafa á að hefja nám i skólanum í haust, eru hvattar til að senda sem allra fyrst skriflegar umsóknir með Að fimleikamótinu loknu í Þrándheimi, sóttu flestir ís- lenzku þátttakendurnir fim- leikanámskeið í Horten við Oslófjörð. 30 þiís. mál til Vopnafjarðar. Frá fréttaritai'a Vísis. Vopnafirði í morgun. Engin síldveiði var í nótt svo teljandi sé. Vitað var um einn bát sem fékk 300 tunnur, Sigrún frá Akranesi. Hingað íjafa engir bátar komið í morgun því síld- arþrærnar eru fullar. Vei'ksmiðj an hefur tekið á móti 30 þúsund máliun. Engar síldarfréttir hafa borizt af Austfjörðum. Nú er harðasti straumur og lentu einhverjir í vandræðum með að ná nótum sínum upp. Það er helzt -ekki hægt að kasta nema á liggjand- anum og svo er þetta kræða sem kastað er á. Hún ánetjast og eyðileggur næturnar. upplýsingum um aldur, mennt- Það -er kominn heimferðarhug un og fyrri störf, til Helgu Sig- ur í marga og eftir þvi sem urðardóttur, Drápuhlíð 42, Rvík. heyrzt hefur munu ýmsir hætta Nánari upplýsingar um skólann næstu daga ef veiðin glæðist eru gefnar í síma 33442. ekki. Veitt verilaun fyrir fegurstu garða í Hafnafírðí. Heiðursverðlaun hlaut garðurinn Skúlaskeið 4, eign Jóns Lárussonar. Dómnefnd sú, sem Fegrunar- ag vejta viðurkenningu að félag Hafnarfjarðar tilnefndi á þessu ári til þess að dæma um fegurstu garða ársins 1958, hef- ur nú skilað áliti. Niðurstaða nefndarmnar er þessi: Heiðursverðlaun hlýtur garð- urinn Skúlaskeið 4, eign Jóns Lárussonar. Hverfisviðurkenningar hljóta þessir garðar: Fyrir suðurbæ: Garðurinn Öldugata 11, eign frú Herdísar Jónsdóttur. Fyrir miðbæ: Garðurinn Reykjavík- urvegur 16 B, eign frú Krist- ínar Guðmundsdóttur. Fyrir vesturbæ: Garðurinn Kirkju- vegur 4, eign hjónanna frú Jóhönnu Tryggvádóttur og Jónasar Bjarnasonar. Vegna fyrirtækja og stofn- þessu sinni, en vill taka fram, að garður umhverfis St. Jós- ephsspítala e.r viðurkenningu hlaut á síðasta ári er sízt lak- ari í ár. Einnig lítur nefndin svo á að verðlaunagarðurinn frá 1956, að Hellisgötu 1, beri einnig af í ár, og væri það gott fordæmi annara Hafnfirðinga að snyrta og laga lóðir sínar og um leið fegra bæinn, því í Hafnarfirði eru miklir mögu- leikar fyrir góða garða, enda eru þar margir góðir og aðrir í uppsiglingu. Dómnefndina skipuðu að þessu sinni: Jónas Sig. Jónas- son garðyrkjumaður, Ingvar Gunnarsson, garðyrkjumaður og Kristinn J. Magnússon ana, sér nefndin ekki ástæðu til málarameistari. Fyrsta bílferð yfir Jökulsá á Fjöllum. 17 manns fóru í 2 bíium í Hvannalindir um s. I. mánaðamót. Arnarhóll ■ ágúst 1958. Örtröð vex á Arnarhóli, áður fáir voru á róli. Streymir nú fjöldinn — stundu feginn — í Strætisvagna við Kalkofnsveg- Fyrst hér leiðir fólksins liggja, fljótt þarf nýjan veg að byggja austan að frá Ingólfsstræti, ei svo troðist gras af fæti. Annars væri afar gaman, ef við mættum ganga saman Ingólfstraðir — eins óg forðum ef þær lægju’í sömu skorðum. Lárus vill með verkum hröðum varpa fargi'af Ingólfströðum, svo að allir sjá hér megi sýnishorn frá Ingólfs degi. G. Á. Um mánaðamótin síðustu var í fyrsta sirin farið á bifreið um Holuhraun, yfir Jökulsá á Fjöllum, í Kverkfjallarana og Hvannalindir. í för þessari tóku þátt 17 manns, og var ferðást í tveim bifreiðum undir stjórn Guðjóns Jónssonar, Hverfisg. 76 B og Gísla Eiríkssonar, Hraunteigi 22, en Guðjón var fararstjóri. Lagt var af stað 23. júlí norð- ur um miðhálendið og stóð ferð- in yfir til 5. ágúst. Jökulsá á Fjöllum hefir hing- að til verið talin ófær bifreið- um, vegna þess að hún er eirt vatnsmésta á landsins og í henni viðsjárverðar sandbleyt- ur. Ferðin austur yfir gekk greiðlega, tók aðeins tvær klst. Á leiðinni vestur yfir vildi til það óhapp, að önnur bifreiðin (Bedford-vörubifreið) lenti í sandbleytupytt. Tók nokkurn tíma að ná henni upp. Áin hafði breytt sér verulega frá því að farið var yfir hana þrem dög- um áður. Vegna þessara tafa tók ferðin vestur yfir 7 klst. Aðalvatnsmagnið' var í rösk- lega 30 kvíslum, en sandbleyta í bæði skipti langmest í vest- ustu álunum. Ferðafólkið lætur vel af för- inni, þótt tíð væri í stirðara lagi. Snjóaði verulega í Eyvindar- veri, alhvít jörð þar og á Sprengisandi, einnig nýfallinn snjór í Öskju. Stundum voru næturfrost og hitinn að degi sjaldan yfir 4 stig. Þetta var fyrsta ferðin í sum- ar norður Sprengisand og Ó- dáðahraun. .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.