Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. ágúst 1958
Ví S I K
KATHRYN BLAIR:
tfCtíhtijN í pwtúyat.
ASTARSAEA-
kraga. Hún hafði átt svo lengi heima þarna, að hægt var að
ímynda sér að hún væri porúgölsk.
Enda heilsaði Helen henni með orðunum Bonas dias, senhora!
Góðan daginn, Helen! Polly sló upp lokinu í langborðinu
og köm fram fyrir: — Hvernig líka þér herbergin?
__ Þau eru notaleg, og maturinn, sem þú sendir okkur upp var
Ijómandi, þó komið væri langt fram yfir matmálstíma. Það er
svo kyrrt og rólegt þarna uppi, að ég hugsa að Júlía geti sofið.
Polly Estardos renndi skærum, dökkum augunum um granna
gráklædda stúlkuna, mjóa og fremur hversdagslega andlitið,
bláu augun og þetta bros, sem ekki hefur hitt ástina ennþá. Það
var brosið og hátt, 'gáfulegt ennið, sem lyfti Helen skör ofar en
það, sem venjulegt má kalla.
— Hve gömul ertu, Helen? spurði Polly.
— Ég er 22. Ég hef lært talsvert þennan tíma, sem ég hef
unnið fyrir Júlíu, og áður sá ég um heimilið fyrir mömmu. Ég
vona innilega, að ég geti orðið þér að einhverju gagni, Polly.
— Áreiðanlega. Heyrðu, við skulum koma inn í skrifstofuna.
Þetta herbergi hafði áður verið notað fyrir fatageymslu. Það
var undir stiganum, og þar var ekki annað en skrifborð, skápur
og tveir stólar. Polly kveikti sér í vindiingi.
— Hvernig líður Ralph núna? spurði hún. — Það eru orðin
þrju ár síðan ég hef séð hann.
Helen brosti: — Honum líður vel. Hann er fyrirmyndar sveita-
iæknir og fylgist vel með nýjungunum. Hann hefur gert svo
mikið og margt fyrir okkur, að við fáum það aldrei fullþakkað.
Ég lofaði að skrifa honum undir eins og við værum komnar
hingað.
— Já, gerðu það. Ég sé af bréfunum hans, að honum er mjög
annt um ykkur báðar.
Helen kinkaði kolli. — Sérstaklega Júlía, heid ég. En hann
hefur reynst mér ágætur vinur líka. Hann talar oft um þig.
Polly hió. — Ég held að honum hafi ekki líkað að ég giftist
i matsálnum fyrst og ’fremst. Enginn hér í húsinu fær að slugsa,
— við liöfum ekki efni á því. Þú færð mánaðar tíma til að kynna
þér vinnuna, áður en gestirnir fara að koma. Og svo verður það
sífelt strit í þrjá mánuði. Polly brosti beiskjublandið: — Þessa
þ'rjá mánuði -verðum við að vinna fyrir því, sem við þurfum
allt árið.
— Það er með öðrum orðum þá, sem þú þarft aðstoð. Ég hlakka
í rauninni til.
— Og hvað borgunina snertir, Helen....
— Nei,-nei, minnstu ekki á það. Ég fæ matinn og ágætt her-
berði — og vasapeninga á ég næga, eins og stendur.
— Jæja, mér er léttir að heyra það, sagði Polly í hreinskilni.
Ef til vill get ég borgað þér einhvern ágóðahlut eftir að gesta-
ganginum lýkur. Ég vil helzt hafa það iagið á því, ef þú felst á heimska Ijóshærða kynbombu
það. Ég hef auglýst talsvert í enskum tímaritum, skilurðu, og var nýlega stödd á veitinga-*
það kostar peninga. En ég er staðráðin í að taka á móti öllum, húsi. Hún gekk til píanistans
sem gefa sig fram. Ef húsfyllir verður í gistihúsinu, verð ég að og bað hann um að leika fyrirt
láta fólkið sofa og borða hérna í næstu húsum. í fyrra var ég sig frönsk lög. „Eg hef svo
með þetta allt og ekki nærri eins áræðin og núna. En ef þú lofar, gaman af frönskum lögum“.
að verða hérna þangað til í ágúst ætla ég að tjalda því sem til er. j „Sjálfsagt,“ sagði píanistinn,
— En svo er það hún Júlía, sagði Helen hikandi. — Ég býst „Hvað á eg að leika?“
varla við að hún hemjist svo lengi á sama stað. j „Til dæmis — Arrivedercl
Rómo —sagði sú Ijóshærða.
k KVÖLDVÖKUNNi
lllll
Sabrina, leikkonan enska,
j sern varð fræg fyrir það að leika
— Við verðum að láta það ráðast, svaraði Polly og virtist vera
ánægð og bjartsýn. — Eg er viss um að þú unir þér vel hérna,
Helen. Ég þekki þetta fólk, sem á heima hérna í kring. Það vill
áreiðanlega vera gott við þig. Og svo er ríka fólkið, sem á heima
í San Marco eða útborgunum. Þar er Oliverafólkið og Filano-
fjölskyldan, hvorttveggja forríkt vínekrufólk. Fjölskyldurnar eiga
sína gullfallegu dótturina hvor, og mundu líklega vilja gefa mikið
til að krækja í Ricardo de Vallerez fyrir tengdason. Já, bíddu
hæg, þangað til þú kynnist honum! Þér finnst kannske San
Marco vera einskonar fiskiþorp, sem vaxið sé í njóla, en ég full-
vissa þig um, að skemmtilegri og yndislegri staður er ekki til i
veröldinni.
Helen hefði gjarnan viljað tala viö Polly lengur. Þessi roskna
kona var viðfeldin og alúðleg, og svipað talsvert til Ralphs bróö-.
ur síns. En samt var auðséð, að hún hafði fest rætur, og var
oröin samgróin þessum litla bæ, sem hún hafði komið í sem
brúður fyrir nær tuttugu árum. Það voru komnar ýmsar smá- I spuíði málgefin kona sem sat
vægilegar útlendar snurður á enskuna hennar, og hún pataði^við hliðina á honum,
mikið með höndunum, en það hafði hún aldrei gert í Englandi,
og vinfengi og erjur þarna á staðnum voru henni meira umhugs-
unarefni en bróðir hennar, læknirinn. Hún mun hafa verið fimm
— sex árum eldri en hann. Þó hún væri feit var hún iðandi af
fjöri og áhuga og fljót að hrífast — alveg eins og Portúgalar,
hugsaði Helen með sér. Já, það var einstaklega gaman að kynnast
Polly.
Helen fór upp er þær höfðu komið sér saman um að hún ætti
að byrja að vinna eítir morgunverð daginn eftir. Hún hafði verið
lengur burtu en þessar fimmtán mínútur, sem Júlía hafði leyft
henni, en hún hirti ekki mikið um það. Hún gerði sjaldan ná-
kvæmlega það, sem Júlía vildi.'Þegar á allt var litið, var þáð
-¥•
Hún var nýgift — og nokkr-f
ar vinkonur hennar töluðu urrí
hjúskapinn.
„Var um ást við fyrstu sýn'
að ræða?“ spurði ein við-
staddra.
| „Nei, við aðra sýn. í fyrsta
skipti sem hún hitti hann hafði
hún ekki hugmynd um að hann
ætti peninga.“
-k
Ferðamaðurinn mikli var
staddur 1 samkvæmi.
„Hvað mynduð þér gerá ef
þér lentuð aleinn á eyðiey?“
„Og ætli eg gerði mikið,“
svaraði hann. „Það ræki víst
einhver kvenmaðurinn nefnið
niður í það áður en lyki.“
Sýning -
Framh. af 8. síðu.
víkur, frá upphafi. Eru þar 579
gamlir munir og myndir, þ. á
Portúgala, þó að honum og Gil kæmi ágætlega saman, þegar persónuleiki hennar sjálfrar, sem var aðalatriðið, hugsaði hún'm. myndasafn Jóns Helgason-
hann heimsótti okkur forðum. Þegar Gil dó, vildi Ralph hjálpa ; meö sér. Hún varð að freista að vera hún sjálf, ekki skuggi af
mér tí! að komast heim til Englands, en mér fannst ég ekki geta . annari manneskju — og þó að hún dáðist mikið a'ð' systur sinni
skilið við þennan stað, fyrr en hann sonur okkar hefði lokið þá öfundaði hún hana ekki.
námi. Við verðum að lifa-á gistihúsinu. Ég verð að gera mest af j Hún óskaði einskis fremur en að Júlía yrði hamingjusöm og að
verkunum sjálf, og á þann hátt flýtur þetta. Ég er alltaf ,að vona,1 framhald yrði á gengi hennar á listabrautinni. Og þess vegna
ar, biskups, er nú kemur fyrir
almenningarsjónir í fyrsta
skipti í heid sinni. Þá er einnig
á sýningunni myndasafn Georgs
Ólafssonar, en það safn er nú
að þetta geti orðið heimili a-ftur — fyrir Gilberto. Hann er átján
ára núna. Og ég er fjörutíu og þriggja.
— Ég hlakka til að kynnast honum.
— Hann er i heimavistarskóla núna
vildi hún gera sitt ítrasta til þess að þessi hvíld vrði henni sem' eign
: heppilegust. En hún gat ekki snúist eins og kringla kringum hana.
1 hérna, eins og hún hafði gert í London og Godalming. Þaö hlaut
en ætlaði að koma heim Júlía að sjá sjálf.
um páskana. Hún laut fram, full af áhuga: — Ég skil ekki fylli-
lega hvemig þessu er háttað hjá ykkur Júliu, Vinnur þú nokkuð
íyrir hana núna?
— Það er ekki mikið sem gera þarf — ekki annað en bókfæra,
þegar umboðsmsnnimir senda skilagrein um plötusölu og þess
háttar. Og það er ekki meira en hún getur gert sjálf. Ég get
unnið átta tírna á dag fyrir þig Polly.
— Það ætti ekki að vera þörf á því. Þrír tímar að morgninum
og svo tveir tímar sið'degis ættu að duga. Það er auðvelt að reka
svona gistihús, en þó ýmislegt, sem vel verður að vanda til. Fyrsta
flokks matsvein, hrein og vistieg svefnherbergi og góða þjónusíu
Hún drap á dyr hjá systur sinni og heyrði svarað þreytulega:
— Kom inn!
Júlía lá á bakið og starði upp í ioftið. Helen sagði glaðlega:
— Þá er þetta í lagi. Ég byrja að vinna á morgun. Þér mun falla
vel við Polly, eins ög mér, það er ég viss um!
— Að því er mér sýndist á henni þegar við komum hingað
hlýtur hún að hafa gefið mikið á rnilli, sagöi Júlía, — Og eins
fer um Ralph, ef hann giftist — þá gengur hann í gömlum,
skítugum peysum og, sáir öskunni úr pípunni um allt. Fc-kkstu
isinn handa mér? i
— Nei, þær voru að byrja að fást við miðdegisverðinn, svo að
E. R. Burroughs
Reykvíkingafélagsins.
Safninu hefur einnig borizt
mikill fjöldi mynda, bæði að
gjöf og að láni, en forráðamenn
safnsins væru þeim bæjarbúum
þakklátir sem vildu ljá safninu
gamlar myndir til eftirtöku.
Sýningin verður opin daglega
næsta hálfa mánuðinn, frá kl.
5—10 síðd. Kvikmyndin
„R.eykjavík vorra daga“, gerð
af Magnúsi Jóhannssyni verður
sýnd milli kl. 9—10 á kvöldin.
Kirkjuhygging hafín
il
Lengi stóð bardaginn og
var tvísýnt um endirinn
þangað til villimaðurinn
henti kylfu sinni sem hitti
beint í ma.rk, í haus Ijónsins
og drap það samstundis og
Tarzah féll af baki.
S.i. féístudagskvöld, 15. ágúst
var liaíizt handa um byggin.gu
Kópavogskirkju, að viðstaddri
safnaðarnefnd, byg'gingarnefud,
fjáröflunarnefnd og fulltrúiim
bæjarstjórnar Iíópavpgs . og
húsamcistara ríkisins.
K-ii'kjukór safnaðarins söng
fyrst sáiminn: Vor Guð er borg
á bjargi traust (1. og 4. er.) SíS-
an flutti sóknarpresturinn séra
Gunnar Árnason bæn. Þá söng
kirkjukórinn sálminn: Vist ertu
Jesús Kóngur klár.
Að. þessari athöfn lokinni .tólc
stórvirk ýta að ryðja grunninn.
Veður var undrafagurt. Djúp
kyrr.ð, dýrleg fjallasýn, sólbrú á;
hafi, geisíastafir á skýjaskreytt-
I um himni.