Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 2
2 VlSIB Þriðjudaginn 26. ágúst 1358! Sœjaffoétti? KROSSGÁTA NR. 3597: títvarpiS í Jivöld: 20.30 Erindi: Suður i Súdan; , síðari hluti (Ólafur Ólafsson kristniboði). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssag- Öldungar á móti ungu úrvalslfti. I kvöld kemur Iandsliðið, sem an: „Konan frá Andros“ eft- f*rði okkur fyrsta sigurinn í ir Thornton Wilder; II. landsleik í knattspyrnu, saman (Magnús Á. Árnason list-^á ný og leikur gegn úrvalsliði mlari). 22.00 Fréttir og veð- unglinga á Laugardalsvellinum urfregnir. 22.10 Kvöldsagan:.í kvold. ,,Næturvörður“ eftir John Meðal leikmanna þess eru Dickson Carr; XXIII. m. a. þrír úr landsliðsnefndinni, (Sveinn Skorri Höskulds- og gefst áhorfendum nú tæki- ! son). 22.30 Hjördís Sævar Jfæri til þess að sjá þá umdeildu og Haukur Hauksson kynna nefnd leika listir sínar og lög unga fólksins —'til 23.35. praktiséra það sem hún prédik- jar. Eimskipafélag íslands: j Meðal yngri leikmanna eru Dettifoss er í Flekkefjord. leikmenn, sem þegar eru komn- Fjallfoss er í Hollandi. ir að þröskuldi landsliðsins, Goðafoss fór frá New York Rúnar Guðmannsson bakv., j 20. þ. m. til Reykjavíkur. Rjörgvin Hermannsson, mark- Gullfoss er á leið tii Kaup- vörður> Þórólfur Beck) mið_ mannahafnar. Lagarfoss fer , .. í dag til Riga og Hamborgar. framhe^ og Ellert Schram, Reykjafoss er á Siglufirði. ,vmstn mnherjn Tröllafoss fer frá Reykjavík ! Ejrir leikinn leika 3. flokkar í kvöld til New York. j Víkings og Þróttar og hefst sá Tungufoss kom til Reykja- ^leikur kl. 7.30. víkur í gær. Drangajökuil er Reykjavík. % Eimskipafélag Reykjavílvur: Katla fór s.l. laugardag frá Siglufirði áleiðis til Riga*— Askja lestar saltfisk á Aust- urlandshöfnum. Loftleiðir: Edda var væntanleg fr: New York kl. 8.15, átti r Fór meó 3 úr — skildi eftir fu!Ian poka. Lárétt: 2 nafns, 5 dýr, 6 fylgjast að í stafrófi, 8 hlýju, 10 ... .mót, 12 óslétt land, 14 heiður, 15 til skemmtunar, 17 tón, 18 rúm í báti. Lóðrétt: 1 ómunaða, 2 reyk- ur, 3 ilma, 4 sjávarfalls, 7 læt gleði í ljós, 9 fuglinn, 11 togaði, 13 .. .land, 16 alg. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 3596: Lárétt: 2 páskc, 5 krár, 6 Sin, 8 LP, 10 naum, 12 fót, 14 glæ, 15 ilin, 17 LT, 18 rafið. Lóðrétt: 1 skelfir, 2 PÁS, 3 árin, 4 allmæta 7 nag, 9 póla, 11 ull, 13 tif, 16 Ni. Þrjú gullúr hafði innbrotsþjóf- ur einn á brott með sér úr úiv smíðastofu hér í bænum í fyrri- nótt og ætlaði reyndar að hirða meira. Hann hafði sópað i pokaskjatta fara kl. 9.45 til Gautaborgar, 'sem hann hafði meðferðis, úrum, Khafnar og Hamborgar. — , armböndum og fleiru, sem kost- Leiguflugvél Loftleiða e: aði nokkra tugi þúsunda, en væntanleg kl. 19 frá Lon- skil(li það svo eftjr, Innbrot þetta var framið í úr- smíðavinnustofu Carls Berg- nanns, Njálsgötu 26. Hefur þjóf- j urinn farið inn um bakdyr á hús [inu og gert nokkrar skemmdir i . leiðinni. Málið hefur ekki enn verið | upplýst, og biður rannsóknarlög- reglan um allar mögulegar upp- lýsingar varðandi innbrot þetta. don, Glasgow, og 20.30 til New York. fer kl. U Kvenfélag Laugarnessóknar, Munið berjaferðina á morg un. Tilkynnið þátttöku síma 32060. í frásögn af hinu nýja skipi „Jökla h.f.“, kom fram að leyfi fyr- ir skipasmíðunum heí ð i! fengizt „um síðir“. Hér IiafaJ verið lögð orð í munn tals- j ; manni „Jökla h.f.“ og er beðið velvirðingar á frá-} sagnarmátanum. Eitt er það j til afsökunar, hve erfiðlega gengur nú að fá leyfi tii flestra hluta og er þar vií- anlega eingöngu um ao kenna gjaldeyrisleysi því, * hrjáir þjóðina. Martinus kernur * til Islands. I byrjun september kemur danski lífsspekmgurinn Martin- us hingað ti! landsins í boði vbia slnna hér. Hann mun flytja nokkra fyrir- lestra hér í Reykjavik og á Ak- ureyri. Aðalefni fyrirlestranna verð- ur: Hin eilífa heimsmynd. 1. Gerð alheimsins. ] 2. Endurholdgun og örlaga- myndun. 3. Ódauðleiki. 4. Um tilverusvið alheimsins — lifið eftir dauðann. 5. Guðsvitundin. Mörgum hér er k'unnugt, að Martinus er viðurkenndur hugsuður, og er hér einstætt tækifæri fyrir þá, sem áhuga hafa fyrir hinu mikla undri, til- verunni sjálfri, að njóta fræðslu þessa snjalla spekings og fyrir- lesara. ipnMoskwítch - Vojkswagen vil skipta á Moskwitch 1957 og Volkswagen, sem ýngstri gerð. Milligjöf. BifreiBasaSan Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. jÞriðjiidagiir. 238. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,17. Slöklcvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Reykjav. Ariótek, simi 11 Lögreyluvarðstofa n fiefur síma 11166. Slysavarðstofa Reybj n vi k ■ rr I Heilsuverndarstöðinni In allan sólarhringinn. L; vðrður L. R. (fyrir vitjanir; «ama stað kl. 18 til kl.3.— 15030. Ljósatúnl bifreiða og annarra ölcuti I lögsagnarumdæmi Reylrja verður kl. 22.00—5.00. Arbæjarsafn ' pið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið r opið alla virka daga frá kl. -12, 13—19 og 20—22, nema : rardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið .istsafn Einars Jónssonar íitbjörgum, er opið kí-1,30— alla daga. er opið á þriðjud., Fimmtud. laugard. kL 1—3 e. h. og á nudöKum kL 1—4 e. h. Tæknibókasafn IJtt.S.1. fðnskOTanum er oplð frá kL ■ e. h. alla vlrka daga nema 'ardaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími 12308. Aðalsafn'ið Þingholts stræti 29A. I’Jtlánsdeild: Opið alla virka daga kh 14—22. i ma laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstoía: Op- ið alla . i; :a daga kl. 10—12 og 13—22, nem.i. laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: i ud. kl. 17—21, miðvikud. og föstud. kl. 17—19. Ötlánsd. fyri. börn: mánud.. miðvikud. og föst dnga kl. 17—19. — Útibúið Hof: vai. .g'u 16. Útlánsd. fyrir böm og fullorðna alla virka daga ••teix.a laugarda»J*í kl. 'I 9. • - úúbúið Efstasundi 26. Ihind.! Jíyj’ir böt’n og fullorðna, uia;. 1. mlðvikuQ.-.ga oj iöatud. ,d. '—19 Bi'Líuiestur: T. Kon. 16,29—17. ! Elía spámaCur. mss.ip Nýju 1 PASSAP prjoiravélarnar eru komnar. Venlunifi PFAFF hi Skóla\örðustíg 1 A. — Sími 13725. óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 5—7. ;D Aðaistræti 8. Sími 16737. Duglega algreiðsltslúlhi til afgreiðlsustarfa, helzt vanar. Venlunin ialdur Fi’amnesvegi 29. mm& Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnumi úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda cn ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum‘ liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eflirtöldurrV gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi svo og far-« miða- og iðgjaldaskatti samkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá' 1956, fyrir 2. ársfjórðung 1958, en gjöld þessi ré’Iu í gjald-< daga 15. júlí s.I. ! Borgarfó;nn í lieykjavík, 25. ágúst 1358,. Kr. K>’' , .‘usson. GUDMLNDUR EIN ,F • > rt f La.idsf pí. L : :;i mánudaginn 25 Jartkirfii. hx auglýsí síðar. Gunnjóna Jensdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.