Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 7
t>riðjudaginn 26. ágúst 1958 V I S I B í pwtúgaL 8. „SPRENGIEFNr í HUSI'MU. Richardo hneigði sig og elti Polly. Júlía studdi baulsnyrtri hendmni á borðið og horíði á eftir þeim. Það ljómaði úr mó- grænum, skærunum augunum: — Loksins fengu við þó svolítið sprengiefni í húsið, sagci hún. — Hvers vegna sagðir þú mér ekki að hann var svona? — Hvernig svona? spurði Helen um leið og hún rétti lykla gesti, sem var að koma inn. Júlía pikkaði mjóum fingrunum í borðið: — Þú veizt hvað ég á við! Hann er allt öðru vísi en flestir karlmenn. — Ég geri ráð fyrir að hann sé sigrandi, upp á sinn hátt. — Góða Helen, sagð: J lia vorkennandi, — þú færð aldrei að reyna hve sigrandi hann i-r, — vegna þess að þú hefur ekki hæfi- leika til að lesa hann oían í kjölinn. Ljómandi er þetta fallegur bíll, sem hann á þarna úti. Ég sá hann ofan af svölunum. Hún brosti til Helen. — Það t ar þess vegna sem ég kom niður. Eg var tæpar fimm mínútur að tygja mig. Og það borgaði sig — finnst þér það ekki ? — Þú átt við að ha.nr. iánar þér bílinn? Helen- reyndi að fara vel með að hún var að skenSa hana. — Finnst þér rétt að þiggja svona greiða af alókunntigum manni? — Við erum ekki ókunn ug, hann og ég, sagði Júlía alvarlega. — Hann hefur heyrt mig syngja. Og sem listakona á ég inarga vini, sem ég hef aldrei hitt. Vitanlega þigg ég bílinn, eins og allt annað, sem hann kynni að bjóða mér. Hún þagnaði og klemmdi saman varirnar. — Helen, hefur þú sagt honum hvers vegna þú vinnur hérna? — Nei, vitanlega ekki. Ekki kemur honum það neitt við. Honum þykir líklega skrítið, að ég skuli eiga systur, sem gegnir svona starfi. Kannske það sé bezt að ég segi honum, að þú gerir það vegna Polly og oróður hennar. — Mín vegna getur ;agt honum hvað sem þú vilt, en betra þætti mér að þú segbir nnleikann, sagði Helen þurr í kverk- unum. Stilltu þig, góða, sagði úa rólega. — Við skulum ekki komast — Þú gleymir líklega. 1 þú ert ráðin hjá mér líka? — Ég var ráðin hjá þér.áður en þú veiktist í hálsinum, en mér finnst ég ekki stanöa reinni skuld við þig. Helen vafði lykla- hring um fingurinn þangað; til hana verkjaði: í ham út af smámunum. Þú hefur varla imyndað þér að ég skora. Keflavík, Fram og Hafn* ætlaði að verða hér í San Marco alla eilífð, meðan þú vinnúr j arfjörður eru því enn jöfn og fyrir Polly? Hvort við verðum hér eða ekki, er alveg undir því neðst, með 2 stig hvert. komið hvort ég uni mér, eða hvort mér leiðist. j Valur skoraði fyrsta makið. Helen varð allt i einu fokreið. — Ég hef hálft í hvoru lofaö Hafsteinn, sem annars var bezti Polly.að verða hérna til ágústloka, sagði hún þrá. j maður Keflvíkinga, missti háan — Það er alltof langt. Gott að loforðið er hálft í hvoru. j knött yfir sig til Björgvins — Ég hallast fremur að því að verða út tímann, hélt Helen Daníelssonar. Markvörður áfram án þess að láta bilbug á sér finna. Keflavíkur hljóp ranglega út. Gömul kona var. komin inn til að sækja lykilinn sinn. Hún tók og Björvin átti auðvelt með að hæverskulega við honum, vafði svarta kniplingasjalinu fastar að.lyfta hoppandi knettinum yfiri sér. Hún leit á glójarpt hárið á Helen — svo á Ijósgult hár Júliu — hann í netið. Keflvíkingar jöfn* augu hennar stækkuðu er hún sá hýasintubláa kjólinn og fíla-'uðu nokkru síðar, og var það einnig nokkuð ódýrt mark. Aukaspyrna var dæmd á Vaí beinshvita hálsinn. — Bela! Falleg! hvíslaði hún og brosti. Allt i einu voru Richardo og Polly komin aftur. Hann hneigði töluvert fyrir utan vítateig. sig og brosti til gömlu konunnar, eins og hún væri aðalsfrú — Sigurður Albertsson fram* marquesa. Hann ávarpaði hana Dona Josefa og spurði hvernig kvæmdi spy-rnuna og spyrnti henni liði. Og svo fylgdi hann henni að stiganum. j háum knetti í áttina að marki. Júlía beið þangað til hann kom aftur og sýndi svo á sér farar- Högni Gunnlaugsson, miðherji snið. Hann lyfti hendinni, eins og hann vildi stöðva hana: Keflavíkur, hljóp fram og hugð* — Hér væri mikið ánægja, ungfrú Bentham, ef þér og systur yðar ist skalla knöttinn, en við það vilduð koma í samkvæmið mitt á morgun. j truflaðist Björgvin, markvörður — Það er einstaklega fallega boðið, sagði Júlía með silkimjúku Vals, svo, að knötturinn sigldi röddinni; sem hún virtist hafa tekið upp sérstaklega fyrir hann. * óáreittu fram hjá þeim báðum — Mig langar mikið til að kynnast þessum íhaldssömu Portúgöl-.1 netið. Rétt fyrir lok fyrri hálf* um. Við viljum gjarnan koma. Þakka yður fyrir, senhor. j leiks skoraaði Elías Hergeirs* — Og aksturskennslan byrjar daginn eftir, sagði hann. — þið on> sigurmarkið fyrir Val með verðið sóttar hingað annað kvöld klukkan átta. Svo kvaddi hann og fór út að bílnúm. Polly var komin inn fyrir aígreiðslubcrðið og Helen stcð hjá ur af hólmi, og er það ekki Júlíu. Það var einhver ókyrrð í loftinu og engan langaði að taka ósanngjant, því að þeir sýndu til máls. Loks yppti Júlía öxlum. — Ég ætla að borða upp í herberginu, Helen — en fyrst geng ég úr dálitla stúnd: Og svo fór hún út. Polly varp öndinni. — Systur þinni finnst matsalurinn okkar of hversdagslegur. Og það blöskrar mér! glæsilegu skoti af löngu færi. Valsmenn gengu því með sig* betri knattspyrnu, þó leikurinu væri jafn, eins og áður er sagt. Keflvíkingar vcru óvenju daufir og léku nú sinn lakasta íeik. Kannske stafar það af þreytu, en þeir hafa orðið a5 Polly. Hún unir sér að minnsta leika marga leiki undanfarið d fáum dögum. Dómari var Halldór Sigurðs* son. — Taktu það ekki illa upp kosti vel í herberginu sínu. — Nei, það gerir mér ekkert til. Ég hef nóg annað að hugsa. — Getum við bjargað okkur án matsvéinsins á morgun? — Það vona ég. — Ég skal hjálpa þér, Polly. — Nei, ekki að neína. Þú skalt fara og skemmta þér. Það er mikill heiöur að vera boðinn til Quinta de Vallarez. Við komum þessu af, eldhússtúlkan og ég. En Helen lét sig ekki: — Ég verð hérna hjá þér, sagði hún. íslandsmótið: Valur vamt Keflavík — 2:1. 13. leikur íslandsmótsins í 1. deild fór jram í gœrkvöldi og Annars er áttust þar við Valur og íþrótta- ekki hyggilegt að vinná hjá systur sinni. Þú veizt að ég hef hug bandalag Keflavíkur. á að gera hvað sém vera N:al fyrir þig, en.... en í stuttu máli Valur sigraði með 2 mörkum — ég þarf meiri penhiga, c: þú getur borgað mér. Ég hef varla gegn 1 í nokkuð jöfnum leik, nokkurn eyri til að kaúpa r :ér föt fyrir. og voru öll mörkin skoruð í Júlía svaraði gröm — Fótin sem þú færð af mér eru alltaf fyrri hálfleik. Veðrið var eins í bezta standi og mikiu fallegri og dýrari en þau, sem þú kaupir og bezt verður á kosið, en sama sjálf. Þau eru að minnsta kosti eins mikils virði og gott mánaðar- verður ekki sagt um knattspyrn- kaup. 'una, sem sást í leiknum. Mjög Helen andvarpaði: — Þetta er ekki staður til að rífast á. Þér mikið var um ónákvæmni í finnst ég kannske vanþakklát, en ég þarf að fá að vera ég sjálf — sendingum, og allt of oft var ekki aðeins bergmál aí þér. Þú þarft engan skrifara allan daginn. knettinum spyrnt eitthvað upp Ef ég fengi sæmllega stöðu æti ég unnið fyrir þig á kvöldin og í loftið, í stað þess að leika hon- á sunnudögum — og ég skyidi með ánægju gera það fyrir ekk-'um með jörðu til næsta sam- ert. En við getum ekki talað um þetta núna. herja. Leikurinn var 'daufur lengi framan af. Valsmenn höfðu augsýnilega lítinn áhuga á úrslitunum, þar sem litlu máli skipti fyrir þá, hvernig leikur- inn fór. Keflavíkingar virtust hins vegar ekki átta sig á því, hve þýðingarmikið jaíntefli var fyrir þá, fyrr en um 10 mínútur voru til leiksloka. Þá sóttu þeir líka af ofurkappi að Valsmark- inu, hvattir óspart af áhorfend- um, sem flestum fannst, að Kefl- víkingar ættu skilið sæti í 1. deild, eftir góða frammistöðu þeirra í undanförnum leikjum, en þratt fyriir nokkur opin tækifæri tókst þeim ekki að E, R. Burroi —TARZAM' 'nssstsmm' 2098 Nautilus tfl New York í da§ Kjarnorkubáturinn Nautilua kom til New York í gær. Báturinn sigldi i kafi alla leið, en kom upp á yfirborðið skammt undan vitaskipinu utau við Ne'w York. Setti báturintt nýtt hraðamet kafbáta þessari siglingaleið, og var meðalhraðí hans yfir 20 sjómílur á klukku stund. Kafbátsmönnum vóru búnar hátíðlegar viðtökum af hálfu Ne'w York-borgar, meðal annars gengu þeir fylktu liði upp Broadway. Annar kjarnorkubátur Banda ríkjamanna, Skate var væntan- legur til Oslóar í gær frá Björg- vin. Gert er ráð fyrir, að Ólaf- ur konungur og Gerhárdsen for sætisráðhera, muni skoða kaf- i bátinn. Rafveltmneiin á á 9 <J [í ÉéBmŒP 4! . V- •'ív Tarzan og Oi il ,,Við skulum bíða þangað ul ur.“ Þegar myrkt var ai nótt um sem r voru Zomagani hellr ð krefjast konunp : Omars. myrkt er orðið. Þá verður hfruðu þeir upp eftir staur- bergió'. auðveldara að komast óséð- Hið árlega ársþing Sambands ísl. Kafveitna, var haídið í ár að Höfn í líornáfirði dagana 21, —22. ág. Þingið sdttú fulltrúar rafveitna víðsvegar af Iandiini | «g konur þeirra. 50 mánns sótíu | þingið, auk boðsgcsia úr Anr.t* ur-Skaftafellssýslu. Mjög róma þáttíakendur árs*: I þingsins frábæra gestrisní Hornfirðinga fundardágana. Fundarmenn fóru ýmisar, smáferðir um nágrennið, meðal annars fór allur hópurinn út f Suðursveit og skoðaði hinn væntanlega virkjunarstað þar, Smyrlabjargarfoss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.