Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 4
I V 1 S I R Þriðjudaginn 26. ágúst 1958 irisiis. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Sitfitjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 mntakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. MSréf: Ambassadorri, ambassadorrar. Lengi höfðum við í þessum 'una. Til allrar hamingju virðist bæ haft valdsmann, er nefndist1 almúginn ætla að neita vend- fógeti. En litla hríð skipti hann um hann og varð lögmaður. Þetta mætti vera mér minnis- stætt, því oft hringdi þá síminn hjá mér. Það hefir í marga ára- ingu í sendiherramálinu. Fólk- ið talar eftir sem áður um sendiherra okkar. Svo á það að gera. En sundurgerðarmönnunum, tugi tíðkast að líta á mig sem sem (eins og Guðmundur Frið- Jíslenzk-enska orðabók, er væri jónsson mundi hafa sagt) „bitu ' almenningseign. Og nú komust1 í sporðstirtlu flónskunnar og ótrúlega margir í bobba. Þeir ætla æfilangt að halda því vissu að fógeti nefndist á ensku j taki“, vildi eg nú benda á það, sheriff, en lögmaður — nei, þá að ofurlitla bragarbót mættu Þið 1 Birtir í alþjóðamáfutn. í síðustu viku gerðust um líkt leyti tveir mikilvægir at- burðir á sviði alþjóðamála. Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna tókst að nú sam- komulagi um merka tillögu varðandi málefni Araba- þjóðanna og landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins. Þar með var náð því marki, sem sett hafoi verið, þegar þingið var kvatt saman til auka- fundar í skyndi. Um sama leyti komust kjarnfræðingar , að þeirri niðurstöðu, að unnt mundi vera að fylgjast með tilraunum með kjarnorku- sprengjur, enda þótt ætlunin Menn væri að halda þeim leynd- um, svo að gerlegt ætti að vera að koma upp eftirlits- kerfi, ef gerður er sáttmáli um, að kjarnorkusprenging- um skuli hætt, og fylgjast með því, að hann verði hald- inn. Þetta eru betri tíðindi,.en menn hafa fengið að heyra af vettvangi heimsmálanna um langt skeið. Friðinum var sannarlega hætt vegna at- burðanna og ástandsins fyr- ir botni Miðjarðarhafsins. Skiptir ekki máli, hver und- fór nú málið að vandast. munuð þó geta nærri hverju eg svaraði. Sendiherra hafa ríki öldum og hættulegar, hefir heim-'saman baf{ hvert hjá öðru. Al-I urinn þó enn meira að óttast menna embættisheitið var á sviði kjarnorkumálanna. minister, en frá því var sú und- Vísindamenn luku fyrir antekn.ing' að sendiherra sína nokkru ráðstefnu, þar sem ^ hvert hjá öðru kölluðu stór- þeir ræddu hætturnar, sem veidin öðru heiti. Það var am- mannkyninu stafar af geisl-| bassador (_eur). En fyrir þeir vel gera. Með því að lengja orðið um eitt atkvæði (og það væri í samræmi við tízkuna, sbr. akademía, fyrir akadem) og segja ambassadorri, væri þessarri leiðinlegu skepnu þó að minnsta kosti gefin íslénzk rófa — sem færi henni gróflega vel, einkum þar sem treysta má því, að veifað mundi þeirri rófu. Raunar færi hún, blessuð skepnan, þá að verða talsvert íslenzk (og þægilegra eignar- fall er -dorrans heldur en -dorsins). Það er sem sé sögn sumra málfræðinga (sjá t. d. Fremmed-ordbog Meyers) að fyrri hluti orðsins sé samstofna við ambátt þó að búinn sé hann að þvo sér í latínu. Já, ánægjulegt væri það, að sjá alla þessa kollóttu dorra okkar samankomna á einn stað.’ Sn. J. unum af völdum kjarnorku- ^ shömmu var svo komið um tilrauna víða um heim. Þeir þrdun jafnaðar-hugsjónarinn- komust að þeirri niðurstöðu að geislun færi í vöxt með svo miklum hraða, að ugg- vekjandi væri. Sannar það út af fyrir sig, að nauðsyn- legt er að hætta tilraunum með þetta hættulega leik- fang, og það hið fyrsta. voru til skamms tíma hræddir um, að unnt væri að gera tilraunir með kjarn- orkuvopn á laun. Nú þykir það sannað, að með því að koma upp eftirlitsstöðvum á heppilegum stöðum, sé fyrir það girt, að nokkur tilraun eða sprenging geti farið framhjá eftirlitsmönnum. Er þá fenginn grundvöllur fyr- ir því, að hægt er að fram- fylgja að nokkru samningi, sem kynni að vera gerður um bann við kjarnorkutil- raunum og er það mjög mikilvægt atriði. ar (blessuð, farið þið ekki að rugla henni saman við sósíal- isma), að þessi greinarmunur var orðinn óviðfeldinn. Var þá Viðskiptaskráin 1958 er nýkomin út. lliiii er ú 2. [tiís. blaðsíður. Blaðinu hefur borizt eintak af Viðskiptaskránni 1958, seni er nýiega útkomið. Þetta er mikil bók, röskar 1070 bls., og flytur margvíslegan fróð- að því ráði horfiff, að nota heit-1 ]sih Um viðskiptalíf og félags- ið ambassador um alla þessa mál landsmanna. sendimenn. , Af sama skilningsleysinu og , áður var að vikið, fannst nú út- varpsmönnum okkar, blaða- mönnum og öðrum miður heppilegum leiðsögumönnum Uppdrættir. Litprentaðir uppdrættir eru i bókinni af Reykjavík og Kópa- vogi og einnig Akureyri. Enn- fremur uppdráttur af íslandi, af ir rær, þarna var púður- Hingað til hafa stórveldin jafn- tunna, sem hefði sprungið af litlum neista. Síðan hefir úr rætzt að þessu leyti, því að Arabaþjóðirnar sjálfar hafa gert með sér einskonar griðasáttmála, þar sem þær lofa að reyná ekki að hafa á- hrif á frelsi og sjálfstæði hverrar annarrar. Sé unnið af heilindum, ætti þetta að v tryggja það, að friðvænlegra verði þarna í framt'íðinni, og leiðir þá einnig til þess, að Bretar og Bandaríkjamenn munu telja sér fært að flytja heri sína á brott frá Liban- on og Jórdaníu. En þótt deilurnar varðandi löndin fyrir botni Miðjarð- arhafsins hafi verið erfiðar an tortryggt hvert annað, og það hefir verið ein helzta or- sök þess, að þau hafa ekki getað bundið endi á hið svo- nefnda ,,kalda stríð“. Nú hafa vísindamennirnir sagt, að vissa geti komið í staðinn fyrir tortryggnina, því að nú sé hægt að fylgjast með því, hvort einhver þjóð gengur á gefin heit, ef sam- ið verður um að leggja kjarnorkutilraunir alveg niður. Það ætti að gera þjóð- unuin mun auðveldara fyrir við að komast að samning- um um þetta atriði, er getur ráðið svo rniklu um framtíð mannkynsins. Nýtt fasteignamat. að því er tunguna varðar, að vitum og fiskimiðum kringum héðan af gætum við ekki kallað , landið, af Hafnarfirði og loft- okkar sendisveina sendiherra. j mynd af Akraneskaupstað með Útlenda heitið yrðum við að áteiknuðum götuheitum. I taka upp. Síðastur manna skal eg am- ast við því, að tekin séu upp í málið heppileg erlend orð, þeg- ar þess gerðist þörf. Við gerð- um of lítið að "því nú á dögum. Fyrir það fáum við svo mörg ambögu-orð, sem nú lýta tung- tilgreind eru fyrirtæki og ein- staklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd. En aðalkafli bókarinnar er Varnings- og' starfsskrár. Þar eru öll fyrirtæki, verzjanir og einstaklingar, sem tilgreind eru í nafnaskrám hinna einstöku staða, flokkuð eftir varnings- og starfsheitum, og fylgir nærri öllum heitum þýðing á dönsku, ensku og þýzku til þess að auð- velda útlendingum notkun bók- arinnar. 1 kaflanum Skipastóllinn 1958 er skrá um öll íslenzk eimskip og mótorskip 12 smálestir og Mikilvægt skref. Bretar og Bandaríkjamenn hafa tilkynnt, að þeir ætli að hætta tilraunum með kjarn- orkusprengjur í eitt ár frá lokum október-mánaðar. Er það að vísu mikilvægt skref í þá átt, að slíkar tilraunir verði endanlega lagðar nið- ur, en gefur hinsvegar Sovétríkjunum tækifæri til nokkurs hagnaðar á sviði á- róðursins og jafnvel að nota fyrirvara þann, sem þau höfðu forðum, þegar þau til- kynntu, að þau væru hætt tilraunum sínum. Hann var á þá leið, að þau kynnu að hefjast handa um tilraunir aftur, ef ástæða þætti til. Má mikið vera, ef Bretar og Bandarikjamenn hafa ekki gefið sovétstjórninni tilefni til að hverfa frá fyrri á- kvörðun, og verður þá erfið- ara að ná samkomulagi um þetta mikla vand.amál en ella. Sýnir þetta eins og fleira, að þegar um áróður er að ræða — og án hans er víst ekki hægt að vera nú, því miður — standast lýð- ræðisþjóðirnar kommúnist- um varla snúning. Akureyringar unnu Víking með yfirburðum. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Meistaraflokkur úr knatt- spynufélaginu Víking í Reykja- vík kom í heimsókn til Akur- eyrar um síðustu helgi og háði tvo kappleiki í knattsjpyrnu við íþróttabandalag Akureyrar. Fyrri leikurinn var háður á laugardag og þann leik vann Í.B.A. með 7 mörkum gegn 0, en síðari leikinn, sem fór fram í gær, unnu Akureyringar með 9 mörkum gegn 1. Fjórði flokkur úr Val kom einnig norður í keppnisför um helgina og keppti við jafnaldra sína á Akui'eyri bæði á laugar- dag' ög sunnudag. Sendiherra Tyrkja hér. Hinn nýi sendiherra Tyrk- lands, Fuat Bayramoglu, af- henti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að við- stöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni snæddú sendiherra og utanríkisráðherra hádegisverð í boði forsetahjón- anna, ásamt nokkrum öðrúm gestum. Reykjavík 21. ágúst 1958. Eins og kunnugt er var mat á stærri. Getið er einkennisbók- fasteignum hækkað í fyrra og jstafa, númers, efnis og aldurs, kemur þetta nýja fasteignamat stærðar, vélarafls og heitis, eig- á húsum og lóðum í Reykjavík, jenda og heimilsfangs. Loks er í Hafnarfirði og á Akureyri nú í bókinni ritgerð á ensku: Iceland fyrsta skipti í Viðskiptaskránni. Lóðastærð og eigendur eru einn- ig tiigfeindir. Félagsmálaskrár eru í bókinni fyrir 46 kaup- staði á landinu auk Reykjavíkur og eru þar tilgreindir alþingis- menn, bæjarfuiltrúar, hrepps- nefndir og félög. Þá eru Kafnarskrár fyrir alla sörnu staði, þar sem — A Geographicel, Political and Economic Survey, upprunalega samin af dr. Birni Björnssyni hagfræðingi, en endurskoðuð af Hrólfi Ásvaldssyni. Þetta er 21. árg. Viðskipta- skrárinnar og segir í formála, að hún hafi á þessum 20 árum meira en fjórfaldazt að blaðsiðu- tali. — Ritstjórn hefur annast Gísli Ólafsson. Útg. er Steindórs- prent h.f. Helmsmet EIEiots — 3:54.5 mín. Síssatíítt híiftiuv viö fjftiBSiSts tatoisittva nisleteiattss’. Hver getur ímyndað sér Paavo Nurmi koma í mark 100 meírum á eftir 1. manni í mílu- hlaupi. (Bezti tími Nurmi var 4:10.4 mín árið 1923). Ef hann hefði hlaupið á þeim tíma í Dublin nú fyrir nokkrum dög- um, liefði útkoman orðið sú. 11 menn hófu .það ágæta hlaup,. og fimm þeirra runnu skeiðið á skemmri tíma en 4 mín. Fyrir nokkrum árum var álitið að enginn .maður mundi geta hlaupið míluna (1609 m) á skemmri tíma en fjórum mín- útum. Roger Bannister afsann- aði þá kenningu 1954, en síðan hafa 20 hlauparar hlaupið míl- una 45 sinnum undir 4 mín. Heimsmet Ástralíumannsins, Herberts Elliot, 3:54.5, er hvorki meira né minna en 3.5 sek. betra en -hið gamlá met landa hans, John Landy. Næstu þrír menn í mark voru einnig undir hinum gamla heimsmettíma Landýs: Mervin Lincoln frá Ástralíu (3:55.9), Ron Delany frá írlandi (3:57.5) og Murray Halberg frá Nýja Sjálandi (3.57.5). Annar Ástra- líumaður, Albert Thomas hljóp á skemmri tíma en Bannister gerði fyrir 4 árum, en var þó tæpum 30 metrum á eftir fyrsta manni. Hefði Gunder Hágg ’ verið með í þessu hlaupi og hlaupið á sínum bezta tíma (4:01.4, það gerði hann 1945), hefði hann komið í mark 45 metrum á eftir fyrsta manni, a. m. k. — Það er von að ýmsir spyrji: Hvar endar þetta?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.