Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 26. ágúst 1958 V 1 S I R 5 VerBur útfluttur kísilleir veruleg tekjulind Erlendir vísindamenn og stúdentar við margskonar rannsóknir hér Eftir undirstöðurannsóknir er- Jencíra vísindamanna á íslandi í sumar ein kannanir á kísilleir athyglisverðastar og' þó nokkrar vonir bundnar við hann sem út- flutningsvöru, segir Steingríni- nr Hermannsson, framkvæmda- Stjóri Raimsóknaráðs ríkisins í viðtali við fréttamann Vísis. Jlikilsvert efni til iðnaðar. Kísilleirinn, sem myndast af t örsmáum þörungum í vatni, má P^óf- nota í fjöldamargt, t. d. áburð [(utan um kúlurnar og varnar að þær klessist saman), þá sem fylliefni í plast- og gúmmíiðnaði, svo og í síur. Verð á honum í ið, er er það prófessor Schwarz- bach frá jarðfræðistofnuninni í Köln. Þetta er fjórða sumarið, sem hann kemur hingað til rann- sókna á náttúru íslands. 1 sumar rannsakaði hann surtarbrands- lögin á Tjörnesi. Hann hefur haft samvinnu við íslenzku jarð- fræðingana, sem meta hann og starf hans mikils. Hann hefur hug á að koma hingað eftur og halda rannsóknum sínum áfram Schwarzbach hefur skrif- að bækur um ísland. jkorna til náttúruskoðunar eða í öðrum rannsóknarerindum. Þá felur Rannsóknaráð sérfræðing- um við Náttúrugripasafnið að vera þeim til leiðbeininga og um- sjár. Mega útlendingarnir ekki fara með sýnishorn náttúrugripa úr landi fyrr en umsjáendur þeirra hafa lagt sina blessun yf- ir það. Þegar erlendir náttúru- skoðarar koma til landsins, fá þeir reyndar í hendur reglugei'ð Stjórnarráðsins um umgengni í óbyggðum, svo að þeir vinni ekki óþarfa spjöll á landinu. Um- sjá með þessum stúdentum höfðu jarðfræðingarnir Jóhann- es Áskelsson og dr. Sigurður Þórarinsson. Oxfordstúdentar á Snæfellsnesi. Allmargir erlendir stúdentar Þýzkalandi er 200 mörk þýzk ^hafa, að fengnu leyfi Rannsókn- íyrir smálestina afgreitt við dyr, jarráðs, Ieitað hingað til lands i en getur farið upp í 400—500 sumar til þess að fást við nátt- mörk á lestina til vandaðri efna- iðnaðar. Það sem mest háir útflutningi á kísilleir eins og er, er flutn- jngskostnaðurinn, sem mun vera rjm 50 mörk á smálest. Þá er ekki mikið afgangs, meðan svo er. Þó getur þetta sennilega breytzt okkur í hag. Námukostn- aðurinn við kísilleir virðist t.d. vera minni hér en í Þýzkalandi, því að hér er grynnra ofan á leirinn. Og svo er athugandi samanburður við það, að Þjóð- verjar kaupa mikið af kísilleir írá Bandarikjunum. Áætlaður hefur verið stofn- kostnaður verksmiðju, sem fram leiði 10 þúsund smálestir af kís- illeir á ári, og er hann um 10 milljónir króna. Tækniaðstoð frá Þjóðver.jum. Fyrir nokkru bauðst íslend- ingum tækniaðstoð frá Vestur- Þýzkalandi. Var því boði tekið og fenginn sérfræðingur hingað, dr. Richter. Hann rannsakaði hér í fyrsta lagi bikstein í Loð- mundarfirði, kannaði þýkkt hans og gæði, í öðru lagi rannsakaði hann kisilleir hjá Mývatni og Nesi í Aðaldal, og í þriðjalagi fór hann til Önundarf jarðar . og skoðaði járnlög, sem þar eru til. Dr. Richter hafði samvinnu við . þá Baldur Líndal efnaverkfræð- ing og Tómas Tryggvason jarð- íræðing. Tvö fyrri verkefnin eru framhald af fyrra starfi. - Þá kom hingað annar Þjóð- verji, Trenne, og gerði fram- kvæmdarathuganir um fram- leiðslu á .kísilleir. Hann var hér í tíu daga. Kortlagningar á Austurlandi. ■Hér hefur verið í sumar jarð- íræðingur frá Imperial vísinda- og tækniháskólanum í Englandi, prófessor Walker, og haft sér til aðstoðar sjö enska stúdenta við jarofræðilegar kortlagningar á Austurlandi. Próf. Walker hef- ur verið hér áður, og má hik- . laust telja starf hans mikils virði. úrufræðilegar athuganir og eru, eins og fyrr, fle.stir frá Bretlandi. Fyrsti hópurinn sem kom, voru sex stúdentar frá Oxford- háskóla, og héldu þeir vestur á i- Snæfellsnes. Þar hafa þeir verið jírIand-ísland, jafntefli 63:59, Sví- í nokkrar vikur, einkum við at- jþíóð-Danmörk 74:51, Austurríki- Frá bridgemctinu í OsSd. Einkaskeyti til Vísis, Osló í niorgun. Leikar fóru þannig' í gær á bridgemótinu í Osló. Opna keppnin: Frakkland-ís- land 72:34, Þýzkaland-Spánn 99: 42, Ítalía-Svíþjóð 71:25, England- Belgía 73:49, Holland-Austurriki 67:44, Noregur-Danmörk 44:39, ólokið var viðureign írlands og Egyptalands. — Kvennakeppnin: huganir á lípariti, einnig á dýra- lífi. Þá eru nýkomnir aðrir 6 stúd- entar frá Reading-háskóla, 5 dýrafræðinemar og 1 í veður- fræði, og er ferð þeirra heitið áleiðis upp undir Vatnajökul. En þeir hafa helzt í hyggju að kynna sér lifnaðarhætti haga- músarinnar. Skoða gróður milli fjalls og fjöru. Fyrir einum mánuði komu hingað 8 stúdentar í landbúnað- arvísindum við Wye-háskólann í Englandi. Þeir fóru fyrst til Heklu og voru þar við gróðurat- huganir. Síðan komu þeir hing- að aftur og héldu norður í land til þess að fara upp með Skjálí- andafljóti og skoða gróður á þeirri leið. Einnig ætluðu þessir stúdentar að kynnast gróður- húsaræktun hér á landi. Fyrst ætluðu þeir að fara yfir landið þvert frá Heklu, en hurfu frá því ráði fyrir orð Rannsóknar- ráðs. Tveir írar komu hin'gað af hálfu Fuglafriðunarfélagsins í Ulster til þess að taka fugla- myndir á Vestfjörðum og víðar. Þeir voru hér á þriðju viku. Erl. stúdentum leiðbeint af isl. náttúrufræðinguni. Leyfi R.annsóknarráðs þurfa allir útlendingar, sem hingað Þýzkaland jafntefli 81:80, Belgía- Noregur 77:51, Finnland-Frakk- land 70-49. Opna keppnin: Egyptaland-ísland 59:45, Svíþjóð -Sþánn 48:41, Frakkland-Finn- land 50:34, Italía-Belgia 59:46, England-Noregur 83:22, írland- Austurríki 54:34, Danmörk-Hol- land jafntefli 53:54. Hefur stundað rannsóknir hér í 4 sumur, Þá skal nefndur sá erlendur vísindamaður, sem dyggilegast hefur stundað undirstöðurann- sóknir hér á landi upp á síðkast- VR semur um kauphækkun. I gærkvöldi var haldinn funclur 1 Vcrzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Voru þar sam- þykktir sanmingar þeir er samninganefnd félagsins náði í s.l. viku. Samkvæmt hinum nýju samningum fær verzlunar- og skrifstofufólk 5,5 prós. kaup- hækkun frá 1. sept. að telja. Á rúmu ári hefur V.R. því þannig tekizt að bæta kjör félagsmanna um 10.5 prósent auk þeirrar 5 prós. hækkunar sem ákveðin var með lögum s.l. vor. Flest vinnuveiténclasamtök viðurkenndu samningsrétt fé- lagsins í fyrra og nú í nýafstað- i iríni deilu. Eru nú horfur á að SÍS skrifi undir samninga inn- an tíðar. Hefur V.R. þá á rúmu ári náð endanlegri viðurkenn- ingu sem eina stéttarfélagið_ í sinni grein í Re.ykjavík. Mikil hermdarverk Alsír- manna í Frakklandi í gær. Réðust eifíkum á olsuhresnsynarsfcöÖvar. I gær unnu hermdarverkamenn frá Alsír meiri spjöll í Frakk- landi en dæmi eru tll þar 1 Iandi. Vlða réðust þeir á olíuhreins- unarstöðvar, og var kveikt í að minnsta kosti 20 olíugeymum. Einkum varð tjón mikið í stöðv- um við Marseille, þar sem eldur kviknaði i 7 miklum olíugeym- um. 1 morgun loguðu þar enn eldar. 17 slökkviliðsmenn hlutu brunasár við störf sín. Þá réðust menn frá Alsír á lögreglustöðv- ar í París og. kveiktu í benzín- birgðum í bifreiðageymslum lög- reglunnar. Innanrikisráðherra Frakka til- kynnti síðdegis i gæf, að gripið yrði til sérstakra ráðstafana til þess að stöðva hermdarverkin, og Parísarlögreglan hóf fjöldahand- tökur Alsírmanna. 1 gærkveldi höfðu 50 verið handteknir, og voru nokkrir þeirra vopnaöir. Njótið akstursins notiS tateð ín'taÉ'iiiiosite beaezán* seaaa t’tií er « MUNI0: Eingöngu SHELL-benzín Innlheldur Dagiega berst síld tli sölt- r unar á Olafsvík. Fjöldi reknetabáta við Snæfellsnes. Handfæraafli góður. Frá fréttaritara Vísis — Ólafsvík í morgun. Afli reknetabáta við Snæfells- nes hefur ekki- verið mikill und- anfarna daga en síldin er af- bragðsgóð og' er söltuð. Algengt er að 30 til 70 tunnu aili sé á bát, en oftast er einhver b'átanna með um og' yfir 100 tunnur. Reknetabátum fjölgar með degi hverjum. Bátar frá Hafnar- firði og Akranesi- hafa lagt hér upp, þar eð of langt er að sigla með síldiná til. heimahafnar, en héðan er ekki nema tvegja st. sigling á miðin. Síldarsöltun á Ólafsvik í sum- ar er nú orðin um. 3500 tunnur en tví fyrirtæki kaupa síld til söltunar, Kaupfélagið Dagsbrún og Hraðffýstihús Ólafsvíltur. Allir Ólafsvíkurbátar sem voru á síld fyrir norðan eru nú komn- ir heim og munu tveir þeirra hefja i-eknetaveiðar innan skamms. Fyrir helgina var mikið um háhyrning á síldarmiðunum og leit svo út um tíma að ekki myndi fást friður með netin, en nú hefur háhyrningurinn haldið á brott. Ekki hefur orðið vart' við smokkfisk upp á síðkastið. Faubus við sama heyjgafðshornið. Skólahald hefst £ Little Rock í Arkansas í Banclaríkjunum í næstu viku. Orval Faubus, hinn ofstækis- fulli-fylkisstjóri Arkansas, mun nú freista þess að láta loka gagnfræðaskólanum ■ í Little Rock fremur en að þeldökkir unglingar fái þar skólavist. Sliireiiðin ... Framh. af 1. síðu. svipaðar og þær hafa verið, en það er mikilvægt atriði í þessu sambandi að- skreiðarútflutning- urinn dreifist yfir langt tímabil og að stórar sendingar séu ekki sendar þaiigað í einu. Er þá hætta á að markaðurinn yfirfyll- ist og það hefur í för með sér verðlækkun. Verðið hefur haldist: nokkuð stöðugt á annað ár og er eftir atvikum sæmilegt. — Eru ekki möguleikar á að flytja þangað stóra farma og geyma'skreiðina þar til dreifing- ar? '•— Það hafa verið athugaðir möguleikar á að koma úpp kæld- um geymslum, en það er mjög kostnaðarsamt og mundi vart borga sig, eins og sakir standa. Hitinn er þarna geisilegur og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.