Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 26. ágúst 195S Danir hafa valið lið til landskeppninnar. Vinnum við keppnina fyrri dag nieð 61:45? Hugleiðingar um úrslit. Nú hafa verið valdir þeir Dan- ir sem ganga eiga til leiks við íslendinga í frjálsum íþróttum í tianders 30. og 31. ágúst nk. Lið hinna dönsku íþróttamanna -er nokkru öðruvísi skipað en almennt hafði verið' álitið að verða mundi, en ekki er ósenni- ,legt að farið hafi vefið að ein- þverju leyti eftir úrslitum á sjálenska meistaramótinu og Kaupmannahafnarmótinu. Danir tefla ekki fram nokkrum af sín- um sterkustu nöfnum, hvernig sem á þvi stendur, s.s. Benny Stender sem er besti maður þeirra í 800 og 1500 m, en auk þess sakna menn nafna eins og Claus Gade og nokkurra fleiri. Ekki þarf þetta þó að þýða að þetta veiki aðstöðu Dana neitt að ráði, enda má vera að meir sé farið eftir jafngóðum árangri en einu góðu afreki. • Ýmsar bollaleggingar eru ætíð milli manna um væntanleg úrslit í keppni sem þessarri sem nú fer í hönd, og er því ekki úr vegi að reyna að gera sér grein fyrir úr- slitunum. Fyrri dagur: 100 m. Hilmar virðist nú vera að ná sér, og ekki ósennilegt að hann verði í 1. sæti. Röðin: Hilm- ar, Rassmusen, Madsen og Val- björn. Stigin 6:5. Stangastökk. Þar er ekki úr vegi að álíta að við fáum 1. og 3. mann. Röðin: Valbjörn, Larsen, Heiðar og Knudsen. Stigin 7:4. Kúluvarp. Við reiknum með Leo Blecli liííinn. Látinn er Leo Blech, hinn heimskunni, þýzki hljómsveit- arstjóri. Hann varð að flýja land frá Þýzkalandi árið 1937, var síðan um árabil hljómsveitarstjóri í Stokkhólmi, en hvarf aftur til Berlínar árið 1949. sigri Huseby, þrátt fyrir hið nýja met Thorsagers. Röðin: Huseby, Thorsager, Skúli og Michelsen. , Stigin 7:4. 110 m grindahlaup. Pétur má teljast öruggur, en við setjum Björgvin í 3. sæti. Röðin: Pétur, Christensen, Björgvin og Ander- sen. Stigin 7:4. 400 m hlaup. Við ættum að eiga sterkasta manninn þar. Gera má ráð fyrir að Dani komi sér í annað sætið. Röðin: Þórir, Frand sen, Hörður og Hansen. Stigin enn 7:4. Kringlukast. Hallgrímur ætti að vera sterkari en Danirnir og ,ef við reiknum með því að J. Munk Plum komist upp á milli Islendinganna verður röðin: Hall grimur, Munk Plum, Friðrik og Michelsen. Stigin sama og áður 7:4. 1500 m. Þar má segja að Svav- ar sé öruggur en Kristleifur svip aður og Danirnir. Röðin: Svavar, Schmidt, Kristlejfur og Jensen. Stigin 7:4. • Þrístökk. Við getum hér reikn- að með 2 fyrstu mönnum. Bezta afrek Dananna í ár mun vera 14,10 m. Röðin: Vilhjálmur, Jón, Lindholm og Jörgensen. Stigin 8:3. 5000 m hlaup. Hér má reikna með dönskum sigri. Röðin: Tög- ersen, Lauridsen, Kristján, og Hafsteinn. Stigin 3:8. Reikna má með því að Danir vinni 4x100 og vinna þeir senni- lega mest á skiftingum. Stigin 2:5. Þá verða stigin eftir fyrri dag- inn 61:45 okkur í vil. Eins og áður segir, þá er um að ræða marga nýja menn í danska lið- inu og ekki loku fyrir það skotið að þeir kunni að koma á óvart, og kann því mörgum að finnast þetta full mikil bjartsýni. Á morgun kemur svo síðari hluti spárinnar, en hætt er við að hún verði ekki eins hagstæð. Rússnesk vopn kafda áfram að streyma til iemens. ©g soldaniiiii lieftn* fengið flugvéS að gjöf. Bretar halda hví fram, að Rússar haldi jafnt og þétt áfram að senda vopn til Jem- ens. Hefur Hutton hershöfðingi, sem hefur á hendi yfirstjórn brezku hersveitanna á verndar- svæðinu Aden og við Persa- flóa, hefur látið uppskátt, að varðsveitir hans verði æ oftar varir víð það, að Jemen-menn fái allskonar útbúnað frá Sovétríkjunum. Meðal þess, sem Bretar hafa orðið varir við, eru brynvarðar bifreiðar, sem Jemen hefur ekki haft yfir að ráða áður. Þá hefur orðið vart við fjölda stórra hrískota- byssna, sem eru í rauninni litlar fallbyssur, og hefur verið unnt að skjóta niður flúgvélar fyrir Bretum með þeim. — Þá hafa Bretar safnað kúlum, sem skotið hefur verið að virkjum þeirra, og eru flestar af rúss- neskri gerð. En það er raunar fleira en vopn, sem Jemen fær frá Rúss- um, Það hefur verið tilkynnt, að þeir hafi gefið soldáninum farþegaflugvél af gerðinni Ily- ushin-14. Stúlkan á myndinni var nýlega kjörin fegurðardrottning kjóla- sýningarkvenna í París. Hún heitir Mirielle Lapous ,en því miður vitum vér ekki heimilis- fangið. Erlendur Ó. Pétursson iézt i f/ts'i'. I gærmorgun lézt hér í bæn- um Erlendur Ó. Pétursson, for- stjóri Sameinaða gufuskipafé- lagsins hér á landi. Með honum er til moldar hniginn einn mætasti og vin- sælasti borgari þessa bæjar. Erlendur O. Pétursson var einn af áhrifamestu og merkustu íþróttaleiðtogum landsins og formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur um langt árabil. Hann var og einn þeirra, sem setti sinn svip á bæinn, Reyk- víkingur, svo að ekki varð um villzt. Hann hafði átt við lang'- vinn veikindi að stríða, en mun hafa verið á batavegi, er blóð- tappi varð honum að aldur- tila. 25.894 mál af síld veidd- ust í sl. viku. Búið að salta í 288.297 tn., í bræðslu 221.445 mál. Heildaraflinn 148 þús. málum minni en í fyrra. Börn í sumarfeyfí á brezkum tog- urum flutt heim. Lokatillaga um málamiðlun í París í dag. Brezkum togaraskipstjórum, að ef íslendingar hætti við sem yerið hafa á íslandsmiðum veiðibann sitt innan 12 mílna og haft börn um borð í sumar- línunnar, muni brezkir togarar leyfum þeirra, hefir verið fyr- sætta sig við að veiða á tiltekn- irskipað að fara mð börnin til um svæðum innan þeirra Bretlands fyrir fyrsta septem- marka. ber. Stórblaðið „Daily Mail“ í Lundúnum greindi frá þessu í forsíðu í gær. í fréttinni segir, að venjan sé sú, að á sumrin séu allt að því fjögur börn um borð í hverju skipi, og fá þau með þessu móti ódýrt sumar- leyfi á sjó. Engin börn f-rá að fara með kipum þeim, sem nú láta úr höfn á íslandsmið. Blaðið segir, að um 200 togarar muni verða að veiðum við ís- land á næstunni. Fréttaritari „Daily Mail“ ræddi við dr. Kristin Guð- mundsson ambassador í fyrra- kvöld. Sagði hann, að íslend- ingar myndu færa ut fiskveiði- lögsöguna í 12 mílur, enda hefðu þeir bolmagn til þess. Fréttaritarinn spurði dr. Krist- in, hvernig íslendingar hygðust halda brezkum togurum utan markanna, er herskip væru þar til verndar. Ambassadorinn svaraði því til, að fslendingar hefðu líka skip. Aðspurður um möguleika á friðsamlegri lausn málsins, sagði hann. „Hver veit?“ Hann bætti við: „Álítið þér, að Bretar muni beita skot- vopnum?“ Loks segir „Daily Mail“, að Bretar og fleiri fiskveiðiþjóðir Atlantshafsbandalagsins muni í ( dag leggja fram lokatillögu umjfrá Hollandi, málamiðlun í París. Segir þar, hersöfðingi frá Frakklandi, Sir Michael M. Denny, aðmíráll frá Bretlandi óg Walter F. Boone, aðmíráll frá Bandaríkjunum, Munu þeir m. a. heilsa upp á utani'íkisráðherra. (Fréttatilk. frá utanríkisráðuneytinu). Hammarskjöld Mið-Austurlanda. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdarstjóri Sameinuðu þjóð- anna er nú á leið til landanna fyrir botni Miðjarðarliafs, sam- ræmi við tillögri þá, sem sam- þykkt var á aukafundi alisherj- arþingsins. Hann kemur fyrst til Róma- borgar og hefur þar skamma við dyöl, fer siðan um Kýpur til Beirút í Líbanon, síðan til Amm- an í Jórdaniu, þá til Genfar þar sem hann situr fund um kjarn- orkumál og loks til Kairó til við- rseðna við Nasser forseta. A'bandalagsmenn hér á feri. Fastafulltrúar herforingja- ráðs Atlantshafsbandalagsins (Standing Group) kom við hér á landi í gærmorgun á leið frá Frakklandi til Bandaríkjanna. Herforingjar þeir, sem hér er er um að ræða, eru Benjamín R.P.F. Hasselman, hershöfðingi Jean M. Piatte, Alla síðustu viku var bræla á miðunum norðanlands og því ekki um veiði að ræða fyrir Norðurlandi. Dálítil veiði var á grunnmiðum og inni á fjörðum Austanlands. Óveruleg rekneta veiði var norðanlands í vik- Vikuaflinn nam 25.894 mál- um og tunnum og er hér aðal- lega um bræðslusíld að ræða. Síðastliðinn laugardag' á mið- nætti var síldaraflinn sem hér segir. (Tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma.) í salt 288.297 uppsalt. tn. (146.876) í bræðslu 221.445 mál ' (510.667) í f rystingu 14.003 uppmæld. tn. (14.451) Samtals 523.745 mál og tn. (671.994) Aflahæstu skipin eru: Snæfell með 8403, Víðir 2. 8343, Grund- firðingur 2. 7486 Björg, Eski- firði 7101, Haförn, Hafnarfirði 7014, Jökull, Ólafsvík 6916 og' Þorsteinn Þorskabítur 6885. Flestir bátar eru hættir veið um, en aflahæstu skipin halda flest áfram veiðum nema Jök- ull, sem mun vera hættur. Enn er möguleiki fyrir síld- veiði, því síðast í gær var síld- veiði úti fyrir Austfjörðum og fengu þá nokkrir bátar mikla veiði, þar á meðal Grundfirð- ingur 2., Víðir 2. og Björg. — Kastað var við Papey í nótt en bátarnir hurfu frá því síldin er og smá. Hálpípa ... Frh. af 1. s. viðtöl við sjávarútvegsmála- ráðherra, en fulltrúar hinna flokkanna innan ríkisstjórnar- innar, forsætisráðherra, og utanríkisráðherra, segi ekki orð, eða að minnsta kosti síma fréttamenn ekkert eftir þeim. Er komizt svo að orði um þetta, að Lúðvík Jósepsson virðist al- gerlega vera málpípa stjórnar- innar í þessu máli, og finnist vinum ísland,s einkennilegt. að maður úr hans flokki skuli lát- inn hafa orðið einvörðungu, þegar svo mikið hljóti að vera í húfi. Virðist tímabært, að aðrir ráðherrar láti einnig til sín heyra gagnvart utnheiminum,. því að þeir munu vart taka að öllu leyti undir það, sem sjáv- arútvegsmálaráðherra segir um landhelgismálið og önnur mán, er miklu varða og athygli vekja á erlendum vettvangi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.