Vísir - 06.09.1958, Page 9
.Laugardaginn 8. september 1958
VlSIR
9
Framhald af bls. 4.
honum föstum og e.t.v. geta þær
dregið úr hraða hans. 1 öðru lagi
mun kjarninn, sem hitta skal, og
er hlaðinn aðhverfu rafmagni,
hrinda honum frá sér af öllum
kröftum, og sé það stór kjarni,
með margar aðhverfar prótónur,
þá er hann það öflugur, að hann
getur hrundið „byssukúlunni“
frá — hrundið árásinni.
En auðvitað getur maður
reynt að herða á „skothríðinni"
með því að auka hraða „byssu-
kúlunnar“, sem er, eins og áður
var sagt, 25,000 km á sekúndu,
þegar ura er að ræða úraníum —
radíum — eða kjarna, sem notað-
ir eru sem „skotfæri".
Fyrsti
kjarnakljúfurinn.
Tveir aðrir, enskir vísinda-
menn, Cockcroft og Waiton fóru
nú að brjóta þetta mál til mergj-
ar og einn góðan veðurdag
heppnaðist þeim að búa til eins-
konar vél, svokallaða „akcellera-
tor“ (hraðamagnara), sem gat
skotið öreindum af afar miklum
hraða og krafti. I staðinn fyrir
alfa-eindir völdu þeir einstakar
prótónur og notuðu þær sem
,,skotfæri“.
Með þessari „byssu“ og þess-
um „skotfærum" skutu Cockc-
roft og Walton á lithium-kjarna.
Það var árið 1932 og árangurinn
varð sá, að lithium-kjarninn
klofnaði í tvennt — í tvo jafn
stóra hluta. Þannig tókst mönn-
um að kljúfa atóm-kjarna í
fyrsta sinn.
Lithium-kjarni er gerður af 3
prótónum og 4 nevtrónum. f
rauninni skeði það, að „skotfær-
ið“ — þ.e. ein prótóna — „bor-
aði“ sig fasta í kjarnann og á
því augnabliki varð hann að
beryllium-kjarna (4 prótónur og
4 nevtrónur), en samstundis
klofnaði hann í miðju og nú var
um 2 prótónur og 2 nevtrónur í
hvoru brotinu að ræða, þ.e.a.s.
hvor helmingurinn um sig var
orðinn að helíumkjarna, eða, ef
maður vill heldur þalla það alfa-
eind, sem er það sama.
Þannig var þá komið málum.
En nú skulum vér snöggvast
grípa til stærðfræðinnar: Vér
skulum vega þessar eindir, sem
þarna urðu til. Þyngdin er tákn-
uð með sérstöku máli — þyngd-
ariningu: einum sextánda af
venjulegri súrefniskjarna-þyngd.
Þá kemur í ijós, að einn lithium-
kjarni vegur 7.0182 þyngdargin-
ingar. Ein prótóna vegur 1.0081
þyngdareiningu, og loks vegur
einn helium-kjarni 4.0039 þyngd-
areiningar. Einn lithium-kjárni
og ein prótóna vega þá samtals
8.263 einingar, og tveir heiíum-
kjarnar 8.0078 einingar. En þá
sjáum vér, að það vantar 0.0185
einingar! 8.263 að frádregnum
8.0078 er 0.0185. Eitthvað hlýtur
þá að hafa tapast eða horfið um
leið og berylliumkjarninn (lit-
hium að viðbættri einni prótónu)
klofnaði.
Kenning' Einsteins
staðfest.
Með þvi að mæla þann hraða,
sem báðum helium-kjörnunum
var skotið með, hvorum til sinn-
ar hliðar, gátu þeir Cockcroft og
Walton reiknað út, hve mikil
orka losnaði, þegar þeir urðu til
— þ.e. þegar beryllium-kjarninn
klofnaði í sundur.
Þeir vissu þá þegar hve stór
(eða réttara sagt lítill) hluti af
einu grammi 0.0185 eining er, og
þegar þeir margfölduðu þetta
brot (brot úr grammi) með
hraða ljósins í öðru veldi“ (með
900 trilljónum), fengu þeir h.u.b.
nákvæmlega sama erg-fjölda og
þeir höfðu fengið út, þegar þeir
reiknuðu, hve mikil orka hafði
losnað. En nú reiknuðu þeir ekki
orkuna í erg heldur í elcktrónu-
voltiun, og orkan, sem losnaði,
; reiknaðist þá vera 17 milljónir
slíkra elektrónuvolta, en „mass-
inn“ eða efnismagnið margfald-
að með „hraða ljóssins i öðru
veldi" reyndist 17,4 milljónir
elektrónvolta.
Varla var hægt að hugsa sér
auðveldari og greinilegri sönnun
á áreiðanleik kenningar Ein-
steins, enda kom nú hver sönn-
unin af annari á daginn. Þess
vegna gátu menn nú fullyrt, að
þegar atóm-kjarnar klofna, losn-
ar orka (af því að ofurlítið efn-
ismagn eða „massi“ umbreytist)
og hið sama skeður þegar tveir
átóm-kjarnar sameinast í einn
kjarna (eins og þegar helíum-
kjarni og kvikasilfurs-kjarni
verða að súrefnis-kjarna) og sú
orka, sem losnar, nemur milljón-
um elektrónuvolta.
Hér er því um ólíkt meiri
orkugjöf aö raeða heldur en þeg-
ar einstök elektróna losnar og
hverfur úr „atóm-skelinni", því
að þá er aðeins um fáein elek-
trónuvolt að ræða. Það er líka
hægt að mæla orku í „kalorí-
um“, en þá verður aðeins um
nokkur hundruð kaloriur úr efn-
is-grammi að ræða, en þegar um
kjarnaklofning er að ræða telst
þetta í milljörðum!
Dýr orkuframleiðsla.
Við þetta var þó það að at-
huga, að þótt gífurleg orka feng-
ist úr örlitlu efnismagni þá var
þetta samt sem áður óverulegt,
þar sem efnismagnið var svo ó-
endanlega litið — þetta var allt
í svo örsmáum stil. Þetta gat
ekki haft neina verklega þýð-
ingu. Þar við bættist, að sú orka,
sem leiða þurfti til hraðamagn-
arans (akcelleratorsins) var
miklu meiri (og óhemjudýr í
framleiðslu) en sú orka, sem
Sitt af hverju
utn tmOLiF.
A yfirstandandi leikári hjá
Golfklúbbi Reykjavíkur eru nú
eftir þessir kappleikar:
Öldungakeppni og nýliða-
keppni, sem báðar hefjast í
dag, „greensome“-keppni 20.
september og loks bændagliman,
sem verðui' um síðustu helgi í
september. Hinn 30. september
lýkur hinu opinbera leikári,
en búningsherbergin og völlur-
inn verða opin áfram, þannig
að kylfingar geta iðkað iþrótt
sína í allan vetur, þegar birta
og veður leyfa.
Margir nýliðar.
Golfklúbbnum I Reykjavík
hafa bæzt margir nýliðar í
losnaði við klofninginn. Þetta ^°P^nn á þessu ári, fleiri en
var líkast því að maður ætlaði undanfarin ár. Það virð-
ist vera þannig með flesta
menn, að ef þeir einu sinni
kynnast golfíþróttinni, kemur
áhuginn sjálfkrafa. Meðal þess-
ara nýliða eru þó því miður
engir unglingar. Sá yngsti
mun vera rúmlega tvítugur.
Sumir nýliðanna hafa sýnt
mjög mikla framför í sumar
’og má búast við harðri viður-
eign í keppninni um nýliða-
bikarinn.
aí kveikja i hverju einstöku
kola-atómi með sinni eldspítunni
hvora. Það hefði orðið dýr kynd-
ing!
Hér stóðu menn á vegamótum
án þess að gera sér grein fyrir
því. En þá komust þeir upp á
það að kljúfa úraníum-kjarnann
og framkalla keðjuverkandi
klofning — endurverkanir án af-
láts. Nýr heimur blasti við!
Næsta grein: Nevtrónan —
Lykillinn að heimi orkunnar.
Efnt til alþjcðafundar um efna-
hagsmál Indlands.
Landið á í mikium greiðsluerfiðieikum.
Nokkrir af helztu lánadrottn- J geta staðið við greiðslur lána,
um Indlands kornu saman fyrir j sem falla í gjalddaga fram að 1.
stuttu i Wasliington til þess að marz n. k
hefja umræður á vegum Alþjóða
bankans er leitt gætu til þess að
Indlandi gæti staðið við greiðslu-
skuldbindingar sínar í framtíð-
inni.
Undanfarið hefur greiðslujöfn-
uður landsins verið mjög ó-hag-
stæður og er talið að ef ekki tak-
ist að ráða bót á því hið bráðasta
muni fimm ára áætlun Inverja,
sem nú er rúmlega hálfnnð, fara
út um þúfur.
Helztu lánardrottnar Indlands
eru Bretland, Bandarikin, Kan-
ada, V.-Þýzkaland og Japan.
Nehru, sem undanfarið hcíur
staðið fyrir samræðum í Was-
hington, hefur tjáð sig reiðubú-
inn til að aðstoða við áðurnefnd
fundahöld AlþjÓðabankans ef j
það kynni á nokkurn hátt ao f
flýta fyrir lausn vandarnálanna. j
Sjálft var Indland • ekki boðað |
sem aðili að ráðstefnunni, Aðal- j
viðfangsefnið er eins og áður j
sa.gði, að finna leiðir til að standa j
Heyrzt hefur að Bretar hafi í
hyggju að lána indyersku stjórn-
inni 100 miijón sterlingspund, en
úr því sem komið er þykir lík-
legt að þær ráðstafanir sem gerð-
ar kunni að vera til að rétta við ir
f járhag landsins verði samræmd : dómi margra
ar í viðræðunum í Washington meistaranum,
þessa dagana. I mundssyni, og öðrum góðum
Þess má gcta til fróðleiks, að mönnum óiöstuðum — skilið að
utanrikisráðherra Indlands fór hljóta nafnbótina: íþróttamað-
fór á s.l. ári til Bandaríkjanna í Ur ársins 1953.
Þörf á
unglingadeild?
Sá misskilningur virðist vera
nokkuð almennur, að golfíþrótt
in henti bezt fólki, sem er kom-
ið nokkuð til ára sinna. Að vísu
er það svo, að íþrótt þessa geta
margir stundað fram á elliár,
og sumir rosknir menn geta náð
mjög góðum árangri. Ei þar
skemmst að minnast hinnar
glæsilegu frammistöðu Hafliða
Guðmundssonar á íslandsmeist-
aramótinu í júlí s.l„ er áðeins
6 högg af 317 skildu hann og
íslandsmeistarann; er Hafliði
þó kominn yfir fimmtugt. Fyr-
þetta afrek sitt á hann að
- og að íslands-
Magnúsi Guð-
Reykjavíkurflugvallar. Slíkuri
æfingavöllur þyrfti ekki nauð-
synlega að vera á vegum Golf-
klúbbsins heldur gæti hana
verið á vegum íþróttavalla bæj-
arins, á svipaðan hátt og mjög
tíðkast í Skotlandi. Hlutaðeig-.
andi bæjaryfirvöld ættu að
taka mál þetta til mjög alvar-«
legrar íhugunar og skjótra að-
gerða, enda yrði kostnaður við
slíkan æfingavöll tiltölulegá
mjög lítill. Þetta gæti orðið
mikilvæg viðbót við þá lofs-
verðu tóms.tundastarfsemi ung-
linga, sem nú er hafin fyrir
forgöngu æskulýðsráðsins,
templara, bæjaryfirvalda og
annarra. v
Nýi völlurinn við Grafarvog.
Vinnu við hinn nýja 18 hoia
golfvöll í landi því, sem bær-<
inn hefur úthlutað Golfklúbbn-
um fyrir innan Grafarvog, hef-
ur miðað mjög vel áfram í
sumar. Eftir mun vera að ryðjá
aðeins 5 brautir af 18. Yfirum-
sjón með verkinu hefur Guð-<
laugur Guðjónsson úr stjórn G.
R. og vinnur hann þar mikið
og óeigingjarnt starf. Væntan-
lega verður lokið við að ryðjá
síðustu fimm brautirnar nú í
haust, og verður þá hægt að sá'
í þær næsta vor, þánnig að
hægt ætti að vera að leika á’
vellinum sumarið 1960 eðá
1961. í
* • <
Vitið þér,
að golf er útbreiddastai
íþrótt í heimi? Virkir kylf-
ingar eru fleiri en virkirf
þátttakendur 1 nokkurri!
annarri vþróttagrein;
að skilyrði til golfiðkaná
eru betri á íslandi en í flest-
um öðr.um löndum, að því
leyti, að hin björtu sumar-
kvöld nýtast að fullu?
þvi skyni að fá þar lán, og talaði
hann af. talsverðri bjartsýni um
að hann ætlaði sér að afla 1.400
millj. dala I þeirri ferð. Sú varð
þó ekki raunin.
Völlurinn í Eyjuni
stækkaður.
Gólfvöilúrinn í Herjólfsdal í
Vestmannaeyjum hefur nú
| verið stækkaður um 3 brautir,
1 og eru tvær þeirra með lengsta
ía-
við endurgreiðslu lána sem þeg-
ar eru fallin eða eru um það bil
að falla í gjalddaga. Alþjóða-
bankinn hefur þegar lánað Ind-
landi 425 milljónir dala til þess
að hjálpa til við greiðsluvand-
ræðin, en þrátt fyrir þær ráð-
stafanir hefur gjaldeyrisforði
landsins minnkað um 10 milljón-
ir dala á viku, og fyrirsjáanlegt
að sá 600 milljóna dala varaforði,
sem landið hefur yfir að ráða
verði uppurinn innan þriggja
ósyrlfr s Lendoi!.
Wveiht 3 g'ipní’iifotm
M Öfc k BS S33 e.3SS 33 33.
Ekki má þó gleyma þeirri |
staðreynd, að þeir, scm byrja f móti. Völlurinn er þá orðinn 9
að stunda golf á ungiingsárum.: h°iur, jafnstór cðrum golfvöll-
14—16 ára, eiga betri mögu-1 um> sem nú eru á landinu, en
leika á því að komast í hóp;Þeir eru: Reykjavík (Eski-
beztu kylíinga en aðrir. | hlið), í Hveragerði, á Hellu og
Epginn vafi er ..á því, að til á Akureyri.
eru . ' fjölmargir unglingar í Verði síðar hægt að bæta við
Reykiavík, sem myndu í senn ^ brautum, þannig r.ð völlui-
hafá tagn og ánægju af því að| lnn í Herjólfsdal yrði 18 hciur,
fá .•‘íækifæri til að stunda golf. jSasti hann komizt . í hóp úi-
En' ' starfsskilyrðin vantar því, valsgolfvalla á heimsmæli-
rniMir. ' i kvárða, enda mun víða ura
Til þess að ráða bót á þessu j úeim leit að jafn fallegu \ all-
þyrfti að*gera tvennt: að stofna
unglingadeild innan golf-
1 , klúbbsins og að koma upp litl-
[um æfingavelli, 3—6 holum, á
1
Enn kom til kynþáttaóeirða í
vesturhluta Lundúnaborgar
gærkvöldi. Lögregla var kvödd
á vcttvang og slökkviliðið. jhentugum stað í bænum. I
olíudósum 0g Þessu sambandi mætti jafnvel
híbýli 'bcnda á ákveðinn stað: svæðin
í námunda við flugbrautir
Kveikt var
þeim varpað inn
blökkumanna. Er lögreglu-
maður kom út úr húsi til þess
að varpa logandi olíudós út,
neyddi múgurinn hann til þess
að nopa inn aftur með dósina.
Heimatilbúnum sprengjum var
mánaða ef ekki verður að gert. varpað inn í kjallaraíbúð, sem Mo_le,
Nú þarf Indland þegar á 1000 blökkumenn búa í, en þar var '
millj. dala að halda til þess að enginn heima.
Dreift var flugmiðum meðal
fjöldans og munu þar hafa ver-
ið að verki menn, sem aðhyllgst
skoðanir fascistans Sir Oswald
arstæði.
* > I'
u:;
Landsmétið 1959
t
verður í Vestmannaeyjum.
Á golfþinginu 1958, sem háð
var á Akureyri í júlí í sam-
bandi við landsmótið, var á-
kveðið að næsta landsmót;
skyldi háð í Vestmannaeyjum,
og tilkynnti forseti golfsam-
bandins, Ólafur Gíslason, þetta
að loknu landsmótinu. Kylfing-
ar í Eyjum eru mjög áhuga-
samir og starfsamir og eru þys
vel að þessum heiðri komnir. i
Ó. B. ]