Vísir - 19.09.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1958, Blaðsíða 2
€ 2 V 1 S I R Föstudaginn 19. "september 1S53 rn^éttk iJtvarpið í kvölcl. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erinöi: Orustur um fslands- mið 1532 og sáttafundurinn í Segeberg; II. Grindavíkur- stríðið. (Björn Þorsteinsson sagnfræðingur). — 20.55 ís- lenzk tónlist (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Ein- hyrningurinn“, eftir Sigfrid Siwertz; III. (Guðmundur Frímann skáld). — 22.00 Fréttir, (þróttaspjall og veð- urfregnir. — 22.15 Kvöld- sagan: „Presturinn á Vöku- völlum“, eftir Oliver Gold- smith; VIII. (Þorsteinn Hannesson). — 22.35 Sym- fóniskir tónleikar (plötur). Dagskrárlok kl. 23.10. Flugvélarnar. Edda var væntanl. kl. 08.15 frá New York; átti að fara kl. 09.45 til Stafangurs. • Fiðlu og píanctén* leikar0 Hingað kamu í vikunni á vegum Tónlistarfélagsins fiðlu- Ieikarinn Kees Kooper og kona hans píanóleikarinn Mary Louise Boehm og héldu hijóm- leika í Austurbæjarbíói á þriðjudags- og miðvikudags- Glasgow og kvö]d< væntanleg kl. 19.00 frá Staf- L A ^ V°m þrjU Verk angri og Osló; fer væntan- |f^r fiðlu °S Piano °g annaðist lega kl. 20.30 til New York. ,frúm undirleik: Sónata { D-dúr sónata í F-dúr eftir Betthoven — Leiguflugvél Loftleiða! Hándel h.f. er væntanleg kl. 19.00 (vorsónatan) frá Hamborg, Gautaborg. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í | Kaupmannahöfn ungfrú: Nanna Bisp og Aage Búchert blaðamaður; heim Khöfn og og rapsódía nr. 1 eftir Bela Bartók. Fiðluleikurinn var á- kaflega fíngerður og nákvæm- ur í tveim fyrri verkunum, en undirleikur frúarinnar má ætla, að hafi verið fullsterkur. í rapsódíu Bartóks kom þetta ili þeirra verður að Svinget:ekki að sök’ þar eú fiðluleikar- 10, Allerþd, Kpbenhavn. Veðrið. í morgun var 9 st. hiti í Rvík. Suðiæg átt um allt landið. Horíur, Faxaflói: Sunnan stinnings kaldi með all- hvössum éljum. Bezt að aug!ýsa í Vísi KROSSGATA NR. 3615. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. 15. þ. m. til Bremen, Leningrad ogj Kotka. Fjallfoss fór frá Rvk. , í fyrradag til Belfast, Rott- , erdam og Hamborgar. Goða- ] foss fór frá Rvk. 16. þ. m. , til New York. Gullfoss kom J til Rvk. í gær frá Leith og ] K.höfn. Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestur-, 1 Norður- og Austurlandsh. ! og þaðan til Rotterdam og ] Riga. Reykjafcss fór írá'j ] Rotterdam í gærkvöldi til I Antwerpen Hull og RvkJ Tröllafoss fór frá New YorK ] 10. þ. m. til Rvk. Tungufoss kom til Hamborgar 14. þ. m.; ]] fer þaðan til Rvk. Hamnö fór frá Ventspils í fyrradag til Leningrad og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Keflavík til Stykkishólms. , Arnarfell kemur í dag til Helsingfors. Jókulfell er í ] New York. Dísarfell fór 17. „ þ m. frá Ríga áleiðis til | Larett: 1 lsbreiðu< 6 ræsi, 8 " Reyðarfjarðar. Litlafell er á hl-1oð> 10 skepna, 12 duglaus, 14 r leið til Rvk. frá Þórshöfn. ]• . .súgur, 15 fóru um koll, 17 ' Helgafell fór Í6. þ. m. frá átt, 18 viður, 20 unglingi. Siglufirði áleiðis til Rostock | Lóðrétt: 2 uppstökkur, 3 lé- legt verk, 4 tjóni, 5 úrkoma, 7 hressari, 9 sjávargróður, 11 tímabils, 13 fjórir eins, 16 reiðihljóð, 19 sérhljóðar. og Leningrad. Hamrafell er í Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rvk. væntanleg til morgun. — Askja er Havana á Kennsla í kvöldskóla K. F. U. M. hefst 1. október. — Innritun fer fram daglega í Verzl. ] Vísi, Laugavegi 1. Lausn á krossgátu nr. 3614. Lárétt: 1 kosna, 6 lóa, 8 rá, 10 próf, 12 ota, 14 ris, 15 Satt, 17 Na, 18 lás, 20 Markús. Lóðrétt: 2 OL, 3 sóþ, 4 narr, 5 kross, 7 afsals, 9 áta, 11 óin, 13 Atla, 16 tár, 17 sk. inn fór þar meira á kostum en í sónötunum. Þó er rapsódían tæknilega geysierfitt verk, þjóðlegt og nútímalegt í senn, eins og flest verk þessa merk- asta tónskálds Ungverja á þess- ari öld En hjónin sluppu vel frá því. Þá lék frúin tvö einleiksverk á píanó: Jeux d’eau eftir Maurice Ravel og Scherzo í cis- moll op. 39 eftir Chopin. Hún býr yfir mikilli tækni og leik- ur af krafti. Og allur bar leikur þeirra hjóna vott um mikla kunnáttu og virðingu fj’rir verkunum. Kees Kooper er hollenzkur að þjóðerni og fékk tónlistar- menntun sína í Evrópu, settist seinna að í Bandarikjunum. Hann kynntist Mary Louise Boehm í París, en hún var þar við nám hjá franska píanó- snillingnum Robert Casadesus. Einnig var hún um skeið nem- andi Walter Giesekings. Eftir að hún kynntist Kees Kooper hefir hún verið undirleikari hans, bæði í Bandarikjunum og Evrópu, en þau hafa víða haldið tónleika saman og hvar- vetna fengið lof, enda talin standa framarlega meðal tón- listarmanna í Bandaríkjunum. Það verður ekki annað sagt en að Tónlistarfélagið hafi gert vel við þá styrktarmeðlimi sína, sem sérstakt yndi hafa af fiðluleik, því að slíkir tónleik- ar haf í verið í meiri hluta það sem af er árinu og allir ágætir. En minnisstæðari munu þó væntanlega vera tónleikar rússneska snilingsins Jon Voicu. Leikur hans mun þeim seint úr minni líða, er á hlýddu fytinHiAÍtlað attnenniHfA f Föstudagur. 262. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.31. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Nætui’vörður í dag. Ingólfs Apótek, sími 11330. Lögregluvarðstofan Kefui' síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vöröur L. R. (fyrir vitjanir) er á *ama stað kl. 18 til kl.8.— Sími X5030. Ljösatími bifreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæmi Reylcjavlk- yerður kl. 20.25—6.20. Árbæjarsafn öpið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið Lisísafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 aJJa daga. er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kL 1—4 e. h. Tæknibókasafn IJVI.S.I. 1 Iðnskðlanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka «Iaga nema laugardaga. Bæjarbókasaln Reykjavíkur sími 12308. Aðalsaínið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- iS alia virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.0tlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, jniðvikud. og íöstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardaja kl. 18—19. — Útibtað EístasundiP26. Útláusd. jtyrir börn og fullórðna, mánud., miðvikudaga og íöstud. kL17—19 Biblíulestur: Óbadía 1,1—16; Óheilladagur. dilkakjöt. — Svínakóteletíur. — Gulrætur, gulrófur. — Hangikjöt, gamla verðið. Háaleitisveg, sími 3-2892. Búðagerði, sími 3-4999. Saltfiskur, skata, gellur, kinnar og léttsaitaður fiskur. Fiskhöliin og útsölur hennar. — Sínii 1-1240. HÚSMÆÐUR Saltkjöt á gamla verðinu. Nýslátrað dilkakjöt, lifur, hjörtu, nýru og svið. Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsveg. — Sími 3-3682. Nýreykt DiKkakjöt Dilkakjöt af nýslátruðu. Lifur, hjörtu, nýru og svið. Kjöt & ávextir Hólmgarði 34 — Sími 3-4995. Pifkakjöt af nýslátruðu, nýru, hjörtu lifur og svið. Gulrætur — Gulrófur. BræÖraborg, Bræðraborgarstíg 16, — Sími 1-2125. TIL HELGARINNAR NÝSLÁTRAÐ dilkakjöt, svið, lifur, hjörtu og nýru. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Nýslátrað clilkakjöt, lifur, hjörtu og nýru, svið. Hornafjarðarrófur. Sörlaskjól Ö. — Sími 1-5198. Heimskimnur list- málari látinn. Nýlátinn er Paul Henry, heimsfrægur írskur listmálari, 81 árs að aldri. Hann var fæddur í Belfast, en átti héima mestan síðari hluta ævinnar nálægt Dyflinni. Fjalla- og sjávarmyndir hans þykja framúrskarandi. Hann dvaldist 7 ,ár á Achill-ey og Connemara á Vestur>írlandi til þess að mála. Hann missti sjón- ina að mestu 1946 ’ en gerðist rithöfundur, er hann gat ekki lengur málað. Um bók hans „Irish Portrait“ 1951 sagði merkur gagnrýnandi, að það væri ekki mörgum listmálur- um gefið, að skrifa eins vel og þeir máluðu, en það mætti segja með sanni um Paul Hen- ry. Önnur bók eftir hann, Minningar, kemur út innan tíðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.