Vísir - 19.09.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara f áskrift en Vísir.
Látift hann færa yður fréttir *g annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VXSIR
Munift, að þeiii, sem gerast áskrifendnr
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 19. september 1958
Afuriasala mjólkursantlaga
Gert ráð íyrir útflutningi á mjólkur-
dufti, kaseini og e. t. v. ostum.
í undirbúningi er að sam- uð ver:ð flutt út af ákveðinni
ei.ia aiurðasölu allra mjólkur- osttegund og hú.u verið verð-
samlaganna á landinu og er bætt í hlutfalli við verðupp-
gort ráð fyrir að sú stofnun taki bætur á útfluttum. fiski. En allt
til starfa um næskomandi ára- þetta verður nánar athugað
mói. með tilliti til framleiðslunnar
I því sarnbandi hefir verið í landinu hverju sinni.
stofnað sameignarfélag í Osta- og smjörsalan s.f. hef-
Beykjavík sem ber nafnið ir sótt um leyfi til heilbrigðis-
Osta- og smjörsalan s.f., og nefndar Reykjavíkur til að
eiga aðild að því Samband ís- annast sölu og dreifingu þ. á
lenzkra samvinnufélaga og m. til útflutnings á framleiðslu
Mjólkursamsalan í Reykjavík. vörum mjólkurbúanna að
Tilgangur félagsins er að Hringbraut 54 og lagt um leið
annast á umboðssölugrundvelli fram teikningu að húshæðinni.
eölu og dreifingu, þar á meðal Heilbrigðisnefnd samþykkti
Útflutning á smjöri, osti, kase- umsóknina með settum skilyrð-
ini, mjólkurdufti og hvers kyns um borgarlæknis.
öði’um mjólkurafurðum, svo1 Stjórn Osta- og smjörsöl-
og að hafa með höndum aðra'unnar h.f. skipa Erlendur Ein-
skylda starfsemi eftir því sem arsson forstjóri, form., Egill
Frú Georgía
stjórn félagsins ákveður.
Fram til þessa hefir afurða-
Thorarensen kaupfélagsstjóri,
Einar Ólafsson Lækjarhvammi,
sala mjólkurfélaganna verið Helgi Pétursson framkvæmda-
dreifð, en það hefir haft ýmsa stjóri, Hjalti Pálsson fram-
ókosti í för með sér og þykir á kvæmdastjóri og Stefán
^msa lund hagkvæmara að Björnsson forstjóri.
setja hana alla undir eina yf- | Framkvæmdastjóri hefir
árstjórn. Þá mun og í ráði að verið ráðinn Sigurður Bene-
kanna sölumöguleika erlendis1 diktsson, Fjólugötu 23 í
fyrir þann hluta framleiðsl- ^Reykjavík.
ainnar, sem afgangs yrði við
innanlandssölu. Mestar vonir
igera menn sér um sölu á kase-
ini og mjólkurdufti til útflutn-
ings. Þá má ennfremur geta
þess, að undanfarið hefir nokk-
Flytur fiskimjöl til
IrBands.
Heitum á björgunarskúU
og landhelgisgæsluna.
Einn of lesendum Vísis hefur
beðið blaðið að koma á fram-
færi eftirfarandi hugmynd:
„Nú er mikið um það talað, að
við þurfum að eignast hraðskreið
ari og fullkomnari varðskip, þar
sem nýja landhelgin geri meiri
kröfur til skipanna en áður. Einn
ig er á döfinni að koma upp
björgunarskútu fyrir Austur.
Myndin er af dr. James van Allen, sem á sæti í Bandaríkja-
nefnd Alþjóða jarðeðlisfræðisársins. Hann heldur á líkani
Jupiter C-eldflaug, um leið og hann bendir á braut þá, sem
Könnuður IV. fer kringum jörðu. Hann skýrði fréttamönnum
frá því, að frá hinum sjálfvirku tækjuni í Könnuði IV. bærust
mikilvægar u.pp lýsingar um verkanir geimgeisla í háloftunum.
Þessar upplýsingar munu reynast gagnlegar þeim, sem vinna að
athugunum, í sambandi við fyrirhugaðar geimferðir manna.
Alraennur kirkjufundur haldinn
hér í næsta mánuði.
Hann stendur 11.-13. október.
M.s. Fjallfoss er nú á leið til
írlands með 500 lestir af fiski-
fcnjöli.
Nokkurt magn af fiskimjöli ^ land. Allar framkvæmdir á þessu
er árlega selt til írlands, og sviði kosta stórfé, en hinsvegar
hefur því verið skipað á land í má ætla, að almenningur mundi
Belfast, Dyflinni og Cork. J fús til að leggja nokkurt fé fram,
Fjallfoss landar í Belfast að og hefi ég hugsað mér, að það
þessu sinni og fer þaðan til
Rotterdam. í þessum ferðum
hefur verið lítið um vöruflutn-
inga hingað, en stundum hafa
þau tekið þar farmslatta af
Rartöflum.
yrði með þeim hætti, að menn
heiti á björgunarskútusjóðinn
eða landhelgisgæzluna. Áheit eru
svo algeng hér á landi, að mikið
fé ætti að geta safnazt með þess-
um hætti."
Bát síeit upp í Þoriáksböfn.
ífeftgr eees«2>si út talswcrt he'niietn.
Almennur kirkjufundur'
verður haldinn hér í Reykja-
vík þ. 11.—13. október. Dag-
skrá hans verður sem hér segir:
Laugardagur 11. okt.
Kl. 10 f. h. Kirkjufundurinn
settur í húsi K.F.U.M. af for-
manni stjórnarnefndar Gísla
Sveinssyni. Kl. 10.30 f. h.
Framsöguerindi: Kirkjufundir
og kirkjuþing. Frams.m. Þor-
grímur Sig'urðsson. Kl. 12 á
jliád. Hlé. Kl. 2 e. h. Framsögu-
erindi. Æskulýðsmál, vanda-
jmál æskunnar nú á tímum.
Frams.m.: Sr. Bragði Friðriks-
son. Aðrir málshefjendur kenn
ararnir Steingrímur Bene-
diktsson og Helgi Tryggvason.
Umræöur verða um bæði málin
og þeim vísað til nefndar. Kl.
4 e. h. Hlé. Kl. 5 e. h. Framhald
umræðna um mál. Kl. 7 e. h.
Hlé. Kl. 9 e. h. Ýmis mál (eftir
ósk fulltrúa).
Sunnudagur 12. okt.
Kl. 11 f. h. Sóttar messur í
kirkjum Reykjavíkur. Kl. 2 e.
h. Kirkjufundinum framhaldið
í Fríkirkjunni. Ávörp: a. Altar-
isgöngur. Síra Sigurbjörn Á.
Gíslason. b. Kristniboð. Ólaf-
ur Ólafsson kristniboði. Um-
ræður um málin. Engar álykt-
Frá fréttaritara Vísis.
Þorlákshöfn í morgun.
Um níuleytið á miðvikudags-
jnorgun slitnaði vélbáturinn
Gissur ísleifsson upp frá legu-
færum hér í höfninni, í suð-
austan stormi og rak umsvifa-
laust u.pp á klappir innar í
höfninni og brotnaði talsvert.
Sjógangur var mikill og flóð-
hæð og 8—9 vindstig er þetta
skeði. Þó tókst að koma bönd-
um og flotholti í bátinn.
Nú í morgun heppnaðist að
ná bátnum út og koma honum
upp í lítinn slipp, sem hér er.
Báturinn er mikið skemmdur,
en ekki hefur enn farið fram
mat á því, hversu mikið það er.
Gissur ísleifsson er héðan frá
Þorlákshöfn, 24 brúttólestir að
stærð. Eigandi er Meitill h.f.
Brezki ræðismaðurinn í
Israel hefur tilkynnt, að
Hussein Jordaniukonimgur
ætli til fundar við móður
sína, sem er í Sviss, og
muni konungur fljúga yfir
Israel.
Listasafninu gefin portrett-
mynd eftir Ásgrím.
Listasafni ríkisiiis barst ný-
lega að gjöf „portrett“-mynd
eftir Ásgrím Jónsson, en slíkar
myndir gerði Ásgrímur fáar
um dagana.
Myndin er af Halldóri Jónas-
syni frá Eiðum, gerðum 1920
eða 1921. Halldór átti sjálfur
myndina og hefur afhent Lista-
safninu hana til eignar.
anir gerðar. Kl. 4 e. h. Hlé. Kl.
5 e. h. Nefndarstörf o. s. frv.
Kl. 9 e h. Erindi: Trúin á guð
og trúin á manninn. Prófessor
Sigurbjörn Einarsson.
Mánudagur 13. okt.
Kirkjufundinúm framhaldið
í húsi K.F.U.M. Kl. 9.30 f. h.
Morgunbænir. Biskup Ásmund-
ur Guðmundsson. Kl. 10—12
f. h. Málum skilað frá nefnd-
um. Umræður um fundarmál.
Kl. 2—4 e. h. Framhald. Kl.
5—7 e. h. Atkvæðagreiðsla um
fundarmál. Kosið í stjórnar-
nefnd. Fundarlok. K1 9 e. h.
Samkoma fulltrúa og fleiri að
kaffidrykkju á sama stað í boði
stjórnarnefndar.
Heimill er aðgangur áheyr-
endum að umræðum fundar-
mála meðan húsrúm leyfir
(einni-r að erindum í Fríkirkj-
unni kl. 9 sunnudagskvöld).
Frú Georgía Björnsson, ekkja
Sveins Björnssonar forseta,
andaðist í Landsspítalanum í
gærkveldi.
Frú Georgía liafði Iegið í
sjúkrahúsinu um nokkurra
vikna skeíð, og hafði hún eink-
um verið þungt haidin síðustu
dagana, cn í gær missti Iiún
rænu og andaðist undir mið-
nætti.
Frú Georgía var á 75. ári
fædd 18. janúar 1884, en þau
Sveinn Björnsson voru gefin
saman í hjónaband í september-
byrjun 1908 hér í Reykjavík.
Þing framhalds-
skóiakennara.
7. fvlltrúaþing framhalds-
skólakcnnara verður sett í
Gagnfræðasltólanum við Von-
arstræti kl. 4 í dag.
Að þingsetningu lokinni
flytur Magnús Gíslason, náms-
stjóri, erindi, er hann nefnir
„Nýjar leiðir í skólamálum“.
Að loknu erindinu og umræð-
um, sem af því leiða, mun Jón
Emil Guðjónsson, framkvæmd-
arstjóri, gera nokkra grein fyr-
ir starfi Ríkisútgáfu námsbóka
og svara fyrirspurnum, ef fram
koma.
Á kvöldfundi sama dag flyt-
ur Sigurður Ingimundarson
erindi um Skólamálanámskeið
Evrópuráðsins, sem háð var í.
sumar í Sigtuna í Svíþjóð, en.
hann var þar sem fulltrúi ís-
lenzka menntamálaráðuneytis-
ins. Aðallega var fjallað þar
um fyrstu ár framhaldsnámsins
með sérstöku tilliti til hins
nýja skólakerfis Svía.
Á laugardag og sunnudag
verða þingfundir og nefndar-
störf, en höfuðverkefni þessa
þings verður skólalöggjöf gagn-
fræðastigsins og ýmissa fram-
haldsskóla og framkvænid
hennar.
Serkir í Frakklandf halda áfram
árásum á lögreghina.
Serknesk útlagastjórn mun sett á
laggirnar í dag.
Áframhald er á miklum átök
um milli serkneskra manna í
Frakklandi og lögreglunnar og
var barizt í París, Metz og víð-
ar. Lögreglumaður var veginn
í París og Norður-Afríkumað-
ur féll í viðureign við lögregl-
una.
Stiórnin ræddi enn í gær
auknar öryggisráðstafanir. —
Serkir leggja einkum stund á
það nú, að ráðast á lögreglu-
bíla.
Talsmaður serkneskra þjóð-
ernissinna í Alsír boðaði í gær
í Túnisv að í dag myndi taka
til starfa útlagastjórn hins
frjálsa Alsír. Hann kvað slíka
stjórn eiga vísa viðurkenningu
Egyptalands og um 30 annarra
ríkja, þeirra meðal Indlands,
Arabaríkjanna og nokkurra
Suður-Ameríkuríkja. í Kairo,
en þaðan hafa borizt fregnirn-
ar um þetta, telja menn, að
forsætisráðherra hinnar nýju
stjórnar verði maður sá, sem í
gær boðaði, að stjórnin yrði sett
á laggirnar í dag, en hann heit-
ir Ferrat Abbas.
t ;
Talið er, að Frakkland muni
taka til endurskoðunar afstöðu
sína til þeirra ríkja, sem veita
serkneskri útlagastjórn viður-
kenningu.