Vísir - 19.09.1958, Blaðsíða 8
V í S I B
Föstudaginn 19. september 1933
Seljum og' útveguín hin heirnsþeliktu
motcrhjól og hjálparmótorhjól.
SMYRILL ltúsi Sameinaða, sími 1-22-60.
í dag og á morgun.
Pottabióm í miklu úrvali.
r Bk , *
GÓÐ stofa, með aðgangi
að baði og síma, óskast. —
Símj 14961._________(782
2 HERBERGI eldhús og
helzt bað, óskast í eða ná-
lægt miðbænum. Mætti vera
í góðurn kjallara. Tvær full-i
orðnar systur í .heimili, sem
báðar vinna úti. Einhver fyr
irframgreiðsla gæti komið
til greina og skilvís greiðsla.
Uppl. í síma 24376. (769
FORSTOFUHERBERGI,
helzt með innbyggðum skáp-
um, óskast á rólegum stað.
Upph í síma 16381. (Prent-
smiðjan Leiftur).(772
Sími 1-27-17 cg 2-33-17.
Fjáraflííii Öls'ila ssrra- I
4 I
alarins gskk vel.
•
A árlegum kirkjudegi Óháða
safnaðarins síðastliðinn sunnu- |
éag söfnuðust um 30 þúsund
krónur til safnaðarstarfsins.
Það var kvenfélag safnaðar-
ins sem einkum hafði veg og'
vanda af íjáröfluninni og veit-
ingasölu í sambandi við hana.
— Auk þessa stendur nú yfir
happdrætti á vegum safnaðar-
ins og verður væntanlega
dregið í því í náesta mánuði.
Bezt sð eiiijfýsa 1 Vísi
m sfúlktir
geta fengið létta og þrifa-
lega vérksmiðjuvinnu.
Uppl. í kvöld kl. 5--7 á
Vitastíg 3.
fjjerðin h.f.
„Caratien66
TIL LEIGU tvær. sam-
liggjandi stofur með hús-
gögnum og aðgangi að síma
á góðum stað í bænum. Til-
boð. merkt: „Úísýni — 439“
fyrir mánudagskvöld. (775
2—3ja HER3ERGJA íbúð
óskast. Uppl. i síma 12909.
_____________________(773
MIÐALBIÍ A mann vantar
1—2 herbergi, lielzt innan
Hringbrautar. Mætti vera í
kjallara. Uppl. í síma 11465.
_________(774
ÓSKA eftir 1 til 2 her-
bergjum og eldhúsi. Tilboð,
merkt: „333“ sendist Vísi
fyriv helgi. (794
TIL LEIGU góð stofa fyr-
ir reglusaman mann. Vest-
anmegin, efri hæð, Öldugötu
27. (793
I gærkvölcli hófst að nýju
flutningiir óperunnar „Carnien"
eftir Bizei á vegum Sinfóníu-
liljónisveitar íslands í Austur-
bæjarbíói, en óperan var flutt
bar sex sinnum í vor við frá-
fcærar undirtektir.
Þau Gloria Lane og Stefán Is-
landi fara sem fyrr með hlutverk
Carmen og Don José og eru
aðrir söngvarar einnig hinir
sömu og síðast, nema hvað þýzka
söngkonan Ludmilla Schirmer
kemur í stað Guðmundu Elías-
dóttur, sem nú dvelst erlendis.
Wilhelm Bruckner Ruggeberg,
fyrsti hljómsveitarstjóri ríkisó-
perunnar í Hamborg, stjórnar
flutningi.
BIFREIDAKENNSLA. —
Aðstoð við Kaikofnsveg. —
Sími 15812 (58t
KENNI bifreiðaalsstur og
meðferð bifreiða. — Uppl. í
síma 24523. (540
EiNKAKENNSLA og nám-
skeið í þýzku, ensku,
frönsku, sænsku, dönsku og
bókfærslu. Bréfaskriftir og
þýðingar. Iíarry Vilhelms-
son, Kjartansgötu 5. — Sími
15996 aðeins milli kl. 18 og
20. —(000
SKRIFTARNÁMSKEIÐ
hefst mánudaginn 22. sept.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir,. —
Simi 12907. (787
• FæHI ©
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. -— Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
margar gerðir,
gamla verðið.
veezlunarmaður
óskar eftir íbúð, helzt í
Kleppsholti. Uppl. j síma
23130._________________(669
IIÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlisía leigjendur í
1— 6 heibcrgja tbúðir. Að-
stoð okkar kostar jður ekki
neitt. — Aðatað við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
iftl. — Sími lft-0-59. (901
ÓSKLTM eftir 2—3ja her-
bergja íbúð. Gctum borgað
fyrirfram. — Uppl. í síma
33510 og eftir kl. 7: 34141.
__________________ (625
LÍTIÐ herbergi til leigu í
Hjarðarhaga 36. — Uppl. I.
hæð t. v. (780
HERBERGí með eða án
húsgagna, óskast fyrir 50
ára mann í fastri atvinnu. —
Tilboð sendist Vísi íyrir
mánudagskvöld, merkt:
„440.“ —(777
UNG stúlka óskar eftir
herbergi á Melunum eða í
Slcjólunum. — Uppl. í síma
17880, —(776
UNG KONA, með 2 börn,
óskar eftir herbergi cg eld-
unarplássi. Sími'15986, kl.
2— 3. — (759
í. R. Innanfélagsmót í há-
stökki, 400 m. cg kringlu- ,
kasti kl. 6 í dag. (771
K.R. — Frjálsíþróttamenn.
InnanféJagsmót í kúlu-
varpi, kringlukasti, 100 m.
hl. t.g langstökki án atrennu
verður á morgun kl. 3.30 e.
h. ---- Stjórnin.
HREINGERNINGAR. —
Sími 22-419. Fljótir og vanir
menn, Árni og Sverrir. (295
GÓÐUR kvenmaður ósk-
akt á rólegt og barnlaust
heimili. Uppl. j síma 24055.
ATHUGIÐ. — Hárskeri
klippir í heimahúsum. —
Pantið í .síma 10822. (702
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverksm.
Esja h. f. Þverholti 13. (778
UNGUR reglusamur iðn-
nemi óskar eftir einhvers-
konar aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Allt kemur til
greina. (Hefir bíl). Tilboð
sendist Visi, merkt: „Öllu
vanur — 438.“ (767
EÁÐSKONA óskast nú
þegar á fárnennt sveila-
heimili sunnanlands. Má
hafa með sér börn. — Uppl.
í kvöld kl. 7—10 j sírna
l9 237- — _________(L6 8
STÚLKA óskast. Tvennt íj
heimili. Uppl. í sirná 12907. j
(788!
RLEIKT kvenveski tapað-
ist sl. miðvikudag á leiðinni
frá Laugarnesvegi 100 að
Hlemmtorgi líklega í Klepps
strætisvagni. Finnandi vin-
saml. hringi í sjma 14707 eða
34278 eftir kl. 7. Fundar-
laun. (763
I’AKKI með peysu og pilsi
tapaðist sl. þriðjudag j mið-
bænum. Finnar.di vinsaml.
hringi í síma 229 í Keflavík.
_______________________(76_5
GRÁ aömutaska var skilin
eftir fyrir framan Sólvalla-
götu 6 sl. miðvikudag. —
Finnandi vinsaml. hringi í(
síma 19314 og. 34073. (7641
TAPAZT hefur kvéngull-
úr laugardagiim 13. sept. frá
Álí'heimum að Víðimel. —
Fundarlaun. Finnandi hringi
vinsamléga í 1-5104. (793-
HVÍTIR léreftspokar til
sölu Ölgerðin, Frakkastíg
14 E(795
DIESELLA hjálparmótor-
hjól til sölu. Uppl. í síma
12091. (797
SEGULBANDSTÆKI er
til sölu í kvöld og annað
kvöld á Vesturgötu 52, III.
hæð til vinstri. Sími 19747.
____________________ (762
ÓDÝRAR barnakojur tií
sölu. Sími 22754. (766
ELDRI gerð af útvarps-
grarnmófóni til sölu með
tækifærisverði. Uppl. j dag
,á Aliklubraut 74 niðri. (770
TIL SÖLU nýr trékassi.
Stærð: 4,60X2,50X2,35. —
Skeiðavogi 1. Uppl. í síma
24937 í dag og næstu daga.
______________________(786
XOKKRIR vandaðir
klæðaskápar til sölu. Lágt
ver'O. Sjmi 12773. ^ (789
YIL KAUPA vel með far- I
ið sófaborð, útskorið. Sími
24912. (790
HÚSASMIÐIR! Smíðastóll
til sólu. Hamrar, sagir, spor-
járn. klaufjárn (1.10 m.),
þvingur og mörg fleiri góð t
verlfæri, ásamt kistu til
sölu. Uppl. í síma 18819. —
___________________(791
ENSK vetraikápa nr. 16
til sölu að Ránargötu 44, 3.
hæð. Uppl. í sima 14055,
eftir kl. 5. (785
DAGLEGA nýafskorin
blóm, einnig pottablóm, í úr-
vali. Blómabúðin Burkni,
KAUPUM alumíniuna
eir. Járnsteypan h.í. Surií
24406. (80*
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri,
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum j
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 34418. Flöskumið-
stöðin, Skúlagötu 82. ' (446
BARNAVAGN og barna-
taska til sölu í Skaítahlíð 31,
niðri. Sími 24569. (761
GÓÐ saumavél með mótor
til sölu. Uppl. í síma 22958.
(760
ÓDÝPJR SKÓR. Einstök
pör af ýmsum gerðum selj-
ast ódýrt. Feldur, Austur-
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsboi'ð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.(000
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 1Q.
Simi 11977,__________(441
KAUPUM og séljum ails-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. fOnn
KAUPUM allskönar hrein
ar tngknr Baldursgata 3Q.
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar og skrifborð i miklu
úrvali. Húsgagnasalan Bar-
ónsstíg 3. Sími 34087. (924
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundui
Ágústsson. Grettisgötu 3Q.
KAUPUM notaða barna-
vagna, barnakerrur og garíX
sláttuvélar. Reiðhjólaverk-
stæðið Örnin, Spítalastíg 8,
sími 1-46-61. (165
HÚSGÖGN: Svefnsófar,
dívanar og stofuskápar. —
Ásbrú. Sími 19108. Grettis-
gata 54. (19
KOLAKYNTUR miðstöðv-
arkotill og kolakyntur
þvottapottur til sýnis og sölu
að Laufásveg 42, eftir há-
degi á morgun og sunnudag.
LiLSTJÓRAR. — Ódýr
svainpsæti hentug fyrir
aukasæti í sendibíl, Uppl. í
sima 18819,(792
NÝLEGT Hercules karl-
mannsreiðhjól með gírum og
Ijósaútbúnaði til sölu. Verð
kr. 1400. Uppl. í sima 32674.
(799
TVÍSETTUR klæðaskápur
og fjórir borðstofustólar tii
sölu. Sími 33412. (783
SÓFI og þrír stólar til sölu
á Njálsgötu 79, II, hæð. (784
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergssiaðastræti 19.
Sími 12631.___________(781
BARNAÞRÍHJÓL, lítið
notað, til sölu. Uppl. Ránar-
götu 22, I. hæð. (779