Vísir - 01.10.1958, Side 3
Miðvikudaginn 1. október 1958
V f S I R
5
Óli B. Jónsson,
J»|álfari Mft:
Oott samstárf
skapaöi
árangurinn
Sigurganga meistaraflokks
KR í sumar er sennilega eins-
dæmi í knattspyrnusögu höfuð-
borgarinnar. Liðið hefur ekki
tapað neinum leik i móti, sett
32 mörk og aðeins fengið á sig
5. Auk þess hefur félagið leik-
ið nokkra auka- og gestaleiki
og aðeins tapað einum þeirra
við írska landsliðið.
Við tókum Óla B. Jónsson
þjálfara liðsins tali s.l. sunnu-
dag, þar sem hann sat í stúk-
unni á Melavellinum og fylgd-
ist af áhuga með hverri smá-
hreyfingu hvers einasta leik-
manns liðsins.
Við spurðum hann hvaða
vítaminsprautu hann hefði gef-
ið liðinu frá því að tfann tók
við því fyrir ári síðan, þá svip-
lausu og kraftlitlu.
Sennilega varla hægt að kalla
það vítamínsprautu, sagði Óli.
Við höfum aðeins iagt okkur
eftir því að hafa gott sam-
starf innan liðsins á æfingu og
í keppni og utan vallarins, og
það hefur skapað leikgleði sem
örfað hefur menn til æfinga.
A æfingar er alltaf veF mætt,
þær eru tvær í viku og allt upp
í fimm ef mikið stendur til.
Það er ekki þar með sagt að
slíkt samstarf sé ekki fyrir
hendi í öðrum liðum, en við höf
um hinsvegar gert okkur grein
fyrir, að án þess þýðir ekki að
reyna.við neitt annað. Við höf-
um reynt við stutt spil og tekist
vsl og reynt að hafa það eins
nákvæmt og hægt er, enda
strákarnir allir léttir og liprir
knattspyrnumenn. Othald hef-
ur eiginlega aldrei skort hversu
hraður, sem leikurinn hefur.
orðið og þakka ég það því, að
strákarnir fóru að hlaupa úti
strax i janúar.
Markahæstu menn liðsins eru
Sveinn Jónsson með 12 mörk,
Ellert Schram með 12 og Þór-
ólfur Beck með 10.
Ormslev:
Tilboð
á tilboð ofan
Þeir vildu ekki trúa því að
við værum frá íslandi sagði
Gunnar Ormslev, er blaðið átti
stutt viðtal við hann, héldu að
við værum amerisk hljómsveit.
En þessir „þeir“ eru hinir mörg
þúsund Svíar er heyrðu hljóm-
sveit Gunnars Ormslev leika í
Svíþjóð undanfarna mánuði.
Hljómsveitin fór utan í byrj-
un júní og var söngvarinn
Haukur Morthens með i för-
inni, enda má segja að hánn
hafi verið hluti af hljómsveit-
inni þar sem hann söng ekki
aðeins með undirleik þeirra,
heldur söng hann jafnframt í
kvartett innan hljómsveitarinn.
ar og vakti kvartettsöngurinn
ekki minni athygli en hinn
góði söngur Hauks.
Hljómsveitinn lék m.a. á
kunnum næturklúbb í Helsing-
borg og þá auðvitað í hinum
frægu sænsku skemmtigörðum,
sem einna helzt mætti likja við
Tívolíið okkar, nema hvað þar
er aldrei „lokað vegna rigning-
ar“, enda sumarið í Svíþjóð sól-
ríkt rnjög, og skemmtigai’ðar
^þessir sóttir af mörg þúsund-
um gesta.
Hljómsveitin og Haukur
komu heim fyrir nokkrum
dögum, þeim barst m.a. tilboð
um að leika í Tívolí í Kaup-
mannahöfn um svipað leiti og
Kristinn Hallsson söng þar, úr
því gat þó ekki orðið, þvi þeir
voru að sigla heim. Jafnframt
barst þeim tilboð um að leika
á kunnum dansstað í Stokk-
hólmi í allan vetur og þá nátt-
úrlega að snúa aftur til
skemmtigarðanna næsta sum-
ar.
Allt er óráðið sagði Gunnar,
en heima verðum við í vetur,
og varla að efa, að þessi á-
gæta hljómsveit fær nóg að
starfa.
Eg vænti mikils af liðinu
næsta sumar, sagði Óli um leið
og við kvöddum hann, en hann
mátti ekki vera að því að taka
undir kveðjuna,' því hann var
með allan hugan við leikinn og
um leið og við gengum burt
skoraði Ellert fimmta mark KR
í leiknum við Þrótt.
Helena:
Úr sálmunum
í rokkið
Ný plata? Jd, hún kemur út
eftir nokkra daga. Fjögur er-
lend lög með íslenzkum text-
um: Melodie d'amour, sem
heitir ÁstarljóðiS mitt. Around
the world, sem heitir nú I
leit a5 þér; In the middle of
an island, eða Paradísareyj-
an. Fjórða lagið er svo Sail
along silvery moon, og ég
man svei mér ekki hvað það
Það er elcki öll vitleysan eins hjá peim í kvikmyndunum,
hérna er leikstjórimi Jules Dessin að sýna jranska kvenna-
gullinu og kvikmyndaleikaranum Yves Montand hvernig hann
á að kyssa hana Ginu LolloPrigidu. Eins og það œtti nú ekki
bara að koma svona aj sjáljum sér. En þessi rembingskoss, sem
reýndar lenti á miðjum hálsinum hennar Ginu, spilar stóra
rullu í kvikmyndinni „The Lau>“, sem verið er að taka og verður
að sjálfsögðu sýnd hér þegar þar að kemur.
á að heita, Máninn sindraði
eða eitthvað svoleiðis.
Sálmar? Jú, ég söng Heims
um ból og í Beílehem inn á
plötu þegar ég var ellefu ára.
Nú eru það dœgurlögin.
Gaman? Bókstaflega lifi og
Nei, þú jœrð ekki
myndina aj mér
elleju ára.
hrœrist í músík. Ætla í Tón-
listarskólann í vetur og
syngja svo með hljómsveitum
eins og býðst.
Akureyri? Já, þar var gam-
an, ég var þar alltof stutt.
Söng með Atlantc kvartett-
inum í Alþýðuhúsinu á Ak-
ureyri í sex vikur.
Nei, þú fœrð ekki mvndina
af mér þegar ég var ellefu
ára, þá var ég með gleraugu.
Núna nota ég þau sem
minnst. Finnst þér það ekki
skrýtið að ef maður þarf ekki
að nota gleraugu þá finnst
manni allt í lagi að vera með
þau, en þegar maður verður
að vera með þau þá vill
maður aldrei setja þau udd.
í kvöld? Eg veit ekki, dálít-
ið skelkuð. Annars hef ég
sungið á miðnœturskemmtun
i Frh. á bls. 10.
Ég get ekki
Ekki get ég
Get ég ekki
- Klauíi
Kunningi okkar kíkti inn
og hanipaði bæklingi er hann
hafði komizt yfir. Heitir sá
Danslagatextar SKT 1958.
Þar sem við höfum ein-
staklega mikinn áhuga fyrir
danslagatextum tókum við að
fletta ritinu og rákumst
þar á allmörg kvæði feikna
falleg og erum við ekki í
nokki’um vafa um, að þarna
er einmitt að finna þau
ljóðin, er æska landsins á
eftir að hlusta á þau Erlu og
Hauk syngja í sjúklingaþátt-
um framtíðai’innar.
Höfundurinn skýrir náttúr-
lega ljóðin samkvæmt kröf-
um nútímans. Eftirfarandi
texti ber nafnið Atómdansinn
og hljóðar hann svona:
Eg get ekkert fundið, -
sem bi’úar bilið,
eg get ekki trúað,
eg get ekki skilið.
Eg get ekki munað,
eg get ekki svarið,
eg get ekki unað,
eg get ekki farið.
Eg get ekki kallað,
eg get ekki anzað,
eg get ekki svallað,
eg get ekki dansað.
Eg get ekki kunnað,
eg get ekki glatað,
eg get ekki unnað,
eg get ekki hatað.
Eg get ekki þegið,
eg get ekki látið,
eg get ekki hlegið,
eg get ekki grátið.
Eg get ekki skrifað
svo skýringu fáið,
því eg get ekki lifað
og eg get ekki dáið.
Höfundur Ijóðsins nefnir sig
dulnefninu ,;Klaufi“ og eig-
urn við erfitt með að skilja
val hans á slíku dulnefni.
Kvæðið er allt annað en
klaufalega ort, og það ber
vott um einstaklega ríkt hug-
myndaflug og áberandi mik-
inn orðafoi’ða. Sérstaklega
ketnur það skýrt í ljós í fyrstu
þi’em orðum hverrar línu. Það
er alveg auðséð að þessi mað-
ur getur ort, sennilega er bara
alls ekki til sá hlutur, sem
hann getur ekki!
' ■ 11
1. Nel blu dipinto di blu,
2. Little star, 3. Bird dog,
4. Just a dream, 5. It's all
in the game, G. Poor little
fool, 7. Devoted to you, 8.
Everybody loves a lover,
9. Rockin robin, 10. My
baby loves western mov-
iees.
France Nuy-
en heitir hún
þessi fállega
ameríska 19
ára gamla
stúlka. Hún á
að leika Suzie
Wong í sam-
nefndu leik-
riti, sem frum
sýnt verður
eftir nokkra
daga í leik-
húsi við
Broadway í
New York.
Sagan um
Susie Wong
birtist nýlega
sem fram-
haldssaga í einu dagblaðanna
hér.
France Nuyen, hefur nýlokið
að leika í kvikmynd, sem gerð
var eftir söngleiknum heirns-
íræga „South Pacific". Húix legg-
ur stund á dáleiöslu i tómstund-
urn og ekki erum við frá því, að
eitthvað sé seiðandi við andlit
hennar.