Vísir - 01.10.1958, Side 4

Vísir - 01.10.1958, Side 4
Ví SIK Miðvikudaginn 1. október 1951 BRIDGEÞATTUR ▲ ▲ 4 VÍSIS * Hér eru enn tvö spil frá Ev- rópumótinu og verða það síð- ustu spilin, sem ég^ birti frá þessu móti að sinni. Fyrra spilið er frá leiknum við Frakka. ■— Staðan var A-V á hættu og norð- ur gaf. Stefán 4 K-10 K-9-8-3 4 8-7 4 A-10-9-8-2 Svarc 4 A-g 4 Á-G 4 K-10 4 K-D-7-6-5-4-3 1 Pariente 4 8-0-5-4 D-6-2 4 Á-D-G-6-4-3 4 ekkert Jóhann 4 D-9-7-3-2 ^ 10-7-5-4 4 9-5-2 4 G » £i)t0u Aeglutn jtfaéw' Bátssiglingar á ísi hófust ffyrir 2 öldum. I opna salnum gengu sagnir: N: P — A: P — S: P — V: IL N: IH — A: 2T — S: 2H — V: 4L — N: P — A: 4T — S: P — V: 5 T og allir pass. Útspilið var hjartatía og austur var tvo nið- ur. í lokaða salnum sátu N-S Bacherich og Gestem, en A-V Lárus og Stefán St. Þar gengu sagnir eftirfarandi: N: P — A: P — S:P — V: I G —N: P — A: 2 T — S: P — V: 3L — N: Frú Georgía Björnsson jarðsett að Bessastöðum. Jarðneskar leifar frú Georgíu Björnsson, fyrrverandi forseta- frúar, voru jarðsettar i ldrkju- garði Bessastaðakirkju föstudag- inn 26. þ. m. kl. 4 e. h. Er gröf hinnár látnu forseta- frúar við hlið gröf manns henn- ar, Sveins Björnssonar fyrrum íorseta Islands. Viðstödd athöfnina voru að- eins börn og tengdabörn hinnar látnu, ásamt forseta Islands og frú hans. Síra Garðar Þorsteins- son, prófastur, jarðsetti. Að athöfninni lokinni var geng ið til stofu að Bessastöðum í boði forsetahjónanna. (Frá stjórnarráðinu.). P — A: 3T — S: P — V 3G og allir pass. Útspilið var hjarta- nía og Lárus vann fjögur grönd. Grandsögn Lárusar er mjög „strategisk“, verandi með gafl- ana í þremur litum, þó að spil- in séu ekki beint grandtýpa. Hitt spilið er frá leiknum við Englendinga og sýnir, að svo bregðast stórmeistarar sem aðr- ir meistarar. Staðan var A-V á hættu og austur gaf. Ffimbiar fjölda- graflr í Alsír. Franska herstjórnin í Alsír tilkynnir, að fundist hafi fjöldagrafir með um 400 líkum uppreistarmanna, sem myrtir voru. Talið er, að þetta hafi verið fylgismenn foringja nokkurs, sem vildi ganga í lið með Frökkum. Hafi hann þá verið drepinn og allt lið hans. m.... „Sigurstemn" fíuttur til Bretlands. Sigursteinninn á Luneborg- arheiði verður fluttur til Bret- lands. Hefur Bonnstjórnin veitt Frank Trost heitir 43 ára gamall piparsveinn i Mil- waukee í Bandaríkjunum og stendur hann fremstur landa sinna í bátasiglingum á ísi. Hefur hann getið sér mikla frægð á þeim vettvangi og tók fyrr á árinu meðal ann- ars þátt í móti áhugamanna um þessa íþróttagrein og sigldi þá á ísnum með nær 200 kílómetra hraða á klukku stund. Frank Trost hefur stundað slikar issiglingar í þrjá áratugi. Hann smíðar sjálfur báta sína og gerir við þá, en atvinna hans lýtur annars að ijósprentun. Hollendingar áttu uppliafið. 1 þessu sambandi er fróð- legt að rifja það upp, að sigl- ingar á ís eiga rætur að rekja til Hollendinga, sem hófu flutninga með þeim hætti þeg- ar á 18. öld. Gátu þeir þannig haft drjúgt gagn af síkjum sínum og skipaskurðum, þrátt fyrir það að allt væri ísilagt. Síðar tóku Bandaríkjamenn að iðka íssiglingar, sem spenn andi vetraríþrótt og um alda- mótin var sú íþrótt i uppá- haldi hjá velstöddum mönn- um vestan hafs. Bátarnir voru mjög stórir og sumir náðu um 140 mílna eða rúm- lega 2g0 km. hraða á klukku- stund. Það var í fyrsta skipti, sem Inenn komust hraðar en 100 mílur á klst. íþrótt fyrir alla. Nýtízku issiglingar eru í- þrótt hvers sem er. Það er á færi alþýðunnar ekki síður en annarra að njóta þeirrar á- nægju, sem samfara er ævin- týralegum bátasiglingum á ís með hátt á annað hundrað kílómetra hraða. Góðum báti er hægt að sigla með allt .að fjórföldum hraða þess vinds, sem knýr hann. Reyndin hef- ur orðið sú, að nær allir á- hugamenn á þessu sviði hafa sínar .eigin skoðanir á því, hvaða efni beri að nota i slíka báta og hvernig beri að haga smiðinni, til þess að ná sem beztum árangri — og af þeim sökum smiðá flestir þeirra bátana sína sjálfir. aðar þær birgðir er varða út-< flutning okkar sérstaklega. Birgðir í millj . pd. 1958 1957. Fiskstengur .... 3.4 3.6 Flatfiskflök .... 18.2 21.4 Þorskflök 4.9 6.5 Ýsuflök 7.2 8.5 Karfaflök 49 9.1 Framleiðsla á fiskstöngum var 2.5 milljónum punda meiri á fyrsta ársfjórðungi 1958 heldur en á sama tíma í fyrra og nemur sú aukning 17%. 83% af framleiðslunni var frá austurströndinni. Búizt er við óbreyttu verði á fiskstöngum. Verð á flatfiski öðrum en lúðu mun verða stöðugt á þriðja ársfjórðungi, enda þótt birgðir hafi verið nær helmingi minni. þann 1. júní í ár en á sama tíma í fyrra. Búizt er við birgða- aukningu á þriðja ársfjórðungi. Verð á lúðu er hærra en sl. ár og reiknað með, að það hækki enn meir áður en það verður stöðugt. ! Birgðir af fiskflökum vorií um 13% minni þann 1. júní eii á sama tíma í fyrra. Búizt er við birgðaaukningu á 3. árs- fjórðungi. Innflutnignur á bol- fiskflökum var 5% minni fyrstu 4 mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Af innflutn- ingnum komu 66% frá Kan-< ada. Innflutningur á þorskflök- um í janúar til marz var þann-< ig: | 1958 8.5 millj. punda. 1957 9.9 millj. punda. Á fyrsta fjórðungi ársins vaí innflutningur í þorskflökum 14% minni en á sama tíma x fyrra. Vanalega er innflutn- ingur á þorskflökum nokkuð mikill á þriðja ársfjórðungi.: Birgðir Bandarílcjamanna vorií þann 1. .júní 26% minni en í fyrra og Kanadamanna 55%' minni. \ Innflutningur á ýsuflökum var 7.4 millj. pund fyrstu þrjá mánuði ársins eða um 17 %' minni en á fyrsta fjórðungi 1957. Af innflutningnum komu 70% frá Kanada. Búizt er við töluverðri ýsu á markaðinn á þriðja ársfjórðurigi. Verðið, sem hefir hækkað þó nokkuð frá því í febrúar og marz (40' cent) ætti að verða stöðugt á þriðja ársfjórðungi. Birgðiri Kanadamanna voru þann 1. júní þ. á. 35% minna en ásama tíma í fyrra og Bandaríkjanna 15% minni. Innflutningur á karfaflök- um minnkaði um 26% á þrem fyrstu mánuðum miðað við sama tíma í fyrra. Frá Kanada kom 83% af innflutningnum og 14% frá íslandi. Reiknað er með milkum inn- flutningi á þriðja ársfjórðungi. Búizt er við örlítilli verðlækk- un á karfaflökum. Fiskimjölsframleiðslan í Bandaríkjunum fyrstu 4 mán- uði ársins var 31% minni en á sama tíma í fyrra. Mest er framleitt á þriðja ársfjórðungi. Innflutningur á fiskimjöli meira en tvöfaldaðist á tveim fyrstu mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra og var þannig: Innflutningur á fiskimjöli í janúar og febrúar: 1958 18.915 tonn. 1957 9.305 tonn. (Úr Commercial Fisheries Outlook). j Fiskbirgllr á laittlaríkpnáni mfnni mí @n fyrlr ári. W^uiii&ega €>ííirspsse'ia tn&iri em iramehaö^ Þann 1. júní í ár voru birgð- ir af frystum fiski í Bandaríkj- unum 15 milljónum punda minni en á sama tíma í fyrra. Búizt er við færri löndunum á fiski og að eftirspurn verði meiri en framboð á þriðja árs- fjórðungi. Birgðir af frystum fiski voru sem hér segir þann 1. júní: . 1958 114 millj. punda (ensk). samþykki sitt til flutningsins. Stéinninn vegur 14 smálestir. Honum var komið fyrir á „Sig- urhæðinni“ nálægt Lúneborg, þar sem þýzkar hersveitir gáf- ust upp fyrir Montgomery 1945. Steinninn verður fluttur á lóð herskólans í Sandhurst. Bezt að auglýsa í Vísi 1957 128 millj. punda (ensk). Nemur minnkunin 11%. Af fiski til manneldis námu birgð- irnar 102.9 milljónum punda, en 11.0 milljónum punda af beitu og fiski til dýraeldis. Birgðabreytingar á milli 1. júní 1957 og 1958 voru þannig í stuttu máli: Birgðaminnkun á beitu og dýrafóðri, lúðu og lýsu nam frá um 2.7 til um 3.1 milljón punda fyrir hverja teg., en tæpar 2 millj. punda fyrir þorsk. Örlítil minnkun varð á birgðum fiskstanga, um 1 millj. pd. á saltsíld og 1.3 millj. pd. á ýsuflökum. Hins- vegar jukust birgðir á fisk- blökkum um tæpar 2 millj. pd. Vísitala heildsóluverðs á öllum fiski vai 3 stigum hærri í apríl þ. á. miðað við sama tíipa- í fyrra og 4.2 stigum hærri á ferskum og frystum fiski. Hér verða nánar sundurlið- Stefán 4 Á-5-3 V 9 4 G-10-7-6-4 4 D-9-6-4 Reese 4 K-D-6-2 ý Á-D-7-6-4 4 2 4 Á-K-8 Shapiro 4 G-8-7-4 9 K-G 4 Á-K 4 G-10-7-5-2 Jóhann 4 io-9 4 10-8-5-3-2 4 D-9-8-5-3 4 3 í opna herberginu sögðu Shapiro og Reese eftirfarandi: 1L — 2H — 2G — 3S — 5L — 6L. Útspilið var spaðatía og Shapiro varð tvo niður. í lok- aða salnum sátu N—S, Harri- son Gray og Truskott, en A—V, Einar og Lárus. Sería Einars og Lárusar var: 1L — 2H — 2G — 3S — 4S — 4G — 5T — 6S. Útspilið var tígulgosi og Lárus vann sitt spil auðveldlega. Eftir spilið sagði Shapiro, að hann —"jwwmtr hefði verið hræddur um að spaðasögn Reese væri „quebid“ og þessvegna ekki tekið undir spaðann. Einmenningskeppni Bridgejé- lags Reykjavíkur hefst nœst- komandi sunnudag kl. 1,30 e. h. og er öllum félagsmönnum heimil þátttaka. Æskilegt vœri að sem flestir mættu, svo að vetrarstarfsemin fari skörulega af stað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.