Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 1. október 1958
V f S I B
Varö klæðskerameistari
fyrir réttri háffri öld.
ViStal við Andrés Andrésson klæðskera-
eneístara.
Þegar ég var að alast upp hér saumastofan lögð niður, eftir
í okkar ágæta bæ um og eftir andlát míns góða og merka hús-
aldamótin seinustu var hann bónda. Eg réðst svó í það, að
ekki stærri en það, að við kaupa vörubirgðir saumastof-
krakkarnir þekktum held ég' unnar og byrjaði upp á eigin
flest alla meistarana með nafni. spýtur hinn 1. júní 1911. Rak
Hér eru það vitanlega meistar- j ég fyrirtæki mitt fyrst í Þing
ar í hinum ýmsu iðngreinum,
sem við er átt, í úrsmíði, klæða-
skurði, trésmíði og hvað eina.
Nú eru löngu gengnir menn
eins og Magnús Benjamínsson
úrsmíðameistari og klukku-
smiður, Stefán Eiríksson, mynd
skerinn frægi, Andersen klæð-
skerameistari og Eiríkur Bjarna
son. o. m. fl. Þeir voru allt í
kringum mann, -— og þetta voru
xnenn, sem kunnu sitt verk og
ailir litu upp til, — við börnin
ekki síður en aðrir.
Og vissulega voru þeir líkai
allrar virðingar verðir þessir
ágætu menn og margir fleiri, er
ekki eru nefndir, enda voru
þeir menn, sem jafnan gættu
virðingar sinnar, báru virðingu
fyrir vinnun'ni, og voru vinnu-
glaðir, öðrum og ekki sízt nem-
endum sínum til fyrirmyndar.
Og um verk þeirra átti við, að
„verkið lofar meistarann“, því
að í þeim anda var jafnan starf-
að.
Minningin um þessa menn
kom ósjálfrátt fram í hugann,
er mér var sagt, að það væri
hvorki meira né minna en hálf
öld liðin, frá því er Andrés
klæðskerameistari Andrésson á
Laugavegi 3, hefði fengið sín
meistararéttindi. Hann bættist
þannig sem ungur maður í hóp
gömlu meistaranna, sem ég
minntist á, og má vera að marg
ur, sem sér Andrés klæðskera
nú, eins og hann jafnan mun
nefndur í daglegu tali, teinrétt-
an og léttan í spori, láti segja
sér tvisvar að meistaraferillinn
sé orðin hálf öld. En bókstafur-
inn blífur, — þetta er skráð og
skjalfest. Það lá nú við, að
þetta afmæli, sem sannarlega
er merkisafmæli, færi fram hjá
mér, en er ég frétti um það á
dögunum þótti mér sjálfsagt að
minnast á það á þessum degi;
en það er í dag, sem afmælið
er, og skrapp ég því heim til af-
mælisbarnsins einn daginn, og
var það vissulega ánægjulegt,
að koma á hið indæla heimili
lians, í húsi hans Suðurgötu 24,
og heyra hann segja frá liðnum
tíma, reynslu og viðhorfi. Er þó
frá fáu einu hægt að segja í
stuttu viðtali.
holtsstræti 1, en
aldri hefur sta'rfað í fyrirtæk-
inu, á Englandi, og kynnti sér
verksmiðjuvinnu. Vildi hann,
að við færum út á þá braut, að
fullnægja þöffum hinna mörgu
í sístækkandi borg, er þurftu
að fá ódýrari fatnað, og leiddi
það til stofnunar hraðsauma-
deildar, en einnig er sérstök
deild þar sem saumuð eru föt
eftir málí, og veitir Axel Skúla-
I son henni forstöðu, sem kunn-
ugt er, og sérstök deild til
sauma á kvenfatnaði. Þegar
þannig voru færðar út kvíarn-
ar kom sér vel, að hafa fnikið
1 og gott húsnæði. En allt hefur
I
flutti 1916 í §engið að óskum. Eg hefi haft
Bankastræti 11, en það hús var, ágætasta starfsfólk alla tíð
þá nýbyggt, og var ég þar til
vors 1918. Þá hafði ég ráðist í
og sumt starfað hjá mér um
áratugi. Einnig í því hefi ég
verið lánsamur. Flest hefur
starfslið orðið um 100 manns og
framleiðslan komizt upp í 45
fatnaði á dag. Ýmislegt mætti
segja fleira um breytingarnar á
þessu tímabili, mætti þar tii
nefna, að fólk er nú hærra vexti
og ber sig betur. Meðalstærð á
karlmannsfötum var áður 48,
er nú 50.“
Meiri stíll.
„Annars var meiri stíli áður
fyrr — þá fóru menn til dæmis
ekki á dansleiki nema sam-
kvæmisklæddir, og hvítir hanzk
ar sjálfsagðir, og hinn vel
klæddi maður átti vandaðan yf-
irfrakka. Nú eru úlpurnar —
sem að vísu eru hentugar flík-
ur, komnar í stað vetrarfrakk-
að kaupa hús og lóð á Lauga-
vegi 3. Þar vár gamalt hús, sem
Jónas Helgason tónskáld hafði anna að kalla má. En víst er
átt, og mun það hafa verið nærri margt, sem nýja tímanum fylg-
75 ára gamalt. Flutti ég svo ir til mikils hagræðis, svo sem
þangað og gekk svo til hausts- það, að geta gengið inn af göt-
ins 1920, en þá hafði ég byggt unni, og valið sér fatnð, og ver-
hús þar á lóðinni, og réðst ég ið öruggir með að fá það, sem
í að stækka það 1926 og var því þeir óska“.
verki iokið tveimur árum síðar. |
Þetta eru nú höfuðdrættirnir".1
„Já, þetta er í rauninni einn um ®XI-
þátturinn í hinni miklu fram-1 er Þér nú lítið um öxl á
farasögu bæjarins og íbúa hans Þesfm tímamótum?“
á hálfri öld. Breytingarnar
Byrjaði hjá Jóni
Þórðarsyni.
— Eg kom hingað frá Kaup-
inannahöfn 1908, sagði Andrés
Andrésson, en ég hafði áður en
ég fór utan verið tvo vetur við
klæðskeranám hér í Rvík. Það
var í byrjun árs 1906, sem ég
fór til Hafnar og lauk þar verk-
legu og bóklegu námi og starf-
aði sem klæðskerasveinn eitt
misseri. Þegar heim kom tók
ég að mér forstöðu klæðasauma-
stofu Jóns Þórðarsonar, Þing-
holtsstræti 1. Við það starf var
ég 2!4 ár, en þá var klæða-
miklar hvar sem litið er — og
sjálfsagt líka varðandi atvinnu-
grein yðar?“
„Já, það væri á margt hægt
að minnast, ef farið er út í þá
sálma, svo sem um verðlag og
fleira. Þá kostuðu klæðskera-
saumuð föt úr Iðunnarefni (frá
klæðaverksmiðjunni Iðunni, er
hér var rekin á þeim árum) 35
—40 kr., en t. d. blá föt úr vönd-
uðum erlendum efnum 50—60
kr. Þetta var á þeim tíma, sem
| maður þektki hvert mannsbarn
í bænum. Fyrirkomulag var
allt annað. Stúlkur sóttust þá
mjög eftir að komast á klæða-
| saumastofur, sérstakíega á
í haustin, og unnu þær að saum-
um á einíaldari fatnaði, vetrar-
tímann. Og talsvert var um það,
að saumakonur saumuðu karl-
mannsfatnað. ■ Svo
þetta allt smám saman. Eg Eg
byri:aði með tvær hendur tóm-
ar. Það þurfti mikið að sér að
leggja. Eg var við afgreiðslu á
daginn, sneið á kvöldin og saum
aði sjálfur, oft fram undir mið-
nætti. En ég tók strax nema
og haíði brátt 20 manns í vinnu.
Fyrirtækinu óx smám saman
fiskur um hrygg. Ár.ð 1917 fór
ég svo utan og var í Khöfn 3
mánuði og aflaði mér meist-
araréttinda sem dömuklæð-
skeri“.
„Og hvenær var svo nýtt fyr-
irkomulag tekið upp?“
„Árið 1932—33 var Þórarinn
sonur minn, sam frá unglings
Þá er margs að minnast —•
og margs að vera þakklátur fyr-
ir. Úr öllu, hafi eitthvað bjátað
á, hefur ræzt. Eg hefi verið láns-
maður í einkalífi mínu — og
ávallt hefur það verið mín
reynsla, að hulin hönd hafi vís-
að mér á þá leið, sem fara
skyldi“.
Á þessa leið fórust hinum
rúmlega sjötuga iðnmeistara
orð, sem enn vinnur dag hvern
og' rekur stórt fyrirtæki ásamt
syni sínum, og þrátt fyrir það
héfur lyft.stórum tökum á öðr-
um vettvangi. Því að Andrés
1 Andrésson er vitur maður og
góður, sem vill hjálpa öðrum,
og byggja upp með mannbæt-
andi starfi,. cg má þar til nefna
hið mikla, óeigingjarna og fórn-
' fúsa starf hans í þágu ÓháSa
safnaðarins.
breyttist' ^ Þessu rnerkisafmæli And-
résar Andréssonar munu marg
ir senda honum hlýjar óskir.
1.
mm
PASSAMYNDIR
teknar í dag
tilbúnar á morgun
PÉTUR THOMSEN,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
Békðbúð Æskunriar
hefur jafnan á boðstólum mikið úrval af
NORSKUM BÓKUM.
Notið tækifærið og kaupið hinar ágætu norsku bækur
meðan þær eru á GAMLA VERÐINU.
iékahúð Æskunnar
Kirkjuhvoli.
Atta tcnna bifreið
helzt með áföstu ámoksturtæki óskast til kaups.
Nánari upplýsingar gefur Vitamálask.rifstofan.
Parapine gólíboið 1122fet, 6”xl”
— borðvið 164 fetx9”xl%”
— plankavið 30 íetx4”xl!/2”
— plankavið 58 fetx6”xi!L>”
Fura 63 fetx2”x4”
— 35 fetx2”x5”
— 396 fetx2”x2”
11 plötur af tex 8x4 fet
Glerfalslistar 14 fet
Ásamt mikið af g'óðum kassavið og cðru timbri selst á
Álfatröð 1, við Digranesveg Kópavogi frá
kl. 1—6 í dag.
AFGREKDSLU!
Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni kl. 5—7 í dag.
BÆKUR OG RITFÖNG,
Garðastræti 17.
jssiwsi-1
Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða aðstcðarbókara nú
þegar. Laun samkvæmt launalcgum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, einnig meðmæli ef til eru, sendist í skrifstofu verk-
smiðjunnar, Hafnarhvoli fyrir 5. þ.m.
Röskur
óskast, hálfan eða allan daginn.
Harald Faaberg Ltd.,
Hafnarstræti 5. Sími 1-11-50.
varitar í mötuneyti stúdenta.
Vinsamlegast talið við ráðskcnuna á Camla Ga: ði.
Sími 16482.
1
mikið úrval.
T opplyklasef t
með tommu málum
SuBubætur