Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 10
UL
y í s i r
Miðvikudaginn 1. október 1958
inni — ekki að eins við minka-
heldur og við refaveiðar, við
að leita að nýjum grenjum,
rekja slóðir, finna holur, sem
dýrin halda til í, og til þess að
sækja hvolpa og jafnvel full-
orðin dýr inn í greni. Er verið
að ala upp nokkra hunda til
slíkra starfa.“
T. v. Ásgeir Erlendsson vitavörður Hvallátrum með feldi af 16 refum, er hann skaut s.I. vetur.
Látrabændur stunda vetrarveiðar af kappi, enda sækja refir mikið að bjarginu, til fanga. —
Byssan, sem Ásgeir er með er einhleypt haglabyssa nr. 4. — T. h. hin nafnkunna refaskytta
Guðmundur Einarsson á Brekku, Ingjaldssandi. Hann varð 85 ára 19. júlí s.l. Hann hefur
banað 2464 refum um æfina, legið úti í 2469 sólarhringa og verið grenjaskytta óslitið frá 1897.
Refir útbreiddir urn land allt.
Minkur í öllum byggðum og á hálendinu,
nema Austurlandi og hluta af Vesturlandi.
Viðtal við Svein Ginarsson,
veiðisijóra.
Tíðindamaður frá Vísi hefur
fundið að máli Svein Einars-
son, veiðistjóra, og spurt hann
m. a. um ferðir hans að undan-
förnu, útbreiðslu refa og minka.
,,Er það rétt, að refum hafi
farið mjög fjölgandi á síðari
árum?“
i j;
Mikið um ref, þar sem
hann sást ekki um
langan aldur.
„Frá því snemma í vor, eftir
að vegir urðu færir, hefi eg að
kalla stöðugt verið á fei'ðalagi,
og m. a. kynnt mér þetta eftir
föngum — útbreiðslu refa- og
minkastofnsins í landinu. Má
fullyrða, að refir eru nú mjÖg
útbreiddir um land allt.
T. d. er nú mikið um ref á
stórum svæðum, þar sem elztu
menn segja að ekki hafi orðið
vart við ref, eins langt aftur og
þeir muna, þar til nú.
. II.
Minkurinn útbreiddari
en ætlað var.
Um minkinn er það að
segja, að hann er mun út-
breiddari en ætlað var. Má
segja, að hann sé um allt land
í byggð og öræfum, að undan-
skildu Austurlandi og hluta af
Vestfjörðum.
Það er ekki vitað, að hann sé
kominn lengra en í Mýrdal að
sunnan og í Mývatnssveit og
Aðaldal nyrðra.
Á Vestfjörðum er hann kom-
inn í Gufudalssveit, á Barða-
strönd og nærri alla Stranda-
sýslu.
Víðtækari
ráðstafanir.
Eins og kunnugt er valda
refir og minkar miklu tjóni —
svo miklu að nauðsynlegar eru
víðtækari ráðstafanir en nokk-
urn tíma fyrr til þess að eyða
þessum dýrum. Tel eg barátt-
una engan veginn vonlausa,
eins og sumir hafa þó látið í
ljós“.
,,Og hvað teljið þér mikil-
vægast,' ao g'ert verði?“
„Fyrir öllu er, að bæja- og
sveitastjórnir geri allt af allt,
sem unnt er til gagns fyrir þessi
mál ■— og fyrst og fremst með
því, að tryggja sér sem bezta
refa- og minkaveiðimenn.
Starfið í ár
hefur gengið vel.
Yfirleitt hefur gengið vel í
ár, að eyða minkum og refum,
en nokkuð skortir á, að eyð-
ingarstarfsemin sé orðin nógu
víðtæk. Allvíða eru svæði, þar
sem dýrum fjölgar óáreitt. Við
allmarga og mikla erfiðleika
er að etja fyrir þá, sem með
þessi mál fara, t. d. hefur sum-
um sveitastjórnum gengið erf-
iðlega, að fá hæfa menn til að
stunda veiúarnar. Þá er þess að
geta, að margir veiðimenn eru
bændur, og þeir hafa sem
kunnugt er svo miklum störf-
um að gegna, að fæstir geta
sinnt veiðunum sem skyldi.
Það er eins með það, að erfitt
er að fá nógu marga menn til
þess að stunda minkaveiðar, en
þó fer þeim allmjög fjölgandi
Á ferðum mínum hefi eg leit-
ast við, að hafa tal af veiði-
mönnunum sjálfum, og láta
þeim í té upplýsingar og leið-
beiningar. Einnig hefi eg haft
hund 3neðferðis sjálfur og farið
í leit að dýrum sjálfur.“
Hundar.
„Vel á minnst, hundarnir eru
bráðnauðsynlegir veiðimönnum
til aðstoðar, — eða er ekki
svo?“
„Hunda tel eg þeim alveg ó-
missandi og eg er sannfærður
um, að þeir eiga eftir að koma
að enn meiri notum í framtíð-
Spotti, Ásgeir Magnússonar,
Þambaryellum við Óspakseyri
gerir fleira en rýna í blöðin.
í vor var farið með hann í tvö
tófugreni. Það tók hann ekki
nema 5—20 mínútur að ná 4
yrðlingum úr öðru og 7 ,v.r hinu.
Spotti er tveyyja ára, frá Carl-
sen minkabana.
Mývatnssveit.
„Allir hafa áhuga fyrir varð-
veizlu
vatn -
breiðslu minksins þar?“ | ungsveiði
„Þar hefur mikið verið unn-hættu.“
ið og reynt að stöðva útbreiðslu
hans. Þann starfa hafa haft
með höndum Finnbogi Stefáns-
son, Mývatnssveit, og Þórður
Pétursson í Laxárdal. Þeir hafa
unnið um 30 minka í sýslunni
(S.Þ.) í ár. Hvergi er meira í
húfi en í Mývatnssveit og
hvergi hefur verið meira unn-
ið — og því má vel við bæta,
að hvergi eru aðstæður verri,
til þess að útrýma minki með
fuglalífsins við Mý- i öllu, en eg hygg óhætt að full-
hvað er að frétta af út- | yrða, að hvorki fuglalíf né sil-
ívatninu sé í bráðri I
fítn es ttspyrna:
KR sigradi í Hausfmótinu.
Fram vann Vað 2:1 — KR vann Þróti 5:1.
$8€lGi i.íTLi i 8ÆLULANDI
Tveir síðustu leikir Haust-
móts meistaraflokks í knatt-
spyrnu fóru fram s.I. sunnu-
dag í suðaustan hvassviðri.
í fyi'ri leiknum sigraði Fram
Val með 2 mörkum gegn einu,
en í þeim síðari vann K.R.
Þrótt með 5 mörkum gegn einu
og tryggði sér þar með sigur
í mótinu. K.R.-ingar sigruðu
alla keppinauta sína og voru
vel að sigrinum komnir, þó
segja megi, að sigurlaunin séu
ekki býsna merkileg, enda
þótti ekki taka því að afhenda
,,dolluna“ í mótslok.
Fram — Valur 2:1.
Fram átti á móti veðrinu að
sækja í fyrri hálfleik í leik sín-
um við Val, en þrátt fyrir það
héldu þeir uppi svo til lát-
lausri sókn að Valsmarkinu
allan hálfleikinn. Framarar
skoruðu tvisvar í hálfleiknum.
Fyrra markið gerði Guðjón
Jónsson með fallegu skoti efst
í hægra hornið. Síðara markið
skoraði Björgvin Árnason mið-
herji af stuttu færi. Framarar
áttu nokkur önnur tækifæri
sem þó ekki nýttust, t. d. átti
Baldur Scheving vinstri út-
herji hörkuskot í stöng.
í síðari hálfleik lá töluvert
meira á Val til að byrja með.
Þegar um stundarfjórðungur
var liðinn af hálfleiknum var
dæmd vítaspyrna á Fram fyrir
grófa hrindingu. Gunnlaugur
Hjálmarsson framkvæmdi
spyrnuna og skoraði með, föstu
og óverjandi skpti. Það lifnaði
töluvert yfir Valsmönnum við
markið, og það sem eftir var
leiksins áttu þeir nokkrar góð-
ar sóknarlotur, en það dugði
c’ú i til. Framarar gengu með
vc-rð-jkuldaðan sigur af hólmi
Dómr.ri var Gréta Norðfjörð
og dæmdi vei.
K P. - ' 'áttur 5:1.
K.R.-iiaar . 'u allan leik-
injt töluvérð'1 'irb’irch yfir
Þrótt og. sigruS'! 'ðve’dlega,
skoruðu 5 mövk p' •'tnu. og
var það eina markið. s ' þeir
fengu á sig í rnótinu. rri
háifleik lauk með 3:1. fy.i"
K.R.
EUert Schram sko"'lði fyrsta
mark KR með g'-ðu skoti,
eftir að Guúnar Guðmannsson
hafði skotið föstu skoti að
markinu, ag kriötturinn itrokk-
ið af vörninni fyrir fætur Ell-
erts: Örn Steinsen skoraði ann-
að mark K.R. með jarðarskoti
af stuttu færi úr sendingu frá
Gunnari. Sveinn Jónsson skor-
aði þriðja mark K.R. með föstu
skoti frá vítateig, en það mark
hefði markvörður Þróttar átt
að geta varið. Rétt fyrir lok
fyrri hálfleiks skoraði Helgi
Árnason eina mark Þróttar með
hörku skoti undir þverslá.
í síðari hálfleik skoraði K.R.
tvö mörk. Það fyrra skoraði
Reynir Þórðarson upp úr horn-
spyrnu, sem Gunnar Guð-
mannsson framkvæmdi. Það síð
ara gerði Ellert Schram úr
sendingu frá Sveini Jónssyni,.
en rétt áður átti Ellert þrumu
skot, sem lenti í stönginni, svo:
að söng í.
Valur Benediktsson dæmdi
leikinn og notaði flautuna ó-
þarflega lítið.
Lokastaðan í mótinu:
L U J T M St.
K.R. .. . 3 3 0 0 8:1 6
Fram .. . 3 2 0 1 6:5 4
Valur .. . 3 0 1 2 2:4 1
Þróttur . . 3 0 1 2 4:10 1
O. H. H.
Fjórir menn - og hundurinn
sá fimmti.
S.l. sunnudag lentu fjórir
menn — og „hundurinn sá
fimmti“ á Maui-eyju, sem er
ein eyjanna í Hawaii-klasanum.
Farkosturinn var fleki, 28X!
18 ensk fet og höfðu þeir látið
reka frá Kaliforniuströnd yfir
Kyrrahaf. Þegar þeir lentu
áttu þeir eftir þrjár niðursuðu-
dósir af matvælabirgðum sín-
um.
..... meVf brjúkaffinu
Fiamh. af 3. síðu.
áður og finnst þa5 miklu erf-
iðara heldur en að syngja á
dansleik, en meira garaan
og auðvitað er það miklu
meiri vandi, þegar átta
hundruð manns stara á
mann.
. . Og svo var hún þotin út á
flugvöll til að taka á móti
Atlantic kvartettinum frá Ak-
ureyri, sem átti að koma
núna um hádegið.
Hvað hún heitir? Þú' œtlar
þ i el:ki að segja mér að þú
vii ■ ekki hver hún er þessi
geoþikka sextán ára stúlka,
sem i'i að syngja á mið-
nœturh :ómleikum F. f. H,
í kvöld? Ta, þú ert svei mér
úti á þek.’u, ég hélt að allir
könnuðust við hana Helenu
Eyjólfsdóttur.