Vísir - 01.10.1958, Síða 11

Vísir - 01.10.1958, Síða 11
■ Miðvikudaginn 1. október 1958 V 1 S I R 1P KATHRYN BLAIR: tfCfiiHtijrí í pwtúgat. ÁSTARSAGA 38 báru húsgögnin sarnan inn s eitt svefnherbergið. Nigel lokaði dyrunum. Svo horfði hann á Helen og það var eins og honum létti. — Þú mátt ekki stara svona á mig, sagði hann. — Vitan- lega þykir mér þetta slæmt, en við verðum að finna einhverja leið úr ógöngunum. — Þér er líklega fyrst og fremst umhugað um að sleppa við afleiðingarnar, sagði Helen þreytulega. — Farðu nú til Richardos og segðu honum frá þessu undireins! Það er það eina, sem þú getur gert! — Mér er það ómögulegt, kveinkaði hann. — Ef þú telur þörf á því, þá gætir þú kannske farið til hans fyrir mig. — Nei, það verður þú að gera sjálfur! — Þá geri ég það með minu lagi. Ég síma til.pabba, og þegar peningarnir koma fer ég til Ricardos — eða fæ vinnustúlkuna hérna til að gera það. Það er kannske' bezta ráðið. Þú ert rög bleyða, sagði Helen. — Er þér ómögulegt að gera sjálfur það sem óþægilegt er? Hún iðraðist þessara orða undireins og hún hafði sagt þau. Hann var svo sáraumur. Og hún vissi að það var til lítils gagns að segja honum, að þessi óhöpp væru að kenna eiginleikum hans sjálfs. Þæi: óku af stað kringum klukkan átta, Júlía í purpurarauöum og Helen í ljósrauðum kjól. Það var dimmt en alstirndur himinn, golan var hlý-og mjúk. Og sjórinn lygn og glitrandi, svo langt sem augað eygði. Ströndin var auð og tóm fyrir utan San Marco, þangaö til þær komu þangað sem samkvæmið var kringum bál og undir mislitum pappirsluktum. Þarna voru þx-játíu til fjörutíu rnanns — kvenfólkið svartklætt með falleg, litrík sjöl, og sumt með rós í hárinu. Sumir karlmenn- irnir voru i þjóðbúningum úr svörtum flaueli, nærskornum um xnjaðmirnar, trefil urn ínittið og í mislitum silkiskyrtum. Eldri konurnar sátu virðulegar í legustólunum. Sumar höfðu skreytt sig svörtum kniplingahöfuðsjölum og gljáandi nælum. Þetta var engin sveitaferð i venjulegum skilningl. Þjónarnir fylltu diskana allskoirar fisk- og ketréttum, og allir borðuðu með lxníf og gaffli, alveg eins og í borðstofu heima hjá sér. Allstaðar heyrðist glaðvær hlátur, og við og við stóð einhver ungur maður upp, pataði gafflinum, út í loftið og söng fullum hálsi, ,en di-ag- spilið á bak við lék undir. Maturinn var afbragð, og Heien var aö liugsa um, hvað stæði til þegar máltíðinni. lyki. Hún hafði sést milli tveggja ungra stúlkna, sem hún hafði ekki hitt áður. Þær létu dæluna ganga á merkilegri ensku, hlóu og skemmtu sér. Júlia sat beint á móti, hjá manni sem hafði sig allan við að skennnta henni —■ en auðsjáanlega hundleiddist Júlíu samt. Hún geispaði ákaft og fór ekki dult með það, og bandaði hendinni þegar henni var boðið af réttunum. Eftir máltiðina söng fólkið fados — þessar angurblíðu þjóð- visur, sem eru svo sérkennandi fyrir I’ortúgal. Nú fór samkvæmisfólkiö að dreifast. Maður og kona hurfu, og ýmsar eldri frúrnar lika. Dragspilarinn söng ástarvísu, og skennnt ihrókurinn í samkvæminu fór að dansa uppi á borði Klukkaxr mun hafa verið um tíu þegar Richai’do loksins kom. Helen heyi*ði bílinn hans nema staðar uppi á veginum. Hjartað í henni iór að slá hraðar og blóðið steig henni til höfuðs. Nú skildi hún hvers vegna hún var hingað komin — og hvers vegna kvöldið haíði verið svo leiðinlegt fram til þessa. Hún leit til Júlíu og hrökk við. Því að Júlía leit ekki á bílinn heldur stai'ði beint á hana — svo grænum og eitruðum augum, að Helen sá að hún hafði komið upp um sig. Á þessu öi’lögþrungna Það er bezt að þú farir inn til þín, Nigel. Kannske þú verðir betur upplagður til að gangast í þetta á morgun. — Helen! Hann greip í höndina á henni: Ég get ekki án þín verið. Þú ert svo stei'k og einbeitt. Slepptu ekki hendinni af mér. — Ég geri það ekki, sagði hún vingjarnlega. Farðu nú inn og háttaðu, og komdu heldur í hádegisverð í gistihúsið á morgun. Góða nótt. Enginn sá hana þegar hún fór úr skálanum. En hvað rnundi : Richardo segja, þegar hann kæmist að skemmdunum? Þetta var allt fremur henni að kenna en Nigel. Richardo mundi að vísu ekki láta jafnvægi sitt raskast á yfii'borðinu, en hvað mundi hann hugsa? Nei, hann mundi ekki gera neitt veður út af þessu, en hún gat hugsað sér með hve mikilli lítilsvirðingu hann mimdi hugsa um Nigel og hana. Átti hún að spyrja Ralph ráða? Vai'Ia. Hann mundi Uka heimta, að Nigel tæki afleiðingum gerða sinna. Hún háttaði og loks sofnaði hún. Og dreymdi að nýtt málverk var komið yfir arininn í Quinta de Vallarez — málverk af Júliu ... , FJÖRUFAGNAÐUR. xNigel kom ekki í gistihusið daginn eftir. Hann sendi bréf í stað- inn, og þar stóð meðal annars: Ég hef símað pabba, og geri.ekk- , ert jrekar fyrr en ég fæ. svar. Það œtti ekki að. verða síðar en C föstudaginn. Helen fannst hún bera þunga byrði á bakinu er hún var vax við. störf sin á daginn. Og til þess að reyna að beina hugsunum' sínum i aðra átt fór hún með Júlíu , fjöruveizlu Filanos um kvöldið. Júlia hafði allt í einu orðið svo áfram um að Helen kæmi þangað. — Við komum 4 seinna lagi og ökum beint njður í fjöruna, sagði hún. — Ég veit, ekki með vissu hvar það er, en við sjáum alltaf bálið, sem gert verður á staðnum. Baðherbergís- skáparnir með rensil- hurlunum komnir aftur J. Þoriáksson & Norömann Bankastræti 11. Hver getur verið án STAKKS? Verziunm Stakkur Laugavegi 99. BILAR Chevrolet fólksbíil, ái'gangur 1941 og Chevrolet pallbíll, ái'gangur 1941 til sölu. SuSurlandsbraut 93. Pappírspokar allar stærðir — brúnir úr kraftpappír. — Ódýrari en erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. mm VINNA Stúlkur óskast strax. — Uppl. í dag. Þvottahúsið Skyrtan, Höfðatúni 2. — Sími 19599. E. R. Rurroughs -TARZAN 2727 s/wBuaat JOrtJ CztAHvO Tarzan var hremmdur í rana mammútsins. En'í.stað þess að verða kraminn þar ttl bana, háfnaði haim uppi á hinu ferlega höfði.dýrsins. — — Og . innan skamms lærði apa- maðurinn að stýra þsssu maklausa ferlíki með þyí gð bejna^tamugk^meí, ýmsp móti!. — — T^rzan hélt nú aftur að héllinum til pess að leita að Fawnu, en þar tqk við honum þögnin éin,— stúlkan yar-farjh!1 Frá ísafoki Rauðskinna 1—10 9.—10. hefti nýkomið Frá yztu nesjum . Önnur útgáfa af 1. bindi út. Sagnagestur nýkomin út. 1—3 3. hefti nýkomið út. Vestfirzkar sagnir 2—3 3. hefti nýkomið út. Isl. sagnaþættir og þjóðsögur 1—12 ísafoldarprentsmiðjan h.f. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — ‘ííini 15812. (586 EINKAKENNSLA og nám- skeið í þýzku, ensku, frönskn, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskriftir og: þýðingar. Hari’y Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. — Sími 15996 aðeins milli kl. 18 og 20- —(000 BIFREIÐAKENN SLA. — Sími 34198. (1277 MARAÞONHLAUP. — Samkvæmt beiðni Héraðs- sambandsins Skarphéðinn verður háð Maraþonhlaup á leiðinni Kambar—Reykjavík sunnudaginn 12. okt. nk. og hefst kl. 3 e. h. Hlaupið verð ur þjóðveginn af Hellis- heiði að Elliðaám, um Miklubraut og Snorrabi’aut og endað á íþi’óttavellin- um í Reykjavík. Veg- ai’lengd alls 42.195 m. Þátt- taka tilkynnist F.R.f. í P. O. bo:: 1099 fyrir 10. okt. — Frjálsíþróttasamb. fslands. ______________________(37 K.R. — Frjálsíþróttamenn. N: k. fimmtudag kl. 5,30 fer fram innanfélagsmót í eftirtöldum greinum: kx’inglukast, spjótkast, lang- stökk og 200 m. hlaupi. — N. k. sunnudag fer fram inn- anfélagsmót í sleggjukasti'1 og fimmtarþraut. Stjórnin. K.K. Frjálsíþróttamenn. . Innanfélagsmót í kúlu- varpi fer fram í dag kl. 6. — Stjórnin. Samkontur KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Samkoma í kvöld •féilur. niður.'.'Muhið. samkom ’una- í Hallgi'ímskirkju. (2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.