Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blnfl er Adýrara ( éskrift en Vísir. Látið han» færa yður fréttir »f umafl lettrarefni heim — án fyrirhafnar «f yðar hálfu. Si»i*l l-lti-60. Miðvikutlaginn 1. cktóber 1958 Munið, að þen, sem gerast áskrifendux ] Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaði® ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Aliir, sem komið hafa til Lundúna, vita hve gíf Jrleg umferðin þar í borg er. Fyndinn maður fjallaði eitt sinn um þetta mikla og hættulcg i vandamál gangandi fólks og komst að þeirri jiiðvrstöðu, að sennilega væri ekkert cins örugjt til þess að komast klakkiaust áfram í um- ferðinni og að fá sér hund og leiða við hlið sér. „Það hefur áreiðanlega enginn brjóst í sér til þess að stofna Iífi blessaðrar skepnunnar í hæt u“. — Þessi niðurstaða byggist á ástfóstri brezks almennings við hundana, sem einnig bi'tist á myndinni hér að ofan, cn hún er frá hundasýningu, sem haldin var í Lundúnum u n daginn. í henni tóku yngri borgararnir þátt og teymdu fram uppáhöldin sín, sem f mgv. einkunnir í tryggð, útliti og skynsemi. Milljónatjön af völdum nátt- úruhanifara á Seyöisfiröi. Þrjú hús eyöiíögöust eða skyldur flýðu hús sín Haustrigningar hójust á Seyð- isfirði í fyrrinótt með þeim ■feiknum, að skriðuhlaup hlutust af og. stórflóð, og urðu skemmd- ir á húsum, v'egum og öðrum mannvirkjum, sem nema munu ‘tnilljónum króna. Rigningin var svo mikil, að skýfall mátti heita, og stóð næt- urlangt, en um fótaferðatíma fóru skriðuhlaup að byrja. Fólk tók að flýja húsin, einkum úti á Strönd, enda fór svo, að allar skriðurnar hlupu úr Stranda- tindi. Þrjú íbúðarhús urðu fyrir Bkriðum, og ennfremur þrær EÍldarverksmiðjunnar. Húsið Skuld fékk versta útreið, og xnun reyndar vera eyðilagt og fallegur trjágarður umhverfis, hann er nú ein grjóturð. Aur og grjót hlóðust upp að því allt að þirggja metra hátt og ruddist inn í húsið. Þá féll og skriða á húsið Hörmung, sem skemmd- ist mikið, en vonir standa til, að unnt verði þó að gera við það. Þriðja húsið, sem varð fyr- ir skriðu, var hús Haralds Jo- viku i ágúsÆ. Tala flóttamanna, sem kom- nst til V.-Berlínar, náði liámarki i ágúst. í þeim mónr.öi komst talan npp í 6000 á viku, og hefur slík- ur fjöldi aldrei flúið A.-Þýzka- land á jafnskcmmum tíma. Þeg- ar komið var fram i september lækkaði talan og varð ekici nema J úm 5000 fyrstu viktma í þessum mánuði. skemmdust. - 15 fjöl- um fótaferðatíma. hansens, en á því urðu minnstar skemmdir. Manntjón varð ekki í þessum náttúruhamförum, og mun það þó mest því að þakka, að hlaup- in hófust ekki fyrr en um morg- uninn. Svo sem að líkum lætur, flýði fjöldi fólks hús sín, enda ekki lengra en átta ár síðan að fimm manns fórust við skriðu- hlaup á Seyðisfirði, en það var árið 1950. En á þeim stað sem húsið brotnaði til grunna þá, hefur ekki verið reist hús aftur. Til dæmis um þau feikn, sem ruddist fram af aur og grjóti í gærmorgun, má nefna það, að þrær síldarverksmiðjunnar fylltust. Þegar líða tók á daginn, dró úr úrfellinu, og höfðu ekki orð- ið fleiri hlaup, þegar Vísir átti tal við Seyðisfjörð í morgun. Eieivigi með effirkösttciiii. Fyrir nokkru ætluðu tveir Uruguay-menn að ganga a hálm, en einvígi þeirra var stöðvað Ekki var þó málinu alveg Jokið með þessu, því að annar hólmgöngugarpanna fór nokkr- um stundum síðar heim til hins og skaut hann til bana, en að því búnu framdi hann sjálfs- morð. Reis deilán vegna eigin- konu þess manns; Frá Hongkong cr símað, að nýbúið sé að opna til umferðar brú, sem er hærra yfir sjávar- máli en nokkur önnur brú í heimi, eða um 5000 metra. HöfiFðborgin flytur 1960. Tekin Iiefur verið ákvörðun u.m flutning liöfuðborgar Brazi- líu 1960. Hefur ný borg, sem skírð hef- ur verið Brazilia, verið í smiðum uppi til fjalla fjarri sjó, þar sem loftslag er heilnæmt og hress- andi (eins og sagt var frá í grein í Vísi nýlega). Heíur sérstök þingnefnd nú ákveðið, að form- legur flutningur höfuðborgarinn- ar frá Rio de Janeiro skuli fara fram 21. apríl 1860. Tii áskrifenda. Áskrifendum Vísis skal bent á, að vera kann að útburður blaðsins í einstaka hverfi falli niður fyrstu dagana í mánuðin- um, sökum þess, hve eríitt er að fá börn til starfans á þeim tíma, sem verið er að skipa nið- ur í bekki skólanna. — Allt, sem unnt ei, verður gert til þess að vinna bug á þessum erfiðleikum og koma blaðinu til kaupenda samdægurs, — og er þess vænzt, að útburðurinn -kornist í samt lagt eftir aðeins fáa daga. ilv©j1 vlJ sSjórnarKlfKð b!dar hSífa e!a éi. Smralausj? FIckksbV’3 Framsóknarflokksins — Alþýðublaðið og Tíminn — kepptust við að hallmæla Ólafi Thors fyrir ræðu hans á stúdentaíundinum á sunnv.daginn, en segjast um leið vorkenna honum dæmalaust fyrir útreiðina, sem hann hafi fengið hjá dr. Gunnlaugi Þórðarsyni!!! I gærmorgun var þetla gerfi stjórnarliða, en ekki héld- ust þeir þó í því til kvölds, því að strax síðdegis rifu þeir sig úr fötunum, þá felldu þeir með öllum sínum atkvæðum í útvarpsráði að útvarpa umræðunum á fundinum. Þetta er brot á allri venju og auk þess herfileg misnotkv.n. En skyldi þaÖ hafa veiriö gert aí hEfÖ Ölaf ? Hermann Jónasson er býsna skömmustulegur þessa dag- ana. Hann hafði gert miklar tilraunir til að ei"na sér alla heíjulega frammistöðu varðskipsmanna, en nú er hann orðinn Iandsfrægur að endemun vegna grunnhyggni og kjarkleysis í herstjórninni gegn Bretum. Reiði Þjóðviljans stafar af bví, að nú hefur verið af- hjúpað, að Lúðvík Jósepsson hafnaði útfærslu grunnlína, þótt ráðstefnan i Genf heimilaði slíkt einmitt. En hverju hvíslaÖi Moskva í eyru Lúðvíks? FaÍírinn" sýndur að nýju í Þjóð- ietkbúsmu í vikuEokin. Frægasta leikrit Strindbergs, „Faiðii’inn“, verður sýnt aftur í Þjóðleikhúsinu n. k. laugardag. Leikritið var sýnt 5 sinnum sl. vor og' ávallt við mjög góða aðsókn enda fékk þetta önd- vegisverk heimsbókmenntanna mjög góða dóma, bæði hjá blaðagagnrýnendum og áhorf- endum. Ekki vannst tíini til að sýna ,,Föðurinn“ oftar sl. vor, vegna þess að margir af leikendum voru sendir í leikför Þjóðleik- hússins út á iand s.l. vor, og varð bví að hætta sýningum, þótt bær hefðu fram til þess tíma farið fram fyrir fullu húsi. Allir þeir, sem unna góðum leikbókmenntum, ættu ekki að láta hjá líða að sjá leikinn, sem er fluttur af beztu hérlendum kröftum undir ágætri leikstjórn Lárusar Pálssonar. Með aðalhlutverkin fara þessir leikarar: Valur Gíslason, sem leikur föðurinn, Guðbjörg Þorbjarnardóttir konu hans,. Jón Aðiis lækninn, Haraldur Björnsson prestinn og Arndis Björnsdóttir fóstruna. Karl ísfeld. leikgagnrýnandi Vísis, segir um sýningu „Föð- urins“: „Meðferð Þjóðleikhúss- ins á þessu leikriti, bæði í heild IMasserhrifningin í Brak mfög dvÉnandL — Araf skipalur sendíh-erra í V.-Þýzkalandl. Araf hershöfðingi, vara-for- sœtisráðherra íraks og innan- ríkisráðherra, einn af helztu byltingarleiðtogunum, hefur verið leystur frá fyrrnefndum störfum, en áður hafði hann ver ið yfirhershöfðingi, og var hann leystur frá því fyrir nokkru. Hann verður nú sendiherra íraks í Vestur-Þýzkalandi. Arif var helzti maður Nassers-sinna í írak og eftir byltinguna flaug hann til Damaskus til fundar við Nasser og tilkynnti að fund- inurn loknum hið nánasta sam- starf við Arabiska sambands- lýðveldið. Þessi seinustu tíðindi þvkja benda til — sem og önnur að undanförnu — að Nassers-hrifn- ingin sé mjög dvinandi í írak. Raunverulega hefur stefna Arifs greinilega ekki orðið hin opin- bera stefna og hann sviftur æ meira áhrifum innanlands — og nú sendur til fjarlægs lands. Valur Gíslason — riddaraliðsforinginn. og einstökum atriðum, var sér- staklega góð. Fyrir það ber auðvitað að þakka leikstjórán- um Lárusi Pálssyni. Leikstjórn hans ber vott um mikla vand- virkni og hugkvæmni. Þá var frammistaða leikaranna einnig' ágæt.“ □ Nixon ílytur ræðu í dag og hefst þar ,*neð kosningabar- átta repnblikana á árinu. — Þingkosningar eru í nóvemb- ber. — Talið er, að 80% brófa, sem berist til Hvita liússins, sýni andstöðu manna við stefnu stjómar- innar út af Quemoy og' Matsu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.