Alþýðublaðið - 24.10.1957, Side 1

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Side 1
Simar blaðsin*: Ritstjórn: 14901, 10277. PrenUmiðjan 14905. XXXVIII. árg. Fimmtudagur 24. október 1957 _ 140. tbl. Simer ölaðsís*: Aogiystwgar 149«». Auglýslngar o* al- t greiBsla: 14900. AlþýðuMksins um fræðslu- launþega endurílult á alþingi Stjórnarkreppan í Frakklandi: Mollet ræðir við stjórnmálamenn og verkalýðsleiðtoga, áður en hann reynir Olíklegt talið, að hann geti farið fram á traust Slolnunmni er ætlað að veifa (élagsfóiki verkalýðsfélaga og annarra launjregasamiaka raunhæfa fræðslu um hluiverk, Eggert G. Þorsteinsson, Benedikt Gröndal og Pétur* Pétursson bera tillöguna fram TILLAGA A1 þýðui' 1 okksþingníannánna þriggja um fræðslu stofnun launþega, sem borin var fram á alþingi í fyrravetur var endurflutt í gær, því að hún náði ekki fram að ganga hið fyrra skiptið. í henni er lagt til að ríkisstjórnin láti scmja og leggi fram fyrir næsta alþingi frumvarp til laga um fræðslu- stofnun með því starfssviði að veita trúnaðarmönnum og félags fólki verkalýðsíélaga, félaga opinberra starfsmanna og annarra launþegasamtaka raunhæfa fræðslu urn hlutverk slíkra sam- taka í nútíma þjóðfélagi, einnig sögu þeirra, skipulag og starfs hætti. í tliögu þessari er gert ráð ’fytir almennri fræðslustofnun í stað verkalýðsskóla, en stofnun slíks skóla er heitið í málefna- .samningi núverandi ríkisstjórn ar. 1 greinargerð fyrir tillögunni segja flutningsmenn, að ólík- legt sé að. enn sé grundvöllur •fyrir verkalýðsskóla þar sem mjög sé óvíst hvort nemendur fáist til að setjast á skólabekk 1—3 vetur til að búa sig und- ir störf, sem í flestum tilfellum eru ólaunuð aukastörf. GIIUNDVÖLLUR FYRIR FRÆÐSLUSTOFNUN. Hins vegar sé þegar grund- völlur fyrir fræðslustofnur, sem strax og aðstæður leyfa getur farið að halda rrámskeið Framhald á 7. síðu. Vetrarríki um allí land Fyrsta ssílérmn VETURINN er skyndilega kominn ,og fyrsta snjóinn festi í gær um allt land. Samkvæmt uplýsingum veðurstofunnar var í gær norðanátt með snjókomu um land allt, en þó minnst á Suðurlandi og festi snjó ekki Framhakl á 2. siðu. Rakossovski stjérnar Sovéther á tanda- mærum Tyrklands og írans LONDON, miðvikudag. Vara landvarnaráðherra Sovétríkj- anna, Konstantin Rokossovski markskálkur, hefur tekið við herstjórn á svæðinu í Trans. Kákas u, þ. e. a. s. á svæðinu, Sem liggur að landamærum Tyrldands og Irans, að því er segir í sendingu frá rússneskri útvarpsstöð. Rokossivski er 60 ára gamall og var einhver duglegasti her- foringi Rússa í síðasta stríði. Hann var gerður að vara-land- varnaráðherra undir Sjúkov marskáiki í nóvember í fyrra, en þar áður hafði hann verið sjö ár landvarnaráðherra Pól- verja. Ur þeirri stöðu varð hann að víkia í fyrra, er Gomulka var. á ný gerður að aðalritara kommúnistaflokks- I ins í Pcllandi. þingsins fyrr en á mánudag PARÍS, miðvikudag, (NTB). Þeir bjartsýnismenn, sent héldu, að franska stjórnarkreppan mundi leysast strax í þess- ari viku, verða sennilega að taka nokkuð á biðlund sinni. Guy Mollet, sem tekið hefur að sér að reyna stjórnarinvndun, getur varla gengið fyrir þingið fyrr en á mánudag, og þá aðeins, ef samningar hans við leiðtoga þingflokkanna bera árangur. Segja menn meðal stjórn- ! málamanna í París, að Mollet verði fyrst og fremst að leysa ! tvö vandamál: 1) Hann verði' að setja fram áætlun í efnahags og félagsmálum, sem hinir hæg fara flokkar geti fallizt á, 2) Hann verði að deila ráðherra- embættunum hæfílega milli jafnaðarmanna, radíkala og repúblíkana. Segja menn, að nokkur hluti verksins hafi verið unninn af Robert Schuman, sem að beiðni forsetans gerði nákvæma rann- sókn á hinum miklu efnahagT- erfiðleikum Frakka og lagði fram uppkast að sparnaðará- ætlun, s. 1. máiTudag. Schuman. sem af mörgum er talinn lík- legur sem utanríkisráðherra Moliets, mælti með ströngum sparnaði, nýjum sköttum og nýjum tollurn. Lí'kjast tillögur Schumans að mörgu leyti þeim áætlunum um fjárhagsendur- bætur, sem Mollet lagði sjálfur fram í maí s. L, e'n einmitt á þeim féll Mollet. Talið er líklegt, að Mollet muni taka nokkuð af félagsleg- Framhald á 2. síðu. Brezki Alþýðuflokkurinn vísar fil- mælum Krúsfjovs algjörlega á bug Vill enga fundi með kommúnisfum LONDON, miðvikudag. Brezki Alþýðuflokkurinn sendi Krústjov, aðalritara rússneska kommúnistaflokksins, í dag bréf þar sem flokkurinn kveðst ekki geta fallizt á tillögu hans um hugsanlega fundi Alþýðuflokksins og rússneska kommúnista- flokksins um ástandið í Austurlöndum nær. Bréfið er skrifað af stjórn flokksihs og er svar við þréfi Krústjovs til jafnaðar- niannaflokka sjö vestrænna ríkja. Dansmeyjar úr Tívolíballettinum. k-k delldln i Reykjavík efnir lil fjöl- breyits kabareits á næstunni HeMa lenti á flug- ! vellinum á Akure'vri s/ Gat ekki !ei: í Keykjavík vegna óveðurs. Akureyri í gær. HEKLA, millilandaflugvél Loftleiða settist á Akureyrar- flugvöll í gærmorgun er hún var að koma fá Bandaríkjun- um. Hún gat ekki lent í Reykja vík vegna óveðurs. Með flug- vélinni voru 8 farþegar og gistu þeir á Akurevri í nótt. Snemma í morgun fór flugvélin áfram til Reykjavíkur enda var þá komið betra veður. B. S. Kosið í NorSyriariciaráð á siþingi s dag í DAG fer fram kosning í báðum deildum alþingis á 5 fulltrúum íslands í Norður- landaráð. Eru þrír fulltrúanna kosnir í Neðri deild og tveir í E'fri deild. Norðurlandaráðið kernur aaman til fundar 27. október. REYKJAVIKURDEILD A-A samtakanna efnir til kabarett- sýninga í Austurbæjarbíói í næstu viku og hofur ráðið til landsins trúða frá Svíþjóð, Eng landi, Danmörku, Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Koma þeir frám með skemmtiatriði og tckErabrögð en aðaláijjerzla er lögð á gamansemi og mun verða mjög léttur bl;:jr yifjr kabarettinum, cftir því sem for ráðamenn deildarinnar tjáðu fréttamanni b!aðsi;:s í gær- kvöldi. Skemmtiatriðin, sem fram koma eru Rex og Romain, sem sýna svokallaðan steppdans og flug'dans, Hal, Norman og Ladd Framhald á 7. síðu. ,,Ekki er hægt að fallast á til lögu yðar um hugsanlega fundi fulltrúa rússneska kommúnista flokksins og brezka Alþýðu- flokksins, þar eð Alþýðuflokk urirrn er, af ástæðum, sem yður eru margkunnar, ekki reiðubú- inn til að taka upp samvinnu við neinn kommúnistaflokk“, segir í bréfinu. í bréfinu segir ennfremur, að Alþýðuflokkurinn sé þeirrar skoðunar að leggja beri ástand ið á landamærum Tyrklands og Sýrlands í hendur SÞ, og flokk urinn muni framvegis, sem hingað til, gera allt, sem í hans valdi standi til að koma fram lausn á alþjóðlegum vandamál um og tryggja heimsfriðinn. Árekstrar á þrem gatnamétum í gær ÞRÍR ÁREKSTRAR urðu í Reykjavfk í gær. Sá fyrsti á mótum Sigtúns o-g Laugarnes- vegar. Næsti á mótum Skúla- götu og Barónsstígs og einn á ! mótum Kalkofnsvegar og Try ggvagötu. annar ökumaðurinn, sem lenti í fyrst nefnda árekstrinum hlaut nokkur meiðsli og var 1 t'Iuttur í slysavarðstofuna. Álþýðuflokkur V-Þýzkaiands svarar líka BONN, mi'ðvikudag. Vestur, þýzki jafnaðarmannaflokkur- inn hvatti Krústjov í dag til að standa með öðrum þ.jóðum í tij- raunum þeirra til að fjarlægja orsakirnar fyrir spennu í Aust urlöndum nær. Kom þetta fram í bréfi frá stjórn fiokksins, sem er svar við bréfi Krústjovs til Alþýðuflokka í» sjö löndum Vestur-Evrópu. í svarbréfi sínu vísar flokk- urinn til þess, að Alþjóðasam- band jafnaðarmanna hafi í á- lyktun. sem samþykkt var í júlí s. 1. hvatt öll ríki til að vinna að friðsamlegri lausn mála í nálægari Austurlöhdum. Segir í bréfinu, að flokkurinn vilji fvh'ia hverri þeirri stefnu, er fjarlægi spennuna í þessum hluta þeims. Flokkurinrt vilji styðja allar ráðstafanir, er miði að því, með friðsamlegu móti, að tryggja sjálfsákvö-rðunar- rétt þjóða og friösamlegá sam- vinnu allra ríkja. W

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.