Alþýðublaðið - 24.10.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Síða 2
 $ A 1 þýftublaðið Fimmiudagur 24. okí. 1957 Bifreiðin J—12, árgerð 1954 er til sölu, ef viðun- andi tilboð fæst. Bifreiðin verður til sýnis í dag og á morgun, milli kl. 1—3 e. h. við verkstæði flugmála- stjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli (Turnerhverfi). Til- boðum sé skilað í skrifstofu mína í síðasta lagi mánu- daginn 23. þ. m. Flugvallarstjórinn, Keflavíkurflugvelli. ÁSalfundur Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verður haldinn í Fiskifélagshúsinu, Ingólfsstræti, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 9 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir 4 fulltrúar á fiskiþing og jafnmargir til vara. Stjórnin. Þeir, sem eiga garðávexti á afgreiðslu vorri eru vin- samlegast beðnir að sækia þá nú þegar. Vér höfum ekki frostheld hús til geymslu garðávaxta og bætum ekki tjón, sem orsakast vegna frosta. . Skipaútger'ð rvkfsins. Tilboð ósltast í að steypa kiallara blindraheimilis í Reykjavík. Teikninga og útboðslýsinga má vitja í skrif- stofu félagsins kl. 1—5 e. h. gegn 200 kr. skilatryggi’ngu. Biðndrafélagið, l Grundarstío- 11. Sími 16035. Macmillan kom III Washinglon í gær Dulles tók á móti honum á flugvellinum WASHINGTON, miSvikud. Macmillan, forsætisráðlierra Breta, kom í dag til Washing- ton og átli þegar eftir komu sína fyrstu viðræðu sína við Dulles >«':anríkisráðherra USA. Það var Dulles, sem tók á móti Macmillan á flugvellinum, en síðan talaði Macmillan við Eisenhower í sima, er hann var kominn inn í bæinn. Á flugvell inUm kvað Macmillan tilgang- inn með væntanlegum fundi þeirra Eisenhowers vera að styrkja vináttuna og auka sam vinnu landanna á öllum svið- um, þar sem um samvinnu er að ræða við bandamenn og vini þessara landa. Vefrarríki Framhald af 1. síðu. að ráði. í Reykjavik var rytju- veður hið mesta og allir komn ir í úlpur. Á götum var fljúg- andi hált og bílstjórar óku hægt og gætilega til mikillar fyrirmyndar. Skafrenningur var á Hellis- heiði, en ekki teppst bílaum- ferð. Siglufjarðarskarð er lokað með öllu, svo og Þorskafjarðar- heiði og Breiðdalsheiði. Norðurleið er þó fær bílum. Ekki verður séð fyrir hlýju á næstunni eftir þeim upplýs- ingum sem blaðið fékk í gær- kvöldi hjá veðurstofunni. Frá Akureyri símaði frétta- ritara að þar væri öklasnjór á götum og mikið fannkyngi, en lítill vindur. Á Siglufirði var sama veðurfar. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást í bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hljóðfærahús- inu í Bankastræti og Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100. 0 R Ö L L U M A T T U M Dciglega fullþroskaðir Til sœlgœtis og inatar Síðasfa sending á þessu ári Aðeóns þessa viku getið þér átt kost á að kaupa þeiuian Ijúffenga fjörefna- ríka ávöxt. - MJOLNIS HOLTI 12 SIML 19 8 9 0 í DAG er fimmtndagurinn 24. október 1957. Slysavarðstoía KeykjavRmx er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R.. kl. 1B—8. Sírni 15030. Helgidagsvörður LR í dag er Magnús H. Ágústs- son, Læknavarðstofunni, sími 15030. jEftirtalin apóíek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðaapótek (sítni 34006), Holtsaþótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (simi 22290). Árbæjarsafn: Oi^ið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—-7. Bæjarbókasafn lUykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 Ö8, Útlán opið virka dága kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—-7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30-- 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 09.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilstaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksíjarðar og eVstmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg ltl. 19.30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmh. og Oslo,, flugvélin heldur áfram 'kl. 21.00 áleiðis til New York. SKIPAFRETTIK Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavik í gær kvöldi autsur u mland í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er á leið frá Hornafirði tii Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á fötsudag til Vestmannaeyja. F U N D I K Félag íslenzkra héraösíiómaia. Fundur verður settur í dag í Tjarnarcafé kl. 2 e. h. Stendur í tvo til þrjá daga. Kvenfélag LanghoRssóknar heldur fund i Ungmennaíélags- heimilinu við -Holtaveg n. k. föstudagskvöld kl.i 8,30. B L Ö Ð O G T í M A R I T Iðnaðarmál, 4. hefti 4. árg., er komiö út og llytur m. a.: for- ystugreinina Horft fram ó við, grein um Nýtízku bifreiðaverk- stæði, Þróun raíorkumála á ís- landi, Störf verzlunarráðunauta í Danmörku og Svíþjóð, auk margs annars efnis. Skinnfaxi, tímarit UMFÍ, 2. hefti, 48. árg., er nýkomið út. Þar segir i'rá 50 ára afmæli UM FÍ, Fundargerð 20. þings UMFÍ, Úrslitum í íþröttum á 10. lands- þingi UMFÍ, Stigatöíiu mótsins, Norðurlandaferð UMSK. Fjöldi mynda prýðir ritið. Fréttatilkynning: Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur tilkynnL, að ferða- menn, sem sækja um vegabréfs- áritanir til Bandaríkjanna, þurfi ekki lengur að láta taka fingra- för sín. Þessi nýju ákvæði utan- ríkisráðuneytis Bandaríkjanna, ná til allra þeirra, sem sækja um vegabréf til Bandaríkjanna, ann arra en innflytjenda. Þeir verða enn að uppfylla þetta skilyrði. Sýning Kristjáns Davíðssonai' í Sýningarsalnum hefur verið op in í viku. Góð aðsókn er að sýn- ingunni og margar myndir hafa selst. Sýningin verður opin lil föstudagskvölds. Skátar, ylíingar í Voga- og Langholtsvherfi, sem ætla að starfa í vetur, látið skrá ykkur að Nökvavogi 15, milli kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra félaga á sarna stað. i Skjöldpngadeild. dt varpi 19.30 Ilarmonikulög (plötur). : 20.00 Fréttir. 20.30 Dagur Sameinuðu þjóð- 1 anna: Ávörp og ræður flytja' forseti íslands, Asgeir Ásgeirsson, og Guðmundur í. Guðmu.ndsson utanríkisróð- ; herr’a. . \ 21.00 Tónleikar: Vinsæl lög. (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Barbará" eftir Jörgen-Erantz Jacobsenj 15. (Jóhannes úr Kötlum). 22.00 Fréttir. 1 22.10 Kvöldsagan: Dreyfus-mál- ið, frásaga skráð af Nicholas Halasz, í þýðingu Braga Sig- urðssonar; III. (Höskuldur Skagfjörð leikari). 2.2.35 Sinfónískir tónleikar (pl.), 23.10 Dagskrárlok. Q»0»0«p*0»' * '»0»C»0»C*0»C7»0»C»0*ti*» !»'0»o*c»c»o»cio*o»c* r.-»þ«:.-»c*o*c»c»o»ij»o»c-»p» o»-:-1 8 , r- i e • í . « rt 1 !• I C I fl. i ( Ð i I A n él LEI6UBIIAR íc *o»o»c»o»oi 1»Q»0»0»0*< ■ 35 Bifreiðastöðin Bæjarleiðií Sími 33-500 —o— ' | Síminn er 2-24-40 j Borgarbfíastöðin í ■—o— ] Bifröst við Vitatorg ' Sími 1-15-08 I —o— 1 Bifreiðastöð Steindórs I Sírni 1-15-80 ! —o— Bifreiðastöð Reykjavíkur ■H Sími 1-17-20 I SS2SSS2SSS2SSSSS2SSSSS2SÍSS5S82SSSSSSS2S2SSSSU § 1 ð Bssssassa ss SENDIBÍLAR o*o»o*o*o*i Nýja sentLibílastöðin Sími 2-40-90 SendibílastöSin h.f. Sími 2-41-13. Vöruaf- greiðslan. Sími 1-51-13 Sendibílastöðin Þröstur Síml 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.