Alþýðublaðið - 24.10.1957, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Qupperneq 3
Fimmtudagur 24. okt. 1957 AlþýgublaStS ' FYRSTI SNJÓRINN féll a«- faranótt þri«judagsins. Það er mánuði seinna en í fyrra. Ég ruan þa« er við vöknuðum a« morgni 20. september í fyrra, þá var mjallhvití yfir að líta, blóm- in skrýdd hvítum ltrónum, greinar trjárma þungar af snjó héngu niður eins og þær drypu höfði í sorg. En veðriff var svo S'ott að snjórinn hvarf samdæg- urs og þó var hann mikiil. Snjór ínn þá kom manni á óvart. En nú höfðum vi« lengi átt von á bonuin. < MÉR FINNST það furðuleg framkoma af lögreglunni að láta. inenn, sem hafa sýnt af sér glæp samlegt athæfi og auk þess dæmafáa ósvífni gagnvart heiini, sleppa. Blöðín hafa skýrt frá ökuníðing, sem ók á bíl, sem stóð í Aðalstræti. Hann var ell- tir og hann hvarf inn í hús. Lög- reglan vildi tala við hann, en hann aflæsti,,.anzaði- ekki .kalli lögreglunnar og þegar varðstjór- inn hringdi. til hans, kvaðst jhann ekki vilja tala við lögregi- «na. ÞAÐ ERU ENGIN RÖK fyrir þessari framkon;u af hendi lög- reglunnar, að hún hafi ekki vilj- að gera ónæði í húsinu af því að þarna hafi verið um fjölbýi- íshús að ræða. Lögregian var hér að eltast við afbrotamann. flún átti að taka hús af honum, Fyrsíi snjórinn mánuði seinna en í fyrra. Furðuleg linkjnd Iögregi- unnar við lögbrjóí. Nokkrar fyrirspurnir. Lækkað verð á fasteignum færa hann á lögreglustöðina, láta gera á honum blóðrannsókn og síðan að búa út ákæruskjal á hendur honum. MABURINN VAR TEKINN faslur um morguninn, eða þegar honum þóknaðist að opna dyr sinar. Hann ákvað sjáKur hve- nær handtakan skyldi fára fram. Hvernig ætlar lögreglan nú að sanna þao, að hann hafi verið öívaður undir stýrinu þessa nótt? I.EYFÍST MANNi: að spyrja: Getur hver og einn ákveðið það sjálfur hvenær hann skuli tala við lögregluna? Getur hver.sem vill lokað dyrum sínum fyrir framan nefið á lögreglumönnun- um, sem eru að gæta skyldu- starfa sinna vegna öryggis borg- aranna? Geta menn komizt upp með það, að tilkynna lögregl- unni að þeir vilji ekkert við hanatala? MJÖG ER RÆTT um þetta framferði í bænum, ekki aðeins framferði ökuníðingsins, heldur fyrst og fremst lögreglunnar. Fullyrt er að hér hafi verið hlíft kunnum manni a£ annarlegum ástæðum. Ég veit ekki um hvaða mann er að ræða, og ég trúi því ekki að einstökum mönnum sé hlíft, en. svona getsakir eru þó næstum því eðlilegar. Ég held að hér hafi aðeins verið um mis- tök lögreglunnar að ræða. En svona lagað má ekki-komáfýrir. SAGT ER að verð á fasteign- um fari heldur lækkandi. Ef til viil eru það fyrstu einkenni-þess að hinar miklu byggingafram- kvæmdir .séu farnar að hafa -á- hrif. Leiga virðist hins vegar ekki lækka. Að vísu er hún á- kaflega misjöfn, en mest ber á taumlausu okri — og fara leigu- salar, sem það stunda, ákaflega dult með það og neyta alira bragða til þess áð dylja það. Von andi verða byggingaframkvæmd irnar tii þess að draga úr okrinu bæði við sölu og leigu. Hannes á Itorninu. Haldin t tiíefni af útjgáfu fyrstu- bókar- ’’ ínnar í nýlum fíokki íslenzkra forn- rita, sem forlag í Edinborg hefor hafið J)r. Kristiiin Guðmundsson, sendiiierra, opnar sýninguna. í DAG verður opnuð í Edinhorg sýning á íslenzkum hand- ritum og fornum bókum, ásamt eldri útgáfum af þýðingum ís- lenzkra fornbókmennta á enskit. Sýningtína opnar sendiiierra íslands í Bretlandi, dr. Kristinn Guðniundsson, en. einn a£ að- alhvatamönnum hennar er Sigursteinn Magnússon, aðalræðis- maður íslands í Skotlandi. I Sýningin er haldin í tilefni aí útgáfu fyrtsu bókarinnar í ihinum nýja flo-kki íslenzkra fornrita, sem forlagið Thomas: Nélson and Sons í Edinborg hef ur hafið, en ritstjórar þeirrar úígáíu eru þeir Sigurður Nor- dal og G. Turviile-Petre, sem jcennir íslenzku í Oxford-há- skóla. GUNNLAUGS SAGA ORMSTUNGU. fyrst. ' Fyrsta sagan í-þessum- flokki er Gunnlaugs saga ormstungu. Er texti hennar prentaður ú- samt athugasemdum; um hand- ritamun og enskri þýðingu eft- ír Peter Foots og R. Quirk há- skólakennara. í undirbúningi eru Hervararsaga ásamt þýð- íngu Chr. Tolkien’s, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar í út- gáfu. Guðrúnar Helgadóttur og Leslie Rogers, Vöisungasaga í útgáfu R. Finch’s, Ljósvetn- ínga saga í útgáfu Ursulu Brown’s og Páls saga biskups <og aðrar byskupasögur í útgáfu Turville Petre’s. HANDRÍT GUNNLAUBS- SÖGU ÚR ÁRNASAFNI !, Á SÝNINGUNNI. í hand-irta- og bókasýning- |inni verður har.drit Gunnlaugs sögu úr Árnasafni, fyrsta prent un sögunnar, Khöfn 1775, Forn- ritafélagsútgáfan 1938, fyrsta enska þýðingin eftir Eirík Magn ússon og William Power 1875, amerísk þýðing eftir M. H. Scargill 1950 og loks hin nýja útgáfa eftir Peter Foote og R. Quirk, Edinbörg 1957, LJÖSPRETANIR MERKRA HANDRITA. í annan stað verða sýndar Ijósprentanir merkra íslenzkra handrita, svo sem Konungsbók- ar, Wormsfoókal', Frísbókar, Flateyjarbókar og Staðarhóls- b'ókar og íslenzk handrit úr Þ'jóðbókasafni Skotlands. MeSal þeirra handrita, sem eru um 100 að tölu, má nefna Jónsbók- arhandrit, Orkneyinga sögu, Sæmundar Eddu, Snorra Eddu, Kormáks sögu og Sturlunga sögu. Loks verða sýnd 20 ein- íök af prentuðum ritum íslenzk um. frá fyrstu tíð' og fram á fvrstu ár 19. aldar og 17 rit prentuð í Bretlandi um íslenzk efni, aðallega' bókmenntir og málfræði, og. er hið elzta þeirra Rudimenta máifræðiá- grip Runólfs Jónsosnar (d. 1654) sem prentað var í Oxford 1689. , Vönduð sýningaskrá hefur verið gefn út, ásamt fylgiriti um hina nýju útgáfu íslenzkra rita, og er framan á báðum mynd af bagli Páls biskups Jóhsosnar, sem fannst í stein- kistu biskups í grunni Skál- holtsdómkirkju fyrir nokkrum árum. (Prá utanríkisráðuneytinu).. FrakkSaod Framliald af 1. síðu. um umbóturn með á stefnu- skrán stjórnar sinnar, og því mun hann eiga viðræður við fulltrúa verkamanna og gera þeim Ijóst hina alvarlegu að- stöðu í efnahagslífinu jafn- framt því sem hann leitar möguleika á kaupsamningum. Það er nefnilega svo, að á með- an verið er að mynda stjórn er einmitt mikil hætta á verkföll- um. Verkaiýðssamfoönd komm- únsta (CGT) og.kabólskra (CF TC) hafa samþykkt verkföll járnbrautarstarfsmanna og starfsmanna við sporvagna og strætisvagna í Parín og í nokkr um .greinum málmiðnaðarins Það mun sennilega einnig ná til pósts og síma. . Það er þó talin fullmikil bjartsýni að ætla, að Mollet geti með viðræðum sínum kom ið í veg fyrir verkföllin, þrátt íyrir. það, að leiðtogar verka- manna hafi látið í það skína, að •alusn ánverkfalls sé hugsanleg. SALA - KAUP Böfym ávall'c fyririiggj- isndi flestar tsgundir bif- reið*. BHasalan Ballveigarstíg 9. Sími.23311. ^NGTTALÖGt/^ Undraefni til allra þvotta. TERSÓ er merkið, ef vaníía skal verkið. SamúSarkorf Slygavarnafélaga Islandg kaupa flestir. Fást hfó slysa- rarnadeildum um íand allt". í Reykjavík {Hannyrðaverzl- uniani £ Bánkastr. 6, Verzi. ' Gunnþórunnar Halldórsdótt- cr og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreídd l eíma 14897. Heitið á Slysavarnafé- Lftgiff. ~ ÞsS bregst ekkd. — MáSflutnlngyr lnnitelmta Leiðir allra, sem æ.la að kaupa eða selja B f L íiggja tií okkaJ' I í BíEasalan Klappasstíg' 37., Sími. 19032 og Málflútningsskrífstofa Vágms E. Jónssonar Austurstræti 9 hæstaréítar- ©g. hérað* dómsíögmen*. Málflutníngur, innheimta, samningsgerðir, fasteigna- og skipasaía. . íSPrYtóKtwsaj®:®* Laugaveg 27. Síœi 1-14-53. Húsnsði miili Vifasíf* SA. Sími 16205. ■ ; Sparið auglýsíngar og hlaup. Leiiti® til ekkar, ef þér tuM Mscaeðí: tS leigtt eða ef yffur vsntar húseas®!.- af sokkum, Krepsokkar, þykkir og þunnir, Nælonsokkar — og Perlonsokkar með saum og saumlausir. Eiímig saumlausir Krepsokkar. VERZL. SNÓT, Vesturgötu. 17. I^lnníngarspjöld D. A« Sm ’-sw fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sfmi 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sfmi 13786 — Sjómannafé- Iagi Reykjavíkur, símí 11915 — Jónasí Bergmann, Háteigs- vegi .52, sími 14784 —- Bóka- verzl.. Eróða, Leifsgötu, 4, sími 12037 — ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðm. Andréssyni. gullsmið, Laugavégj 50, sími 13769 —• í Hafnarfirði í Pósthúsinu, EÍmi '50267. önsumst alkkanitr vttxuh of- Mt*I»g2ír. Hitalagnir *./. Símarr 33712 03 12S9S. prjóuaíusiur og vað- málstuskuc- hæsí* ver©.. / NNHEíMTA l öarRÆtnsröKP

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.