Alþýðublaðið - 24.10.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Side 5
Fimmtudagur 24. okt. 1957 AiþýðublaSiS 5 Dagur Sameinuðu þjóðanna, 24. októbér 1957: Á DEGI Sameinuðu þjóð- anna, þann 24. október, eru 12 ár liðin frá því að Sameinuðu þjóðirnar tóku til stai'fa . . í þágu sameiginlegra hagsmuna". Þeir, sem undirrituðu stofn- i skrá Sameinuðu þjóðanna í San Francisco, gerðu það í umboði rikisstjórna sinna. Þær voru þá 51 talsins. Nú eru þjóðirnar 81, er að samtökunum standa og meöal þeirra eru ungar þjóðir,: sem nýlega hafa hlotið sjálf- stæði sitt og fuilveldi fyrir til- stuðlan þeirra samtaka, sem þær hafa heitið stuðningi til þess að varðveita frið, örvggi, mannréttindi, réttlæti og frelsi. I Þeir undirrituðu stofnskrána -sem fUlltrúar ríkisstjórna, en þeir mæltu einnig fyrir munn 'milljóna manna um viða veröld, þar sem segir í uppKafi stofn- skrárinnar: ,,Vér hinar "saméinuðu þjóðir, staðráðnar í að bjarga komandi kynslóðum undan hörmungum ' ófriðár, sem tvisvar á áevi vorrí hefur leitt ósegjanlégar þján- . ingar ýfir mannkynið . . .“ : Þeir 'hétu, „að sýna úmburðar lyndi og lifa saman í friði, syó sem.góðum. nágrönnum sæmir, að sameina inátt vorn til að varðveita heimsfrið og öryggi, <og áð tryggja með samþykki grundvallarreglna og skipulags stofnun, að vopnavaídi skuli ekki beitt, mema í þágu sam- eiginlegra hagsmuna ...“ UMBURÐARL.YNÐI NAUBSYNLEGT Stundum, og einkum árið sem leið, hafa hörmungar ófrið arins virzt yfirvofandi á ný. Umburðarlyndi er nauðsynlegt einmitt nú, en samt vill fara svo, að óttinn, tortryggnin og illindi hins liðna gleymist ekki auðveldlega. En tilraunirnar, sameiginlegar tilraunir, til þess að lækna sár hins liðna mega ekki stöðvast. Á öld hinna al- eyðandi vopna verða Samein- uðu þjóðirnar að vinna „í þágu sameiginlegra hagsmuna“. Þær geta ekki einar út af fyrir sig komið á friði eða fyrirskipað samkomulag. En þær geta notað j afl þeirra milljóna manna, sem að samtökunum standa. Átökin, sem urðu í Egypta- landi í fyrrahaust, fólu í sér hættu á, að óeirðirnar breiddust út og jafnvel var hætta á að heimstyrjöld skylli á. En þá lögðu Sameinuðu þjóðirnar til, að vopnahlé yrði samið og þær ’ fengu því framgengt. Samein- uðu þjóðirnar lögðu einnig til, að allt erlent herlið yrði flutt burt úr Egyptalandi ogþaðvar' gert. Eftirlitshersveitir Sam- einuðu þjóðanna, hinar fyrstu alþjóðahersveitir, sem stofnað- ar hafa verið í heiminum, komu saman á ótrúlega skömmum tíma. Þrémur dögum eft'ir að Allsherjarþingið hafði sarri- þykkt stofnun eftiriitssveitanna lentu fyrstu hersveitimar á sam komustaðnum á ítalíú. Inn'an fimm daga voru þær komnar tll Egyptalands. SANNKALLAÐ ALÞJÓÐALIÐ Þetta var sannakallað alþjóða lið — nærri sex þúsund manns frá tíu þjóðum og fjórum heims álfum — með sinn eigin hers- höfðingja. Þetta voru sveitir, sem byggðar voru upp af sjálf- boðasveitum, sameinaðar undir hinum bláhvíta fána Samein- uðu þjóðanna. •Annar heimssögulegur at- burður átti sér stað er Samein- uðu þjóðirnar tóku að sér hið stórfellda hlutverk, að ryðja Súez-skurðinn og er því starfi var lokið fimm vikum á undan áætlun. Til þess að vinna það verk urðu Sameinuðu þjóðirnar að safna saman björgunarflota, sem í voru 32 skip frá sjö þjóð- um. Forstjóri björgunarstarfs- ins lét svo ummælt, að það hefði tekizt að ljúka verkinu á fjórum mánuðum fyrir „ein- staka alþjóðlega samvinnu“ og „vegna þess anda hinna Samein uðu þjóða“, sem ríkt hafi í sam- Starfinu. Með hjálp frá UNICEFj barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, lief- ur Honduras komið af stað umfangsmiklu heilbrigðisgæzlu- starfi. Hófst það í nýtízku skóla í Danli, sem er í 80 km. fjar- lægð frá höfuðborg landsins, Tegucigalpa. Þegar skipulagi starfsins er lokið, á það að ná til um 100 skóla víðsvegar um landið og mun þá heilsufræði og næringarefnafræði verða tek- in upp í skyldunámsgreinar skólanna. Á myndínni sjáum við 9 óra gamlan dreng frá Houduras, sem hefur daginn með þvotti og tannburstun. UNGVERJALANDSMÁLIÐ j Um sama leyti sem þetta ’ skeði kom uppreisnin í Ung- verjalandi á dagskrá hjá Sam- einuðu þjóðunum. Allsherjar- þingið hvatti Sovétríkin til þess að draga herlið sitt úr landinu og aðalforstjóranum var falið að rannsaka það, sem geczt hefði í Ungverjaland. En þess- um ályktunum Allsherjarþings- ins var ekki sinnt. Sovétríkin héldu því fram, að hermenn þeirra væru í Ungverjalandi samkvæmt ósk Ungverja ‘ sjálfra og þar að auki væri j um að ræða innanríkismál, sem j Sameinuðu þjóðunum kæmi ekki við. Allsherjarþingið samþykkti síðar ályktun, þar sem Sovét- ríkin voru vítt fyrir brot á Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Sérstök rannsóknarnefnd var sett á laggirnar, er skyldi kynna sér hvað raunverulega hefði skeð í Ungverjalandi. Nefnd þessi birti síðar . ýtarlega skýrslu' og 'álit í málinu.' KJARNORKUMÁL Miklar framfarir urðu einnig árið sem leið á sviði kjarnorku- framkvæmda til friðsamlegra þarfa fyrir mannkynið. Fulltrú- ar frá 81 ríkisstjórn, en það var fjölmennasti og víðtækasti al- þjóðafundur, sem haldinn hef- ur verið í heiminum frá því styrjöldinni lauk, — kom sam- an og samþykkti einróma stofn- skrá Alþjóða kjarnörkustofnun arinnar, sem hefur það hlut- verk, „að færa og auka hluta kjarnorkunnar til friðar, heilsu og velmegunar í heiminum“. Áætlanir hafa verið gerðar um annan alþjóðafund vísinda- manna um kjarnorkuna og verð ur sú ráðstefna haldin haustið 1958. Sameinuðu þjóðirnar gengust fyrir fyrsta fundinum, sem haldinn var um kjarnork- una í Genf 1955, og sem margir hafa viðurkennt að hafi verið þýðingarmesti áfanginn í við- leitnf manna til þess að nota kjarnorkuna í friðsamlegum til gangi. Sérstök nefnd hefur verið skipuð til þess að kynná sér á- hrif kjarnorku geislavérkunar á menn pg umhverfi þeirra. Vís- indamennirnir vinna hér „í þágu sameiginlegra hagsmuna“. og vera reiðubúinn að mæta þeim hættum, sem kunnar að stafa'frá kjarnorkugeislum og öðru í sambandi við beizlun kiarnorkunnar, þarf sameigin- legt átak, kunnáttu og reynslu allra þeirra, sem við þessi tnál fást. Hér eru ný vandamál alls mannkynsins, sem ekki verða leyst á viðunandi hátt nema með samvinnu. En það eru einnig gömul vandamál á ferðinni. Allir menn trúa á frið og óska eins- kis heitar en að hann megi hald ast. En þegar hungur, fátækt og hatur sitja í fyrirrúmi í hjörtum manna, þá er ekki um að ræða neitt öryggi og sjaldan um frið. Og hvernig er þá ástandið á sviði félags- og efnahagsmála í heiminum á þessum degi Sam- einuðu þjóðanna? ÓTTI OG ÖRBIRGÐ Nýlegar skýrslur sýna, að víða er matarskamtur manna minni en hann var fyrir síðustu styrjöld. TSæir þriðju hlutar mannkynsins, flestir búsettir í Afríku, Asíulöndum, Suður- Ameríku og löndunum við botn Miðjarðarhafsins, búa enn við örbirgð og hafa ekki ofan í sig eða á. Jafnvel í löndum, þar sem aðbúnaður manna er tal- inn betri, skortir mjög.á, að allir hafi. til hnífs og skeiðar. Það er rétt, að nokkuð hefur orðið ágengt við að útrýma drep sóttum, fleiri læra að lesa og skrifa, fleiri börn ganga í skóla nú en fyrir nokkrum árum. En því miður vantar mikið að vel sé, þegar tekið er tiliit til þarfa manna í heiminum. Og mann- kjminu fjölgar stöðugt. Það þarf meiri mat, fleiri. skóla, fleiri íbúðarhús, meiri atyinnu. Allt eru þetta alþjóðavandamál, sem taka verður sameiginleg- um alþjóðatökum „í þágu sam- eiginlegra hagsmuna“. SKIPZT Á KUNNÁTTU OG REYNSLU. Og hvað er svo gert? Jú, til dæmis skiptást þjóðir á kunnáttu cg reynslu. Tækni- aðstöð Sameinuðu þjóðanna og var til Haiti 1952 segir frá þeim breytingum, sem urðu á liögum fóiks, þar sem hann og fleiri sérfræðingar störfuðu á vegum Sameinuðu þjóðanna' Eftir því senr bændurnir kynntust og tóku uþp betr'i ræktunaraðferð ir og notfærðu scr markaðs- möguieika betur en áður, eftir því jókst uppskera þeirra. Bænd ur fengu þá fleiri peninga miIJi I handanna og gátu greitt skuldir sínar. Þeir fóru jafnvel að jganga í stígvélaskóm á rúmelg- j um dögum jafnt sem helgum. Þeir hóíu vegagerð til næsta þjóðvegar og fóru að ræða um að eigmlega væri það sjálfsagt að byggja skóla fyrir héraðið. Þetta varð til fyrir „saíneig- inlegt átak“, sagði sérfræðing- urinn. Bændurnir hjálpuðu hver öðrum. Það hefði ekki á þann hátt náð sama árar.gri og raun varð á. Það kostaði tii- tölulega lítið fé, að færa þessu fólki von og trú á framtíðina. Aörir seriræPingar segja frá starfi sínu meðal blindra manna 1 í Egyptalandi, cða meðal ör- l yrkja í Indónesíu og meðal smá bænda í Afghanistan. Sérfræð- ‘ ingarnir sjá ávöxt starfs síns mælt á mannlegan mælikvarða. j Stundum eru verkefnin of ; stór til þess að einstákir sérfræð lingar ráði við þau. Þá kemur til dæmist til kasta Alþjóða- bankans, sem veitir ríkisstjórn- um lán til nauðsynlegra fram- Island tekið í S. Þ. sérstofnana þeirra eru stærstu sarhvinnu fyrirtæki á þessu sviði, sem þekkzt hefur. Sér- fræðingar eru sendir út af örk- inni frá alþjóðasamtökunum til þess að kenna í öðrum lönd- um. Þeir sýna hvernig verk- ið skal unnið og þeir hjálpá þeim, sem vilja læra handtök- in. Sérfræðingar eru því aðeins sendir til ókunnra landa, að yf- irvöldin í viðkomandi landi hafi beðið um aðstoð þeirra. Oft er starf sérfræðinganna í nánu sambandi við áætlanir, sem þeg ar hafa verið gerðar af viðkom andi yfirvöldum til að bæta hag lands og þjóðar. Þessi sam- vinna hefur gefizt vel. Til þessa hafa um 6000 sér- fræðingar fr‘á 80 þjóðum unnið eða vinna i rúmlega 90 lönd- um. Um 12000 manns hafa hlot ið námsstyrki eða njóta kennslu í rúmlega 100 löndum. Þetta eru háar tölur. En þær segja ekki söguna alla. Belgísk- ur verkfræðingur, sem sendur kvæmda. Ný alþjóðastofnun, Alþjóðafjármálasamtökin (In- ternational Finance Corpora- tion) hvetur íil einkafarmtaks og fjárfestingar í öðrum lönd- um. Stofnun sérstaks sjóðs til eflingar efnahagslegra frámfara í vanvrktum löndum er til at- hugúriar. Stundum er þörf beinnar hjálpar ,,í þágu sameiginlegra hagsmuna". Árið sem leið gekkst Barna- hjálparsjóður Sameinuðu þjóð- anna (UNICEF) fyrir því, að bólusett voru 14 milljónir barna gegn berklaveiki. Barnasjóðuv- inn gaf auk þess 2 milljónum barna og mæðrum mat þegar illa stóð á fyrir þessu fólki sök- um stríðs, hungursneyöar, flóða eða annarra náttúruhamfara. í löndunum -við Miðjarðar- hafsbotn eru um 900,000 flótta- menn frá Palestínu á vegum Sameinuðu þjóðanna. Og í Evr- ópu. þar sem fjöldi flóttafólks I Framhaltl á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.