Alþýðublaðið - 24.10.1957, Page 7

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Page 7
7 Fimmtudagur 24. okt. 1957 AIfr ýg« b1a^ið HAKNABFIRÐI JARBÍÖ Símí 50184. Sumarævinfýri (Summermadnes) Heimsfræg ensk-amerísk stórmynd í Technicolor- litum. — Öll myndin er tekin í Feneyjum. Aðalhlutverk: Kaíarina Hepburn og Rossano Brazzi. Danskur texti: Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Á’Asamtökfn Framhald aí 1. siðu. þrír vinsælir trúðar, Jaék nokk ur galdramaður, sem hingað hefur komið áður. Þá kemur hingað hluti af Tívolíballettin- um í Kaupmannahöfn, þrjár dansmeyjar oy einn danskarl og sýnir ballettinn bæði calypsó og ballettdans. TVívolíballett, in er eftirsóttur ballet og vin- sæll og fer héðan til London og hefur sýningar í Savoy leik húsinu 14. nóvember. Þá kemur fram akrobatik danspar Mimar og Chermon. Allir þessir trúðar eru ráðnir hingað fá Danmöku. Fyrirhugað er, að auk hinna erlendu skemmtikrafta komi íram íslenzkur gamanleikari og rokksöngvari en ekki mun á- kveðið til fullnustu hverjir skipa þau rúm. Kynnir verður Baldur Ge- orgs, sem um leið sýnir töfra- brögð'og hljómsveit Aage Lor- ance aðstoðar listamennina. Sýningar hefjast 1. nóvember og verða tvær sýningar á kvöldi kl. 7 og 11,15. Forsala aðgöngu- miða hefst á,m.ánudaginn í Aust urbæjarbíói og auk þess er tek ið á móti miðapöntunum í síma A-deildarinnar 16373 frá 28. október. Allur ágóði af kabarettssýn- ingunum rennur til Reykjavík- urdeildar A A samtakanna, en hún er að berjast við að koma sér upp þaki yfir höfuðið, en hefur nú bækistöð sína í leigu- húsnæði. Fréttamaður blaðsins heim- sótti nokkra félagsmenn sam- takanna í bægistöð þeirra í Reykjavík í gærkvöldi og ræddi við þá um starfsemi deildarinnar. Hún hefur engar. fjárhagslegan stuðning frá op- inberum aðilum, en félagsmenn sj’álfir skjóta saman fé, þeir, sem geta, tilþess að leigja hús- næði fyrir starfsemina. Deildin hefur nú í hyggju að koma sér upp betra húsnæði og til þess gengst hún nú fyrir kabarett, að afla fjár til starf- seminnar og fyrirhugaðrar út- vegunar á húsnæði. Formaður Reykjavíkurdeild- arinnar er Vilhjálmur Heiðdal, en aðrir í stjórn, Óskar Jó- hannesson, Sigurður Jóhannes- son, Egill Jónsson og Kristján Steingrímsson. Um undirbúning kabaretts- ins hefur formaðurinn séð á- samt Hafsteini Jónssyni og hef- ur hann haft með höndum ráðn- ingu erlendu skemmtikraft- anna. Tillögur AlþýðufSokksins Norski ferSalangur- inn kominn fram Sameinuðu þjéðirnar Framhald af 5. síðn. hefur beðið í 10—14 ár eftir að eignast eigið heimili, bætti út- rásin frá Ungverjalandi ekki úr skák. Enn varð þörf fyrir meiri alþjóðaframlög og alþjóðahjálp handa þessu vesalings fólki, sem hvergi átti höfði sínu að að halla. Stundum tekst að koma flóttafólki fyrir í allstórum stíl, en það er alltaf þörf fyrir fleiri tækifæri fyrir flóttafólki, til þess að hægt sé að hjálpa hin- um hjálparlausu og að festa rætur þeirra á ný, sem flosnað hafa upp frá heimilum sínum. Framhald af 1. slðu. að sumarlagi í skólabyggingum um allt land, bæði í sveit og bæ, og mætti þá tengja slík námskeið við orlof. Einnig fara eins til þriggja daga námskeið mjög í vöxt erlendis og gefast vel. GÆTI HAFT VÍÐTÆKA STARFSEMI. Þá er ennfremur í greinar- gerð bent á víðtækari starfeemi sem fræðslustofnunin gæti haft með höndum, svo sem skipu- lagninu fyrirlestra, sýning fræðslukvikmynda, .útgáfa fræðslurita, blaða og jafnvel bóka, í lok greinargerðarinnar seg- ir orðrétt: ÆskiLegt væri, að .launþegaL samtökin gætu sjálf annazt þá fræðslu, sem hér ræðir trai. en þau hafa ekki bolmagn til slíks starfs í nægilega stórum stíl. Hins vegar er það þjóðfélagsleg nauðsyn, að starfsemi launþega- samtaka sé sem farsaélust og þau nái höfuðtilgangi sfnum, að bæta kj ör félagsmanna sinna eftir því sem efni stahda til og án þess að mikil vinna og verðs mæti tapist í verkföllum, Ör- uggasta leiðin til að ná slíku marki er aukinn félagsþroski og skilningur á heilbrigðu hlut- verki og starfsiháttum samták- anna. Fræðslustofnun eins og sú, sem hér er lagt til að koma á fót, gæti lagt fram'þýðingar- mikinn skerf í þá átt. NORSKI ferðalangurmn, sem auglýst var eftir í útvarpinu ‘í fyrrakvöld gaf sig fram litlu síðar, áður en leitarflokkar lögðu af stað í leit að honum. Var hann heill á húfi og hafði ekki lagt af stað í ieiðangur sinn upp í Hveradali eins og gert hefði verið ráð fyrir. Álþýðublaðið vanlar unglisga Elríksgötfj 34. Slanar 18-112 og 23-26S. V i ö t a I s t í m i skólastjórans er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18 tii 19 og eftir samkomulagi. ALÞJÓÐLEG ÞÁTTTAKA. Arið sem leið bættust fimm nýjar þjóðir í hóp Sameinuðu þjóðanna — Sudan, Marokko, Túnis, Japan og Ghana. Ghana var sjálfstætt ríki á miðnætti þann 5. marz 1957. Tæpum 48 klukkustundum síð- ar var landið orðið 81. meðlim- ur Sameinuðu þjóðanna og full- trúi ríkisins hafði tekið sæti sitt á Allsherjarþinginu. Þetta var áfangi í starfi Sameinuðu þjóðanna á sviði alþjóða gæzlu- verndarstarfsins. Fyrsta þjóðin af 11, sem vaxið hafa undir verndarvæng Sameinuðu þjóð- anna hafði hlotið sjálfstæði sitt í samræmi við stofnskrá sam- takanna. Brezka Togoland, sem er nú hluti af Ghana, hafði að vilja íbúanna og með aðstoð Sameinuðu þjóðanna ákveðið með allsherjaratkvæðagreiðslu að gerast aðili að hinu nýja ríki. Tíu lendur eru enn undir al- þjóðlegri gæzluvernd Samein- uðu þjóðanna og eitt þeirra, ít- alska Somaliland verður sjálf- stætt ríki 1960. Hinn almcnni tilgangur stofn skrárinnar er þcssi: að halda friðinn, að skapa betra sam- komulag, að vinna saman að- lausn alþjóðavandamála á svið- um efnahags-, félags- og menn- ingarmála, að auka virðingu fyrir mannréttindum, ,,að vera miðstöð samstillingar í fram- kvæmdum þjóðanna . . .“ Sameinuðu þjóðirnar geta því aðeins unnið hlutverk sitt, að þeim takist að sameina krafta þjóðanna og fólksins í þátttöku löndunum. Þær þarfnast stuðn- ings allra þjóða ,,í þágu sameig- inlegra hagsmuna“. til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Grettisgötu Miðbænum. Klcppsholti Skerjafirði Túngötu. Taiið við afgreiðsiuna - Sími 14980 sEöngur 600 x 16 snjó og jeppadekk. 500 x 17 670 x 15 GAHÐAR GÍSLASON M.F. Bifreiðaverzlun. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálurn, þurfa að lesa utanbæjarblöðin — Akureyrar ísafjarðar Vestmannaeyja Siglufjarðar Norðfjarðar BLÖÐIN . SÖLUTURNINN VIÐ ÁRNÁRHÓL.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.