Alþýðublaðið - 24.10.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Qupperneq 8
s Verkakvennaí'clagið Framsókn: hhkim !il samninqiuppsagnar næsta sðgerðum í efnahagsmálunum. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN hélt aðalfund í l'yirakvökl. Samþykkt var m. a. ályktun um kaupgjaldsmáiin. • Segir í lionni, að það. hvort sagt verði upp gildandi kaup- og kjarasamningum nú. fari eftir því, hvað ríkisstjórnin muni gera í efnahagsmálum almennt nú á næstunni. Ályktun félagsins um þessi mál fer hér á eftir: Fundur í V. K. F. Framsókn haldinn 21. október 1957, tcl- ur, að hvort sagt vórði nú upp gildandi kaups- og kjarasamn- ingum verkalýðsfélaganna sé ínjög undir j)ví komið hvað gert verður af hálfu ríkis- stjórnar og löggjafavalds, varð andi efnahagsmálin almennt. Þar með talið verðlag, kaup- máttur launa, atvinnufram- kvæmdir o. fl. Þar sem ekki liggur skýrt . f.yrir nú hvað gert verður í þessum málum og Efnahagr,- málanefnd Alþýðuasmbands- ins hefu ekki enn lokið störf- um, felur fundurinn stjórn og trúnaðarráði félagsins að fylgj ast vel með hvað gert verður og gefur þeim aðilum fullf um hoð tii þess, að segja upp samn ingum félagsins af nauðsyn- legt getur talist að þcirra áliti, eða kalla saman félagsfund að nýju. FISKUR VÉRDI EKKI FLUTTUR ÚT ÓVERKAÐUIt. Eftirfarandi ályktun var einn ig gerð: Fundur haldinn í V. K. F. VerkfalHnu í Árgenfínu Ijúka BUENOS AIRF.S. miðviku- dag. Hfn mikla herför verka- lýðssambandsins gegn stjórn- inni tók að fjara út í dag, er h.ið mikla verkLýl nálgaðjist endalok sín og lífið tók aítur á sig eðlilegan svip í höfuðborg inni. Hið eina, sem benti á hið alvarlega ástand, var, að her- menn óku strætisvögnum og lögreglan var óvenju fjölmenn. Verzlunarfólk hóf vinnu aftur í dag og veitingahús og kvik.„ myndahús vo:u opin, eins og venjulega. En í iðnaðar-út- hverfunum var vmnustöðvunin hins vegar aleiör. Úti á landinu tóku margar verksmiðjur til starfa á ný í dag. Stjórnin jók löggæzlu í Buenos Aires eftir að hermaður, sem látinn var aka strætisvagni, var drepinn í sprengjutilræði. Framsókn, mánudaginn 21/10 1957 vill endurtaka áskorun sína til ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórn Reykjavíkur, að hlutast til um að fiskurinn sé ekki fluttur óverkaður úr landi, þar sem komið hefur í ljós að það er mjög stopul vinna hjá þeim konum cr þá vinnu stunda. Fimmtudagur 24. okt. 1957 Sýrlendingar mi FsjSltrúar Sovétríkjí anna hjá S. Þ. ren Sands vegna málami New York, miðvikudag. (NTB). SÝrRLAND var í dag milli lli tveggja elda anna og Vesturveld- j í sendinefnd Sýr- ð'lunartillögu Arabíu vinnu Sauds konungs við Bancla ríkin. Stjórnrr.álamenn telja ekki óhugsandi, að komið verði nazar nvemeiags flokksins í Reykjavik verður 18. névember Á FUNÐI Kvenfélags Alþýðu flokksins í Reykjavík 14. okt. sl. var samþvkkt að halda hinn árlega bazar mánudaginn 18. nóv. n.k. í bazarnefnd voru kosnar þessar konur: Kristbjörg Egg- ertsdóttir, Grenimel 2. Berg- þóra Guðmundsd., Brávallagötu 50, Fannev Long Nönnugötu 9, liálmfríður Björnsdóttir Njarðargötu 61 og Rannveig Eyjólfsd. Ásvallagötu 53. Um. leið og félagið þakkar hjartanlega hina góðu muni og margvislegan stuðning við alla fyrri bazara kvenfélagsins, treystir það félagskonum til að sýna sama velvilja og áhuga á þessum væntanlega bazar. Kappkostum allar að láta bazarinn 18. nóv. verða félag- inu til sóma. tveggja elda, þegar sendincfnd ir Sovétríkjanna og Vesturvehl anna hjá Sameinuðu þjóðunum reyndu að fá sýrlcnzku sendi- nefndina annað hvort til að vísa á bug eða samþykkja málamiðl- unartilboð Sauds Arabíukon- ungs í deilu Sýrlands og Tyrk- lands. Tyrkland hefur þegai' samþykkt tilboðið. Allsherjarþingið samþykkti í gærkvöldi sýrlenzka tillögu þess efnis, að fresta umræðum um kæru Sýrlendinga yfir liðs- safnaði Tyrkja á föstudaginn og veita með því málimiðlunartil- lögu Sauds tækifæri. Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, og formaður sýrlenzku sendinefndarinnar, Salah Bitar, áttu með sér marga fundi í dag. Einnig ræddu þeir við egypzka utanríkisráðherrann, Mahoud Frauzi. RÚSSAR ANDVÍGIR. Sagt er, að Arabaríkin séu þess fýsandi, að Sýrland taki tilboðinu, sem myndi efla sam- heldni Aarbaríkjanna. Rússar munu reyna að hindra slíka þróun vegna hinnar nánu sam- Tanner falin stjórnarmynd un i á fundi ráðamanna í Tyrklandi, Sýrlandi og- Saudi-Arabíu, að því er AFP-fréttastofan til- kynnti í dag'. Helsingfors, miðvikudag. 1 (NTB-FNB). 1 KEKKCNEN forseti fól í kvöld Várinö Tanner, formanni Alþýðuflokksins, að reyna að mynda nýja ríkisstjórn. Meðal stjórnmálamanna hér. er þéss vænzt, að Tanner muni reyna að mynda stjórn á eins bréið- um grundvelli og unnt verður, Áður höfðu allir stjórnmála- flokkarnir látið í ljós álit sitþ | á stjórnarkreppunni og voru | flestir á því, að stjórn skvldi mynduð á breiðum grundvelii, en þó án þátttoku kommúnista. Stúdeníafélag Ileykjavíkur endurskoðun kosningalöggjafarinnar. Telur kosningalöggjöfina og framkvæmcl hennar svc» stórgallaða, að ekki megi lcngur við una. arKi ar« m slyö ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG IN í Hafnarfirði halda kynn-^ ingarkvöld fyrir almenningi i kvöld í Alþýðuhúsinu við S Strandgötu, kl. 9 síðdegis.S Spiluð verður félagsvist,) Emil Jónsson alþingismaðr.r; flytur ávarp og Hjálmarl Gíslason annast gamanþátt. • - Aðgangur að kynningar- kvöldinu verður ókeypis. Er hér um nýbreytni að ræða^ í starfsemi Aiþýðuflokksfé-^ laganna í Hal'narfirði. — All \ ir velkomnir í Alþýðuhúsið s í kvöld. S C iiiiiiiiif a vegiegan mn a Kirkjunni bárust margar góðar gjafir. Frétt til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. MÖÐRUVALLARKIRKJA í Hörgárdal átti níutíu ára af mæli á sunnudaginn var eins og Alþýðublaðið skýrði frá í fyrir viku, og var afmælisins minnzt á veglegan hátt í hát,ða guðsþjónustu. M;Ú'8'ir prestar voru viðstaddir athöínina og guðfræðiprófessor frá Kaupmannaliöfn. Prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson flutti minningar- ræffu, sagði frá kirkjum á Möðruvöllum frá fyrstu tíð og rninntist fyrrrennara sinna, sem þjónað hafa við kirkjuna. Það eru þeir Þórður Þórðarson, Davíð Guðmundsson, Jón Þor- steinsson og Geir Sæmundsson, síðar vígslubiskup á Akureyri. Þá gat hann einnig um kirkju- smiðinn, Þorstein Daníelsson á Skipalóni og Pétur Hafstein amtmann á Möðruvöllum, sem átti mikinn þátt í að, reisa kirkj una. Séra Benjamín Kristjánsson, prédikaði en fyrir altari þjón- uðu þeir Stefán V. Snævarr á Völlum og Fjalar Sigurjónsson, í Hrísey fyrir prédikun en Pét- ur Sigurgeirs^on og Kristján Róbetsson, sóknarprestar á Ak- ureyri eftir prédikun. Valdimar V. Snævarr flutti kvæði og kirkjukór Möðruvalla söng undir stjórn Jóhanns Har- aldssonari Viðstaddir hátíðarmessuna voru próf.essorarnir Hal Koch frá Kaupmannahöfn og Magnús Már Lárusson prófesosr við Há- skólann. Möðruvallakirkju bárust margar góðar gjaíir í tilefni af- mælisins meðal annars ljós- Á MÁNUDAGINN efndi* Stúdentafélag Reykjavíkur til fé’agsfundar um kjördæmamál ið. Framsögumaður var Jón P. j Emils, héraðsdómslögmaður, og | flutti hann ýtarlega ræðu u»n gang þessara mála hérlendis síð ustu áratugi, og rakti í stórnm dráttum þær breytingar, sem gerðar hafa vcrið á kjördæma- málinu í réttlætisátt, fyrir at- heina Alþýðuflokksins. Auk Jóns P. Emils tóku til máls Barði Friðriksson, hdl., Benedikt Gíslason frá Hofteigi og Pétur Benediktsson, banka- stjóri. Að lokum tók frummæl- andi aftur til máls. — Eftir- farandi tillaga var samþykkt á fu'ndinum. ,,Fundur haldinn í Stúdenta- 22 land hafa þsgarisl- r i 'amdifnu i írjáSsisin íþróiSym Stokkhólmi, miðvikudag, ('NTB-TT). 22ÞJÓÐIR hafa til þessa til- kynnt þátttöku sína í Evrópu- meitsaramótinu í frjálsum í- þróttum, sem haldið verður í Stokkhólmi 19.—24. ágúst í sum ar. Eina landið af þeim 29, sem aðilar eru að sambandinu, er asgt hefur nei, er Liechtenstein. Búizt er við, að 27 lönd muni hafa tilkynnt þátttöku, áður en fresturinn rennur út. Þau lönd,. . , sem enn hafa ekki svarað, eru lelagi Reykjavikur manudag- : Frakkland> Grikklandj Pó,landj inn 21. oktober 1957 telur nu- verandi kosningalöggjöf og framkvæmd hennar svo stór- | gallaða, að ekki megi lengur við i una, og skorar því á aiþingi, að prentað eintak af Guðbrands- vinda bráðan bug að endurskoð biblíu, gefin af börnum Hann- un hennar, þar sem haft verði esar Hafstein, en hann fædd- í huga, að réttur kjósenda á ist að. MöðruvöÍlum. skipan alþingis sé sem jafnast Margar kveðjur bárust í til- | ur, hvar sem þeir eru búsettir í efni afmælisins, þar á meðai írá | landinu og- hvar í flokki sem biskupi íslands. ^ þeir standa“. Júgóslavía, Malta og Tyrkland. flö! Tekur þátt í svæðakeppninni, scm hcfst á laugardag. FRIÐRIK ÓLAFSSON, skák-» meistari, fór utan í gærmorgun. Var för hans heitið til Hollands, þar sem hann tckur þátt í svo- nefndri svæðakeppni, sem er undankeppni 'fy-rir heimsmeist- arakeppnina í skák. Skákmenn frá 16 löndum taka þátt í svæðakeppninni, þar á meðal ýmsir mjög kunnir. T. d. mætti nefna ,auk Friðriks, Bent Larsen, G. Stáhlberg, Iv- kov, Uhlman, Clark og Kolarov. — Þrír þeirra, sem eftir verða á móti þessu, öðlast þar með réttindi til að taka þátt í keppni þriggja efstu manna af hverju i svæði. Veðrsð í S.-A. kaldi; snjókoma; léttir til. Sjö menn biðu bana. Belfast, miðvikudag. (NTB). FJÖGURRA hreyfla Viscount flugvél frá British European Airways fórst í lendingu í Rel- fast í dag eftir hádegi, og var vont veður. Allir í vélinni biðu bana, tveir farþegar og fimm manna áhöfn, og vélin gereyði- lagðist. Flugvélin var ekki í áætlun- arflugi, en ætlaði að sækja brezka birgðamáfaráðherrann, Audrey Jones, og nokkra blaða menn og ljósmyndara, sem komu frá London fyrr um dag- inn og ætluöu nú hcim. inpin iii jygossa WASKINGTON, miðviku- dag, (NTB-AFP). Dulles, utan- ríkisráðherra USA, hefur ákveð ið að stöðva mest af þeim senct. ingum hjálpargag'na, sem fara áttu til Júgóslavíu, þ. e. m. send’ ingu af þotum. Areiðanleg heimi ild í utanríkisráðuneytinu seg- ir, að skoða verði ákvörðun: þessa undir siónarhorni viður- kenningar Júgóslavíu á Aust- ur-Þýzkalan'dí: Þessi ákvörðun. hefur ekki verið g'erð formlega errnþá, en hún hefur verið rædcf. við Breta og önnur vestræn ríki. > . Talið er, að USA muni stöðva svo til ailar vopnasendingar til Júgóslavíu og aflýsa viðræð,.. um, sem fara áttu fram í Bret- grad um efnahagsáðstoð Banda ríkjanna á þessu i'járhagsári. Sendingum varahluta í vopn. sem áður hafa verið send, verð- ur samt haldið áfram. Ákvörð un þessi er ekki afturkallanleg og ber að skoðast þannig, agí Bandaríkjamenn vilji sjá hvort Tito hyggist snúa sér að vestur löndum eða Rússlandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.