Alþýðublaðið - 10.11.1957, Page 6
AlþýgublaStg
Sunnudagur 10. nóv. 1957
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson
llaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson
luglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir
Ritstjómarsímar: 14901 og 14902
Auglýsingasími: 14906
Afgreiðslusími: 14900
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10
Munurinn er enginri
MALGAGN öfganna til
hægri og vinstri forðást
vandlega að minnast á nið-
urstöðu ungverska jafnaðar
mannsins George Faludy, er
hann lagði allt einræði að
líku. Hvað kemur til?. Jú,
kommúnista kunna því á-
gætlega, að farið sé réttmæt-
um orðum um nazismann og
sagður sannleikurinn um,
hver ógæfa hann var mann-
kyninu. Ihaldsblöðin, sem
forðum daga vegsömuðu
nazismann, fordæma komm-
únismann sömuleiðis af
miklum dugnaði og rokja á-
virðingar hans eina af ann-
arri. Er. þegar minnt er á
skyldleika einræðisins, þá
rýkur áhugi þessara aðila út
í veður og vind. Meginatrið-
in eru þeim eins og eitur í
beinum. Málflutningur, sem
leiðir til fordæmingar á
hvers konar einræði og of-
beldi, gerir þá að þegjandi
bræðrurn samábyrgðarinnar.
Alþýðublaðið skal að
þessu sinni koma á framfæri
orðréttum ummælum Falu-
dy í íslenzkri þýðingu. Hon-
um mæltist á þessa lund:
„Það er eitt, sem þið
verðið að Ieyfa okkur að
kenna ykkur, og það er, að
frelsið er eins o-g loftið,
sem við öndum að okkur.
Á meðan þið hafið það um
hverfis ykkur og fyllið
Iungun af því við hvern
andardrátt, þá hugsið þið
ekki meira um það. Takið
það sem sjólfsagðan hlut.
En e£ loftið er tekið frá
yfckur, þá lifið þið ekki
fimm mínútum lengur.
Sama máli gegnir urn
frelsið. Þegar það er tekið
frá manninum, þá hefur
lífið misst allan sætleik
sinn, allan mátt, hann vill
heltlur tleyja, eins og Ung-
verjarnir, sem létu lífið í
frelsisbaráttu okkar. Mun-
ið það, að grundvallarat-
riði niannréttinda og um
leið lífsins er frelsi til að
hugsa eins og hver vill,
málfrelsi, prentfrelsi, trú-
arbragðafrelsi og umfram
allt mannlegt siðferði, iög
og regla. Það er það, sem
skapar mannlega virðingu
og mannlegt lif. Sleppið
þessu því ekki úr höndum
ykkar....... Verið þcss
minnug, að það er enginn
munur hvort ofbeldið kem
ur úr þessari átt eða hinni,
hvort ofbeldið beinist að
j-kkur frá vinstri eða
hægri. Það er hvoru
tveggja einn og sami hlut-
urinn. Það er eins og mað
ur sé leiddur út til aftöku
og einhver munur sé ó því
hvort skotið, sem drepur
hann, ríður a£ frá haigri
eða vinstri. Nei, munurinn
er enginn, það er einn og
sami hluturinn.“
Alþýðublaðið og Tíminn
töldu þessa niðurstöðu ung-
verska jafnaðarmannsins í
fyrirlestri hans á fundi
„Frjálsrar menningar“ harla
fréttnæma, enda hefur Faiu-
dy komizt persónulega í
kynni við nazismann og
kommúnismann og getur því
gert samanburð á einræðinu
flestum öðrum fremur. En
Þjóðviljinn þegir eins og
steinninn. Og íhaldsþlöðin
hafa heldur ekki fyrir því að
koma þessum boðskap Falu-
dy á framfæri við lesendur
sína. Aðdáendur einræðisins
finna til skyldleikans. Þeim
er því ekki alls varnað. En
átakanlegt er, ef slíkir og
þvilikir skulu vernda og á-
vaxta lýðræðið og bera hug-
sjón þess fram. til sigurs i
stórum og góðum verkurn.
Tíkin og fólkið
MIKI.Ð er rætt um nýja
rússneska gervitunglið og
tíkina, sem ferðast með því
umfaverfis jörðina. Líðan tík
urinnar þykir skipta miklu
máli í því samfoandi. Er hún
Hfs eða liðin? Og sum blöð,
eins og Þjóðviljinn okkar,
virðast jafnvel ímynda sér,
að þetta sé ekki hundur, held
ur hin eina og sanna pólitík.
En væri ekki eðlilegt að
Gríska skáldið Kazan
FYRIR NOKKRU bárust þær 24 söngvum, samtals . 33,333 Evrópu og Asíu, og þannig er
fregnir að hinn heimsfrægi,1 jambisk vísuorð. Hann leiðir sjálfum mér líka farið.“
gríski rithöfundur, Nikos Ka-
zantzakis, hefði látizt í sjúkra-
húsinu í Freiburg, en þar hafði
hann legið sjúkur um skeið.
Snemma í sumar hafði Kazant-
zakis þegið boð kínversku ríkis-
stjórnarinnar að heimsækja
Kína. Þar var dælt í hann, að
boði heilbrigðisyfirvaldanna,
einhverju varnarlyfi, en þar
sem hann hafði lengi gengið
með blóðsjúkdóm mun hann
ekki hafa þolað lyfið. Helsjúkur
var hann fluttur til Kaupmanna
hafnar og lagður þar í sjúkra-
faús, en þegar læknar þar gátu
ekki neina hjúlp veitt honum,
var hann samkvæmt eigin ósk
fluttur tit læknis síns í Frei-
burg. Fyrir ekki alllöngu bár-
ust þaðan fregnir um að hann
væri í afturbata, og ástæða til
að ætla að hann gæti bráðlega
farið að sinna ritstörfum aftur.
Kínaferðin hafði vakið með hon
um nýjar hugsanir, sem hann
vildi gjarnan skýra almenningi
frá.
Kazantzakis hafði um langt
skeið unnið að nýrri bók, —
„Skýrsla til E1 Grécos“. Er þetta
eins konar sjálfsæfisaga, þar
AFRÍKÖNSK
KVIKMYNÐAJLEIKKONA
DOLL RATHEBE nefnist
negrakona ein suður í Afríku,
sem unnið hefur sér geysilegt
hrós sem kvikmyndaleikkona
og söngkona.
Hún varð strax fræg eftir leik
sem hann gerir hinum frægaj sinn 1 mvndinni „Jim comes to
landa sínum, Kríteyingnúm E1 Jo’burg" og má segja að ekki
okkur um goðsagnaheim Hóm- I öllum hans skáldskap er það
ers. Kviða þessu er í beinu fram baráttan fyrir því að veita Guði
haldi af hinu fræga fornkvæði. aðstoð, barátían fyrir samstöð-
Þar greinir frá hinni skefja- unni við Guö, sem mestu ræður.
lausu baráttu mannsins fyrir „Það er baráítan, sem göfgar.
samræmi hið innra, með sjálf- manninn.“ í hinni fögru og
um sér, og hið ytra, við umheim blæðandi bók um Franz frá As-
inn. Odysseifur, frjáls og fiötr- sisi kemst hann þannig að orði,
um sviptur, er ímynd þess er að sá maður, sem helgað hafi
mannsandinn stefnir hæst og að líf sitt guði og háð orrustuna til
hinu æðsta takmarki, án tillits úrslita, deyí inn í eld guðs. Ef
til þess að því verður ekki náð. til vill eru það einmitt bessi
Kazantzakis var andlegur orð, sem maður minnist helzt,.
heimsborgari. Hann fæddist á þegar hinn mikli stríðsmaður'
Krít, og hann sagði oft: „Ég er fvrir guð og menn hefur lokið
ekki Evrópumaður. Ég er fædd- orrustu sinni . . .
ur á þeim stað, er liggur á milli R. F.
KVIKMYNDAÞATTUR
Greco, grein fyrir lífi sínu, og
um leið er bókin útdráttur úr
hafi linnt látum síö'an, svfo að
nú. er hún þekkt um alla Afríku,
baráttusögu vorra tíma. Bókar jafnt meðal hvítra og svartra.
ræða dálítið liðan og lífskjör
fólksins, sem smíðaði gervi-
tunglið og kom því upp í
geiminn? Hvernig stendiu' á
þvi, að forustuþjóð í vísind-
um og tækni getur ekki
tryggt þegnum sínum ham-
ingju og vellíðun? Og hvaða
rök eru til þess, að fólkið
eigi að vera tilraunadýr í
líkingu við tíkina í gervi-
tunglinu?
- IJíhreiðið Alþyðublaðið -
þessarar hefur verið beðið með
mikilli eftirvæntingu, en höf-
undinum mun ekki hafa unnizt
tími til að Ijúka henni. Fyrstu
kaflar bókarinnar voru þó bún-
ir til prentunar fyrir alllöngu,
og meira að segja þýddir á
sænsku.
Til ársins 1949 var Kazant-
1 zakis ókunnur höfundur utan
Grikklands. Það var sænski
grískufræðingurinn, dr. Börge
Knös, sem, „fann hann“ og tók
að þýða eina af skáldsögum
hans á sænsku. Hins vegar var
það síðan fyrir fnmikvæði dr.
Max Taus, að bækur Kazant-
zakis voru þýddar hver af: ann-
ari á helztu heimsmál, og unnið
var af kappi að heimsfrægð
hans. Árangurinn er sá, að
Kazantzakis er álitinn með
méstu skáldsagnahöfundum ald
arinnar. Auk Grikkja urðu
Norðmenn fyrstir til að nefna
hann til Nóbelsverðlaunanna,
en seinna lögðust Frakkar, ítal-
ir og Hollendibgar á sömu sveif.
Mörgum þykir og furðu gégna,
að sænsfca akademían skuli ékki
hafa veitt honum verðlaunin í
ár.
Flestar af skáldsögum Kazant
zakis hafa nú verið þýddar á
norðurlandamál, en þó ekki
nema ein á íslenzku. Auk skáld
sagnanna samdi hann mörg leik
rit, ljóðræna harmleiki, ferða-
sögur frá Evrópu, Asíu og Ai-
ríku; heimspekileg rit um þá
Bergson og Nietche og sjálf-
stætt heimspekirit, sem hann
nefndi „Meinlæti“. Sjálfur kall-
aði hann það lykilrit að öðrum
verkum sínum, og víst er um
það, að lestur þess auðveldar
manni skilning á skáldverkum
hans og boðskap. Kazantzakis
er trúað skáld, sem finnur yfir-
skilvitlegan guðdóm í öllum
trúarbrögðum, öllu, sem lífs-
anda dregur. „Það eina, sem
öllu eyðir, mönnum, himni og
jörð.“ Kazantzakis skoðar guð
sem bundinn frumupphafinu, í
sífelldri baráttu fyrir frelsun
heimsins.
„Odysseen“ er mesta verk
Kazantzakis, tröllaukin kviða í
Hinir hvítu eru undrandi yfir
þessari stelpu frá Sophiatown,
en hínir svörtu beinlínis elska
hana.
Hún var sú fyrsta, er gaf þeim
tækifæri á að sjá svört ándlit,
líf svarta mannsins og kringum-
stæður hans á hinu hvíta lérefti.
Með leik.sínum vekur hún hina
svörtu til lífsins, þess lífs, sem
þeir einir þekkja og með söng
sínum ærir hún þá engu síður
en Elvis Presley eða stálstrák-
urinn hina hvítu.
Þegar hún t. d. syngur söng-
konunnar, sem gekk að eiga
drykkjúmanninn, syngur hún
hnn á sinn sérkennilega hátt,
sem hvítum mönnum finnst
vera eins og brotin grammófón
plata, en hinir svörtu hrífast
aldéilis óskaplega og taka þátt \
ást hennar.
Texti söngsins, sem að vísu
er allundarlegur, hljóðar svo:
I Iove my thing,
Cos my man’s mý thing.
Gall him drink drank drunk,
He’s still my thing.
He jobs for me.
That you wouldn’t have thunk,
So I love my thing.
Ea Ma Yée Mo Wunk.
Þetta er nokkuð, sem negrarn
ir skilja, þótt hyíti maðurínn
standi og gapi.
Dolly, sem réttu nafni heitir
osephine Malatsi, missti for-
eldra sína ung og þá varð hún
strax að fara.að reyna allt hvað
hún gat til að bjarga sér fjár-
hagslega. Iíún komst fljótt að
því, að hin hrjúía rödd hennar
seiddi karlmenn og ef hún síðan
vaggaði aðeins mjöðmunum, þá
gat hún fengið áhorfendur til að
hoppa upp í sætum sínum.
Þetta notfgærði hún sér út í
yztu æsar og komst þegar langt
sem 13 ára gömul. Hún reyndi
fyrst á götunni og þegar hún
hafði sigrað þar, þá var næst í
Josephine Malatsi, missti for-
tæki segir, að sá sem sigri í
Sophiatown, sigri alla Afríku ■
og svona fór með Ðolly. Hún
kom, sá og sigraði og nú bók-
staflega æða næturkiúbbaeigend *
ur Suður-Afríku á eftir henni
og biðja hana að vinna hjá sér. ;
Þótt einkalif hennar sé allsor-
ugt, þá verður að gaeta þess að ■
í hinni fasistisku Suður- Afríku;
er ekki livítt að velkja, það þarf,
aðeins 16 mismunandi vegabréf
fyrir negra til að hann megi;
ferðast á götum Jóhannesarborg
ar, og hún má ekki einu sinni
nota sömu náðhúsin á húsum
þeim, er hún vinnur hjá og hin-
ir hvítu gestir nota. Að ekki sé
talað um að hún má alls ekki
sæúga með þeirn. En þá er þara
hlutunum snúið við, þeim er
ekki bannað að sænga hjá
henni, hinn hvíti maður.má allt
þegar negrinn má ekkert.
Dolly er fullkomin dóttir Af-
ríku, ög samt svo sérstæð, að
engin finnst eins og hún. Hún
sigrar alla tilheyrendur og á-
horfendur og þegar eru á lofti
háværar raddir um það í Ev-
rópu, að reyna að-fá hana þang-
að til að skemmta, eða jafnvel
til að leika í mynd um líf negr-
ans í Afríku, til að sýna þeim
þjóðum, er kúga negrana þar
með nýlenduáþján, hvernig þeir
raunverulega fara með þá og
hver kjör þeir bjóða þeim.
Áskriftasímar biaðsins
eru 14900 og 14901.