Alþýðublaðið - 14.11.1957, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 14.11.1957, Qupperneq 5
Fimmtudagur 14. nóv. 1957. Aíþýgublagjg 5 ^ Reykjavík, 9. nóv. 1957. ^ Kæri vinur! ^ LANGT er orðið síðan ég i hef sent þér. línu. og er þó S orðstír minn í bréfaskiptum S okkar meiri en þinn hvað af- S köstin varðar. -— Hlýt ég einu sinni enn að skora á ^ þig að munda pennann öðru ^ hvoru ög gera lesendum Al- ^ þýðufolaðsins grein fyrir ^ sjónarmiðum þínum eins og ^ til var ætlazt í upphafi. Þú ^ yrðir þeim kærkominn gest- ^ ur. Mig hafa þeir hins vegar S alltaf. S Ekki mun ég að þessu S sinni ræða þau málefni, sem 'i*1 jafnan eru efst á baugi blað V anna, en víkja nokkrum orð- » um að ritdeilu, er nokkra at- » hygli hefur vakið og hlýtur ^ að teljast girnileg til fróð- ^ leiks. Ég á við rökræðumar um skáldskap ungu kynslóð- % arinnar á íslandi. Hann er S einu sinni enn orðinn ágrein § ingsefni — og það í meira § lagi- ^ Fimimnenningavnir. ^ Fyrstur kvaddi sér hljóðs \ Jónas Árnason rithöfundur, ^ en svo reis upp til andsvara § Jóhannes Helgi, höfundur § smásagnasafnsins i.Allra ^ veðra von“, en skapsmunir ^ hans minna stundum á veð- 5 urfarið vestur í fjörðum. « Þeir hafa deilt karlmann- ^ lega, e'n smám saman gerzt ^ hrifnir hvor af öðrum í upp- ' götvun gagnkvæmt ágætis, ^ svo að viðureignin reynist í ^ sæmilegu bróðerni. Enn V fremur hafa þrír aðrir lagt jíi orð í belg: Ólafur Jónsson, 3 sem er raunverulegt tilefni ^ umræðtxnnar, Ölafur Haúk- ^ ur Ólafsson' og Einar Bragi, » sem þú manst sjálfsagt, að ^ mér er að góðu kunnur. Ég ^ reyni ekki að rekja þessi orðaskipti, en legg út af þeim eins og þið prestarnir § í stólræðunum. En þetta hef | ur varla farið framhjá' þér. Í Jónas og Jóhannes hafa sótt V og varið sitt mál í Þjóðvilj- ‘j' anum, en Ólafarnir og Einar ^ Bragi láta ljós sín' skína í » tímaritunum Dagskrá, | Stefni og Birtingi. § Lífið eða dauðínn. § Mér 'finnst vel á því fara, § að umræður verði um skáld § skap unga fólksins, sem á að § erfa landið og leggja þjóð- § ' inni til bókménntir framtíð- % arinnar. Og auðvitað eiga fulltrúar þess að láta til sin heyra, skýra sjónarmið sín og tilgang og hvessa óhrædd ir augun á gamla tímann. Æskunni svellur móður í brjósti, og hún’ á því aHs ekki að vera neitt feimin. Hitt liggur í augum uppi, áð skoðanir verði skiptar um málflutninginn. Guði sé lof' Skáldskapur er sízt af öilu fallinn til samlyndis. Þá væri hann meðalmennska, dægrastytting til þess að drepa tímann. Menn eiga að skrifa til að koma nýjum og umdeilanlegum hugsunum á framfæri. Það er lífið og framtíðin. Hitt er dauðinn eða að minnsta kosti kyrr- staðan. En deilur um skáld- skap þurfa að fjalla um að- alatriði. Fimmmenningun- um, sem ég hef þegar nafn- greint, tekst þetta ekki alls kostar að mínum dómi. En margt segja þeir prýðilega, og framtakssemin er stór- þakkarverð. Lífsreynslan. Jónas Árnason leggur á- herzlu á nauðsyn þess, að ungu skáldin verði sér úti um lífsreynslu, en telur mál- ið og stílinn skipta minna heldur en efnið og boðskap- inn. Satt að segja er hlægi- legt að deila um það, hvort æskilegt muni, að skáld skrifi af lífsreynslu eða ekki. Enn fremur mun ástæðu- laust að fjölyrða um, hvort snjallt mál og fagur stíll hafi hernaðarlega þýðingu í skáldskap. Þessi atriði ættu að liggja öllum í augúm uppi. Þau má alls ekki van- meta. Hitt er ærið vandamál að kenna ungum skáídum eins og raunar öllum mann- verum hvernig afla skuli h'fs reýnslunnar. Jónas Arnason kaus að skrifa úm sjó- mennsku óg börn. Hafið er aðalpersónan í bókum hans. Orsök þess er sú, að Jónas fór til sjós og kynntist lífinu þar. En lífsreynsla fæst auð- vitað víðar en úti á bylgjum sjávarins. Og svo koma ein- kennilegar undantekningar. Skáld hafsin's' þurfa ékki endilega að hafa verið í för- um langan aldur, þó að það sé ef til vill meginreglan. Schiller sá víst aldrei til sjávar. Samt orti hann kvæð ið um kafarann, sem er víð- frægt á þýzkri tungu, hvaö sem þýðingu Steingríms líð- ur. Arnold Bennett varð frægur fyrir lýsingu á af- töku. Þó hafði hann aldrei séð mann tekinn af lífi. Jón- as Árnason varar ungu skáld in við því að liggja í bókum. Þar hefur hann sennilega nokkuð til síns máls. En sú afstaða má ekki fara út í öfgar. Lífsreynsla og þekk- ing fæst iðulega af bókiestri. Skáldin geta ekki upplifað allt. Mannsævin hrekk.ur ekki til slíkrar reynslu. En þau geta á stuttum eða löng um tíma lesið um það, sem aldrei verður lifað. Hér mun því ráðlegt að feta sig gull- inn meðalveg. Stefna í' rétta átt. Ungu skáldin þykja nost- urssöm við mál og stíl. Það má ekki vanþakka. Siíkr er til fyrirmyndar. Ef æskan lærir vandvirkni og femur sér skipulögð vinnubrögð, þá stendur hún vel að vígi, þegar lífsreynslan kemur til sögunnar og leggur skáldun- um til efnið, sem úrslitum ræður í snilldarverkum. Ungir menn byrja naumast á því að vita allt og kunna af líísreynslu. En þeir geta byrjað á því að læra vinnu- brögðin til að ráða við lífs- reynsluna í skáldskap sín- um, er fram líða stundir. Þetta finnst mér ungu skáld- in á Íslandi kappkosta. Og þess vegna hef ég mikla trú á þeim. Þau eru.misjöfn eins og gömlu skáldin. En við- leitni þeirra stefnir í rétta átt, og þess vegna á að eggja þau fremur en letja, viður- kenna þáu fremur en van- þakka þeim og láta þau finna til þess, að samfélagið trúi þeim og treysti til góðra afreka. Og það nær engri átt að ætla að gefa þeim ein- hverja „línu“ af því að öll list sprettur upp úr frelsi. Sá, sem segir A að fara til sjós, B að gerast bónda og C að vinna I verksmiðju til að geta orðið skáld og rithöf- undur — hann er nazisti eða kommúnisti. Skáldin hljóta að velja sjálf, hvaða lífs- reynsla hentar þeim. En þau verða að upplifa eitthvað, gleðjast og hryggjast, sjá og heyra, læra og dæma, en til þess eru margar aðferðir, sem flestar koma af sjálfu sér í lifandi lífi, ef skáldið hefur fótavist og er í snert- ingu við landið og þjóðina Þetta er naumast vandi hér á íslandi. Við erum sem bet- ur fer ekki orðinn einangr- að'ur borgaríýður. íslending- ar þekkja lífið flestum skár, því að landið elur börn sín upp í starfi, hugsun og til- finningu, en skáldskapurinn sprettur á þeim andans akri eins og ávextirnir í moldinni eða urtirnar á jörðinni. Is- lenzk skáld þurfa þess vegna fremur að læra vinnubrögð en hafa upp á efni, þó að hvort tveggja sé nauðsyn- legt í þeim skáldskap, sem markar tímamót. Kyrrstaðan er vcvst. Gamla kvnslóðin á bágt með að skilja unga fólkið. Hún elskar sinn skáldskap, góðan eða vondan eftir at- vikum. Æskan kemur með nýjan skáldskap, misjafnan að gæðum, en þroskavænleg an, ef hánn er í ætt-við líf hennar og örlög. Kýrrstáðan er verst, því að þeir, sem henni una, komast hvorki yfir í samtíðina eða til fram tíðarinnar. Þeir verða að tröllum, þegar dagur renrí- ur. Sagan hefur sýnt olck- ur þetta og ekki sízt í spegli bókmenntanna. Þess vegna sætti ég mig ekki við það, að gamlir íhaldsmenn fordæmi skáldskap unga fólksins. V'ð eigum að gera okkur far um að skilja hann og meta, en jafnframt að velja og hafna eins og guð gaf okkur vit og dómgreind til. Og fullvrð- ingarnar um öldudal ís- lenzkra bókmennta nú á dög um eru víðs fjarri sanni. Aldreí hefur verið skrifað betur á íslandi en nú. Sjáld- an hefur gætt meira lífs og ríkari fjölbreytni í listum okkar en á þeim tímum, sem við nú lifum. En margt af þéssu er svo nýtt, að fulln aðardómur verður ekki upp kveðinn að sinni. Kjarrið þarf að vaxa, svo að trén komi til sögurinar. Sumt það, sem sprettur á andans akri íslendinga í dag, ýérður sennilega góugróður Er ég er þess fullviss, að ýmsir kvistirnir reynist síðar meir hávaxnir og laufþung'ir meiðir. íslendingar lifa svo ster-kt. að þeir gerast ekki kalviðir. Og sú trú mín er því að þakka, að ég ireysti æskunni í bókmenntum, verkmenningu og félagsmál- um. Hún er hraust og djörf, enda frjáls og leitandi. SpilJ ingin margumtalaða er meiri í fari gömlu kynslóðarinnar en unga fólksins. Og æskan lætur varla segja sér. hvað hún á að hugsa eða hvað hún á að skrifa. Hún fer sínu fram. og þess vegna erfir hún landið. Lögmál lífsins. Jónas Árnason og Jóhann es Helgi eru báðir ungir og efnilegir rithöfundar. Vita- skuld eru þeir ekki andiega fullsprottnir, en þeim hefur tekizt að byrja vel, og þaö er grundvallaratriði. Þess vegna sárnar mér, að þeir séu að kýtast uin skáldskap hvors annars. Þeir eiga að deila málefnalega, en ekki að bera vopn hvor á annan að ástæðulausu til að hrekj- ast svo yfir í bróðerni, þegar hætta viðureignarinnar renn ur upp fyrir þeim. Sama gildir um Ólafana og Einar Braga. Enginn af þessum mönnum flokkast til hinna útvöldu. En þeir eru ekkert lakari skáld en fulltrúar gamla tímans voru fyrir þrjátíu, fjörutíu eða fimm- tíu árum. Og allir reyna þeir eitthvað nýtt, hver á sinn. hátt og' hver um sig í sinum ákveðna tilgangi. Ég spái engu um framtíð þeirra, þó að ég óski þeim góðs. Eii ég er sannfærður um, að unga kynslóðin leggur okkur til skáld og rithöfunda, sem taka við af Gunnari Gunn- arssyni, Guðmundi - Gísla- syni Hagalín, Halldóri Kilj- an Laxness, Davíð Stefáns- syni, Tómasi Guðmundssyni og Steini Steinarr — og bera merki .þeirra lengra fram á leið, af því að það er lögmál lífsins og þróunarinnar. — Nefndir snillingar voru einu sinni umdeildir, vanmetnir og jafnvel ofsóttir. Þeir sigr uðu samt, fundu sína lífs- reynslu, túlkuðu hana í á- hrifaríkum skáldskap og komu með nýjan tíma til Is- lands. Svo mun enn verða. Ég hef enga trú á því, að ís- land sökkvi í sæ eða þjóðin verði drepin með kjarnorku- sprengjum. Þinn eirilægur , Helgi Sæmundsson. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ..s ,s s s s s S ' s s s •s ■s s s s s s s s s s ,s ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s R.ÍKISSTJÓRN Sukselainens hefur setið um nokkurt skeið eftir að hafa sagt af sér. Allt ibendir til að stjórnarkreppan þar muni verða langæ. Vaino Tanner, formanni finnska alþýðuflokksins, var fyrstum talið að mynda rikis- stjórn, en hann hafði átt frum- kvæði að þeim umræðum, sem leiddu til stjórnarkreppunnar. Og það var einnig hann sem fyrr í haust átti upphafið að samningaumræðum milli lýð- ræðisflokkanna finnsku um stjórnarsamvinnu á breiðum þingræðislegum grundvelli. Alþýðuflokksmenn tóku nú énn að vinna að slíkum samn- ingum, og þar sem þingið virt- ist samstarfinu mjög fýsanai, var þess að minnsta kosti vænst að flokkarnir hæfu slíkar um- ræður. En svo fór, að bænda- flokkurinn kom í veg fyrir það, með þeirri yfirlýsingu sinni, að hann neitaði skilyrðislaust þátttöku í stjórn úndir forustu Tanners, en gæti hinsvegar hugsað sér samningaumræður, að þvi tilskildu að Alþýðu- flokksmenn settu einhvern ann an á oddinn. Að baki þessari persónulegu árás var falin óbeit bænda- flokksins á þátttöku í stjórnar- samvinnu, og í raun rétti var þetta í annað skiptið, sem hann kom í veg fyrir samninga- umræður, sem allir hinir lýð- ræðisflokkarnir voru reiðubún- ir að hefja. Og Tanner varð að gefast. upp við tilraunina. Alþýðuflokksmenn vildu ekki hlíta þessum skilyrðum, en samkvæmt beiðni forseta lýðveldisins hófu þeir umræður við bændaflokkinn varðandi stjórnarasmstarf. Hefur formað ur bændaflokksins, Sukselain- en forsætisráðherra, stjórnað umræðum, en fulltrúar Alþýðu flokksins eru þeir Tanner, varaformaðurinn Olavi Lind- blom og formaður þingflokks- ins, Gunnar Hení'iksson. Samningaumræðurnar voru teknar sem tilraun til að end- urvekja ,,rauð-græna“ banda- lagið, eins og það var nefnt á dögum ríkisstjórnar Fager- holms, en líkurnar að því að um nokkurn árangur yrði að ræöa, voru hverfandi. Sumir væntu þess raunar að Sukse- lainen myndi Alþý ðuflokks- mönnum aðstoðina, þegar hann myndaði stjórn sína, og heimil- aði þeim þátttöku í margra- flokkastjórn. I bændaflokknum er talið að helmingur þingflokks alþýðu- flokksmanna séu í beinni að- stöðu, en dagblaðið „Svenska Demokraten11 í Helsingfors tel- ur að það sé aðeins þriðjungur hans, og margt bendir til að andstæðingum stjórnarsam- vinnunnar fari þar fækkandi. Þó hefur útlitið fyrir samvinnu sízt farið batnandi, og Fager- holm lét þess fyrir skömmu getið í samtali við „Morgon- tidningen“ í Stokkhólmi, að átökin innan flokksins færu harðnandi. RaUnVerulegur foringi minni hlutans innan finnska Alþýðu- flokksins heitir Aarre Simonen. Hann var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Fagerholms og að- stoðarforsætisráðherra í stjórn Sukselainen. Nú hefur hann horfið úr ríkisstjórninni og tek- ið aftur stöðu sína í finnska bankanum. í ríkisstjórninni, sem setur unz önnur verður mynduð, hefur Virolainen tekið ráðherrasæti hans, og var það talið merki þess að bænda- flokkurinn treysti ekki lengur minnihluta Alþýðuflokksins er eftirmaður Simonen var ekki. valinn úr þeim hópi. Enn hefur ekki verið minnst Framhald á II. síðtt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.