Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 1
XXXVHI. árg. Fimmtudagur 19. des. 1957 288. tbl. Reykháfur Sements- verksmiðjunnar á Ákranesi Þegar mynd þessi var tek- in var turninn um 64 m. á hæð Nú er hann fullsteyptur að undanteknum kransi, er kem- ur efst á liann. Reykháfurinn var byggður með skriðmotum, og utan um efsta hluta hans var byggt 6 Fjárlig hallaEaus að þeim samþykkium FRUMVARP að fjárlögum fyrir árið 1958 verður tekið til þriðju umræðu á alþingi í dag. Breytingatillögur meiri hlaut fjárveitinganefndar voru lagðar fram í gær. Kemur í ljós í þeim, að framlög til dýrtíðarráðstafana á fjárlögum hafa ver ' ið lækkuð úr 105 millj. kr. í 40 millj. kr. Ýmsir aðrir gjalda- liðir hafa verið læltkaðir lítils háttar og tekjuliðir áætlaðir hærri en í upphafi. Nái þessar breytingaíillögur samþykki þingsins verða fjárlögin afgreidd greiðsluhallalaus. Kðmmúniilar viija samsiar! vii „stéffar- þroskaða sjálistæðisverkaimeiin"! í breytingatillögum meiri hluta fjárveitinganefndar er að finna tillögur um framlög til skólabygginga. Er lagt ti, að þau framlög verði aukin veru- lega frá því sem .er í gildandi1 fjárlögum. NÝ BARNASKÓLAIIÚS. Lagt er til ,að varið verði 8,2 millj kr. til skólahúsa í smíð- um en til samanburðar má geta þess, að á gidandi fjárlögum er varið 6,9 millj. kr. til skólahúsa í smíðum. Þá eru framlög til eftirtalinna jiýrra skóahúsa: Hamrahlíðarskóla í Reykjavík, 1. áfangi; viðbótarbyggingar í Hafnarfirði; Kársnesskóla í Kcpavogi, 2. áfanga, skóla í Vetsmannaeyjum, Seltjarnar- nesskóla, 1. áfanga, Klepps- járnsreykjarskóla, Grafárness- skóla, Vopnarfjarðarskóla og Nesjaskóla. Samtals er tillaga um 1.2 milj. kr. til nýrra skóla, miðað við 560.000 kr. í ár. 3.5 MILLJ. TIL GAGNFRÆÐASKÓLA, Lagt er til, að varið verði 3.4 millj. kr. til gagnfræðaskóla- og héraðsskóla miðað við 3 millj kr. í ár. Einnig er framlag til nýs gagnfræð'askóla í Kópavogi að upphæð 100.000 kr. Fraxnhald á 8. sí'ðu. ÞJOÐVILJINN hefur und anfarið verið að fjaigviðvast yfir því daglega, að Alþýðu- flokkurinn hefði gert eiít- hvað „bandalag við íljaldið** í verkalýðshteyfingunni. En eins og menn vita, heitir það á máli Þjóðviljans „banda- lag við íhaldið** þegar AI- þýðuilokkurinn vinnur gegn kommúnistum í verkalýðs- hreyfingunni. KOMMÚNISTAR VILJA SAMSTARF VIÐ „STÉTT ARÞROSKAÐA SJÁLF- STÆÐISVERKAMENN! Alkunnugt er þó, að komm únistum hefur aldrei flökr- að við íhaldsssamstarfi, hvorki í verkalýðshreyfing- unni né á öðrum sviðum. T. ý d. gerðu kommúnistar á sín- um tima allsherjársamstarf S. við Sjálfstæðisflokk'mn íil S þess að hnekkja áhrifum Al- V þýðuflokksins í verkalýðs- ^ lireyfingunni. Enn finnast ^ dæmi um slíkt íhaidssam- ^ starf kommúnista. En slíkt ^ samstarf heitir ekki á máli ^ Þjóðviljans „bandalag við í- £ haldið**. Hvað skyldi það þá ^ heita? Svarið sást í Þjóðvilj- s í gær. Þar er rætt um S samstarf „sósíalista og stétt- S arþroskaðra sjálfstæðis- S verkamanna**. Þarf nú eltki S frekari vitnanna við um það, í? að kommúnistar viijá' gjarn- ^ an komast í bandalag við í- » haldið ef þeir bara eiga þess ^ kost. ^ París, miðvikudag. ^ PAUL HENRY SPAAK,^ \ feamkvæmdastjórí NATO,S S fékk í dag svohljóðardi % S skeyti: „Framlengið NATO- S S ráðstefnuna og bjóðið Bulg-S 'í anin íil Parísar.** Sendand-ÍS l1 'mn var sendiherra stjarn- ^ ^ anna, Salkaazov að nafni, ^ • s'-m hefur sitt jarðneska að- ^ s"tur á Avenue Saint Rémy ^ ^ í einni útborg Parísar. ^ ( ^tiörnusendiherran hvatti ^ ( ráðstefmma til að stofna^ S <r'>Hssmband til þess að^ S tryggja frelsi heimsins. „ÞaþS S •f-'r: s)vjjT,v°mleg jólakveðiaS S íii f,Ura þjóða“, sagði í lok V ^ sk“ytisins. ^ \ V AFLASALA ERLENDIS. Togarinn Brhnnes , seldi: í Bremerhaven á mánudag’mn, 174 lestir fyrir 84.000 mörk, I fyrradag seldu tveir togarar, Sléttbakur seldi í Grimsby, 137 lestir fyrir 8576 sterlingsinmd I og Ágúst esldi í Bremerhaven, 120 lestir fyrir 93.200 mörk,— Ekkert ríkið er skuldbundið til að taka við hinum nyju vopnum PARÍS, miðvikudag. Utanríkis- og landvarnaráðherrar NATO-ríkjanna 15 urðu í dag sammála um, að NATO, sem varnabandalag íaki í grundvallaratriðum boði USA um atóm- ; birgðir meðallangdrægra eídflauga í Vestur-Evrópu. Undir- búningsstörf að því að styrkja NATO með þessum nýjum vopn um eiga að fara fram samtímis því sein reynt verður eftir diplómtískum leiðum að fá Sovétríkin og önnur ríki Austur-Evrópu til að taka upp aftur afvopnunarviðræð- ur. má hátt hús til að hálda tsoyp* unni heitri á meðan hún var ný. Húsið sést efst á rnynd- inni. Daginn áður en smiði reyk- háfsins lauk, eða s. 1. sunnu- dag gerði hvassa vestanáít og munu hafa verið 11—12 vind- síig þegar hvassast var. Ekk- ert varð að þótt svo hvasst. væri. Á efri myndinni er horft Enda þótt Noregur og Dan- mörk hafi í meginatriöum fall- j izt á hina nýju varnastafnu j NATO hefur það eng.n áhrif á j þá afstöðu Nwðmanna og Dana | 4 að leyfa ekki atómvopn né eld- á 4 % Aukin samvinna á mörgum sviðum og samliáefing vopnaíramieiðslu eru önnur atriði yíirlýsingarinnar París, miðvikudag, (NTB-AFP) UTANRÍKISRÁÐHEKRAR upp eftir turninum, en á neðri NATO-ríkjanna lögðu í dag s:ð myndinni sézt turninn tilsýnd ustu hönd á uppkastið að loka- ar, og geta menn gert s.ér hæð yfirlýsingu hinnar miklu ráð- hans í hugarlund með því að stefnu í París. Belgíski utan- hera hann saman við liinar ríkisráðherrann gaf þær upp- byggingainar, lýsingar, að niðurstöður NATO- fundarins yrðu dregnar saman í ávarpi um samstöðu Atlants- hafs landanna. Bæði lokayi'ir- lýsingin og ávarpið verða birt- ar á morgun, sagði hann. Segir ráðherrann, að í yfirlýsingunni verði sett stefnan í endurskipu- Pramhald á 9. síðu. flaugastöðvar í löndum sínum. Ekkert aðildarríki er skuld- bundið til að taka á móti hin- um nýju vopnum. Þetta atriði verður rætt í þeim NATO-stofn unum, sem fást við slík mál -og verður samningsatriðl milli Bandaríkjanna og hvers NATO ■ lands um sig. Það verður á- kveðið með hernaðarlegum við- ræðum milli Norstads, sem yf- irmanns NA.TO ,og þeirra landa sem æskja binna nýju vopna, hvar þau veröa staðsett. Þetta munu vera helztu atriðin í sam- þykktum þeim, sem gerðar voru í dag um hernaðármál. — Fréttaritari NTB seg'ir, að menn á ráðstefnunni telji, að Norðmenn hafi haft forgöngu um endanlegan búning þessara atriða. Talið er, að það sé tek- Framhald » á sif*<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.