Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norðaustan kaldi, skýiað og sums staðar dálítil sniókoma. Alþýímblaðiö Fimmtudagur 19. des, 1957 •lt- ■ ' •... Mynd bessi er af einum af þrem Dakotavélum Flugfélags fslands á flugi yfir há: hálendi íslands. < 25 þús. lil Friðrík < Olafssonar s s BRE YTIN G ARl'fLLÖ G-) S UM meiri iiluta fjárveitinga-^ Snefndar er m. a. að finna* S tillögum um hækkun á fram • b lagi til Skáksambands ís-; hands úr 20.000 kr. í 20.000 ^ • kr. Einnig er tillaga mnj ^hækkun á framlagi til Frift-^ ^riks Olafssonar skákmeist-S ^ara úr 15.000 í 25.000 kr. S S s Eftirmaður Sjúkovs valinn London ,miðvikudag. MiÐSTJÓRN kommúmsta- fiokks Sovétríkjanna hefur vai ið N. A. Mukitdinov í æösta ráð flokksins, tilkynnti Moskvu-út- varpið í dag. Miðstjórnin kom saman tii fundar á þriðjudag og var Mukitdnov, sem verið hefur vara-meðlimur æðsta ráðsins, einnig valinn rítari miðstjórnar ásamt Ignatov og Kiritsjenko. Mukitdnov tekur við sæti Sjúkovs, fyrrverandi landvarnarráðherra, í æðsta ráðinu. ^HeiIdarupphæðin nerrsor 10 milljónum króna, sem endurgreiðast að sex árum liðnum með 5% vöxtum og vaxtavöxtum. -- Alþingi afgreiddi frumvarp um máSið FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur fengið leyfi alþingis og rík isstjórnar íil sölu happdrættisskuldabréfa. Afgreiddi alþingi frumvarp um málið á tveim dögum. Heildarupphæðin nemur 10 milljónum króna, sem endurgreiðast að sex árum liðnum með 5% vöxtum og vaxtavöxtum. Hvert skuldabréf er að upp hæð 100 krónur og er jafnframt happdrættismiði. Vinningar eru feröir með flugvélum félagsins og afsláttur af flugferðum. Heildarverðmæti vinninga er 300 þúsund kr. á ári og verð- ur dregið um þá í aprílmánuði ár hvert. Verða happdrættis- skuldabréfin seld í afgreiðslu F.Í., bönkum og sparisjóðum. Hefst sala þeirra í Reykjavík á morgun, en næstu daga ann- ars staðar á landinu. Stjórn F. í., framkvæmdastjóri og full- trúar þess áttu tal við blaða- menn um þeíta í gær. Örn Ó. Johnson, framkvæmdastjóri F. í. ,skýrði frá tilefni þess, að félagið réðst í skuldabréfasölu þessa. Fer hér á eftir útdráttur úr ræðu hans. ENDURNYJUN FLUGFLOTANS. Vegna kaupa á tveim Vis- count-flugvélum, varð F.í. að taka tvö stórlán erlendis um 33 milljónir kr. Vélarnar ásamt varahlutum, þjálfun áhafna og öðrum tilkostnaði, kosruðu hins vegar um 48 millj. Við- bótarfé ætlaði félagið að fá með því að selja tvær Dakotavélar og aðra Skymastervélina. Auk Slrandarkirkja fékk 230 jhús. kr„ í áheitum árið 1956 Eigoir hennar tvöfalt meiri en allra annarra kirkna í landinu, 2.350.000 kr. EIGNIR kirkna á öllu land- inu námu árið 1950 sam- kvaemt stiórnartíðindum 3.231.000 kr. I>ar erú eignir Strandakiryíu í Selvogi, sein allir vita, að er auðugasta kirkja landsins, 2.350.000. — Néma því eignir hennar meira en tvöfaldri eign allra liinna kirknanna. Eignaraúkning Stranda- kirkju árið 1956 varo sam- kvæmt sömu heimildam 325 þúsund. Þar af nema vcxtir um 95 þúsund kr., svo að aðr- ar telcjur, sem auðvitað eru ekkert annað en áheit og gjaf ir, eru um 230 þúsund kr. Af þessu sést, að 'íslendingar heita enn mikið á Strandar- kirkju og hafa þá h/i, að heill fylgi gjöl’um til hen.nar. Anna frá Moldnúpi ELDGAMALT ÆVINTÝRI, heitir bók, sern nýlega er út komin eftir Önnu frá Moldnúpi. Bókiri er gefin út á kostnað höfundar, prentuð í Prentsmiðj unni Odda. Höfundur segir í stuttum for málasorðum, að ævintýri þetta sé byggt upp eftir sögu Land- námu og munnmælum, sem enn li'fa undL' Eyjarfjöllum, en ann ars beri að líta á það sem hug- arsrníð, er mætti verða stálp- uðum börnum til ánægju um einnar vöku skeið. Bók um verk Guójéns Samáelssonar: Hugmyndin að Hallgrímskirkju • • fengin úr tindunum í Oxnadal Fyrsta bókin um íslenzka byggihgaKst. ÚT ER NÚ komin hin síðasta af jólabókum Norðra. Er þa<? hókin „íslenzk bygging”, sem fjallar um verk Guðjóns heitins Samúelssonar, húsameistara ríkisins. Þetta mun vera fyrsta bókin, scm út kemur um íslenzka byggingarlist. þess var ráðgert að selja hina Skymastervélina á næsta ári. Önnur Dakotavélin er seld, en Gullfaxi er óseldur enn, enda KramUald a ‘i. siðn Biaðamenn ræddu í gæi' vio Gunnar Steindórsson, fram- kvæmdastjóra Norðra og Bene 1 dikt Gröndal forstöðumann fræðsludeildar S.I.S., um bók þessa, en þeir Jónas Jónasson frá Hriflu og Benedikt Gri:n- dal önriuðust ritstjórr; bókar- innar og útgáfu. FÉKK EINSTÆTT TÆKIFÆRI. Bókin fjallar um ævi og starf Guðjóns, en hann gegndi starfi j húsameistara ríkisins um rúm- lega 30 óra skeið. Benedikt benti á, að Guðjón hefði feng- ið einstasfct tækifæri. Hann hafði rétt lokið námi, er hon- um bauðst húsameistaraem- bættið, og hafði þá ekki full- mótað skoðanir sínar um bygg- ingarlist. Og hann gegmr þessu tsarfi á þeim árum, sem verið er að byrja að reisa stórbygg- ingar í'f; steinsteypu, þannig að geysimikill fjöldi húsa, op- inberra bygginga og annarra, var reistur eftir teikningum hans. Fyrstu byggingar Guð- jóns eru í hefðbundnum evr- ópískum stíl, en síðar reynir hann að endurnýja stíi ísienzku torfbæjanna og ná svip þeirra í nýtízku byggingum. Þar næst1 kemur svo „hamrastíllinn“, sem hann nefndi svo, en þar reynir hann að Setja svip stuðla bergs og hamrafjalla á byggmg arlistina. Hugmyndina fékk hann af stuðlabergsmyndun við Hofsós í Skagafirði. Sá stíll sést á Þjóðleikhúsinu og Akur- eyrarkirkju, svo dæmi séu nefnd. En hugmyndin um Hali grímskirkju eru úr tindunum í Öxnadal. Guðjópi mun hafa ver ið ljóst, að sá stíll hæfði fyrst og fremst hinum virðulegutsu hvggingum, en einfaldur stííl þótti honum þénanlegri á skóla- byggingum og öðrum slíkum. 200 MYNDIR. Jc«nas Jónasson frá Hriflu samdi texta bókarinnar erí Benedikt Gröndal sá um önn- ur verk við útgáfu hsnnar. í bókinni eru um 200 rryndir af ISI t N Z K 1« ByGGING j íslenzkum byggingum og| teikn- ingum gerðar af fjölda ljós- myndara. Prentuð er bókin í Eddu, ----- Prentmy n dage rð Helga Guðmundssonar gerðl prentmyndir, en band annaðist BókfeH. ,,j í ar hesmavísíar vii | \ Hvanneyrarskáia « S s $ ÞEIR Benedikt Gröiulal V ^ og Halldór Sigurðsson hafa 1? • hvað eftir annað hrevft því • á alþingi að byggja þyrfti ^ ^ heimavist við bændaskólan.i *■, ^ á Hvanneyri. Meiri hluti fjár^ ^ veitinganefndar hefur riú^ S, tekið þetta mál upp í tillög- y N ur sínar. Leggur hann til, að ^ S varið verði 185,000 kr. tií y S byggingar heimavistarinnar. V S ’C ■ Hafa eíohy.erjar snopir ennþá, en mjög hæpið, að ynnt ver'ði að bjarga þeim Fergn til Alþýðublaosins, Sauðárkróki í gær. GUNNAR GUÐMUNDS- SON bóndi á Reykjum ó Reykjaströnd skýrir frá því, að níu kindur séu í sjálfheldu í Tindastóli ofarlega, og muni naumast vera hægt að komast til þeirra þeim til bjargar, og alls ekki, ef frost helzt. Kindurnar eru hátt í fjall- inu, þar sem heitir í Skorúm, töluvert langt fyrir ofan miðju, 2—3 km. fyrir norðan bæinn á Reykjum. Er þar alls síaðar hengiflug niður í fjöru, og sumsstaðar fellur sjór að hömrum. Kindurnar eru mis- jafnlega ofarlega, og geta fært sig um nokkurt svæði, þó aS ekki komizt þær úr sjálfhtdd- unni. Þarna eru nokkrar snap- ir, svo að eklíi eru þær í sveltj enn, þó að taka muni fyric jörð, ef kuldar haldast. Ef þiðnar og svell og kiaki tæki upp í brúninni, væri unnt aö bjarga þeim með því að síga eftir þeim. Þarf raun- ar til þess mikinu úthúnað, En það er ógeríegt, meðan allt er í gaddj uppi í brúnum. — Yrði, ef björgun reynisi ó- gerlegt, að skjóta kimiarnar, þar sem þær eru í fjallinu. M. B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.