Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. des. 1957 AlþýðublaSið Einar E. Sæmundseji: P o Giiðmwí ísjil 1 Mrnningar M.-.-E. Jesmn-s, ívirve -eJ; v: stjóra. Allir þsir, sem komið hafa nálæct vólum, skipum og viðgerðum að ctöldum nemendum vél- og síýrimannaskól- ans, þekkia náið M. E. Jessen. Ákafamánninn, sem flutti hingað ungur að árum til bess að kepna Íslendínvum með- ferð véla. Jessen man tímana ivcnna frá hví að menn og skepnur fældust, er þeir hevrðu mótorhljóð, þar til að nú, er vélar hafa tekið við vinnu hestsin.s.. að mestu og mað- urinn stjórnar, léttri hendi afkastamiklum vélum. Nemendur sögðu að Jessen byfti ekki á vélum að halda. við kennsluna, hann léki þetta allt fyrir þá. Hann var kenn- arinn — bilaða vélin, bullan eða strokkurinn og viðgerða- maðurinn •— og viðgerða vélin, sem gekk mjúkt og létt, taktföstum slögum. Guðmundur Gíslason Hagalín, er viðurkenndasti ævi- sagnaritari landsins og það hefur ekki brugðist, að minn- ingar þær, er rann hefur fært í letur eftir frásögn annarra hafa borið af. Hann hefur lag á bví að láta sagnamanninn vera á sviðinu og segia frá, en búningur, lifandi og list- ræn meðferð efnisins, er Hagalíns. ' Siifja vvj hesí og eigend'ur hans væri réttnefni á þéssari bók. Hestar ei«a sinn lífsferil og sín örlög engú'síour en menn. Einar E. Sæmundsen var mikill hestamaður, marmbekkjari og skáld. Þess vegna hefur hon- um tekizt að rita þassa áhrifamiklu og sannfróðu skáldsögu um sambúð íslendinga við þarfasta þjó.n sinn í margar alir, u-•; hestinn. — Sleipnir er sérstætt verk og fasur't í íslenzkum bókmenntum. ua- ( ÍÞróWir Stórmót H S í FH og úrval IR og Vals sigr- HINU svokallaða stórmóti > éius-'og úrval HKRR gæfi sig HSÍ lauk sl. mánudagskvöld að \ og jókst bilið s-töðugt, en leik- Hálogalandi. Mikill fjöldi áhorf | urinn endaði 28:19 fyrir ÍR og enda var o.g leikirnir voru . Val. skemmtilegír og vel leiknir. Alls voru áhoríendur um 85.0, en það er algjört hámark að Há- logalandi. ÚRVAL ÍR OG VA.LS — ÚRVAL HKRR 28:19 Leikurinn var mjög jafn til að byrja með, en úrval H KIiR tók forustuna, s;íðan jatnaði ÍV- úrvalið og komst vfir, þannig gekk þetta fyrstu núnúturnar, en í lok há.lfleiksins skoraðí úr- val ÍR og Vals nokkur falleg mörk og haföi 13:7 í fyrri hálf- leik. Úrval HKRR byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel og um tíma háfði ÍV-úrvalið aðeins 1 mark yfir (13:12). Skömmu seinna náði ÍV-úrvalið algjöru frumkvæði í leiknum. og skor- Hermann Samúelsson átti mjög góðan leik og var jafn- bezti maður íV-úrva ] s ins. Hann er bæði góð s-kytta og' virkur í samleik, sem ekki fer aiitaf sam an. Gunnlaugur sýndi einnig afbragðs leik og skoraði hv.orki meira né minna en 10 mörk. Valur Ben. á alltaf góðan ieik, mjög öruggu rleikmaður, Böðv- ar Böðvarssop sannaöi það í þessum leik, að hann er orðinn einn af okkar betri markmönn um. Þorgeir var öruggur og ró- legur. Karl Ben., Guðjón og Guðm. Axelsson voru virkustu menn HKRR-úrvalsins, Gunnar Gunn arsson varði allvel í leiknum. Mörk í. V. skoruðu: Gunn- laugur 10, Hermann og Jóhana 4 hvor, Valur Ben., Valur Tr., aðj fjögur mörk í röo, þá var' Pétur, Geir og Þprgeir 2 hver. Mörk H.K.R.R. skoruðu: Karl Ben. 8, Guðmundur 6. Halldór 3, Hilmar og Kritsmn 1 hvor. FH — KR 29:24 Áhorfendur bjuggusr við skemmtilegum leik, en FH hafði leikið 53 leiki án taps, áð- ur en þessi leikur hófst og rnörg um fannst nóg komið af svo góðu í bili. Hörður og Sig. Júlí usson skoruðu fyrstu mörkin fyrir FH, Karl skorar fyrsta mark KR, Péitur það þriðja fyrir FH, Heinz skorar glæsi- lega fyrir KR, þannig gekk þetta, munurinn er eitt eða tvö mörk FH í vil, þar til á 17. mín- útu, að KR nær forustunni (10: 9), en hálfleiknum lauk með sigri FH 14:12. Áhorfcndur voru ánægðir með leikinn og dómarinn Hannes Sigurðsson dæmdi vel. Pétur Antonsson skorar fyrsta mark seinni hálfleilts eft ir mjög góða sendingu frá Birgi og fyrstu mínútur seinni háli- leiks voru spennandi, hraði gíf- urlegur og margt fallegt var gert. Þórir.Þorsteinsson setti 5 fyrstu mörk KR í seinni hálí- leik og'. átti mjög góðan leik. Þegar hálfleikurinn var rúm- lega hálfnaður náði spevming- urinn hámarki (2Í:21>. Eftir það færðist fullmikil harka í för leikinn og hefði Hannes dómari átt að visa 1 eða 2 mönnum út af, það var ekki hikað við það í fyrsta leiknum að vísa Gunn- laugi út af, eftir gróft brot. Leikurinn endaði með öruggum sigri FH 29:24. Mjög skemmti- legu rleikur ,einn sá bezti, sem hér hefur sézt lengi. Beztu menn FH voru Ilagnar Birgir og Einar, sem er mjög góður, bæði í vörn og sókn. — Kristófer varði einnig vel í markinu. í KR-liðinu var Hörður bezt- ur, hann átti mjög góðan leik, , ■ Þórir lék einnig vel, eins og fyrr segir, Reynir og Karl hafa oft leikið betur, en sá fyrr- nefndi var meiddur í hendi og Karls var mjög vel gætt. Að öllu samanlögðu var þetta skemmtilegt kvöld, handknatt- leikurinn er í fram-för og áhugi fólksins fer vaxandi. Mörk F.H : Ragna.r 10, Pétur 5. Birgir og Einar 4 hvor, Befg? þcr og Sigurður 2 hvor, Sverrir og' HörCur 1 hvor. Mörk KR: Þórir 9, Reynir 6- Hörður 5, Karl 2, Stefán og Heinz 1 hvor. Framhald af 1. síðu. logningu NATO á hernaðar-, félags- óg tlnahagsmálasvið- inu. Áreiðanlegar heimildir telja. að eftirfarandi sjö aðalatriði verði í lokayfirlýsingunni: — NATO-löndin mui^ láta í Ijós ákveðna ósk um að taka upp á ný samningaumleitanir við Sov étríkin um hin lífsnauðsvnlegu afvopnunarmál, eftir að hafa lýst yfir friðsamlegum tilgangi sam-takanna. Þá verður þáð sennilega harmað, að Scl'étrík in skuli hafa vísað á bug tíl- lögum vestui’veldanna r við af- vopnunarviðræðurnar í Lond- cn fyrr í ár og sem nutu stuðn- ings mikils meirih’u a r,ðildar- j’íkja Sameinuðu þióöanna. -é- Einnig verður látin í Ijós ieiði yfir því, aö Rússar hafa sagt sig úr afvopnunarnefndinni. Þá munu NATO-löndin vera sam- mála um nauðsyn þess. að laga varnir sínar eftir nýjustu þró- un vopna. Þá er talið, að í yfir- lýsingunni verði yfirherst jórn bandalagsins faljð að ræða við hernaðaryfirvöld hinna ýmsu landa um staðsetningu nýtízku yopna. Sérstakri athygll hefur verið beint að samhæfingu hern aðartækjaframleiðslu. Lðndin munu vera sammála um ao kanna alla möguleika á aukinni samvinnu á sviði vísinda, bæðí í hernaðarlegu og frðasmlegu augnamiði. NATO-löndin munu tala til vandlegrar vfirvegun- ar samhæfingu aðstoðar sinnar við löndin í Austurlöndum nœr. Þá mun vera bent á það rangr læti ,að Þýzkaland skuli enn, eftir 12 ár frá stríðslokum, vera skipt og látin í ljós von um, að Rússa rmuni leyfa, að landið öðlaðist fullt sjálfstæði með frjálsum kosningum í öllu land- inu. Rannsakaðir verða mögu- leikar á sterkari tengslum við önnur varnarbandalög í heim- inum, svo sem Bagdad-banda- lagið -og Suðaustur Asíu-banda- lagið (SEATO). Faðir okkar PETUR HAFLIÐASON beikir sem andaðist 14. desember, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaeinn 20. desember kl. 11 f.h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Börn hjns )átn;«. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar GUDMUNDAR BJARNASONAlt fyrrv. bóksala á Seyðisfirði Eiginkona, dætur og tengdásynir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.