Alþýðublaðið - 07.01.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 07.01.1958, Side 1
Vopnasala Dana til Indónesíu. ; KHÖFN, mánudag (NTB). — Svíar hafa neitað að selja Indó- nesíumönnum vopn, en hins veg ar á sér stað sala herbúnaðs frá Danmörku til Indónesíu. — ÍDanska utanríkismálaráðuneyt ið hefur nýlega fjaiiað um þetta mál og sá ekk;i ástæðu til að stöðva þessa sölu, þar sem það, sem selt er, mun eingöngu ætlað til æfinga. Information skrifaði nýlega um málið og taldi ósennilegt að þessari sölu yi’ði haldið'áfram eftir ao nú- verandi samningur er úf gildi fallinn. Fuch harðneitar, fcveðst halda áfram för sinni yfir Suðurskautsland fil Murdosunds. Ágreiningur milli Fuchs og HiIIarys. LTJNDÚNUM, mánudag. ÁGREININGUR er upp kominn milli Sir Edmund Hillarys og dr. Vivian Fuchs, foringja Suðurskauts leiðangranna tveggja, sem Nýja-Sjáland og Bretland standa að í tilefni af alþjóðlega jarðeðlisfræðiárinu. Eldur í hlöðu Fregn til Alþýðubíaðsins. BORGARNESI í gær. ELDUR koni upj» í gær- kvöldj í heyhlöðu á bæjnum Urriðaá á Mýrunt. Var eldur- inn allmagnaður og var slökkviliðið í Borgarnesi kvatt á vettvang. Tókst því að siökkva eidiitn, en skemmdir xu-’ðu miklar af eldi . og þó einkum af vatni, Þetta . var fjóshlaða með miklu heyi, enda er stórbýli að Urriðaó. Bóndinn þar, Sigurður Guð- ■ jónssan, hefur orðið fyrir tals- verðu tjóni. I.E. Hillary, sem komst til suð- urskautsins fyrir helgi, sendi Fuchs skeyti í dag og mæltist til að hann hætti við að reyna að komast álla leið yfir Suð- urskautsland vegna þeirra erfiðleika, sem hann hefur mætt á leið sinni yfir jökul- breiðuna. Dr. Fuchs svaraði, að hann væri ekki sammála Hillary hvað snerti erfiðleik- ana, sem brezki leiðangurinn hefur lent í og sagðist halda áfram upp á eigin spýtur. Eft- ir þetta vill dr. Fuchs ekki mælast til, að Hillary komi til móts við hann á þeiin stað, sem um hafði verið samið á Suðurskautinu. Sir John Slessor, sem er mar skálkur í brezka flughernum og formaður í nefnd þeirri, sem stóð að leiðangrinum, hefur sent dr. Fuchs skeyti, þar sem David Ben-Gurion myndar nýja sam- steypustjórn fimm flokka í ísrael. Leggur fram ráðherralistann í dag. JRRÚSALEM, mánudag. —- Ný stjóm hefur nú vterið jjiynduð-í ísruel og þar með lokið -i vikna stjórnarkreppu. — Hefur Davjd Ben-Gurion að nýju jnyndað samsteypustjóm og standa.að henni sömu flokkar- og að hinni fyrri stjóón hans. Stjórnin verður bórin npp í þinginu á morgpm, þriðjudag. Ben Gurion lýsti yfir því í dag, að stjórnin yrði að mestu leyti s.kipuð sömu mönnum og hin fyrri og stefna henr.ar i höfuð- dráttum hin sama. Talið er í Jerúsalem að að- BIFREIÐ FÁUK ÚT AF VF6INUM STYKKISHÓLMI í'gær. ÁÆTLUNARBIFREÍÐIN, sem fer á milli I^íéykjavíkur og Stykkishólms, fauk út af veginum á laugardaginn. Mikið hvassviðri var og sviptibyljir, þegar bifrriðin var á leiðinni fyrir Hafnar- fjall. Fjórir farþegav voru í bif- reiðinni. Sakaði engan þeirra og heldur ekki bifreiðarstjórann, en þak bifreiðarinnar ónýtt- ist. ÁÁ. staöa Ben Gurions sé nú sterk- ári en nokkru sinni fyrr. Með þvi að tryggja það, að stjórhar- flokkarnir ráðist ekki opinber- lega á stjórnina eða aðgerðir hennar, hefur hann konúð á aga, sem aðeins getur styrkt s-tjörnina, segir í frétt þaðan. ORSÖK STJÓRNAR- KREPPUNNAR Orsök stjórnax'kreppunnar var sú, að einn stjórnarfiokk- anna birti tillögu Ben Gurions ; mæit að allt o Ástbjartur Sæmundsson. Reinhard Reinbardsson. um vopnakaup í Vestur-Þýzka- ! .a,g halda áfrr hann kveðst styðja hann í þessu máli og hafi ful-lt traust á á- kvörðunum hans. UPPHAFLEG ÁÆTLUN Samkvæmt upphaflegri áætl un þeirra Hillarys ög dr. Fuchs, en áætlun sú var samin fyrir ári síðan og fól í sér, að leiðang ur beggja skyldi verða fyrsta álgjöra ferð yfir jökulbreið- una. Hillary átti að koma upp birgðastöð 1120 km frá strönd- inni og þar skyldi hann bíða dr. Fuchs og þeirra vísindamanna annarra, sem í fylgd hans eru. I stað þess að bíða hélt Hillary á- fram til pólsins og fíaug þaðan til baka til bækistöðvanna við McMurdossund, en skildi eftir ailan sinn útbúnað á pólnum. Hillary sagði í dag, að vegna veðurfarsins, sem sífellt fer versnandi, hafi hann farið þess ákaft á leit við dr. Fuchs, að hann hætti við tilraunina að komast til áðurnefndrar birgða stöðvar, sem kölluð er Depot 700,' þegar hann hefði komizt á þólinn. í stað þess skyldi hann bíða sumars á Antarktis og halda þá'iyrst áfram ferð sinni. Samkvæmt skoðún Hillárys aetti hann að láta amerísku stöðinaá Suðurskautinu sjá um útbúnaðinn, en sjálfur fcU'a flug leiðls' tii'baka til brezku baeki- stöðvarinnar við ströndina. Samkvæmt þeim síðustu.frétt um, sem bórizt hafa Xrá brezka leiðangtínum, á hann enn eítir um 500 km leið til pólsins. Dr. Fuchs svarar Hiiiarv því til, að hann taki með í reikning- inn ,að veðrið hefur versnað, en að ekki komi 'il greina annað en að reyna að halda þá áætlun, j sem gerð hafi verið. Fuchs | minnist í símskeyti sinu tiL Hil- j larys á, að vélfræðiogar hins síð arnefnda hafi láiið svo um mikir áhætía sé Magnús Sigurjónsson. Guðlaug Kristjánsdóttir. Fjórir efstu menn á lista Alþýðuflokksins til bæjarstjórnar- kjörs í Kópavogi eru: Astbjartur Sæmnndsson sk-rifstofumað- ur, Reinhardt' Reinhardtsson iðnverkamaður, Magnús Sigur- jónsson verkamaður og fni Guðlaug Kristjánsdóttir. landi. Stjórnin féllst ekki þessa ’tillögu. Þar.sem söm'u | fimm flokkar standa að hinnj ; nýju stjórn, getur myndun 1 hennar ekki skoðast öðruvisi en j að gengið hafi verið að þeim kröfum forsæiisí'áðherrans, að ' halda levndum þeim málum, sem rædd eru í ríkisstjórninni milli ráðherranna innbyrðis. Talið er í Jerúsalem, að að- eins þrír flokkar muni greiða atkvæði gegn stjórninni, kc.mm únistar, vinstri sósíalistar og Zíonistar. am fer-ðmm á þess- um tínja árs. og segist hann vera þsim ósammála. FrsirnhnlH n ? sí'ðu Fimm togarar seldu FIMM togarar seldu afla sinn á erlendum markaði í gær. Jón Þorláksson seldi í Grimsby 2024 kits fyrir 8548 sterlingspund. Ólafur Jóhannesson seldi 1731 kits fyrir 7569 pund, og Jón forseti seldi % hluta atla síns, 1634 kits fyrir 6804. Samþykkir að vísa tillögu IMagnúsar Ástmarssonar J>ess efnis tii nefndar, sem rannsakar starfsemi Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurbæjar. Á FUNDI bæjarráðs Reykja- kosin var á bæjarstjórnarfundj víkur síðastliðinn föstudag var 6. sept. 1956, til-að athuga starí- ni. a. lögð fram tillaga Magnús- semi Innkaupastofnunar Rvík- ar Ástmarssonar, bæjarfulltrúa urbæjar. Alþýðuflokksins, uni að fcla bæjarráði og borgarstjóva að láta fara fram athugun á inn- kaupum erlends byggingarefn- is vegna byggingarfram- kvæmda bæjarins. Tillaga Magnúsar var sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um á fundi bæjarstjórnar Rvík- ur 19. des. sl. og er á þessa leið: Bæjarstjórnin fela bæjarráði stjóra að láta fram fara.ræki- lega athugun á því, hvort eigi mundi hagkvæmara og ódýr- ara fyrir Reykjavikurbæ að annast sjálfur innkaup aUs erlends byggingarefnis til hinna umfangsmiklu bygging arframkvæmda, sem bærinn hefur jafnan með höndum. Á bæjarráðsfundinum á Verkföll í Birmlriy- ham. BIRMINGHAJVI, mánudag. - Austin bifreiðaverksmiðjurnar' í rSirmingnam haía orðið að ályktav að draga úr framleiðsiu sinni og horgar- j vegna verkfalls út af launamál- um. Yið hjólreiðaverksmiðju eina í Birmingham hafa um 1000 manns lagt niður vinnu í mótmælaskyni rdð, að 80 manns var í síðustu viku. sagt upp starfi sínu á þeim forsendum að ekkert væri að gera fyrir þá lengur. Hinir verkamennirnir buðust þá til að vinna aðeins 4 daga í viku við minni laun, en föstudaginn var samþykkt að það gat verksmiðjustjórnia fela þessa athugun nefnd, sem ekki fallizt á.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.