Alþýðublaðið - 07.01.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 07.01.1958, Síða 5
í’riðjudagur 7. janúar 1958 Alþýðublaðið S S S S s s $ s s s s 9 V s V s s s $ s 9 S f s s s , J s 9 S I |J- s J ,s 1 ! ,S 9 | v s s s s s s s s s s s s s s :s :s s ,s !s s s s |S l> 8 :s ;S S s s s s s s s s I fs ,s ft s s s S s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s Sunnudagur. — -—• •— Mikiii herjans hrærigrautur er þetta nýja leikrit í Þjóðleikhúsmn. Það þætti ekki merkilegi, ef ís- lenzkur höfundu; hefði sam ið. Samt er gaman að ýrnsu í því, því það er þó ekki allt- énd öll vitleysan eins! Ann- ars verð ég víst að taka mig á og biðja forlács á ummæl- um mínum um ástina í Þjóð leikhúsinu nú fyrr nokkru. Herdís elskar yfirmáta vei í þessu leikriti, ekki sízt þeg- ar hún situr þegjandi og ein- iblínir á Bellman sinn. Nú og Œtóbert lætur hreint ekki sitt eftir liggja. Eg mátti svo sem vita, að Herdis gæti elskað. Hún leikur ágæta vel. Eitt sinn í miðri sýningu hrökk ég í kút viö einhverja annarlega rödd, sem kom eins og skrattinn úr sauðar- léggnum. Ég hélt einhver púki hefðí komizt inn mitt á meðal okkar, en áttaði mig þó í tæka tíð. Þetta var bara hvíslarinn að minna hann Róbert blessaöan á textann. Hvernig eiga menn líka að muna allt þetta béað rugl?! Samt er þetta mikið Róbetrs ár. Hann fer úr einu aðal- hlutverki í annað og gerir allt prýðilega. Það er svo sem ekki tiltökumál, þó að stundum þurfi að minna hann á öll þessi ósköp! Annars má vel vera, að fólk hafi svoiftið gaman að þessu leikriti — eða að •minnsta kosti sýningunni. Bellman er þó a’itaf Bell- man, og söngvarar, spilarsr og leikarar gera sitt ýtrasta til' að bæta upp ,,kúnstverk- ið“. _ Mánudagur. — — — Kalli minn á kistinum var úriliur i dag, þegar ég spurði hann um heimspóiitíkina. Ég hitti hann um miðaítansleytið, þegar hann var að koma úr vinnunni. Hann hrist-i sig allan og skók, en upp úr öll- um hristingnum kom þessi vísa: Rússinn er kominn greitt í gar.g (gan-g með vestfirzkum hreimi), hann er að búa til búmerang, sem berist í hnattanna geimi. En Samúel frændi baular bang, — ég býst við hann illa dreymi. Ég kvaddi Kaila hið bráð- asta. Hann er alltaf heldur viðskotaillur, þegar hann fer að yrkja. Þriðjudagur. --------Ég.fór um Snorra brautina fyrir hádegi I dag. Kuldinn var geipilegur, en í ,,Austurríki“ var fuilt út úr dyrum, meira ao segja drjúgur hópur, sem ekki komst inn. Margir hafa því sjáanlega orðið seint fyrir að fá sér á pelann fyrir árarnót- in. Seinna í dag heyrði ég svo í útvarpinu langa kveðju frá BrynÍeifi, þar sem hann bað alla að vara sig nú á Bakkusi á' nýja árinu. Svona gengur þetta. Áfengisverzl- unin selur til ágóða fyr.ir rík ið, og ríkið borgar svo langar áskoranir um bindindi frá Brynleifi. Það er margt skrýtið um áramót — og margt undarlegt á reiki. Myndirlegir voru báikest- irnir, og brennurnar hinar glæsilegustu. Margir ætla sér vafalaust að brenna það, sem miður fer í íari þeirra, á gamlárskvöld og byrja nýja árið með frómum á- formum. Sumum tekst vel, öðrum miður. Aðrir láta sér hægt um áramótm, þugsa ekkert um reikningsskil eða uppgjör, en taka öllu méð jafnaðargeði. Þeim iíður sjálfsagt bezt. Miðvikudagur. — — — Nýánö gekk í garð hreint og tignariegt. Það var að vísu kalt, en ný- ársdagur var hressilegur og óvenju bjartur. Ég var að hugsa um það, þegar ég sá sólina gægjast yfir Reykja- nesfjallgarðinn, að það kæmi ekki ýkja oft fvrir á nýárs- dag, að maður sæi svo vei t il- sólar . 'Fáeinir he i ðursborgar ar fengu oröur og krossa í dag samkvæmt gamaili hefð og venju Msrgt hefur verið um krossarognU) skrjfaö og skrafað, og skal lit-iu hér við' bætt. En ósköp er það fá- fengilegt. Annars má skipta krossberum í tvo flokka: þá, sem fá krossa til að bera í veizlum, og hina, sem fá krossa til að geyma niðri , skúffu. Samkvæmt ritúalinu fá veizlukrossberar ailtaf orðu fyrir embæfctisstörf, jafnvel ungir kcmtoristar, en s kúffu krbssber a r fá sínar orðUr fyrir heyskap, fjall- göngur o. b. u. 1. Þetta er skelfingar leiðindasiður á ný ársdag að vera að myigra þessu glingri út á meðal manna, og svo eru margir verðugri krossiausir! Og í næstu opinbera veizlu er varla hægt að bjóða sumurn dándismönnum fyrir orðu- leysi! Það er rnörg búmanns raunin í óru la.ndi. Fimmtudagui-j — — — Ég. ók inn að Kietti upp úr hádeginu. Allt af er bruni hörmuiegt vitni um skaða og tortimingu. Þaö er skammt milli leiks og al- vöru. Á gamlárskvölri horfð- um við á tignarlegar brenn- ur, ungum og gömlum til á- nægju og skernmtunar, en hér brann milljónaverðmæti á skömmum tíma. >SIíkur eldsvoði er jafnan mikil á- minning tii maiina um að fara varlega, en engu síður ábending til fólks um að tryggja eigur sinar gegn eldi og skaða. Annars lagði sýartan revk inn upp í fagran himin. Þeg ar ég ók inn Skúlarúnið, sást máninn glögglega uppi yfir öxl Esjunnar og gægðist yfir mökkinn, en lággeng sól skein í suðri og sendi daufa geisla yfir borgina. Þetta var tignarleg sjón. Seinna um daginn ók ég um Miklatorg. Þar stóð göm ul kona í hnipri í hörkufrost inu, sjáaniega að bíða eftir strætisvagni. Þá kom mér í hug það, sem kunningi minn sagði við mig um daginri, ég held það hafi verið mil’.i jóla og nýárs. „Þið ættuð að skrifa eitt- hvað um biðskýlaleysið á Miklatorgi, þessir náungar, sem alltaf eruð e.itthvað að pára. Það er hábonn skömm að hafa þar ekki biðskýli. Ég gæti nefnt mörg dæmi um hrakninga fóíks þar, Stund- um falla niður ferðir hjá vögnum, sem þar eiga að stanza, og þá himir fólkið þarna, ýmist hundhrakið og vott eða helkalt og fannbar- ið. Þetta kom fyrir í útsynn ingséljaganginum á dögun- um, og urðum við nokkrir karlmenn beinlínis að mynda skjólgarð fyrir ör- vasa gamalmenni, sem þarna var búið að star.da í háif- tíma. Hvernig getur staöiö á því, að þarna er ekki sett eitthvert skýli?“ „Ég veit ekki,“ svaraði ég. „Kannske er ekki talið. að þeir, sem oftast bíða á Mikla torgi, séu kjósendur í borg- inni.“ Föstudagur. — — — Sérfræðingur minn í innanlandspólitík vildi endilega koma að efni í dag, en ég bverneitaði í fyrstu. „Pólitíkin er á 3. síðu,“ sagði ég, „þú getur komið efni þínu þangað. Kalli á kvistinum er eini ■ pólitíkusinn, sem ég birti efni eftir.“ „Já, en þetta eru vísur, sem kumv.ngi minn orti,“ sagði sérfræðingurinn. Ég. lét tilleiðast, og hér eru vísurnar: Þjóðviljabrauðið er þurmt og flatt og þráast að lvfta sér. Það virðist öllum vera sa-tt, að vanti í það gerpúlver. Því er í húsi Þióðviljans þreytandi barlómsher, sem emjar og grætur u.tan. stanz og æpir á gerpúlver. Laugardagur. --------Mikil ókiör er ég búinn að lesa af þjóðlegur^ fróðleik um jólrn. Þáð er ekk ert srrráræði. sern út k^mur af bess há'tar efm árlega. Það eru þjóðsögur, stökur, ævisögu'brot, dulvæn reynsia svokölluð, sendibréfj heilar ævisögur og alís konar lýs- ingar á mönnum og stqðum. Ég h°ld þetta sé að komast' út í öfgar. Margt af bess.um skrifum er ákaflega líkt, fvr- ir nú utan, að sumar sömu sögurnar eru i tveirn eða þrem bókum. Qg baö er. nú helzt til mikið. M“ira að segia Þórbergur er farinn aö prenta í ævisögu. sinni sagn- ir, sem áður hsfa birzt á prenti. Sast er, að bessi þjóðiegi fréðWkiit hafi r.eizt bv-na mikið að undanförnu. bótt v útbynntur sé, jafnvni betur en góð skáldrit áff»f.ra höf- unda. Þ°tta er míklð öfug- Qcy qnillt lesenda, ef áfram heldur lenei á sömu braut. É« h°lrl hað væri h°illa- ráð fvrir útff“fenrlnr að ffpfa hnlrlnr íif RQrr.oiríinlAffíj svri jqhðU: mr>ð hióðlepum fróð- leik fvrir næstu jól. Annars S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s ■ s s s s s s s s s V s s s s s V s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s ggpr a fjðlda umferðarslysanna Árlega bíða bana yfir 8 hundruð manns UNDANFARIÐ hafa iun- ferðamál mjög verið til um- ræðu í sænskum blöðum, enda biðu á níunda bundrað manns í Svíþjóð bana í umferðarslys- um á árinu, sem leiö. Mörg ráð liafa verið nefnd gegn æðis- gengnum akstri og m. a. gefið í skyn, að taka bæri upp jafn strangt ökupróf og í Belgíu. Áhrifamesti áróðurinn er skólastíll 16 ára stúlku, Mar- grétar Pihlstedt. Fyrir nokkr- um vikum skrifaði hún ritgerð um „Umferðaöngþveiti og öku- fanta“. Fáeinum dögum síðar varð hún fórnarlamb eins öku- níðingsins, er hún fórst í bíl- slj'si við Haga í lok nóvember mánaðar. SKÓLASTÍLLINN. Hér fara á eftir nokkrar setn ingar úr stílnum, sem gengur ljósum logum í sænskum dag- blöðum: „A hverju ári ferst eða slasast fjöldi manns í umferð- arslysum. Það væri unnt að koma í veg fyrir mörg, mörg slys, aðeins ef ökumennirnir gerðu sér. í hugarlund, að þeir síofna ekki einungis sínu eigin lífi í voða, heldur einnig ann- arra. Flestir ökumenn uppfylla jwer kröfur, sem til þeirra eru gerðar,. en fá því eru þó uncl- antekningar. Það er fyrst og fremst piltar, sem nýlega hafa fengið ökuskírteini, sem eru ó- aðgætnir. Þeir vilja sýna félög- um sínum, hversu duglegir þeir eru, og hvað þeir eru öruggir ökumcnn." I Sá, sem olli bílslysinu Við Haga, hafði tekið bílpróf dag- inn áður. Talið er, að hann hafi ekið á 100 km hraða eða meira, þegar slysið varð. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Dr. P. O. Granberg hefur barizt fyrir hugmyndinni u.rh víðtækan, raunhæfan mynda- áróður gegn umferðarslysun- um. ,,Ef til- vill myndi þessum mönnum, er myrða fólk af gá- leysi á vegum okkar, vcrða á að hugsa sig um tvisvar, ef þeir fengju að sjá með eigin augum fórnarlömb umferðarslysanha, sem nær daglega eru. lögð inn á sjúkrahúsin,“ segir dr. Gran- berg. „Þar gefur að líta sam- anlagða brjóstkassa, alvarleg höfuðmeiðsli, sundurkramda limi o.s.frv. En æskan hefur ekki til að bera nægilegt hugv myndaflug til þess að lýsingar hrífi hana. Myndirnar myndu aftur á móti reynast betur á því sviði.“ Heppni, að ekki urðu miklir fjár- • • skaðar í Oræfum í veðrinu 9. des. Úr fréttabréfi til Alþýðubl. SKAPTAFELLI í Öræfum ÁR ÞAÐ sem nú er liðið hef- ur mátt kallast hagstætt bús- afkomu manna í bessari sveit. Síðastliðinn vetur var tíð ein- muna góð, tíðarfar milt og varla hægt að kalla að snjór sæist falla í byggð. Vorið frem- ur gott, og fénaðarhöld því í bezta lagi. Grasspretta var all- góð, og nýting hevja ágæt, því að hin hagstæðasta tíð var all- arm sláttinn, og menn því al- mennt vel heyjaðir. Nokkuð frosthart var og stormasamt, þegar leið á októbermánuð, en með nóvember breytti til sunn an áttar, og allan þann mánuð var blíðskaparveður hvern dag að kalla, svo að vinna mátti hverskyns útivinnu sem sum- ar væri. —o— Aðfaranótt þess 9. desember bvessti hér allmikið ag austri með mikilli fannkomu í aust- urhluta sveitarinnar og héizt það veður ósltið í tvo daga. Nokkuð af fé var þó en úti á flestum bæjum, sem þó bjarg- 1 aðist að mestu, en telja ma heppni að ekki urðu verulegir fjárskaðar þar sem bvlurinn skall svo skyndilega á. Búið er nú að taka fé á gjöí á öllum bæjum í sveitinni nema Skaftafelli. Slátrað-var hér í Öræfum í haust 1720 dilkum og var með- alfallþungi dilka 14,077 kg. Slátrað er á Fagurhólsmýri og er hætt við, að þetta haldi áfram að þynnast í það ó- endanlega. Og varla getur það verið meiningin að hadla áfram að forheimska allan almenning með þess- um endurtekningum, þar til menn eru orðnir samdauna jjessum vatnsgraut. Það er viðurhlutamikið að halda stöðugt áfram „alltaf i þynnra að þynna þynnkuna allra hinna“. Gleðile-gt nýár! Vöggur. kjötið flutt loftleiðis til Reykja víkur. ■—o— Allmikið hefur verið unnið að ræktunarframkvæmdum i sveitinni á sumrinu. Skurðgrafa var hér í gangi í allt sumar, og er það þriðja sumarið sem unn ið er með gröfu í sveitinni. •—o— Steypt hafa verið upp hlöð- ur og peningshús, einnig unnið að byggingu á íbúðarhúsinu í Skaftafelli og Svínafelli (aust- urbænum) þar hafa vestri bæ- irnir tveir hafið byggingu á myndarlegri heimilisrafstöð við Skógarlækinn, en hann fellur niður 'fjallshlíðina rétt fyrir vestan bæina. Rafstöð þpssi mun taka til starfa næsta vor. Lokið var í haust byggingu á 4 kw rafstöð, sem byggt hefur verið fyrir skóla og félagsheim ili sveitarinnar að Hofi. Þptta er vatnsstöð eins og allar raf- stöðvar eru í hreppnum. Þorvaldur Ari Arason, hdl. lögmannsskrifstofa Skólavörðustíg 38 c/o 1‘áll jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 Símai lS416 og IÍ4J7 - Simncfni: Au JNÍirmj öí>liiii

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.