Alþýðublaðið - 07.01.1958, Síða 7
Þriðjudagur . 7. janúar 1958
AlþýSublaSiS
7
Thoroddsen heimsækir Hafnarfjör'
LAUGARDAGS-
KVÖLDIÐ 7. desember
héldu Sjálfstæðisfélögin í
Hafnarfirði árshátíð. Aðal-
ræðumaður og heiðurs-
gestur kvöldsins var borg-
arstjórkm í Reykjavík.
Alþýðubiaði Hafnarfjarð-
ar er vitanlega ekki kunn-
ugt »m, hvaða boðskap
borgarstjórinn í Reykja-1
vík flutti hinu vondaufa
liði sínu hér í bæ. Hins
vegar hefur einn lesandi
i v
Mþýðubíáðsins getið sér
tilý að. iiQkkrir kaflar úr
ræðu borgarstj órans hafi
hljóðað eitthvað á eftirfar-
andi ‘hátt og leyfir blaðið
sér að birta þessar hugdett
ur lesandans..
ÚM REYKJAVÍKURHÖFN.
Höfnin - okkar hefur verið
eins konar sjálfstæðismál
Reykjavíkur. - f>ar' höfum við
vissulega látið.verkin tala.
Fvrir rúmum 40 árum síðan !
voru núverapdi .hafnargarðar
byggðir -í Reykjavík. Sú höfn
var í þann tíma mjög stór, en
að vísu ekki mjög djúp. Það
var vegna bess. að þá voru skip
ín ekki eins stór og nú og
þurftu ekki eins mikið dýpi, og
um það tiáir ekki að sakast. Við
höfum að vísu ekki látið dýpka
þá höfn að neinu ráði. Raunar
kemur bað dálítið að sök endr-
um og eins. Sámt er Reykjavík-
urhöfn fullir 4 metrar á dýpt
og meira að segia 5 metrar
sums staðar miðað við stór-
straurasfiöru. Enda eru það
ekki nema hin stærri skin. sem
standa bar á hverri fjöru. En
þar sem bot.ninn er mjúkur,
veldur; hað litlum vanda.
Á síðastliðnum 40 árum h»f-
ur hver stórframkvæmdin rekið
aðra innan gömlu hafnargarð-
anna. Til dæmis höfum við
byggt bátabrýggju fyrir litlu
olíuskipin.
Stóru olíuskipin geta hvergi
komið áð hafnargarði á íslandi,
nema í Hafnarfirði. Ykkar höfn
er fullir 7 metrar á dýpt miðað
við stórstraumsfjöru og er það
krötunum algerlega að k°nna
og þykir mér eftir atvikum
rétt, að þið haldið áfram að
skamma þá duglega fyrir slóða
skapinn í hafnarmálunum hér,
erns og ég héf tekið eftir, að
þið eruð begar byrjaðir á ennþá
einu sirini.
.. En nú ætlum við vissulega
að bæta úr bessu. Það eru ekki
nema tveir.brír dagar síðan við
birtum stærstu hafnaráæthm,
sem prentuð hefur verið á ís-
landi. Þið ffetið lesið í Morg-
unblaðinu hvað við ætlum að
gera á næstu 40 árum, og er
það hreint ekkert smáræði, ef
vel er að gáð. Til dæmis er gert
ráð fvrir. að stóra höfnin okk-
ar verði 20 metra djúp, en
stærstu skir> heimsins rista ekki
enn nema 14 metra, svo allt er
þetta sniðið vel við vöxt þjóðar
og skipa.
Áður en ég lýk að ræða um
höfnina. vil ég geta þess, að
flokksráðið hefur vissulega tek
ið eftir hinni óvenjulegu miklu
reikninffskunnáttu bezta reikn-
ingsmeistara vkkar. Það er mér
sönn ánægja að tilkynna ykk-
ur, að í ráði er, að biðja ykkur
þess vegna að reikna út fyrir
okkur í Reykjavík, að vísu
meira til gamans heldur en til
fróðleiks, hve mikið meira þær
framkvæmdir, sem við ætlum
að gera á næstu 40 árum, muni
kosta, miðað við það, að þær
hefðu verið gerðar á síðastliðn
um 40 árum. Ég vona, að ég
móðgi engan yltkar þótt ég segi,
að slíkum útreikningum mund-
um við bezt treysta, ef hr. for-
stjóri Ólafur Elíasson fram-
kvæmdi þá, og hr. viðskipta-
fræðingur og fyrrverandi rit-
stjóri Hamars, Páll V. Daníels-
son, sæi um endurskoðun
þeirra.
UM ÚTGERHARMÁL:
Þá vil ég næst víkja örfáum
crðum að útgerðarmálum. Um
það bil, sem vígsla hins nýja
Fiskiðjuvers Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar fór fram, þá
vakti það nokkra gremju, að
Bæjarútgerð Reykjavíkur
skyldi ekki eiga sitt eigið fisk-
iðjuver. Þessi gremja var þó
bvggð á algerum misskilningi.
í útgerðarmálum er okkar
stefna sú sama og áður: að ein-
staklingarnir eigi að reka bæði
fiskiskipin og vinnslustöðvarn-
ar, a.m.k. þegar rekstur þeirra
gengur frekar illa. Yio höfum
ávallt verið reiðubúnir til þess
að selja þessa togara okkar,
sem við neyddumst til að kaupa
en kaupendur hafa bara ekki
fengizt, aðrir en Færeyingar,
og það er óheppileg pólitísk1
ráðstöfun að selja þá úr landi.
Ég veit að okkur ber ekki mik-
ið á milli í þessum málum, Þið
eruð sama sinnis. Þið hafið ým-
ist verið ákveðnir í að leggja
ykkar bæjarútgerð niður eða
viljið þegjandi sætta ykkur við
hana og einnig voruð þið á móti
stofnun hennar. Það hefðum við
í Reykjavík verið líka árið
1931.
UM RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR
Eins og kunnugt er hefur
lengi verið rætt um ráðhús í
Reykjavík. Mér er mikil
ánægja að geta skýrt ykkur frá
því, að því máli hefur miðað
hraðar áfram á þessu kjörtíma-
bili en áður. Bæjarstjórnin hef-
ur nú ákveðið hvar væntanlegt
ráðhús skuli standa. Staðsetn-
ing þess hefur verið ákveðin í
hjarta borgarinnar, í norður-
enda Tjarnarinnar, í hæfilegri
fjarlægð frá Alþingishúsinu, til
þess að þessár byggingar tvær
beri með sér, hvem hlut við
viljum, að Reykjavík hafi í
landsmálunum.
Teikningunum er að vísu
ekki lokið enn, og er það mjög
slæmt, að þeim skuli ekki vera
lokið núna fyrir kosningar, á-
samt silfurskreyttu líkani af
ráðhúsinu á gullstöpli, sem í
ráði var að smíða. En það hefði
aukið mjög trú manna á traust
an fjárhag Reykjavíkur. En
þessi töf er alls ekki bæjar-
stjórninni að kenna, heldur ó-
væntri deilu, sem kom upp
milli arkitektanna. En ég legg
áherzlu á að okkar ráðhús verð
ur stórt, svo stórt að þið getið
byrjað að skámma kratana fyr-
ir það strax, þegar í þessum
kosningum, hvað þeirra ráðhús
sé lítið, sem þeir byggðu fyrir
13 árum.
En þangað til við getum flutt
inn í loftkastalann í norður-
enda Tjarnarinnar, þá höfum
við til bráðabirgða gert ráðstaf
anir í ráðhúsmálinu. Við keypt
um hús og höfum látið breytá
því myndarlega. Það kostaði all
mikið fé. En bæjarsjóður
Rvíkur hefur ekki þurft að
borga neitt vegna þess. Það er
allt gert fvrir reikning Hita-
'veitunnar, Þessi tilhögun er á-
gæt. og hefur vakið almenna
ánægju, einkum hjá þeim, sem
samtímis hafa skotið 'saman fé
til þess að stækka hitaveitukerf
ið í borginni síðar.
UM HITAVEITU:
Þetta minnir mig á það, að
hitaveita er stórkostlegt gróða-
fyrirtæki, ef hún er rétt rekin
og nú vantar okkur í Reykja-
vík miklu meira heitt vatn til
þess að stækka hitaveituna.
í þessu sambandi vil ég
minna á, að Reykjavíkurbær
hefur gert mikinn samning við
Ríkissjóð um borkaup. Sá bor,
sem þegar er kominn til lands-
ins fyrir nokkrum mánuðum,-
hefm- mikla þýðingu fyrir hrað
ari rannsóknir á jarðhita á ís-
landi, einnig í Krýsuvík. Því
miður hefur hinn trausti fjár-
hagur Reýkjavíkur valdið því,
að illa hefur gengið að leysa
borinn út úr tolli, og hefi ég þó
lagt mig mjög fram í því máli.
En við treystum því samt, að
það takist að setja borinn sam-
an, a.m.k. á næsta ári.
UM ÚTSVÖRIN:
Ég þarf ekki að vera marg-
orður um útsvörin. I fyrramál-
ið mun birtast í Morgunblað-
inu grein eftir mig um þau.
Þegar rætt er um útsvörin í
Reykjavík er áðalkúnstin að
geta þess hvergi, að Reykjavík
hefur algera sérstöðu um tekju
stofna langt umfram öll önnur
bæjarfélög á íslandi. Það eru
tekjur, sem við höfum beint af
verzluninni, sem nær öll geng-
ur beint og óbeint í gegnum
Reykjavík, af öllum stærstu
fyrirtækjum landsins og fjöl-
mennri embættismannastétt
hjá ríki og bæ. En þessi sér-
staða Reykjavíkur gerir allan
samanburð á útsvörum milli
Reykjavíkur og annarra bæjar-
félaga einkar þægilegan. ekki
sízt fyrir kosningar. Ég ráðlegg
vkkur öllum að lesa þessa grein
mína gaumgæfilega, já raunar,
allt, sem ég skrifa.
Framhald á 4. síðu.
JÓN LINDBERGH sonur
ajónanna Charles og Anne
Lindbergh, kemur nú í
’yrsta sinn fram í kvikmynd.
Hann Ieikur ásamt Dan Dai-
ly í myndinni ..Underwater
Warrior“ og fer hann með
rilutverk ungs sjóliðsfor-
ingja. Lindbergh er 25 ára
að aldri og hefur sjálfur ver-
ið í bandaríska sjóhernum.
Hann líkist mjög föður sín-
um eins og hann leit út þeg-
ar hann varð fyrstur til að
fljúga í einum áfanga yfir
Atlantshafið til Parísar árið
1927. Myndin ..Underwater
Warrior" er þerð á vegum
Warrior“ er gerð á vegum
lagsins.
Söngva- og gamanmyndin
,,Les Girls“, sem tekin er í
litum og Cinema Scope, var
nýlega frumsýnd í New
York, Washington og Holly-
wood, og hlaut hún mjög
góða dóma. Myndin er gérð
á vegum Metro-Goldwyn-
Mayer félagsins. Gene Kelly,
Mitzi Gaynor, Kay Kendell
Dg Taina ÉÍg fara með aðal-
hlutverkin. Myndin, sem
byggð er, á sögu eftir Veru
Caspary er tekin í London,
París og Granada (Spáni) og
fjallar um söng- og dans-
flokk, sem Kelly og stúlkurn
ar þrjár tilh.eyra. Cole Por-
ter hefur samið hljómlistina.
•—o—
Harry Belafonte leikur í
kvikmyndinni „End of the
WorId“. Myndin fjallar um
þrjá menn. þá einu sem eftir
lifa á jörðinni eftir að kjarn
orkusprengja hefur verið
sprengd árið 1962.
Anthony Mann, sjálfstæð-
ur. kvikmvndaframleiðandi í
Hollywood ætlar að gera
mynd, er fjallar um líf hins
fræga spánska málara Goya,
Off verður hún tekin á Spáni.
Myndin byggist á skáldsög-
unni „This is the hour“ eft-
ir Lion Feuchtwanger. Sa-
rita Montiel spönsk leikkona
fer með hlutverk hinnar al-
kunnu hertogaynju af Alba,
sem hafði svo mikil áhrif á
líf og starf Gova.
N. Richard Nash, höfund-
ur hins vinsæla gamanleiks
„The Rainmaker“, mun rita
kvikmvndahandritið að óper
unni „Porgy og Bess“ eftir
George Gérshwin. Myndin
verður framleidd af Samuel
Goldwyn.
Ingrid Bergman leikur í
myndinni „The Inn of the
Eight Happiness“, er b.yggð
er á skáldsögunni „The Lit-
tle Woman" eftir Alan Gur-
gess. Myndin er gerð af 2Öth
Century Fox félaginu og að
mestu leyti tekin í Taiwan.
Framleiðandi er Buddy Ad-
ler.
—o—
James Stewart, Barbara
Bel Geddes og Kim Novak
leika í mvndinni „From A-
mongst the Dead“, sem Para
mountfélagið lætur íram-
leiða á næstunni. Stjórnandi
er Alfred Hitchcock.
Kvikmyndin „The Sun
Also Rises“, sem byggð er á
skáldsögu eftir Ernest Hem-
tngway, vár nýlega frum-
sýnd í New York, Washing-
ton og Hollywood og hlaut
hún einróma lof gagnrýn-
enda. Myndin, sem er gerð á
vegum 20th Century Foxfé-
(aginu, er tekin í Frakklandi,
á Spáni óg í Mexikó. Aðal-
leikendur eru Tyrone Pow-
er, Ava Gardner og Mel Fer-
rer. Myridin fjallar um tvo
Bandaríkjamenn, Englend-
ing og unga stríðsekkju, sem
öll setjast að í Evrópu eftir
heimsstyrjöldina fyrri og
leitast við að finna aftur sitt
fyrra öryggi í tilverunni.
20th Cénturý Foxfélagið
ráðgerir að framleiða kvik-
mynd, sem byggist á skáld-
sögunni „9. marz“, eftir R.
C. Hitchinson. Nigel Balchin
ikrifar kvikmyndahandritið,
sem fjallar um ævintýri og
ástir og um hjúkrunarflokk,
sem Sameinuðu þjóðirnai'
senda til Trieste til að kenna
læknum þar hvernig skuli
nota nýtt bóluefni til þess að
rióluseta börn.
S
s
V
V 1
s
s
s:
vf
s
5./
Ss.L
Sjý
s...
V
i!
v.
\í
Si.,
V,
i
V:
V
\!
Sí
s
V
V
s •
V
Si
S !
v;
s
Y:
s:
s
[
s
s
s
s:
s,
s
s
s
s<
S
S í,
u
s .
Sý
S /
s
S
Deilan um
BREZKA STJÓRNIN hefur
nýlega lagt fram frumvarp um
þreytingar á stöðu Lávarða-
deildarinnar. Er þetta eitt
stytzta lagafrumvarp, sern um
getur í sögu brezka bingsins,
en ef að lögum verður mun það
kollvarpa þeim reglum, sem
ríkt hafa um arfgengi á sætum
deildarinnar.
í því er gert ráð fyrir, að út-
nefndir verði lávarðar, sem
sitji í deildinni ævilangt, en
sæti þeirra gangi ekki að erfð-
um, auk þess fái konur sæti í
deildinni. Þrátt fyrir þessar
breýtingar mun méirihiutl lá-
varðadeildaririnar framvegis
vera skipaður erfðalávörðum.
Almenningur hefur yfirleitt
tekið þéssu frúmvarþi vel, en
margir lávarðar eru mjög and-
vígir setu kvenna í deildinni.
Verkamannaflokkurinn tekur
tillögum þessum dauflega og
leitast' við að finna andmæli
ildina
gegn þeim.
í fyrsta lagi óttast flokkur-
inn að útnefning lávarða til lífs
tíðar muni draga athygli frá
hinni óréttlátu venju um arf-
gengi sæta. Öllu mikilvægari
er þó sú ástæða, að sérhver
tilraun til að endurskipuleggja
deildina getur leitt til aukinna
áhrifa hennar.
Herbert Morrison hefur látið
svo ummælt, að endurbætur,
sem miði að því að gera lá-
varðadeildina lýðræðislegri,
hafi í för með sér ólýðræðisleg-
ar afleiðingar, þar eð þær muni
gera hana jafriréttháa neðri
málstofunni.
ÞEIR SEM ALDREI MÆTA.
Salisbury lávarður vill ganga
ennþá lengra í umbótaátt. Hann
vill sumsé svipta % erfðalá-
varðanna rétti til þingsetu. Það
er að segja þá, sem ekki mæta
á þingfundurn, nema í hæsta
lagi þegar neðri málstofan hót-
ar að afnema flengingar, hegn-‘
mgar og refaveiðar. Hin hlægií
lega aðstaða Lávarðadeildar-
innar hrekur sérhver rök fyrir.
aukningu valdssviðs hennar.
í deildinnl eiga sæti 328
erfðalávarðar, auk 26 biskupa.
Af þessum hóp eru aðeins 29
menn í Verkamannaflokknum.
Ihaldsmenn hafa með öðrum
orðum yfirgnæfandi og eilífan
meirihluta í deildinni. Undan-
farið hefur verið dregið mjög*
úr áhrifum deildarinnar, og er
nú svo komið að hún getur taf-
ið í einn mánuð lög um fjár-
veitingar, en önnur lög í eitt
ár.
Aðalhlutverk lávarðanna er
að annast tæknilegar breyting-
ar á lagafrumvörpum, sem kast
að hefur verið höndum til i
neðri málstofunni.
Framhald á 4. síðu.