Alþýðublaðið - 07.01.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 07.01.1958, Qupperneq 11
Þriðjudagur 7. janúar 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a 81 ð 11 n ER BYRJUÐ. Geía þeir, sem verða farverandi á kjördegi, kos- Ið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis cr hægt að m® \ kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem V ta!a íslenzku. f REYKJAVfK verður kjörstaður borgarfógeta í kjallara Póstliússins, gengið inn frá Austurstræti. Kosið verður virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 e. h. og 8—10 e. h. Á sunnudögum frá ld. 2—G e. h. Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarverandi á kjör- dag eru vinsamlegast beðnir um að kjósa áður en þeir fara úr bænum. Skrifstofa Alþýðuflokksins veitir aðstoð við utan- kjörstaðarkosninguna og gefur upplýsingar. Skrifstofan verður opin virka daga kl. 10—10 og sunnudaga kl. 2—6 e. h. zzzzzz Alþýðuf 1 okksfólk gcfið skrifstofunni upplýsingar og S aðstoð'-ð liana eftir beztu getu. ) mEmani!i J. Magnús Bjarnason: Nr. 1 A Á-'íi: EIRIKUR HANSSON Skáldsaga fra Nýja Skotlandi. mm í DAG er þriðjudagiuinn, 7. janúar 1958, Slysavarðstota Keyxjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtaliu apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—-16 og sunnudaga kl. 13—."lö: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 340Ö6), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn Rv-ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. F L U G F E KDIR Lúftleiðir h.f. Edda kom.kl. 07.00 i morgun frá New York. Fór tii Glasgow og London kl. 08.30. Einnig er væntanleg í fyrramáiið Hekla, frá New York kl. 07.Ö0. Fer til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30. Pan American flugvt-1 kom til Keflavíkur í inorgun frá New York og héii áleiðis til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer pá til New York. S KIP A FU ÉTTIK Ríkisskip. Hekla kom til .Reykjavíkur í gærkvöldi að vestan. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið er á Austfjörðuin á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið cr á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykja víkur í kvöld frá Karlshamn. Skaftfeliingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestinannaeyja. Eimskip. Dettifoss fór frá ísaiirði 5/1 til Norður- og Austuriandshafna og, til Hamborgar, Rostoek og Gdynia. Fjallfoss kom tíl Ant- wprpen 5/1, fer þaðan i dag til Húil og Reykjavíkur. Coðafoss fór frá New York 2/i tii Rvik- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lag- arfoss lcom til Reykjavíkur 2/1 frá Ventspiis og Kaupmanna- höfn. Reykjaíoss. fer irá Ham- borg ca. 8/1 til Reykjavikur. Tröllafoss fer frá Reykjavík á foss lcom til Hamborgar 2/1 frá Kaupmannahöfn. Drangajökull kom til Reykjavíkur 4/1 írá Hull og Leith. Vatnajökull kom tíl Reykjavíkur 4/1 írá Ham- borg: Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Kiel 5. þ. m. til Riga. Arnarfeil er vænt- anlegt til Ábo í dag. Jökulfell fór.frá Gdynia 5. þ. m. áíeiðis til Reyöarfjarðar. Dísárfeil er í Reykjavík. Litlafell losar á Aust fjarðahöfnum. Helgalell fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Néw York. Hamrafell fór frá Batum 4. þ. m. áleiðis til Rvik- ur. Laura Danielsen er á Akra- nesi. Finnlith er á Reyðaríirði. F U N D I R Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið nýársfundinn í kvöld. Spiluð verður félagsvist. Kveníélag Óháða safnaSarins. Jólafundur annað kvöld, 8. þ. m. Félagskonur mega taka méð sér gesti. Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundurinn er í kvþld kl. 8 í Sjómannaskólanum. Vigfús Sigurjónsson sýnir kvikmyndir og sr. Sveinn Víkingur ies upp. Sameiginleg kaffidrykkja. Aldr- aðar konur í söfnuðinum vel- komnar. Er það ósk féiagsms, að sem fiestar geti komið. HJÖNAEFNI Sl. laugardag opinberi.iðu írú- lofun sína ungfrú Monika Magn úsdóttir, Hagamel 18 pg Peter Dietrich, Eiríksgötu 2. Barnaspítali Hringsins. Áheit kr. 15. Gjöf frá frænd- konum í Hafnarfirði til minning ar um ársafmæli Guðlaugar Þor valdsdóttur, þá sjúklingur í Barnadeild Landsspitalans kr. 100. Iléðinn gaf til minningar um Magnús Má, son sinn. and- virði jólagjafar kr. 100. John Antonsson Wakefieid, Mass. USA kr. 1000. Kvei>félagið Hringurinn vottar gefenaunum innilegt þakklæti sitt. Fyrsti þáttur BERNSKAN I. Svo ertu, ísland, 1 eðli mitt fest. að einungis gröfin oss skil- ur. Stephán G. Stephánsso-n. FYRST ég ætla að fara að segja sögu af sjálfum mér, þá langar mig íil að láta hana byrja norður á íslandi. Reynd- ar er ekki von til, að ég hafi írá mörgu að segja þaðan, því að ég var einungis sjö ára gam- all, þegar ég yfirgaf það land, en flestir munu viðurkenna, að þeir muni eftir mjþg fáum at- vikum frá fyrstu sjö árum æv- innar. En það, sem maður á annað borð man frá þeim árum, er honum jafnan minnisstætt og ijúfast aþra endurminninga, — hvort sem atvikin, í sjálfu sér ha'fa verið Ijúf eða stríð. Og það, sem mig rekur minni til frá þeim árum, finnst mér ’.nú að hafi verið svo skemmti- legt og bjart, — en ekkert ó- viðfelldið né ijótt. Og þegar ég renni huganum til æskustöðv- anna (Fljótsdalshéraðs), þá finnst mér það hljóti að vera lang-fegursti bletturinn, sem til er undir sólunni, og ísland langtilkomumesta landið á allri jörðinni. Ég sé Lagarfljót iíða stillt og spegilfagurt út hið breiða og tilkomumikla hérað, ég sé bæjaraðirnar beggja vegna, ég sé fagur-græn tún og blómgaðar grundir. Ég sé hjarðirnar í hlíðunum, óg ég sé ekkert nema það, sern er fag urt og bjart og tignarlegt. Björgin og fellin, móar og mýr ar, holt og ásar, — allt er það nú fyrir hugskotssjónum mínum bjart og skemmtilegt. Mér er sem ég heyri vatna’nið? inn og fuglasönginn og sumar- goluna og rödd smalans uppi á h\í:.ðai!brúninni. En ég heyri ekki til stormsins, né hhíðar- innar, né blindbyljanna, og ekki heldur heyri ég til jarð- sjálftanna, eða verð þeirra var. Og ég get ekki séð neina jökla, né eldhraun, né uppblásna hóla, né hiarn, né urðir, né nokkuð, sem bendir á óblíðu náttúrunnar. Nei, ég get ekki liugsað mér ísland öðru vísi en sem fegurðarinnar og hag- sældanna land, því að ég sá það með barnsaugum, og ef til vill hefur það sýnt mér aoeins hina biörtu hlið sína: sumar- skrúð sitt og tignarsvip. Og nú eftir tuttugu og tvo ár er‘ mynd þess ,með alla sína fegurð svo ljós og skýr í huga mín- um, eins og ég hefði siglt frá ströndum þess í gær. Og þeg- ar ég horfi út á hina nær því ómælanlegu sléttu Norð-vestar landsins hér í Ameríku, þar sem ekkert sést, sem hvílt geti auga mitt, þá vaknar hjá mér þrá, — brennandi, óslökkvandi þrá til að mega hverfa aftur heim, — heim til æskustöðv- anna, — heim til landsins, sem hver íslendingur ætti að vera stoltur af að eiga fyrir ættland, — heím til ísfands, — já, heim til íslands, ,til að mega sjá það aftur, þó að ekki væri nema um eitt einasta augna- blik, — og deyja! Og þó veit ég, að mér gæt ekki liðið eins vel á íslandi og mér líður hér, í efnalegu tilliti. En heimfarar þrá á ekkert skylt við þá þrá, sem heimtar betri og vægari skilyrði fyrir því að draga fram lífið. Ég ætla þó að renna hugan- um sem snöggvast yfir það, §em ég man af ævi minni á ís- landi. Mér finnst það nú allt eins og sundurlaus draumur. Sum atvikin eru að sönnu skýr, en aftur önnur svo óljós, að ég' er næstum. hræddur um, að mig hafði aðeins dreymt þau. Hið eina, sem er verulega skýrt í huga mínum, eru stöðvarnar, þar sem atvikin gerðust. Fyrst þegar ég man eftir mér, er ég hjá afa mínum og ömmu, foreldrum móður minn ar. Móðir mín dó, þegar ég var tæplega tveggja ára gam- all, eftir því sem mér hefir verið sagt, en hvort ég hef verið um tíma hjá föður mín- um eftir að hún dó, eða að hann hefur þá strax brugðið búi og látið mig fara frá sér, er mér alveg óljóst, því að ég hef aldrei spurt að því. En það eitt er víst, að ég man ekkert eftir föður mínum. Mér hefur verið sagt, að faðir minn hafi verið mikilí maður vexti, með kolsvart skegg, sem náði ofan á bringu, og svartar augabrýr, sem sigu ofan á nefið, þegar honum þótti miður, og með dökk augu, sem undir vissum kringum stæðum gátu orðið nokkuð hvöss, Mér hefur líka verið sast, að faðir minn hafi og að hann hafi þá verið í þann veginn að sigla til Ástralíu. Hvort þessar sagnir um -föður minn eru sannar eða ósgnnar, get ég ekki borið um, en ég veit að hann hefur aldrei gert neitt tilkall ti-1 mín, síðan ég kom til Ameríku — að minnsta kosti hef ég aldrei fengið neitt skeyti frá honum. Andlit mömmu minnar er því fyrsta andlitið ,sem ég man eftir, og andlitið sem mér hefur þótt langvaenzt um og borið mesta virðingu fvrlr af öllum þeim, sem ég hef séð, — að undanteknu aðeins einu. Arama mín var meðal kona á hæð, en fremur holdug. Andlitið var stórskorið og ókvenlegt, en-það var samt sá svinur á því, sem lýsti óbifanlegri staðfestu og höfðingskap, sem knúði mann ósjálfrátt til að bera djúpa virðingu fyrir henni. voru blá ojr gremdarleg, og augnabrýrnar hvelfdar og lýstu viðkvæmni og hjar.ta- gæzku. Og' þó gat hún verið ströng og ósveigjanleg, þegar hún hélt því fram, sem hún á- leit vera i'étt. Hún bar höfuðið ætíð hátt og horfði beint í augu þess, sem hún talaði við. Mér stóð ætíð mikill beygur af aug unum hennar, þegar ég hafði gert eitthvað, sem ég átti ekki að gera, því að ég þóttist viss um, að þau sæju inn i innstu fýlgsni huga míns og hlytu að toga það út fyrr eða síðar, sem ég gjarna vildi halda þar leyndu, og af því leiddi það, að ég sagði ömmu minni aldrei ósatt. En eins og mér stóð mik ill beygur af þesssum fallegu, b]áu augum, þegar ég hafði gert rangt, eins fann ég mikla huggun og styrk í þeim, þegar eitthvað lá illa á mér. Þegar ég nú lít í anda til baka, eins langt og minnið nær, þá er það þessi góði verndar- engill minn, amma mín sem stendur hjá mér. Það, sem íyrt vekur eftii'tekt nhna, eru aug- un hennar og húfan hennar með löngum skúf og stórum .silfurhólk, sem ég hef mjög mikið gaman af að toga í, þeg- ar ég fæ tækifæri til að ná í hann. Ég má ekki sjá af þessari ijmmu minni. Ég græt og hjarta mitt ætlar að springa, þegar farið til Ameríku tveimur ár- i hún fer eitthvað frá. Einhver um á undan mér, og að hann hafi fvrst sezt að í Wisconsin í Bandaríkjunum, að hann hafi þá verið kvæntur í annað siiin og átt konu af dönskum ætt- um, — konu, sem eycjdi meiru en hann gat unnið fyrir, — tekur mig í fang sér og reynir að hugga mig, en ég græt þá enn meira og brýzt um af Öll- um mætti að hrópa á ömmu mína. Mér finnst ég eiga heimt ingu á því, að hún sé alltaf hjá mér. Svo sé ég hvar hún kem- U> índíáninn hugði iila ancla ínánd, en Jón kom allt í einu auga á rústir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.