Alþýðublaðið - 15.01.1958, Page 1
XXXIX. árg.
iVIáðvikudagur 15. janúar 1958
10. tbl.
Soffía Ingvarsdóttir
Baldvin Baldvinsson
Lúðvík Gizurarson
Eggert G. Þorsteinsson
AMBASSADOK Sovétríkj-
anna, Pavel K. Ermoshin, af-
henti Hermanni Jónassyni, for
sætisráðherra, orðsendingu frá
N. Bulganin, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, s. 1. mánudag.
IJnnið er að því að íslenzka
orðsendinguna og verður hún
væntanlega birt í blaðinu á
morgun.
Thornevcaroíf æfiar
ekki að sljórna ypp-
reisn gegn sfjérn
íhaldsflokksins
Skýrði mál sitt fyrir kjós-
endum sínum í gær
London, þriðjudag.
PETER Thorneycroft, sem ný
iega sagði af sér sem fjármála-
. ráðhcvra Bretlands í mótmæla-
skyni við f jármálastefnuna,
sagði í dag á fundi 1 kjördæmi
sínu, að hann hefði sagt af sér
vegna þess, að haim hefði sett
sterliugspundið og veðlagsjafn-
vægið fyrst, en ekki síðast, í
efnahagsmálunum.
Thorneycroft kvaðst ekki
hafa í hyggju að gerast leiðtogi
Framhald á 2. síðu.
Bæjarmáíastefnuskrá
Alþýðuflokksins V.
við hifaveifunnar
UNDIN verði bráður bugur að því, að ná samn-
ingum við Hafnarfjarðarbæ um sameiginlega virkj-
un jarðhitans í Krýsuvík til hitaveitu fyrir Reykja-
vík og Hafnarfjcrð. Jafnframt verði aðrir möguleik-
ar kannaðir með borunum eftir jarðhita í bæjarland-
inu og stefnt að því, að allir bæjarbúar fái notið hita-
veitunnar. Lögð verði tvöföld pípukerfi í ný bæjar-
hverfi og gert ráð fyrir fjarhitun þeirra með heitu
víúni og kyndistöðvum, sem grípa megi til, þegar
meui álag er á hitaveitunni.
Uppreisnarstjórnin á
hvetur Djakartasíjórnina tll að binda
á
Samningur Djakartastjórnar við Japani um
strandsiglingar ganga erfiðlega.
A-iLISTINN jí Hafnar.ijtrði hfi'dur almcnnan kjós-
endafund í Bæjarbíói á morgun, fimmtudag kl. 8,80 s ,d.
Flutt verða stutt ávörp og ræður.
Allir hafnfirzkir kjósendur velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Djakarta, þriðjudag.
STJÓRNARANDSTÆÐING-
AR á Norður Celebes, sem í
fyrra mynduðu sína eigin stjórn
og sögðu skilið við Indónesíu-
stjórn, hafa sent stjórninni í
Djakarta áskorun um að binda
endi á það ástand, sem orðið er
í sambandi við herförina gegn
Hollendingum vegna hollenzku,
Nj’ju Gíneu. Segir uppreisnar-1
stjórnin, að ástandið sé sorglegt
og eigi orsök sína í því, að
Djakartastjórnin hafi án nokk-
urra fyrirfram aðgerðar áætl-
unar hafið aðgeði gegn hags-
munum Hollendinga.
Áskorun þessi er undirrituð
af Sumal herforingja, sem Djak
ar.tastjórnin svipti herstjórn í
Austur-Indónesíu og sem fyrir
tæpu árí setti upp uppreisnar-
st.jórn sína á Norður-Celebes,
Enn hefur ekki verið gengiS
frá þeirri hugmynd að setja
erlend skip inn á siglingaleið-
ir milli eyjanna í Indónssíu —
Skýrði innanríkisráðuneytið í
Djakarta svo frá í dag, að það
muni snúa sér til annarra landa,
ef samningaumleitanir við Jap-
Framhald á 2. síðu
UsKav Hallgrímssoxi
sem glæsileg-
astastan
A-LISTINN, Iisti Al-
þýðuflokksins í Reykja-
vík, efnir til almenns kjós
endafundar í Stjörnubíói í
kvöld. Hefst fundurinn kl.
9. Alþýðuflokksfólk og
aðrir stuðningsmenn A-
listans munu fjölmenna á
fundinn.
Ræðumenn á fundinum
verða þessir:
1. Eggert G. Þorsteinssom
alþm., formaður Múrara-
féiags Reykjavikur,
2. Soffía Ingvarsdóttir frú,
3. Baldvin Baldvinsson
verkamaður,
4. Lúðvík Gizurarson stúd.
jur.
5. Sigurður Ingimundarson,
formaður BSRB.,
6. Áki Jakobsson almþ., for
maður fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins,
7. Óskar Hallgrímsson, for-
maður Félags ísl. raf-
virkja.
8. Helgi Sæmundsson, rit-
stjóri Alþýðublaðsins.
Þessi fundur á að verða
læsilegt tákn þess
rausts, sem alþýðan hef-
\r á Alþýðuflokknum í
'aráttunni fyrir bættum
jörum, þess sigurvíija,
em einkennt hefur sögu
ilþýðuhreyfingarinnar, og
eirrar vissu og baráttu-
leði, sem alitaf einkennir
baráttuna fyrir góðum mál
stað og göfugum hugsjón-
um.
Helgi Sæmundsson