Alþýðublaðið - 15.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.01.1958, Blaðsíða 12
VEBRIÐ: Gengur í vestan stinningskalda með snjóéljum. Alþýímblaötí) Miðvikudagur 15. janúar 1958 Sovéfríkin verða að skuldbinda sig fi! að hlífa Ámúmm S.Þ., ef árás verður Segir Gaillard, forsætisráðherra Frakka, í svarbtéfi til Bulganins um tillögu Rússa um griðasáttamála Óssmkvæini í orðum Rijssa og síyðn* ingi við Asíy- ©g Afríku samþykicfir PARÍS, þriðjudag, (NTB-AFP). Frakkar fallast á, að kom- ið verði í kring ráðstefnu æðstu manna stórveldanna á hentug um tínia að því tilskildu, að dagskráin verði áður undirbúin af útanríkisráðherrum, segir í svari Gaillards, forsætisráðherra Frakka, við bréfi Bulganins fá FO. desember sl. t svari sínu segir Gaillard ennfremur í sambandi við sov- ézku tillöguna um griðasátt- mála, að Sovétríkin verði fyrst að skuldbinda sig til að virða ákvarðanir Sameinuðu þjóð- anna, ef til árásar komi, Gaill- ard leggur til, að öllum samn- ingum um ákveðin efni skuli fylgja hátíðleg yfirlýsing um, að löndin muni aldrei beita valdi til að útkljá alþjóðleg deilumál. Gaillard kveðst ekki geta fall izt á þá tillögu Rússa að stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn í tvö til þrjú ár fyrr en ngápt haif aiþjóðleg samþykkt um framkvæmanlegt eftirlit og sam komulag um stöðvun fram,- leiðslu atómvopna í öllum lönd- um. „Örfá lönd geta ekki kom- ið á afvopnun“, segir hann, VÍSAR PÓLSKU ÁÆTLUN- INNI Á BUG. Gaillard segir Frakka ekki vera á móti öryggisráðstöfun- um, en bendir á, að pólska é- ætlunin um atómlaust svæði í Mið-Evrópu sé takmarkað við hernaðarlegar tillögur, sem ekki sé Ijóst hve gagnlegar séu en mundu aðeins staðfesta það óheilbrigða ástand, esm nú rikti í Mið-Evrópu. Áætlunin snert- ir íiefnilega ekki við hinni póli- tísku hlið málsins, segir Gaill- ard og bætir því við, að hann álk'ti ekki kleift að ræða hern- aðar- og stjórnmálavandamál Evrópu hvert fyrir sig, RÚSSAR HINDRA AFVOPNUN. Ástæðan til, að ekki hefur komizt á alþjóðlegu rafvopnun- arsamningur er sú, að Sovét- ríkin hafa neitað að kanna til- lögur um eftirlitskerfi, seg.ir Gaillard, sem bætir við, að Far-kkar séu reiðubúntr til að ræða hvernig koma megi á ný umræðum um hin óleystu verk efni á þessu sviði. Gaillard segir, að tillaga Sov étríkjanna um bann við notkun kjarnorkuvopna muni ein ekki nægja til að draga úr striðs- hættunni og bendir á, að því væri betra, að atómríkin skuld bindi sig til að nota atómvopn ekki nema í sjálfsvörn. SJÁLFUM SÉR ÓSAMKVÆMIR. Lokjs benti Gaillard á, að stuðningur Rússa við ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja í Kairo fyrir skemmstu sé að Frakka áliti ekki samrýmanlegur full- vissunum Rússa um fagran til- gang gagnvart Frökkum, cg vísar til ályktana fundarins um tafarlaust sjálfstæði Algiers og um hvatningu til franskra iands svæða um að brjótast undan yf irráðum Frakka. „Vikan" efnir lil verðlaunasamkeppni sambandi við Flugfélag íslands VIKAN hefur ákveðið að efna tvisvar til verðlauna- keppni og hefst sú fyrri í blað- inu, sem út kemur á morgun, en sú síðari með næsta tölu- blaði. Tvenn verðlaun verða veitt: Flugferð til Kaupmanna- hafnar og London og heim aft- ur, Keppnin er í bæði skiptin Önnur keppnin er ætluð á- hugaljósmyndurunj, en hin öll- um almenningi. Verður hún tengd forsíðu Vikunnar hverju sinni. Lesendum blaðsins er ætlað að finna hversu mörg af happdrættisskuldabréfum þeim sem Flugfélag íslands nú býð- ur til sölu, séu á forsíðumynd- raunar að nokkru leyti tcngdar j inni. Þessi keppni hefst í 3. tbl. starfsemi Flugfélags íslands, en það þjóðþrifafyrirtæki hefur í ór stundað innanlandsflug í tvo áratugi. Dagsbrúnarmenn Munið fundinn í Iðnó annað kvöld KL. 8,30 ANNAÐ KVÖLD verður Dagsbrúnarfundur í Iðnó. Á íundinum mun stjórn Dagsbrúnar gera grein fyrir ina hlýtur sigurvegarinn í þess Vikunnar og verða verðiaunin flugferð fram og aftur til Kaup mannahafnar. Áhugaljósmyndurum er ætl- að að spreyta sig á því, hver tekið geti beztu og skemmti- legustu -myndina, sem setja megi í sambandi við siarfsemi Flugfélags íslands. Frestur til að skila myndum er til 22. febrúar. Er „leikreglum1' lýsí rækilega í Vikunni á morgUn, en að launum fyrir beztu mynd „störfum” félagsins á liðnu starfsári og væntanlega skýra frá því hvernig hún muni haga hagsmunabaráttu verkamanna á yfirstandandi ári. Það er mjög nauðsynlegt að verkamenn mæti á fundi þessum og veiti Dagsbrúnarstjórninni verðuga gagnrýni fyrir starfsleysi hennar, sem hefur verið með eindæmum á liðnu starfsári. Á fundinum verður einnig rætt um stjórnarkosninguna, sem fram á að íara n.k. laugardag og sunnudag. Frambjóð- endur verkamanna — B-Iistans — rnunu á fundinum gera grein fyrir þeim málum, sem þeir telja að vinna beri að á yfirstandandi ári. Veirkamenn; fjölmennið á Dagsbrúnarfundinn annað kvöld. ari keppni flugferð til London og heim aftur. Fregn til Alþýðublaðsins. Búðardal í gær. TÖLUVERÐUR sniór er í Dölum og fæð erfið víða. Veg- urinn suður yfir Bröttubrekku var ruddur, svo að fært var í dag, en ef fer að snióa aftur, eins o» nú eru horfur á, verður sennilega ófært aftur. Líkur eru til, að haglítið verði, er frystir á þennan blota. Svína- dalsvegur er ófær. — Á. S. Svar Macmillans borið undir NATO London, þriðjudag. SVAR Macmillan við síðara bréfi Bulganins um ráðstefnu æðstu manna stórveldanna, verður lagt fyrir önnur aðildar- ríki NATO, áður en það verð- ur sent til Moskvu, segir utan- ríkisráðuneytið í London í dag. Kvað talsmaður ráðuneytisins svarið því ekki verða sent fyrr en eftir nokka daga. Hann neit-1 aði þó, áð þetta þýddi, að mikl- ar breytingar hefðu verið gerð- ar á innihaldi bréfsins. Hveíifarmur Pamirs hefur hreyfzf Lúbeck, þiðjudag, ('NTB-AFP). Hreyfing á hveitifarmi um borð í skólaskipinu Pamir var aðalástæðan til að skipið fórst með 86 manns um borð s. I. haust, sagði Wendel prófessor við háskólann í Hannover við sjópróf út af máli þessu í aag. Kvað prófessorinn sKipið ekki mundu hafa fengið rúmlega 20 gráðu slagsíðu, ef það hefði haft vatnstanka sem kjölfestu. — Hann skýrði ennfremur frá því, að skipið hefði getað þolað 30 gráðu slagsíðu án þess að hvolfa. Það cr nóg að gera hjá starfsmönnum pósthússins þegar Gu!I- foss kemur frá útlandinu. Að þessu sinni kom hann meft 450 poka af pósti og 220 poka af bögglapósti. Hver poki vcgur um 40 kg. Gullfoss kemur með póst bæði frá Evrópu og Ameríku^ en Ameríkupóstinn tekur bann í Englandi þyí Ameríkurncnn hafa þann hátt á að senda póst þaðan fyrst til Englands með sínum eigin skipum, síðan er hann fluttur til íslands með ís- lenzkum Skipum. Mikili hluti póstsins eru blöð og tímarit. —■ Hér á myndinni er verið að lesa sundur póstinn í pósthólfin, (Ljósm. Alþbl. O. O. Agælur og fjölsóttur fundur Einhugur og áhugi á glæsilegum sigri Alþýðuflokksins í bæjarstjórn- arkosningunum í Reykjavfk KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins í Reykjavík hélt fund í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu s. 1. mánudagskvöld. Fundarefni var bæjarmál og komandi bæj arstjórnarkosningar. Framsögu höfðu þær frú Jóhanna Egils- dóttir og frú Soffía Ingvars- dóftir, formaður félagsins. Fundurinn var fjölsóttur og ríkti mikill einhugur og áhugi meðal kvennanna á því, að vinna sem bezt að undirbúningi kosninganna og gera sigur Al- þýðuflokksins sem mestan. — Enda hafa Alþýðuflokkskonur aldrei legið á liði sínu við kosn- ingaundirbúning og önnur að- kallandi verkefni. FJÖRUGAR UMRÆÐUR. Er framsögukonur höfðu lok 20-30 manns fer á verfíð suður frá Borgarfirði eysfra Fregn til Alþýðublaðsins. BORGARFIRÐI eystra. ÖLL útgerð liggur nú niðri hér á Borgarfirði eystra. Hér eru ekki gerðir út aðrir bátar en trillur, og er ekkert róið á þessum tíma. Lítið er um at- vinnu. 20—30 manns munu fara suður á vertíð. SP. ið máli sínu við góðar undir* tektir, tóku þessar konur tii máls: Guðbjörg Arndal, Krist- ín Ólafsdóttir, Helga Ólafs- dóttir, Helga Þ. Kröyer, Sig- ríður Húnfjörð, Guðbjörg Guð mundsdóttir, Gyða Thoralcius- og Guðný Helgadóttir. Spufnik I klofnaðí í 8 hlufa, áður en hann S félðr segir amerískur vísindamaður Columbus. Ohio, þi iðjudag. FYRRA gervitungl Sovétn'kji anna, Sputnik I, kloínaði í átta stykki og féll síðasti hlutnm til jarðar s. 1. föstudag, segjá vísindamenn við ríkisháskól- ann í Ohio. Segir yfirmaðuK radíótæknideildar skólans, John Kraus, að sputnik liafi byrjað að klofna í lok desenx- ber og hafi reynzt kleift að sýna að þrír hlutar hans gengn um- liverfis jörðina. Þessir hlutaj? klofnuðu svo meira og (1. janú- ar voru átta hlutar svííandi xim geinxinn og drógust jafníraint xneð síauknunx hraða nær jörðu0 Dr. Kraus segir, að allir hlut- arnir nema einn hafi verið horfnir 9. janúar en dagim. eft- ir hafi ihnn síðasti einnig ver- ið horfinn. Fjölmermið á spilðkeppni Alþýðo- ALÞYÐUFLOKKSFELÓG- IN x Reykjavík halda spila- kvöld í Iðnó á föstxidagskvöld- ið. Hefst skemmtunin kl, S,30. Þá lýkur fimm-kvölda keppn- inni, senx staðið hefur í vetur. Magnús Ástmarsson bæjar- ffulltrúi, efsti maður á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík, flytur ávarp. Dans verður að lokum. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna og taka þáit í hinum velheppnuðu skémmti kvöldiun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.