Alþýðublaðið - 15.01.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1958, Blaðsíða 2
.2 Al^ýðublaðið Miðvikudagur 15. janúar 1958 Verkamerm: r íeiag í VERKAMANNASTETT hér í Reykjavík eru mörg hundruð verkamanna, sem eru aukameðlimir í Verka- ársgjald og fullgildir félagsmenn og nóta hvorki atkvæð- árgahl og fullgildir félagsmenn og njóta hvorki atkvæð- isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki um stjórn bess eða hagsmunamál stéttarinnar. — Aukameðlimirnir hafa ekki sama rett til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn- ingsbundinn íorgangsrétt til allrar verkamannavinnu. Atvinnuleysistryggingasjóóður Dagsbrúnar fær sömu tekjur af vinnu aukameðlima og fullgildra meðlima, en aukameðlimur fær cngar atvinnuleysisbætur, ef þeir verða atvinnulausir. Atvinnuleysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags- brúnar eru nú kr. 69.54 á dag fyrir verkamann með tvö börn eða fleiri. Sá, sem er aukameðlimur í Dagsbrún verður algérlega af þessum bótum. Verkamenn þeir, sem ekki eru þegar fullgildir með- limir Dagshrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fullra félagsréttinda. c komaef II vill aldrei affiir II stúíkur 14-17 ára hafa horfið s Svíþióð á rúmri viku. ANNAÐ SLAGI® kemur það fyrir, að unglingar hverfa, stel ast brott frá heimilum sínum til einhvers konar -útivistar, sem ekki er foreldrunum að skapi. Stundúm er meiri alvara á ferðum, og' þútti þetta þó nóg. Þá er um að ræða ósamkomu- lag við foreldrana ellegar eitt- vhert djúptsætt tilfinniiígamál þarf að flýja. Oftast koma ung- lingarnir aftur, scm betur fer. Stundum hverfa þeir alveg, og þá veit enginn, hvað hvarfinu olli. oOo Að undanförnu hefu:- mikið verið um það í Svíþjóð, að ung- ar stúlkur hyrfu, stúlkpr á aldr inum 14—17 ára. Það tapazt á þann hátt ellefu stúlkur á þessum aldri á rúrnlega viku, og engin er komin fram. Ekki hefur helclur neitt af þeim spurzt. Tala lögreglumenn í j Svíþjóð um, að þetta megi kall j . ast hálfgerður faraldur. Yf-ir- leitt draga- foreldrar í lengstu lög að láta lögregiuna vita, ef dóttirin hveríur, jafnvel of lengi, og svo er þeim, eins og vonlegt er, rr.einilla við, að rnynd og lýsing sé birt í biöð- unum, en það er oft einasta ár- angursríka ráðið til að finna ungu dömuna. oOo Þó hafa sænsku blöðin ekki sleppt þessum fregnum. Ma í því sambandi minnast á Siv litlu Andersson, sem hvarf í Siokkhólmi á nýársdag. Enn hefur ekkert af henni frétzt.' Móðir hennar só hana stíga upp í Chevrolet-bifreið um 6 síð- degis. Móðirin híjóp út en varð of sein. Bifreiðin rann fyrir hornið, og var horfin. Siv litla hafði verið úti að skemmta sér á gamlaárskvöld og á nýársdag átti. hún að verá heima. TJrn sexleytjð skrapp hún út á gang stéttina að tala við einlwerja kunningja sína, en hljóp inn aftui' og sótti handt'ösku sína og fór aftur. — Svo veit engin meira um hana og suma er um hinar tíu. SÍÐASTLIBINN desember- íi'.áíiuður var'ð Loftleiðum mjög hagstæður. I þessurn mánuði var ferðafjöldi sami og í fyrra. Nú ferðuðust 1525 farþegar með flugvélum félagsins, en það er 15,8% aukning frá farþegatöl- imnj í desembermánuði 1956. Mestu máli skipti að sætanýr- ing hefir aldrei verið bétri í sögu félagsihs á þessum árs- tíma því að nú reyndist hún 67, 39%, en það er svipað því, esm ágætt þjrkir yfir hásumarið en þá hefir jafnan verið annríkst hjá félaginu. Flutningar á pósti og vörum reyndust svipaðir í s. 1. desembermanuði og ú sama árstíma í fyrra. ! Framhaid af 1. síöu. uppreisnar gegn stjórn íhaids- fiokksins. „Ef velferðarríkið er heilög kýr og hermenn veroa að vera vel launað.ir og ekki má draga úr útgjöldum birgða- ihálaráðuney tisins, þá verður hið endanlega vandamál sterl- íngspundið,“ sagði hann, — ,;Stjórnin gat ekkj fallizt á að haida næstu fjárlögum á sama útgjaldasviði sem hinum næstu á undan og samstarfsmenn m.ín- ir voru heldur ekki sammála um þær ráðstafanir, sem ég fegði til, innan þess ramma“, sagði hann ennfremu.r. Hann ftvað deiluna í.nnan stjórnarinn ár ekki' hafa verið deilu uni $0 milljónir ounda eðe. neina ílðra ákveðna upphæð; heldur 'rte'fði hann skoðað þeita sem prinsípmál, Hann heið'i viljað berjast gegn verðbólgu, sem að hans áliti væri aðalhættan. Framhald af 1. sl^u. ! ani færu út um þúfur. Segir ' ráðuneytið, að Japanir heimti óvenjulega leiguskilmála fyrir j skip sín og segir jafnframt, að j Indónesar séu hreint ekki unp á j Janani komnir í þessu máli. BIBJA EGYPTA UM TÆKNIHJÁLP. AFP skýrir frá því, að Indó- nesíustjórn hafi beðið Egypta um tæknihjálp og í Kairó er sagt, að gert sé ráð fyrir, að sérfræðingar fari til Indónesíu, þegar sam-ningum hefur verið j komið í kring. Sjuknrnó Indc- . nesíuforseti er nú í Kairó. I Djakarta er ekkj taiið ómögu- legt, að hann muni einnig hei-n sækja Tito í .Júgóslavíu. Frumvarp um liækkuð elli laun uppginfaher- manna orsökin. París, þriðjudag. ÓVENJULEGUR atburður gerðist, er franska þingið kom saman til fyrsta fundar síns eft- ir jólaleyfið. Gaillard, forsætis- ráðherra, byrjaðl fundinn með því að mótmæla eimi atriði á dagskrá þingsins. Var fúndin- um frestað til þess að ráðherr- ann gæti fengið tírna til að ráðgast við stjórn sína og fengið umboð hennar til að gera brott- nám atriðsins af dagskránni að fráfararatriði. Málið, sem um er að ræða, er aukning á ellilaunum upp- gjafahermanna. Kvað GaiUard mál þetta stríða algjörlega gegn sparnaðaráætlun stjórnarinnar, sem þingið hefur samþykkt. — „Aukinn ellilaun ógna fjárlög- unum, sem er innan mjög þröngs ramma“, sagði hann. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Gaillard befur farið fram á traust fyrir hönd stjórnar sinn- ar í þessu máli. Umræða um traustið fer fram á fimmtuda;.; 02 atkvæðagreiðsla scnnilega þá um kvöldið. Ö 11]9 ' S1 mM- m ferezfe} sfilsji vlð París, (NTB). FRANSKI fjárm álásérfræð- ingurinn Jean Monrset fór í gær flugleiðis til■■Bandaríkjanna í broddi fylkingar franskrar nefndar, sem á’að taka upp mik ilvægar viðræður um lán við al- þjóða gjaldeyrissjóðinn og Ex- port-Import bankann í WaSh- ington. Si Lcndon, þriðjudag, (NTB-AFP). 760 TONNA skip úr brezka flotanum, Sarcombe að nafni, scrn saknað var á mánudag með 30 rnanan áhöfn, var í dag yfir- gofið pf áitttt-'-: • “álægt eyði- eyni ] íiravclleche á Lornefirði á Vestur-Í 'koílandi. í kvöíd var cí t’ ái Jjóst hvort öllum hefðí vcrið bjargað. í fyrstu fréttum var þess get- ið að margir mannanna væru meðvitundarlausir af kulda og bjcrgunarbátar væru farnir útt í eyjuna til að flytja menn á sjúkrahús. Skipið sendj fyrr í dag út neyðarskeyti, þar sem sagði, að það hefði teldð niðri. Áður höföu flugvélar reynt ár- angursiaust í 12 tíma að finna hið týnda skip við érfið skil- yrði. Áthyglisyert á erlendum vettvangi Í febrúarmánuði 1958. 1. —2. Evrópumeistaramót í skautahaupi, Eskiltuna. 2. —9. Skíða heimsmeistara- mót, Bad Gastein. 3. —7. Gjafavöru- og skart- gripa-kaupstefna, Blackpool. 3.—8. Alþjóðleg landbúnaðai ráðstefna, París. 6. —15. Heimssýning varð- andi umferðamál, Brighton. 7. —11. Alþjóðleg húsgagna- sýning, Köln. 10.—14. Prjónavöru-kaup- stefna, London. 10.—14. Pappírs- og bóka- kaupstefna, London. 10,—-13. Kanadísk jávnvöru- sýning, Toronto. 13.—23. Alþjóðleg bílasýn- ing, Amsterdam. 15.—16. Heimsmeistaramót í skautahlaupi, Helsingfors. 15,—16. Norðurbýzk vefnað- arvöru- og fata-kaupstefna, — - Hamborg. 17.—21. Brezk fata-kaup- stefna, London. 17.—21. Gólfteppa-kaup- stefna, London, 17.—-21. Leðurvöru-kaup- stéfna, L’ondon. 17,—22. Brezk leikfanga- kaupst’efna, London. 19.—23. Alþjóðleg ráðstefna félagsskaparins „Clefs d’or“, Brussel. 21, -—26. Alþjóðleg skipasýn- ing, Miami, 22. —10. marz. Aíþjóðleg kaupstefna, Nissa. 23. —28. Alþjóðleg leikfanga- kaupstefna, Nurnberg. 24. —-1. marz, Járnvöru-kaup- stefna, London. 25. —28. Skó-kaup.ttefna, —- Stokkhólmi. 27.—23. marz, Alþjóðleg sýn- ing á ýmsu er varðar hússtjóm. París. 27. —8. marz, Heimsmeistara mót í handknattleik, Berlin. 28. —-3. marz, Alþjóðleg búsá- haldasýning, Köln. 28.—-9. marz, Alþjóðleg bíla- sýning, Kaupmanna'höfn Blaóinu heftir borizt nrfan- greindúr listi frá skrifsíofum Loftleiða, scm veita allar nán- ari upplýsingar. frá áramótum RANFtSÓKN ARLÖGREGI.- AN í Reykjavílc tjáði blhðinu í gær ,að þangað til á mánudag- inn ,hefðu verið skráðir hjá lö ;- reglunni 87 árekstrar. AÖ sjáíf- sögðu er alltaf eitthvað a!' á- rekstrum, sem ekkj berast' Iög- reglunni til eyrna, þannig a<Y víst má telia, að á þeim 14 deg- um, sem af eru þessu ár>i; h ú'i orðið a. m. k. 100 árekstrar hér í Reykjavík. Fjölmargar bifr lð ir liafa skemmst meira i (Ya minna, en elcki hafa arðið al- öreiðfærí norður í Skagafjörð fjallvegir á S-Vesturlandi eru fæi Ir I GÆR var fært norður í Skagafjörð, Þung færð var á Vatnsskarði, en það var mokað í gær, svo að lieiía má greið- fært í Skagafjörðinn sem fyrr segir. Krýsuvíkurleið, Hellisheiði og Hvalfjarðarleið eru færar hvaða bíl sem er, er mikil hálka á þessum ■vegum, enda þóft ekk j sé Wtað urri nein óhöpp af þeim sökum. Hellisheiði loliast. fljótlega, ef veður versnar, en hinar leiðirnar miklu siður. Er vel fært um allt Suðurland alit til Víkur í Mýrdal. — Bratta- brekka er ófær og erí.itt um Fróðárheiði. Ðagskráin í dag: 12.50—14.00 „Við vinnuna": — Tónleikar af. plöturn. 15.00 Miðaegisútvarp. 1 8.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlusten.dur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur xornrita: Þoríinns saga karlsefnis: II. (Einar ÓI. Sveinsson prófessor). 21.00 Kvöldvaka: a) Jón Ey- þórsson flytur ,,hríðarbálk“, etfir Lúðvík Kemp. b) íslenzk tónlisí: Lög eftir Árna Björnsson (plötur). c) Rírnna- þáttur í umsjá Sveinbjörns Beinteinssonar og Valdimars Lárussonar. d) Broddi Jóhahn esson flytur veiðisögu eftir Gunnar Einarsson frá Berg- skála. 22.00 Fréttir. 22.10 íþróttir (Síg. Sigurðsson). 22.30 Harmonikulög (plötur). 23.00 Dagskráríok. Dagslcráin á morgun: 12.5.0 „Á frívaktinni“, sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsdóttir) 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Fornsögulestur fyrir böj-n (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 „Víxlar með afföllum''. —, framhaldsleikrit fyrir útvarp,. eftir Agnar Þórðarson; 1. þáit. ur. — Leikstjóri: Bened ikt: Árnason. 21.15 Tónleikar (plölur). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bi.. Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með tónleikum- Baldur Andrésson kand theoi. talar öðru sinni um Johmru Sebastian Bach. 23.00 Dagskrórlok. Happdrætti HÁSKÓLAN5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.