Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 2
AlJjýðublaðið Föstudagur 17. janúar 1958 Leikriiið ,l!lla WinbSad sýni í kvöld Hér sjást á mymlinni liðsmenn og Ijóðaverur Bellmans, App- ■elstubbe (Ævar Kvaran), Jergen kryppa (Kristinn Hallsson), Skáldið Wetz (Sverrir Kjartansson) og Mollberg (t>orsteinn Hannesson). i þjél’sikhúsimí á mánu iésson silérnar. Röngvaldur Sigurjónsson leikur einleik. >- t Vönduð efnisskrái Framhald af 1. síPu. ir heimsins vænti mikils af slík urn fundi, og árangurslausar viðræður myndu valda jafrí- miklum vonbrigðum og hafa al varlagar afieiðingar. Macmiilarí la-ggur íast að SovétríkjúnUm, að fallast á til- lögu Vesturyeldanna um að Skipa nefnd - sérfræðinga, serrí vinna skuíi að tæknilegum atr- iðum afvópnnnar, einkum þár sem um ræðir eftiriit með því, að hætt verði tiiraunum með kjarnorkuvopn og eftirlit til að skapa öryggi gegn því, að skyndiárásir geti átt sér stað. Macmillan lagði áhevziu á friðarvilja Breta og kvað yfir- lýsingu um ;-:v ú.a ékki rncð ófriði á hendur öðrum þjóðum að vísu vera í sáttmáia Sam- einuðu þjóðanna, en eigi að síður vildi hann minna á þetía atriði. Hann sagði að í bréfi Bulganins hinu fyrsta hefðu verið rangfærslur, sem kannski y.rði trúaö,- ef ekki væru leið- réttar. Eitt var, að Þýzkaland niyndi fá tilefni til að fram- leiða atóm- og veinisvopn. Ann að væru fullyrðingar Raðstjórn arinnar um framgang cg skil- yrði Vesturveldanna við afvopn unarviðræðurnar. hefur hafdii i m Ör rælu Baldvins A>il&t^fundinuni í iiisscjiiar a •SINFÓNIUIí LJOMS VEIl’ í’slands cfnir til sinfóníutón- (eika næstkomandi mánudags- kvöld kl. 8,30 í Þjóðleikhusinu. Eku það f.yrstu tónleikar bljóm- s-éeitarinnar á þessu ári. Róbert A'. Ottósson stjórnar híjóm- sveitinni, en Rpguvaldur Sig- urjónsson píanóleikari, leikur einleik. Fréttamenn ræddu í gær: við þá Rögnvald og Itóbert, séo og Björn .Tónsson og Jón Þórarinsson frá Sinfóníuliljóm- sveit íslands. - _ Rcbert A. Ottós^on dvaldist í fyrravetur í Bfrlúj, þar sem hann var fastráðlnnstjórn- andi . Sinfóníuhljómsveitar Berlínarborgar. -Eru .. þetta. fýristu tónleikarnir,- sem hann stjórnar eftir heimkojmma. — Rögnvaldur Sigiipjónsson, p^anóleikari, leikur einleik en hánn fer utan í apr(],.n. k. þar sem' hann leikur í úívarp í Þý.zkalandi. EENISSKRÁIN. .Efnisskráin er á. þessa íeið: I.)' Flu'geldasvita. eftir Ilándel, sem. hfifur ekki. verið. flutt hér áðnr. 2) Píanókonsert nr. 1 í e-jrnoll ef-tir Chopin; og 3) Sin- fónía nr. 2 í d-moll eftir. Bhrams. Er þetta hin vandað- asta efnisskrá. At-hygli skal vak in á því, að tónleikarnir eru að þsssu sinni á mánudags- kvoldi en ekki þriðjudagskvöld eins og vant er. EINS og skýrt var írá í blað- i'i li á sínum tíma, efndi Sin- fóníuhljómsveit íslands íil skólaíónleika í nóvember og desember s. I. við mikla að- sókn. Voru fernir tónleikar í Þjóðleikhúsinu og tvemúr í Austurbæjarbíói. Áætlað var að hakk: 2—-3 tón leika en alls urðu þeir sex. Yf- ir 2500 börn sóttu tónleikana ■og fóru þeir mjög vel fram. — Þýzki. hljómsveitarstjórinn Wil helm Schleuning stjórnaði. — A-llt voru þetta börn úr barna- skólunum, en í ráði er, að efna til tónleika fyrir unglinga síð- ar í v.etur, að því er forráða- rnenn Sinfóníuhljómsveitarinn- ar t.jáðu fréttamönmnn í gær. foinÉ# s.íjérnaiskr.éin Framhald af 12. síðu. aðra möguleika í stefnu stjórn- arinnar og stingi sjálf ujíp á mögulegum forsætisráðherra. Með þessu. móti -vonast stjórn- in til að binda endi á núverandi ástand, er stjórnarandstaðan hefur aðeins neikvæða afstööu ti'í máls, sem. til umræðu er, án þes sað benda á nokkurn annan möguleika í staðinn, og stjórnar andstaðan samanstendur af full trúurn ýmissa stjórnmáiahópa, hópa, sem innbyrðis eru hver öðrum andvígir. 'St j órnarf r umv arpið gefur forsætisráðherranum vald t’I aö rjúfa þing 18 mánuðum eftsr að það hefur verið kcsið. Forseti lýðveldisins á einn:g að gfita leyst þingið upp eftir að hafa fyrst beint hátíðlegum tilmasl- um til þingmanna. — í frum- varpinu eru einstakir þingmenn sviptir réttinum t.il að fiytja til- lögur um ný útgjöld á, fjál’lög- um ríkisins. Á ríkisstjórnin ein. að hafa þann rétt hér.eftir. BALDVIN BALDVINSSON, úr Dagsbrún, hélt ræðu á A- listafundinum í fyrrakvöld og mæltist vel. Hann benti meðal annars á, að kommúnistar hafa klofið ís- lenzka verkalýðshreyfingu og sundrað henni. Barátta verka- manna hljóti að miðast við það, að hrekja kommúnista fxá völd- urn og skapa á ný einingu í röð- um sínum. í þessari barátíu hljóti allir stéttvísir verkamenn að sameinast. Baldvin sagði, að pólitísk skoðun og sannfæring væri hverjum manni nauðsvn. Hann væri jafnaðarmaður og væri viss um það, að sú stefna væri ti-1 mestra hagsbóta fyrir alia alþýðu iríanna. Að lökum sagði Baldvin, að verkamenn í Dagsbr.ún hefðu dregizt aftur úr verkamönnum úti á landi, sem hefðu nú hærra kaup en Ðagsbrúnarmenn, fyr- ir ýmsa vinnu. Dagsbrúnar- stjórnin mætti ekki heyra minnst á neinar lagabrey tingar, enda væru kommúnistar nú í. ríkisstjórn. Á hinn bóginn hefðu þeir gengið of langt í.því, þegar þeir höfðu ekki fulltrúa í ríkisstjórn, að stofna til v.erk- falla. Baldvin lauk máli sínu með því að skora á alla Dagsbrúnar- menn að kasta kommúmstum af höndum sér í Dagsbrún uir. næstu helgi, og gera sigur A- listans, lista Alþýðuflokksins, sem niestan á sunnudaginn, 25. janúar. Keflavík í gær. — Övcnju- margir bátar eru.nú hér í höfn- inni. Auk Keflavíkurbáia, hafa. Sandgerðisbátar, Hafnaríjarð- arbátar og Reykjavikurbátnr leitað hér vars í óveðrinu. Lart- ur nærri að 70 bátar liggi hér í höfninni. — R.G. 3ímölíniir sliína af völdum ó.v-eðursins ÖVEÐRIÐ í gær og fyrradag oíli miklum truflunum á síma •ambandi víða um land. Línnr slitiuiðu og sveifluðust saman, og ógemingur var að gera við þær vegna veðurofsans. Linnu- laus stórliríð var á Norðurlar.di og veðrið komst upp í tíu vindstig. Framhald afi 12:síðu. stijekkingur, en ekki mj.ög slæmt veður. Hins vega,- mun vera. komið. illviðri út.i á Dal- vík 0» Grenivík. Laiðir eru fær ar har í r.ágranninu. Br. S. AFÞAKAVEÐUR Á A-KRANESI. Akranesi i gær:— Aftakaveð ur hefur verið hér í dag og -í nótt. Samgönguerfiðleikar hafa orðið af vöidum þess, og Akra- borg hefur ekk; kormð liingað í tvo daga. Ekki nems skóla- barna komu í skóla í dag. Raf- magiisbilanir hafa verið annað vaifið af samslæt-ti á línum, MARGIR SPYRJA þessa dagana, hvort Bláa bókin muni ekki væntanleg fyrir þessar bæjarstjórnarkosniiif ar. Álþýðuhlaðið- getur upplýst að svo verður. Ilins ver ar gegnir sama máli um þessa framkvæmd og aðrar at hafnir bæjarstjórnaríhaldsins: Það valtnar seint til verka. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur mun hafa ritstjór - Bláu bókarinnar á hendi, en honum kvað viimast illti. Hefur hann því fengið sér til fulltingis Þór Vilhjálmsson blaðamann og Sigurð Egilsson framkvæmdastjóra. E ■ þrátt fyrir mannvalið miðar verldnu hægt áiram. Nú c þó unnið dag og nótt í prcntsmiðjunni, og standa vonir til, að Bláa bókin komi út fyi’ir bæjarstjórnarkostning- arnar, en á síðustu stundu. Hitt ei; annað mál, hvort allir Reykyíkingar fá Bláii bókina í hen.dur í tæka tíð, ef úfsendingin tekst álíka giftusamlega og ritstiórnin. íhaldið er alltaf sjálfu sé • líkt. Nú kenuu: þoð.ekki einu sinni lýginni í verk fyrr en í ótiíra. Símalíaur biluðu á tv.eim stöðum í Laagadal. Ep hægi var að.hafa samfeand við Akur- eyri um Austuriand, einnig var rítsímasamband onrður. Einnig biiaði samband til Sauðárkróks ■og Hólmavíkur. Ritsímasam- band var við ísaíjörð. Línan slítnaði á Mýrum en hægc var að hafa samband við Vestfirði og Snæfellsnes um Hrútafjörö.J ■Veðrið hefur engin áhrif á símasambond austur fyrir fjall I en jarðkapall er allt austur að ..fívolsvelli og þaðan loftlína til ‘ Austfjaröa. Um fjögur leytið í gær tókst að gera við línuna norður til Akureyrar. Hafði línan sve'fi- a'st. á tveim stöðum í Langarlal. Einnig ollu rafmagnstruflanir í Skagafirði nokkrum erfiðieik- um eftir að samband komst á. Þá kom í ijós gaili á aðai- streng símans í Kcpa'/og; og urðu rnargir þar símasamtands lausir, en það mun komast í lag í dag, þrátt fyrir að veðúi’ hafi verið mjög óhagstajtt til viðgerða. læ]ar.^jérsiaríliaE(HS Frainhaíd af 12. síðu. þessari óheillaráðstöfim sinni fram yfir kosiiingar, heldur . þótti því vissara að hygla gæð- ingi sínum í tæka tíð, af ótta við að dómur íólksins muni vevða neikvæður yfir íhalds- meirihlutanum og skjólsíæð- ingum hans. SÚ VERÐUR LÍKA KAUNIN, Af verkum sínum verður „Sjáiístæðis- flokkurinn“ dæmdur af al- menningi og léttvægur fund- inn. Dagskrái-m í- tlagr.:. ur: Guðniundur M. Þorlákgson kennari). 18.55 Framburðarkennáíá í esperanto . 19.05 Létt lög (pjötur). 20.00 Fráttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Merkilegt þ.ióðfé- lag ( Vigfús Guðmundssqn gest gjafþ). 20.55 íslenzk tó.nlistarkynning: Verk eftir Fjölni Stefánsson. j Flytjendur: Guðrún Á. Símon ar, Þuríður Pálsdóítir, Gúð- mundur Jónsson, Ernst Nor- mann, Egill Jónsson, Hans Ploder, Ingvar Jónasson og Gísli Magnússon. — Fritz Weisshappel býr tóniistar- kynninguna íil flutnings. 21.30 Útvarpssagan: Kaflar úr „Sögunni um San Michele“, eftir Axel Munthe (Karl ís- feld rithöfundur). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi: Saga frímerkisins (Sigurður. Þorsteinsson, banka maður). 22.35 Frægar hljómsveitir (pi.). 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Br.,u- dís Sigurjónsdóttir). 14,00 ,,Laugardagslögin“. 16.00 Fréttir. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). — Tcnleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: -— „Glaðheimakyöid“ eftir Raga heiði Jónsdóttur; V. (Höfuud- ur les). 18.55 I kvöldrökkrinu: Tónleík- ar af plötum. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Eva slítur barna- skónum“ eftir Kjeld Abell, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonár. — Leikstjóri: Indriði Waage, 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. (plötur). 24.00 Dagskrárlok. , r-r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.