Alþýðublaðið - 17.01.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 17. janúar 1958 AlþýðublaðiS 3 Alþýöublaöiií Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 1490 2. 1 4 9 0 6. 1 49 0 0. Alþýðukúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. Fjármálmtjórn Rerkjavíkur MQRGUNBI.ADHl ræðir í forustugrein sinni í gær um trausta og örugga fjármálastjórn Reykjavíkurbæjar. Fátt' mun þó fjær lagi. Dómur staðreyndanna er sá, að fjármál Reykjavíkur einkennist af óstjórn og ofstjórn. Sjálfstæðis-; flokkurinn loíar við hverjar bæjarstjórnarkosningar sparn- aði og ráðdeildarsemi, en efndirnar reynast jafnan aukin eyðsla — sukk og óhóf. Og. kostnaður þessa ósóma er sóttúr í vasa gjaldendanna í. Reykjavík, einstaklinga óg fyrir- tækja. Morgunblaðinu þýðir ekkert að ætia að þvo þennan smánarblett af Sjálfstæðisfiokknum úr grænsápuvatni blekkmganna. Reylcvíkingar þekkja allt þetta af reynslu og iáta ekki villa sér sýn. Málflutningúr Morgunblaðsins. sannar hins vegar, að Sjálfstæðisflokkurinn telur allt í 'lagi. Hann kann því ágætiega, aft miljónirnár hverfi ineð sívaxandi hraða í eyðsiuhítina. Þaft er traust og örugg fjánnálastjórn. Og meft hvaft er hann svo ánægður? Útsvörin í Reykjavík hafa rúmlega tvöfaldazt á síðasta kjörtímabili og eru nú orðin nær 200 milljónir á ári. Útgjöld bæjarfélagsins eru til jafnaftar um 650 þúsund krónur ,bvern virkan dag árs- ins eða.um tíu kónur á hvert mannsbarn í höfuðstaðnum. Haldi óheillábróunin áfram verfta útsvörin komtn upp í 400—500 milljónir 1962 /og 800—1000 milljónif 1966. Og til þessa er Sjálfstæðisflokkurinn að mælast, þegar hann biftur Reykvíkinga að iVámlengja völd og áhrif bæjar- stjórnaríhaldsins. Finnst ekki Reykvíkingum gott til slíks aft bugsa? Væri ekki ráðlegt fyrir þá aft gera sér grein fyrir óheillaþróuninni áður en hún er orftin aft veru leika? Og myndi ekkj hyggilegt að gera varúðarráftsíaf- anirnar við bæjarstjórnarkosningarnar í ár? FTaumast getur seinheppilegri málflutning en þann að lofa Sjálfstæðismenn fyrir trausta og örugga fjármálastjórn í Reykjavík. En svona er Morgunblaðið ósvífið. Og það sýnir bezt hver nauðsyn er á bví að hindra ofrdki bæjar- stjórnaríhaldsins. Hvað halda menn að taki við, e.f Sjálf- stæð-isflokkurinn vinnur nýian kosningasigur? Þá telur harin auðvitað óhætt að halda áfram þeirri traustu og öruggu fjárcoálastjórn að tvöfalda útsvörin á hverju kjörlímabiii. En hver yrði afleiðing þess fyrir fólkið í Reykjavík? Þeirri •spurningu þarf-ekki að svara. Svarið li-ggur í augum uppi. Forusta vinstri flokkanna KOMMIJNISTAR þvkiast vera hinir einu og sönnu vinstri menn og hafa miög hátt um slíkt nú í bæjarstjórnarkosn- ingunum. En óneitanlega væri fróðlegt að þeir svöruðu þeirri spurningu, hvar þeir hafi tryggt vinstra samstarf í bæjarmálum hingað til. Mönnunum verður sennilega erfitt um svör. Sannleikurinn er sá, að hvergi þar sem kommúnist- ar mega sín mest af vinstri flokkunum um fylgi og áhrif hef- ur vinstra samstarf tekizt. Þeir eru sem sé þarfir íhaldinu víðar en í Reykiavík, ef málin eru krufin til mergjar. Hvernig horfir þetta hins vegar við þar sem Alþýftu- flokkurinn hefur forustu vinstri aflanna? Er hann þar í samstarfi vift íhaldift eins og Þjóðviljinn gefur í skyn að jafnaftarmenn vilji og ætli? Nei, öðru nær. Alþýðuflokk- urinn tryggir vinstra samstarf. Svo er unr Hafnarfjörft. Akranes og ísafjörð. Á öllum þessum stöftum er íhaldið í minnihluta af því aft Alþýftuflokkurinn er vaxinn því verkefni aft hafa forustu vinstri aflanna. Sama þarf að gerast í höfuðborginni. íhaldið fellur og vinstri stiórnin kemur um leið og Alþýðuflokkurinn leysir kommúnista af hólmi sem forustuaðiii vinstri aflanna. Og ,þá eru líka fyrir hendi skilyrði þeirrar vinstri stjórnar, sem fólkið getur treyst. ( Utan úr heimi ) UM ÁRAMÓTIN hófst um- fangsmesta efnahagsleg tiiraun sem reynd hefur verið í Evr- ópu um aldabil. Er Rómarsamn ingurinn gekk i gildi þann 1. janúar byrjaði hinn sameigin- legi markaður Litlu-Evrópu, — Vestur-Þýzkalands, Frakkiands, Ítalíu, Belgíu, Hollands og Lux emborgar, — sem samkvæmt áætluninni getur valdið bylt- ingu, eða að minnsta kosti haft ófyrirsjáanleg áhrif á hag þeírra 160 milljóna manna, sem að tili'auninni standa, — og ef til vill einnig þeirra 100 mill- jóna, sem ekki taka þátt í henni. Fyrir skömmu hafa utanrík- isráðherrar sexveldanna valið Walther Hallstein, pi'ófessor og fulltrúá í utanríkismálaráðu- neytinu í Bonn, til að veita framkvæmd þessai'ar miklu til- raunar forstöðu. Kallast hann formaður evrópska efnahags- samvinnuráðsins, og er því í í’auninni fyrsii yfirforseti álf- unnar. SIGUR ÞEIRRA SIGRUÐU. Bæði tilraunin og val for- mannsins boðar þróun, sem öllu hefði verið óhugsandi fyr- ir svo sem tólf árum, og er ekki oi'öum aukið þó það telj- ist til sögulgera atburða. Oft hefur verið i*ætt um sameigin- legan Evrópumarkað áður, en ýmist verið litið á slíkt sem skýjaborgir, eða beinlínis með andúð. Er það því sigur fyrir þann fámenna hóp, sem trúði á Fyrst var það Schumanáætl- unin, sem varð að Stál-járn- og klosambandi Evrópu. Næst evrópuherinn, sem að vísu komst aldrei í framkvæmd, en varð til þess að Vestur-Þýzka- iand gekk í Atlantshafsbanda- lagið, — og loks framkvæmd Rómarsamningsins. Allt hafa þetta verið áfangar á sigur- göngu Vestur-Þýzkalands eftir Walther Hallstein ósigurinn, og það er Halistein, sem átt hefur mestan þáttinn í framkvæmd þeiri'a. En hann hefur líka að miklu leyti mót- að baráttuðaferðir og afstöðu Vestur-Þýzkalands í köldu styrjöldinni við Sovétveldin. Það er því ekki með öllu úti- lokað að það kunni að korna sér vel fyrir þá von Brentano og Adenauer að hann skuli liverfa úr utanríkismálaráðu- slíka-tiiraixn og aldrei gafst upp j neytinu til að gerast „forseti í bax’áttunni fyrir henni, að j Evrópu“, um svipað leyti og hún skuli nú vera hafin. Og Bannstjórnin hefur tekið þá ekki er það hvað sízt sigur fyr- ir þá þjóð, sem herfilegastan ósigur beð í styrjöldinni, að sá maður, sem næst á eftir Aden- auer kanslara ber að þakka hina skjótu viði'eisn Vestur- Þýzkalands, skuli hafa verið ákvörðun að gerast ögn sam- vinnufúsari austur á bóginn. Menn bíða þess nú með ó- þreyju að sjá hann taka til hendinni í þessari nýju og valdamiklu stöðu sinni, þegar honum hefur verið vaiinn „höf valinn sem framkvæmdastjóri, uðborg“, sem að öllum líkind Auglýsið í Alþýðublaðinu þessa víðtæka samstarfs sex- veldanna evrópsku. Ekki er enn ráðið hvar hann muni hafa aðsetur sitt. því sex- veldin hafa enn ekki valið sér höfuðstað. Prófessor Hallstein er sérfræðingur í verzlunar-, atvinjiu- og bogai'arétti og al- þjóðarétti, en sjálfur fullyrðir hann að sér sé iífsins ómögu- legt að muna tölusetningu einn ar einustu lagagreinar. Aðeins 27 ára varð hann dósent, við háskóla í Bei'lín og 29 ára var hann útnefndur lagaprófessor við háskólann í Rostock, en rektor við háskólann í Frank- furt am Main 1946—48. Þá flúði hann til Bandaríkjanna og flutti fyrirlestra við George town-háskólann i Wasliington. 1950 varð hann forseti þýzka UNESCO nefndarinnar og árið 1952 skipaéii Adenauer hann fulltrúa sinn í utanríkisráðu- neytinu. EVRÓPUSAMVINNAN HEILAGT MÁL. Sem æðsti maður utanríkis- i’áðuneytisins vesturþýzka heí ur Hallsteinn lagt sig allan fi'am, enda jafnan notið trausts og halds af háifu Adenauei's, en um leið hefur hann unnið sem hann mátti að framkvæmd sinna æðstu og helgustu hug- sjónar, —' Evrópusambándsins. um verður Brússel, og efast enginn um að þar muni fljótt gæta dugnaðar hans og fyrii'- hvggju. Vitað er að hann muni þurfa að berjast gegn rótgró- inni tortryggni fjölda manns aði. Um ieið verður hann og að móta afstöðu sexveldanna gagnvart þéirn ríkjum, sem gð- hyllast fríverzlunaráætlunina. brezku. Teiur hann sjálfur að á því velti allt unx það hvernig sexveldasambandinu takist framkvæmd hugsjóna sinna, að það njóti náinnar samvinnu Við þau ríki er standa utan bess, FJÖLDAFRAMLEIÐSLA, -+ ÓDÝRARI EN NOKKRU SINNI FYRR. Þeir tortryggnu kalla sex- veldasambandið tollaklíku, er skipti Vestur-Evrópu í tvær andstæðar heildir. Hitt getur enginn efazt um að innan vé- banda þeirra hljóti að skapast möguleikar fyrir fjöldafram- leiðslu í stærri stíl en hingað til hefur þekkzt í Evrópu. For- ysta Bandaríkjanna á sviði iðn- aðarins kemur ekki fyrir tækni lega yfirburði, heldur fyrir það hve markaðurinn er víður og fjölmennur, og af sömu á- stæðu er það hve mikil auðæfi hafa skapazt í landnu. En Hallstein telur að um leið eigi sexveldasambandið að hafa sína stjórnmálalegu þýðingu. Vesturévrópsku ríkin hafi ekld orðið það bolmagn hvert um sig að tekið sé tillit til þeirra, hernaðarlega eða stjórnmála- lega, en þetta hljóti að breyt- ast og verði að breytast. Ekkert þátttökuríkjanna græðir xxmfram annað á sam- eiginlegum mai’kaði, og ekkert einstakt þeirra tapar heldur unxfram annað. Þau tapa öll nokkru og græða öll nokkuð. Sumar framleiðslugreinir, eink um í iðnaðiixum, komast í hættulega aðstöðu, öðrum skap ast nýir möguleikar, segir Hall stein prófessor. Fyrir bragðið er settur tólf ára frestur til framkvæmda áætluninni. Þeg- ar til kemur verða það fyrst og fremst hinar 60 milljónir neyt- enda, sem græða. En þessi lausn málanna er hins vegar ekki aðaltakmarkið. Hún er að- eins skx'ef að mildu víðtækari samvinnu allra vesturevrópskra gagnvart sameiginlegum mark 1 í-íkja. Verkamenn: \ \ s s s s Aflið ykkur félagsréttinda í 1 Verkamannafélaginu Dagsbrún i I VERKAMANNASTETT hér í Reykjavík eru mörg, hundruft verkamanna, sem eru aukameftlimir í Verka- mannafélagsins Dagsbrun, grefta sama árgjald og fullgildir félagssnxenn og njóta hvorki a tkvæft- isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki unx stjórn þess efta hagsnxunamál stéttarinnar. — Aukameðlimimir hafa ekki sama rétt til vinnu og aðahneðliniir, er hafa samn- ingsbundinn forgangsrétt til allrar vcrkamannavinntl. Atvinnuleysistryggingasjóður Dagsbrúnar fær sömu tekjur af vinnu aukamcðlima og fullgildra mcðlhna, en ( aukameðlimtu' fær engar atvinnuleysisbætur, ef þeir ^ verða atviimulausir. ! V Atvinnuleysisbaetur fyrir fullgildan meðlim Dags+ ^ brúnar eru nii kr. 69.54 á dag fyrir vcrkamann með "tvö | börn cða fleiri. Sá, séiu er aukanteðlimur í Dagsbrún S verður algerlega af þessttm bótum. ! ^ Verkamemt þeir, scm ekki eru þcgar fullgildir með- ^ lintir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér ftilíra ^ félagsréttinda. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.