Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 6
8
Alþýðublaðið
Föstudagur 17. jaijúar 1958
Kæri herra forsætisráðherra. j
í BRÉFI mínu til yðar 12.
desember 1957 lýsti ég afstöðu
: Sovétstjórnarinnar til þeirra
knýjandi ráðstafana, sem að
voru áliti ber að gera til að
koma í veg fyrir að ástandið í
albjóðamálum fari enn versn-
andi og til þess að stuðla að
þáttaskilum í samskiptum
pjóða í milli.
Sá mikli áhugi. sem tillögur
Sovétstjórnarinnar hafa vakið
víða um heim gefur oss ástæðu
til að ætla að nú séu góð skil-
. yrði fyrir oss til þess að bjarga
mannkyninu úr ástandi hins
„kalda stríðs“, er nú setur
mark sitt á öll aþjóðamálefni.
Sá aukni hernaðarundirbúning-
ur, sem er gerður af hálfu
ríkja þeirra, er félagsríki eru í
NATO. hefur ekki fyrr verið á-
kafari en nú, þegar eyðilegg-
íngarmáttur nýjustu vopnateg-
unda hefur komizt á áður ó-
þekkt stig. Ég hygg, að þér
séuð mér samdóma um, að nú
séu mjög afdrifaríkir tímar í
alþjóðamálum.
Sumir vestrænir stjórnmála-
menn halda því fram, að svo
sem málum er háttað, sé engin
önnur leið til þess að tryggja
sem bezt öryggi þjóða, heldur
en sívaxandi hernaðarmáttur.
En það eru ekkí aðrir en erki-
formælendur „kalda síríðsins“
sem neita því, að þetta vígbún-
aðárkapphlaup, einkum sam-
keppni stórveldanna og fram-
leiðsla hinna skæðustu og
háskalegustu tegunda vopna,
glejrpir sívaxandi hluta þjóðar-
auðs landanna og beinir í sí-
vaxandi mæli vinnuafla þeirra
til þess, að safna miklum birgð
um morðvopna.
Þjóðunum verður það æ Ijós-
ara, hver nauðsyn ber til þess
að gera þegar í stað ráðstafan-
'ir til að breyta viðhorfum þeim
í alþjóðamálum, sem einkum
komu fram á árunurn eftir ófrið
inn og leiða nú til þeirrar
'spennu, er ríkir þjóða í milli.
Olíkustu flokkar og félagasam-
tök, kunnir stjórnmálamenn og
athafnamenn, fulltrúar hinna
ólíkustu skoðana, ríkisstjórnir
sósíalskra — og nokkurra kapi-
talskra — landa, þar með tal-
in nokkur þátttökuríki NATÓ,
ígeras't nú formælendur fyrir
því að setja niður deilur milli
austurs og vesturs með samn-
ingaumleitunum.
I þessu sambandi þvkir mér
rétt að taka þao fram, að vér
erum algjörlega á þeirri skoð-
un. sem þér settuð fram á París
arfundi NATÓ-ráðsins um nauð
syn þess að „gera allar hugs-
anlegar ráðstafanir í þá átt að
ná samningum milli austurs og
vesturs og tryggja með því frið-
inn“. Það var í þessu skyni að
ég setti fram tiilögur mínar ný-
lega í bréfum til forsætisráð-
herra nokkurra ríkja og í er-
indurn Sovétstjómarinnar til
félagsríkja Sameinuðu þjóð-
anna. í þessa átt gengur einnig
ályktun sú, sem nýlega var
samþykkt í Æðsta ráði Sovét-
ríkjanna, og hefur cexti henn-
ar verið afhentur ríkisstjórn og
Alþingi íslendinga.
Það er einlæg sannfæring
v.vor, herra forsætisráðherra, að
hið ríkjandi ástand í alþjóða-
málum er hvorki í samræmi
, við hagsmuni Islands né ann-
arra Norðurlanda. Smáríkin
hafa áhuga á því, að friður og
ró skapist í albióðasamskiptum,
eins og þér haBð oft og tíðum
með réttu tekið fram. Þær hafa
áhuga á friðsamlegu samstarfi
við 'öll ríki og á því að skapa
skilyrði, þar sem þær geta not-
ið öryggis um framtíð sína.
Af þessum ástæðum höfum
vér fagnað yfirlýsingum þeim,
er forustumenn norsku og
dönsku ríkisstjórnanna hafa
gefið, þess efnis, að Noregur og
Danmörk vilji ekki leyfa stað-
setningu kjamorkuvopna eða
stöðva til sendingar eldflauga
að meðalstærð á landi sínu.
Þessi afstaða Noregs og Dan-
merkur, samfara því, að kjarn-
orkuvopn fyrirfinnast ekki í
Svíþjóð né Finnlandi, hefur
orðið þess valdandi, að hægt er
að mynda um alla norðanverða
Evrópu svæði, þar sem engin
kjarnorkuvopn yrðu fyrir
hendi,, en slíkt myndi aftur
auka stórlega horfur á friði og
ró í norðurhluta Evrópu.
Vér höfurn einnig athugað
þá yfirlýsingu, sem þér hafið
Það er jafnvel erfitt að gera
sér í hugarlund á hve óendan-
lega stóru svæði hægt er að út-
rýma gersamlega öllu lífi með
því að sprengja eina slíka
sprengju, svo að ekki sé talað
um hin drepandi geisla áhrif
sem gæta hlýtur á miklu stærra
svæði.
Þessi hætta fer nú vaxandi,
sökum þess að í NATÓ-löndum
er nú fyrirhugað að byggja
stöðvar til sendingar eldflauga
með kjarnorkusprengjur og að
amerískar sprengjuflugvélar,
sem bera kjarnorku- og vetnis-
sprengjur, fljúga að staðaldri
yfir höfðum íbúa NATÓ-Iand-
anna, þar sem bandarískar flug
stöðvar eru staðsettar. Það er
um Htum vér alvarlegum aug-!
um á svo háskalegar og misk-
unnarlausar aðgerðir, sem orð-!
ið geta mannkyninu til hinnar
mestu bölvunar.
Eftir að hafa athugað vand-
lega hið ríkjandi ástand, hefur
Sovétstjórnin sannfærzt um, að
með því að kveðja innan j
tveggja eða þriggja mánaða
saman fund forystumanna'
hinna ýmsu ríkja til þess að
ræða knýjandi alþjóðavanda- j
mál og krefjast lausnar þeirra, j
rnyndi hægt að draga úr spennu
í alþjóðamálum og skapa and- J
rúmsloft trúr.aðartrausts landa ,
í milli.
Að voru áliti hlýtur viðfangs .
efni slíkra umræðna að vera
nýlega gert, þess efnis, að
stefna íslenzku ríkisstjórnar-
innar sé „andstæð því að leyfa
nokkra hersetu á íslandi á frið-
artímum“. Það leikur tæplega
nokkur vafi á því, að fram-
kvæmd slíkrar stjórnarstefnu
er í samræmi við áhugamál
hinna frelsisunnandi íslend-
inga, kjark þeirra og dugnað,
sem vakið hefur djúpa virðingu
Sovétríkjanna.
Að þessu athuguðu teldi ég
það enga hreinskilni, herra for-
sætisráðherra, að benda yður
ekki á þá staðreynd, að á land-
svæði svo friðelskandi lands,
sem Island er, lands sem hefur
engan her, er staðsett rnikil er-
lend herstöð. Sá möguleiki að
staðsetja kjarnorkuvopn í þess-
ari herstöð er e.t.v. alls ekki
útilokaður, en sú staðreynd set
ur íslenzku þjóðina í hættu,
sem engan veginn er smávægi-
leg. Enda þótt íslenzka ríkis-
stiórnin hafi ekki gefið neina
skýra yfirlýsingu í þessu efni,
þá er þess ao gæta, að yfirlýs-
ingar hafa heldur ekki verið
gefnar um bað, að ísland muni
hafna staðsetningu erlendra
kiarnvopna og eldflauga. Ég
nefni þetta hér sakú' bess, að
á Parísarfundi NATÓ-ráðsins
var gerð sérstök ákvörðun um
að fá yfirforingia berafía NAT
Obandalagsins fjarstýrð vopn í
hendur og að efna til birgða-
söfnunar kiarnorkuvopna og
afla herstöðva til þess aö skjóta
eldflaugavoonum á landsvæð-
um félagsríkia í NATÓ. Ef úr
bessum ráðstöfunum verður,
^telium vér, að þar með komist
umrædd lönd í mjög háskalega
aðstöðu, vegna þess, að þau
hlióta að sæta áhættu af gagn-
! árás. ef svo færi, að herstjórn
NATÓ-iákjanna grioi til kiarn-
, vopna gagnvárt Sovétríkjun-
j um eða öðrum friðelskandi ríkj
um.
Vér teljum að ekkert sé fá-
víslegra en að loka augunum
fyrir aðvörunum, sem byggðar
eru á staðreyndum vísinda um
kiarnvopn, vetnissprengjur og
eldflaugar. Svo sem kunnugt
er. geta vísindamenn og tækni-
sérfræðingar smíðað vetnis-
sprengjur, sem svara til sprengi
magns 5—10 milljóna smálesta
af trotyl eða þaðan af meira.
f vandalítið að gera sér grein
j fyrir, hversu mikil hætta er
[ bökuð íbúum slíkra landa, þar
;sem loftið er þrungið véladyn
j ámerískra flugvéla nótt sem
nýtan dag — véla, sem bera
gereyðandi vopn. Það getur
; raunar farið svo, að flugmaður
felli karnorku- eða vetnis-
sprengju á landsvæði einhvers
lands af ástæðum, sem ekki er
að kenna illum ásetningi, held-
ur orsakast af misskilningi á
fyrirskipunum eða truflun á
það að skapa aðstöðu til þess
að stöðva „kalda stríðið1',
leggja niður vígbúnaðarkapp-,
hlaupið og tryggja möguleika
til friðsamlegrar sambúðar
ríkia í milli, hvað sem félags-
málakerfi beirra líður.
Auðvitað erum vér ekki þeirr
ar skoðunar, að öll vandamál
megi leysa á slíkum fundi. Þess
ber að gæta, að ríkin líta hvert
sínum augum á hin ýmsu vanda
mál og þar með á lausn þeirra.
Tekur þetta fyrst og fremst til
BUDGANIN OG KRUSTJOV
geðsmunum. Einnig er mögu-
leiki á árekstrum í lofti, og er
sú hætta vissulega fyrir hendi,
hversu fullkomin sem tækni
nútímans verður.
I Af þessu leiðir óhjákvæmi-
jlega afleiðingar, sem erfitt er
'að sjá fyrir. Hinum bannvæna
farmi rignir yfir friðsama
borgara og leiðir til dauða og
eyðileggingar. Sovétþjóðin lít-
ur með fullum skilningi og sam
úð á vandamál þessara Evrópu
þjóða sem í vaxandi mæli láta
í Ijós áhyggjur sínar af þessari
, hræðilegu hættu. Sovétríkin
I geta ekki leitt þetta mál hjá
sér af beirri ástæðu, að flug
sprengiflugvéla með kjarn-
orku- og vetnissprengjur yfir
ilöndum Evrópu er þáttur í að-
gerðum, sem beint er gegn So-
vétríkjunum og öðrum friðelsk
andi löndum. Af þessum ástæð
[landa með ólíkum félagsmála-
og stjórnmálakerfum. Málið
snýst því fyrst og fremst um
huglæg atriði (ideologiu) eða
,um mat á hinum ýmsu félags-
jmálakerfum. Vér erum sann-
færðir um, að tilraunir til þess
að efna til umræðna um þessi
atriði muni ekki leiða til ár-
angurs af umræðunum, heldur
|muni þær leiða til árangurs-
lausra kappræðna og eftir því
sem fram í sækir fremur auka
spennuna þjóða í milli.
Heilbrigð dómgreind býður,
að umræðurnar snúist ekki um
þessi atriði, og það því frem-
ur sem um mörg vandamál er
að ræða, sem leyna má og leysa
þarf með tilliti til hagsmuna
allra þeirra, er taka þátt í um-
ræðunum með því að semja um
ályktanir, sem allir geta fallizt
á. Vonumst vér til, að þessar
athugasemdir séu í samræmi
við skoðanir ríkisstjórnar Is-
lands.
Ég legg með bréfr þessu, yður
til athugunar, herra forsætis-
ráðherra, tillögur Sovétstjórn-
arinnar um fund fremstu
manna ríkjanna með þátttöku
forsætisráðherranna. í þessum
tillögum eru athugasemdir um
markmið slíks - fundar, svo og
atriði þau, sem að áliti Sovét-
stjórnarinnar yrði fært og skyn
samlegt að ræða á slíkum
fundi.
Ég tel hér upp fáein þessara
atriða: Hætt verði tilraunum
rneð kjarn- og vetnisvopn.
Bönnuð verði afnot slíkra
vopna. Stofnað verði í Evrópu
svæði, þar sem engin slík vopn
verða fyrir hendi og gerður
griðasáttmáli milli bandalag-
anna tveggja — NATO og Var-
sjárbandalagsins um ráðstaf-
anir til bess að koma í veg fyr-
ir skyndiárás. Gerðar verði ráð-
stafanir til þess að koma al-
þjóðaviðskiptum í eðlilegt horf
og auka þau.
Hér eru að sjálfsögðu ekki
talin öll þau málefni, er semja
bæri um í því skyni að skapa
báttaskil í alþjóðamálum og
brjóta ís „kalda stríðsins“. Það
eru mörg önnur mál, sem við-
komandi ríki þurfa að semja
um sín í milli. En mörg vanda-
málin, sem enn er ekki hægt
að leysa, mætti taka til athug-
unar síðar meir. Hér má telja
bann við kjarnorkuvopnum,
flutning þeirra úr birgðageymsl
um ríkja og evðing þeirra
birgða, sem fyrir hendi eru.
Alþjóðasamning um nauðsvn-
lega fækkun herliðs og her-
gagna. Algera heimkvaðningu
erlendra herja frá landsvæðum
annarra ríkja, hvort sem þau
eru félagsríki í NATO eða þátt
takendur í Varsjárbandalaginu,
svo og eyðing. allra erlendra
herstöðva utan lands.
Þýðingarmesta vandamálið,
sem ræða verður á slíkum
íundi, er afvopnunarmálið, og
hygg ég, að þér séuð mér satn-
dóma um það. Að vora áliti ber
á hinum fvrirhugaða fundi
fyrst og fremst að ræða öll hin
knýjandi atriði, sem þetta
vandamál varðar, og hafa jafn
framt í huga þá staðreynd, að
samkomulag um gagngerar ráð
stafanir til afvopnunar, og ekki
sízt veigamikla fækkun í her-
afla ríkja, verður að taka til
umræou síðar meir. En séu
NATO-ríkin fús til að efna til
umræðna og leysa þetía vánda-
mál á funai æðstu manna, eru
Sovétríkin, eins og þau hafa
oftlega fram tekið og taka fram
nú, reiðubúin til að taka þátt
í slíkum umræðum og vilja fyr
ir sitt leyti gera allt, sem í
þeirra valdi stendur til þess að
ná samkomulagi.
Sovétríkin t.elja, að ,af fundi
þessum megi vænta mikils ár-
angurs í því skyni að lægja
spennuna í alþjóðamálum, en
bó því aðeins, að allir þeir, sem
bátt taka í fundinum, sýni ein-
lægan vilja til þess að gera rétt
mætar ákvarðanir og taka til-
lit til hagsmuna allra ríkja,
sem hlut eiga að máli, Það er
ekki ætlun vor að þvinga skoð
unum vorum upp á aðra, en vér
viljum gjarnan ræða þær og
hlusta á og hugleiða tillögur
annarra. Fjarri fer því að oss
sé í huga að semja út frá „að-
stöðu hins sterka“, enda þótt
hópur manna á Vesturlöndum
reyni að gera oss slíkar fyrir-
ætlanir upp og vísi í því efni
til þess árangurs, sem Sovét-
ríkin hafa náð á sviði vísinda
og hernaðartækni. Vér keppum
að því að umræðurnar fari ekki
Framhald á 8. síðu.