Alþýðublaðið - 17.01.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Qupperneq 9
Föstudagur 17. janúar 1958 AlþýCnblaSiS Leiðir alira, sem ætla að kaupa eða selja e g l liggja til okkar Bílasaian Klapparstíg 37. Sími 19032 Ákí Jakobsson °g hæsfarétlar- og héraðs dáhislögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasreigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hifalagnir s.f. Símar: 33712 og 12839. Húsnæðis- miðlunin, Vitasiíg 8 A. Sírni 18205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, eí þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Samúiarkorf Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14397. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Mngholtstræti 2. LEIGUBÍLÁR Bifreiðastöðin Bæjarleiðii Sími 33-500 —o—• Sigurður Qlason Hæsíaréttai'lÖgmaður Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst, 3—6 e. h. Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Minningarsplö!d D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Beykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 33Ó9f — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibflastöðm Þröstur Sími 2-21-75 »♦»>> ( ÍÞróttlr Islenzku skíðamennirnir, sem keppa í heims- meislarakeppninni, sðunda æfingar í Sviss Eyjleinn, Úlfar og Krlslinn keppa í Sviss um helflina. EINS OG áður hefur yerið greint frá hér á síðunni, ern þrír íslenzkir skiðaineun fam- ir ntan til æfinga undir heims- meistarakeppnina í Alpagrein- uip. Þessir skíðapienn eru Ey- steinn Þórðarson, ÍR, Úlfar Skæringsson, ÍR, og Kristinn Benediktsson, ísafirði. Allir cru þremenningarnir kunnir skíðagarpar. íléðan fóru þeir utan hinn 28. desember s.l. til Austurrík- is, þar sem þeir ætluðu að leggja stund á æfingu undir heimsmeistarakeppnina, sem hefst í Bad-Gastein 2. marz n.k. cg stendur til 9. marz. Fréttir af þeim félögum, sem borizt hafa ti.1 síðunnar, herraa, að þeir segi ekki farir sínar slétt- ar frá Austurríki, þ.e.a.s. þar var svo lítill snjór, þegar þeir ætluðu að hefja æfingar. Þar hafa undanfarið gengið miklar rigningar og veldur það bæði keppendum og forráðamönnum rnótsins allþungum áhvggjum. Þess vegna bmgðu íslending- arnir sér til Sviss. Eru þeir staddir í Wengen um þessar mundir og leggja stund á æfing ar af miklum krafti. Þar er næg ur snjór og ágætar aðstæður að öllu leyti. Um næstu helgi munu þeir að öllu iorfallalausu keppa á skíðamóti í Wangan, en þar ipunu leiða saman hesta sína skíðamemi frá 16 þjóðum. Annars er ekki nema allt gott að frétta frá skíðamönnum okk ar í Syiss, Þeim líður öllum vel, en kvarta helzt undan því, að hafa farið illa með skíðin sín, er þeir byrjuðu æfingarn- ar í Austurríki á dögunum. — Þetta er í annað sinn, að ís- lenzkir skíóamenn taka bátt í heimsmeistarakeppni í Alpa- greinum. Síðast var það í Are í Svíþjóð og voru þá m.a. ksepp enda héðan ísfirðingarnir Hauk ur og Jón Karl Sigurðssynir. Íþróttasíða Alþýðublaðsins læt ur í Ijós von sína um að þre- menningunum, sem ætla að keppa á mótinu í marz nJk.. gangi vel í keppninni, en þar verða saman komnir margir ágætir garpar, þannig að búast raá við að keppni verði bæöi hörð og skemmtileg. Skjaidarglínian 2. fefer. SKJALDARGLÍMA Ámranns fer fram að Hálogalandi sunsni daginn 2. febrúar n.k., kl. 16,30 síðdegis. Keppt verður «m skjöld, sem Eggert Kristjáns- swi, stórkaupmaður, hefur geí- ið. Núverandi handhafi skjald- arins er Trausti Ólafsson, Ár- manni. Þeir, sem ætla að taka þátt í glímunni, þurfa að gefa Sig fram við Hörð Gunnarsson, for mann glímudeildar Ármanns. 1 eða Guðmund Ágústsspn, glímukennara, sem fyrst. Agúst Stei Framhald af 7. síðu. handa um byggingu. Gerf er ráð fyrir, að á landi Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna verði fjórar stórbyggingar og síðar nokkur smáhýsi fyrir ein- stakar fjölskylaur. Tvær af stórbyggingunum eru nú full- gerðar og hin mesta bæjarprýði. í vesturarmi eru á neðri hæð borðstofa, setustofa og lestrar- salur sjómanna, en á efri hæð sjúkradeild stofnunarinnar Og hebbergi fyrir vistmenn og starfsmenn. í austurálmu er heimavist fyrir fjölmarga sjó- menn, sumt íbúðir fyrir hjón, en mörg herbergi fynr eins.tákl inga. Stórhýsin eru tengd sam- an með listrænni forstofu. — Fagrir garðar og grasvellir munu umlykja sjómannaheim- ilið. Sjálf er bvggingin svip- mikil, tíguleg og stórskorin, þó hvergi um of. Ágúst Stein- grímsson hefur bæði í Dvalar- heimili sjómanna og endra nær forðast í byggingu sinni forðast allt útflúr og tildur, sem við- vaningar í húsagerðariist nota meira en góðu hófi gegnir. Að ytri sýn hefur Dvalarheimilið þá reisn, sem fer vel á sjó- mannáheimili. Þegar komið er inn fyrir dyrastafi þessa húss kemur fram annarskonar feg- urð. Þar er beitt hverskyns hug viti, til að gera herbergin fyr- ir sjómennina og konur beirra að vistlegum heimilum. Allir, sem staðið hafa fyrir fjársöfnun og byggingu dval- arheimilis aldraðra sjó- manna getað hrósað happi yfir því hversu yel hefur fekizt með stórhýsið á Laugarneshæð, hið fyrsta, sem reist er til vegs ís- lenzku sjómannastéttmni. Þegar hlé varð á önnum Ágústs Steingrímssonar við Dvalarheimili aldraðra sjó- manna fékk hann tvö önnur mikil verkefni. Hann varð stall bróðir Jónasar læknis ■Kristj- ánssonar við að reisa hið glæsi- lega sjúkrahús og hvíldarhemili ngrímsson í Hveragerði. Sú bygging er að mörgu leyti merkileg nýjung. Þai' hefur djarfur og stórhuga hugsjónamaður, sem er kom- inn langt yfir lögmæltan aldur opinberra starfsmanna, staðið fyrir að reisa heilsuhæli, sem er ætlað það veglega verkefni að fyrirhyggja sjúkdóma, frem- ur en að að bjarga því barni, sem dottið er niður í brunninn, enda standa þar að verki önnur sjúkrahús. Jónas Kvistjánsson og Ágúst Steingrímsson unnu prýðilega saman við hið nýja hvíldarheimili. Það stendur á bökkum Yarmár, á síéttriklöpp, þar er ekki hægt að hafa kjall- ara, enda vildu forgöngumenn málsins komast hjá því hús- rými. Hvíldarheimilið þeirra er aðeins ein hæð. Hveragerði er jarðhitasvæði, þar þurfa hús að vera létt og sveigjanleg, ef jarð skjálfta ber að höndum. Þetta þótti þeim Jónasi og Ágústi eng in lýti á staðnum. Þeir viidu ekki þurfa að hafa í liúsinu stiga eða lyftu, heldur ganga af hraunsléttunni inn í húsið og síðan stofu úr stofu eftir því, sem bezt hentaði stofnuninni. Þó að þetta hvíldarheimi.li sé einnar hæðar bygging þá skort ir þar ekki fyrirmannlegt yfir- bragð. Ágúst Steingrímsson stýrði gerð hússins um útlit, þægindi og fegurð. Þar eru gluggar miklir ,en ekki um of. Mikil -salarkynni, sólrík og rúm góð svefnherbergi og samkomu salir. Baðdeild er í uppbygg- ingu, þar sem gæði Hveragerð- is verða að heilsulind. En þegar Ágúst Steingríms- son hafði að mestu leyti lokið forstöðu náttúrulækningahiem ilisins í Hveragerð; var húsa- meistari ríkisins, Hörður Bjarnason. að byrja viðveisn Skálholtsstaðar, með endur- reisn dómkirkjunnar. Húsa- meistari leitaði til Ágústs, sem verið hafði honum hollur sarn- starfsmaður um skipulagsmál- in. Nú varð Ágúst aðal aðstoð- armaður húsaméistara og van.n með honum að Skálholtskirkju síðustu misserin, sem hann lifði. Munu þær þrjár stórbygg- ingar, sem hér hefur verið vik- ið að lengi bera Ágústi Stein- grímssyni lofsamiegan vitnis- burð um atorku og þro.skaðan smekk við stórbyggingar í al- manna þágu. Ágúst Steingrímsson var ekm af þeim mönnum, sem gladdist af starfinu og vann oft mejra. heldur en heppilegt var fyrir heilsu hans. Þannig hefur hann síðustu misserin, sem hannlifði, auk starfa sinna við Dvalar- heimilið, hvíldarhei-milið í Hveragerði og Skálholtskirkju fengist við yfírstjórn nokkra af hinum nýreistu 20—30 íbúða- sambyggingum í Reykjavík.— Hinir mörgu eigendur þessara íbúða minnast með þakkláts- semi sérstakrar hugkvæmni hans í tilhög'un þessara mörgu heimila. Nýlundu við að finna ný úrræði til að gera húsin sem bezt til íbúðar og auðveldpst til notkunar. Samhliða hinum mörgu störf um Agústs Steingrímssonar fyr ir aðra hefur hann í hjáverk- um reist handa sér og fjöl- skyldu sinni sólríkt hús skammt frá Dvalar.heimili aldr- aðra sjómanna. Þar býr nú ekkja hans Friðrika Benónýs- dóttir og börnin fjögur, öll á bernzku aldri. Móðir hans, ekkju og börn- um er búinn mikill harmur með fráfalli þessa ágæta manns, sem var enn á miðjnm aldri. Hann skilur þeim eftir lofeatrv- lega minningu. Ágúst Stain- grímsson var gæddur þeim eig- inleikum, sem skapa U-aust og vináttu, þess nutu ekki aðsins vinir og vandamenn, heldur allir, sem Ágúst átti skipti yið. Na-fn hans mun Itin í sam- bandi við þær merkilegu bygg- ingar, sem hann stóð að og fyr- ir þann drengskay og mann- dóm, sem hvarvetna kom fram í störfum hans og skiptum við samferðamenn á líísbrautnini. Jónas Jónsson, frá Hriflu, |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.