Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 10

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 10
10 AlþýSablaSlS Föstudagur 17, janúar 19öS! Gamla Bíó Sími 1-1415 Ernir flotans (Men oí' the Fighting Lady) Bandarísk litkvikmynd. Van Johnsón, Walter Pidegeon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Stjörnubíó Sími 18936 Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítoisk stóx mynd í titum um heitar ástríður og hatur. Aðalhlutverkiö leikur þokkagyðjan Sophia Loren, Rik Battagiea. f>essa áhrifamiklu og stór- . brotnu mynd ættu allir að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. rjn r '1*1 ' r 1 ripolibio Sími 11182. Á svifránni. (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd í litum og Cinemascope. —- Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemm et. — Myndin er tekin í einu stærsta fjölleikahúsi heimsins í París. — í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ung- verjalandi, Mexico og Spáni. Burt Lancaster Tony Curtis Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. Mýja Bíó Shni 11544. „Carnien Jones“ Hin skemmtilega og seiðmagn- aöa litmynd með: Dorothy Dandridge og Harry Beiafonte. Endursýnd í kvöld vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22-1-40 Tannhvöss tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd eftir samnefndu leibriti, sem sýnt hefur verið hjá‘Ueik- féiagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsæMir. Aðalhlutverx: Peggy Mount, Cyrll Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Simi 16444 Bróðurhefnd (Raw Edge) Afar spennandi, ný, amerísk litmynd. Roy Calhoun, Yvonne De Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmif) innan 14 ára. H afnarfja rðo rb íó Simi 50249 Snjór í sorg. (Fjallið) Heimsfræg amerísk stórmynd litum, byggð á samnefndri sögi eftir Henri Troyat. — Sagar hefur komið út á íslenzku undir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Robert Wagner. Sýnd kl. 7 og' 9. Austurhœjarbíó Sími 11384. Roberts sjóliðsforingi Bráðskemmtileg og snilldarvel leikin,, ný, amerísk stórmynd í litum og Sinemaseope. He.nry Fonda, Jaines Cagnev. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Sími 32075. Fávitinn (L’Idiot) Hin heimsfræga stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Dos- tojevskis með leikurunum Ger- ard Philipe og Edwige Feuillére. Verður endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. Danskur texti. WÖDLEIKHtíSIO Ulla Winblad Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Horft af brúnni Sýning h’ugardag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn íyrir sýningardag, annars seldar öðrum. HOFNORFJHRÐfiR Afbrýði- eigm- kona Gamanleikur eflir Guy Paston og Edward V. Houile. í þýðingu Sverris Haraldssonai Leikstjóri: Kleniens Jónsson Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó. Sími 50184. S. G. T. Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Gjörið svo vel að koma tímanlega. Góð verðlaun hverju sinni, auk heiltlarverðlauna. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. —• Sími 1-33-55. I. véisfjóra vantar á m.s. Fram frá Hafnarfirði, sem stundar veiðar í borskanet. ,. Uppl. í sima 50-165. Ingóifscafé Sngéifscafé Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. -r&. ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag, Sími J282Ö Sími 1282Ö HAFNAB FlRÐf JÆRBIO SímI 50184. Airfisöin eiginkona Sýning í kvöid kl. 8,30. heldur áfra Fleiri vörutegundir koma fram í dag og naestu | daga, svo sem : Ullargarn (Lana) rautt Sportskyrtur, nýjar gerðir Gallabuxur á börn og fullorðna Kventeygjubeiti (amerísk) Barnafatnaður og fleiri vörur. Eigum ennþá flestar stærðir af Dacron- og Dacron-bómullarskyrtum, sem ekki þarf að straua. Afsiáffur 20 - 50 prósenf Ásg. G. Gunnlaugsson & Co: Austurstræti 1. IESEL ir Framkvæmum viðgerðir á olíu ! verkum með fullkomnustu tækjum og af æfðum Tág- mönnum. Góð varahlutaþjónusta. Bosch umboðið á Islandi. iðurnir Ormsson Vesturgötu 3. Sími 11467 (3 línur). Sinfóníuhljómsveit Íslands í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudagskvöld 20. þ. m. kl. 8,30 Stjórnandi Róhert A. Ottósson Einlejkari; Rögnvaldur Sigurjónsson. Efnisslu-á: Hándel: Flugeldasvíta Chcpin: Píanókonsert nr. 1 í e-moll ; Brahms: Sinfóna nr. 2 í D-dúr Aðgöngumiðar seldir í Þióðleikhúsinu. * * * KHflKI VJIVIXIS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.