Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Page 12
Föscudagur 17. jaiiuar 1958 VEÐRIÐ: Allhvass norðvestan og norðan. Snjóél. Frost 6—8 stig. Alþúímblaöiú líslans í Dags IIÉR SKAL drepið á nokkur helztu hagsmunamál, sem stuöningsmenn B-listans í Dagsbrúnarkosningunum bcita sér fyrir að fram nái að ganga. I. 4. S. Fastiáðning verkamanna þegar á þessu ári, með saminingum eða löggjöf. Entlurskoðun vísitölugrundvallarins. Bygging verkamannaskýlis, Lífeyrissjóður fyrir verkamenn. Fullkomið eftirlit með því að samningum verði fram- fylgt. Bætt öryggiseftirlit. Vinna gegn því að kaupmáttur Iauna verði rýrður og að því að kaupmáttur launa verði aukin a.m.k. til jafns við það sem hann var fyrir verkfallið 1955. Unnið verði gegn aukameðlimakerfinu og að því að allir verkamenn verði fullgildir meðlimir Dagsbrún- 9. Fræðslustarfsemi verði tekin upp í félaginu. 10. Unnið verði að því að hefja byggingu Dagsbrúnar- hússins. Vonzku veður um allt land: Ráðherrafundur OEEC: Brezka liilagan um siððu iandbúnaðar- afurða lifði ekki af fundinn óbreyll Fulltrúi Breta boðar endurslcoðaða tillögu mjög bráðlega. iNiðurgreiðs^tir á dagskrá París, fimmtudag', (NTB). BREZKA landbúnaðaráætl- irnin lifðj ekki af ráðherrafund OEEC í sinni uprunalegu mynd, segir fréttaritari NTB í skeyti frá París. Brezki ráðherrann Keginakl Maudling skýrði frá því á fundinúm í dag, að hann mundi mjög hráðlega korna frammeð endurskoðaða tillögu. Við umræðurnar vur ekki gerð ncin tilraun til að ná samkomu- lagi um málamiðlunarlausn og hvert land lét sér nægja að skýra sitt eigið sjónarmið. Umræðurnar í dag snerust fyrst og fremst um niður- greiðslur, en daginn áður hafði verið rætt um tolla og magn- hömlur. Af Breta hálfu kom fram ósk um bann v.iö svoköll- uðum útflutnings-niðurgreiðsl- um og einnig framleiðslu-nið - urgreiðslum, sem verka sem út- flutnmgs-niðurgreiðslur. Ðanir Evrópuráði'ð og OEEC RÁÐGJAFANEFND Evrópu ráðsins ákvað í kvöld, að skipa nefnd, sem skipuleggja skuli hvernig hagað skuli sameiningu Evrópuáðsins og Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu. Til- laag OEEC um þetta mál hiaut stuðning þingfulltrúa frá fjölda Evrópulöndum, og var það á lýstu sig þeirrar skoðunar, að takmarka bæri og helzt leggja niður bæði þessi form niður- greiðslna. Spurningin um einoku.n var send nefnd, sem í eiga sæti Nor- egur, Bretland, Vestur-Þýzka- land og Sviss. Arne Skaug, verzlunarmálaráðherra Norð- ■manna, mælti eindregið með norska kerfinu, sem gerir ráð fyrir skrásetningu einokunar- samnigna, og fékk stuðning Dana. í sarhbandi við hina félags- legu samræmingu stakk Maudl- ing' upp á, að settar yrðu fastar reglur. Ekkert land skyldi neytt til að koma fram vissum félags- legur ráðstöfunum aðeins vegna þess, að eitthvert annað land hefði komið þeim á, en ekkert land skyldi heldur neytt til að efla ekki félagsmálastefnu sína. Ef ágreiningur yrði skyldi hon- um skotið til einhverrar stofn- unar fi’íverzlunarsvæðisins. — Þessa tillögu töldu m. a. Frakk- ar vera of óljósa. Á blaðamannafundi í dag kvaðst Maudling þeirrar skoð- unar, að takast mætti að ná tals verðri einingu um fríverzlun- arsvæðið fyrir sumarið. „Það mundi gefa fríverzlunarsvæð- inu færi á að hefja starfsemi um leið og sameiginleg; mark- aðurinn hefur sína“, sagði hann. íSokksíéíaganna í kvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN í Reykjavík halda spila- kvöld í Iðnó í kvöld. Hefst skemmtunin kl. 8,30.1»á lýkur fimm-kvölda keppninni, sein staðið hefur í vetur. Magnús Ástmarsson bæjar- fulltrúi, efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík flytur ávarp. Dans verður að lokum, Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna og taka þáít í hinum velhcppnuðu skemmti kvöldum. MIKLAR TRUFLANIR urðu í gær á samgöngum salcir veð urofsa og skafhríðar. Fannkoma var óvíða svo mikii, að vegir tepptust af þeim sökum beinlínis, en hins vegar var slíkt dinun viðri, að illmögulegt var að sjá til að aka úti á vegunx. Einnig voru truflanir á umferð um götur Reykjavíkur. Norðurleiðabifreið, sem norð an yfir Holtavörðxxheiði í fyrri- nótt, hélt kyrru fyrir í Fonia- hvammi í gær, sakir þess að bifi'eiðarstjórinn taldi ófært að aka. Bifi’eiðir lögðu af stað í gær áleiðis noi'ður. Var ein með talstöð og fréttist frá henni seint í gær, að Hvalfjörður væri e'kki fær, en sökum veðurs voru þær 3 klst. írá Botni og vestur að mótum Akranesvega- mótum. Krýsuvíkurleið var far in í gæi’, VEÐUROFSINN TRUFLAR UMFERÐ f REYKJAVÍK. Ekki gerði ófært í Reykja- vík, en truflanir stöfuðu af veðurhæð og dimmviðri. Litl- ar bifreiðir blotnuðu og stönz- úðu af þeim sökum á miðri leið, og stöðvuðust af því aðr- ar bifreiðir. Var með köflum erfitt að komast leiðar sinnar um bæinn sakir veðurofsa og skafhríðar. — Strætisvagnar gengu nokkurn veginn reglu- lega, en ógerningur var oft að ná í leigubifreiðir, og gengu S Kvígur veðurfeppíar í s^ ss SkíSaskálanum ss • TVÆR KVÍGUR urðu veð$ s ui tepplar í Skíðaskálanum i- sHverardölum í fyrradag og^ S eru þar enn. Eru þær á leið-s Sinni austan frá Grldingalæk s S að Nesi á Seltjarnarnesi. Erus S kvígurnar eign Skúla Thorar s Sensen. Kvígurnar eru hafðai'S upphituðum skúr og hafa S nóg að éta og una hag sínumS hið bezta. S ^ Vegurinn yfir Hellisheiði') s tepptist um 6-Ieytið á mið-^ svikudag og eru 15 fei’ðalang • S ar veðurtepptir í Skíðaskái- s S anum fyrir utan kvígurnar. s S Veitingamaðurinn í Skíðas S skálanum sagði blaðinu í ( Sgær að annað eins veðUr S S hefði ekki komið þar um ára-S 'í bil. S S S íæjarsfjórna þær yfirleitt ekki í úthverfin. Hætt var kennslu í sumum skól um fyrr en vanalega. RAFMAGNSSKÖMMTUN. Sfórhríðarfíyjurr og versnandi fðra \ s. var koniiðý S vonzkuveður um land allt.ý Rafmagn var skammtað í 2 \ \ Hafði óveðrið byrjað í fyrra-V O* 11 IVt líOeÍQmmvi nn k I GÆRDAG klst. í Reykjavík í gær. Urðu j Ma ýmsar truflanir, krapaburður var mikill í Soginu og selta vildi setjast á línur. Fréttist og af truflunum á rafmagni víðar af landinu. VEÐUROFSI Á BLÖNDUÓSI. Blönduósi í gær: — Veður- ofsi er mikill og skafhríð en snjókoma lítil. Fært mun vera víðast um vegi hér í kring en umferð lítil eða engin sökum veðui’ofsa og dimmviðris, G.H. VERSTA ÁTTIN Á SIGLUFIRÐI. Siglufirði í gær: — Hér er norðvestan átt og hríð, ekki stórhríð enn, en þó afleitt veð- ur, áttin einhver sú versta. Bíl- fært er um göturnar. S. S. NORÐAN STREKKINGUR Á AKUREYRI, Akureyri í gær: -— Hér hef- ur verið éljagangur og norðan Framhald á 2. síðu. um vestanvert lamíið, ers V ^vexsnað og gekk yfix- landiðV ýallt í fyrrinótt og gær. Vest-V san og norðvestan átt, 9—10 V s rindstig, með snjókomu ogí Shxíð á köflum. StóríuTðar-^ ýbyljir voru, þegar verst var) Svíða, en á Austurlandi og^ S Suð-austurlandi var bjart ^ *! veður. Þó skóf þar um slóðii’, s ^ þar sem nokkur snjór var fyr v Gr hendi. Þá tjáði Veðurstof-V • an blaðinu, að frost værj um V sland allt. Kl. 17 var 4—7V Sstiga frost víðast hvar, enS skaldara við strendurnar á \ Vestfjörðum, t. d. 8 stig áV SHornbjargsvita, og á Möðrxw Sdal á Fjöllum var 1! stiga) Sfrost. — Síðdegis í gær var ^ • komin talsverð snjókoma á^ ^ Norðurlandi og líkur ti.1 aðs s veður versni þar í dag. Av s hinn bóginn mátti búast við, V S að heldur létti veðurofsanumV S á Suðurlandi í dag, þó að ó- V S veður geysaði í nótt. ^ C. V Forsætisráðherrann fái vald fil að rjúfa þing eftir 18 mánaðar setu Frumvarp frönsku sfjórsiariufsar aó stjórnarskrárforeytingu mióar ai þvs að fækka sfjórnarkreppum í lasidinu PARÍS, fimmtudag'. Franska stjórnin lxefur lagt franx I þinginu fruxnvarp að breytingum á stjói’narskx'á iandsins, ei’ miða að því að styrkja vald framkvæmdavaldsins. Stjórniui hafði á fundi í gær fallizt á frumvarpið. Á göngum jíinghúss- ins er talið, að Gaillai’d muni gex-a frumvarpið að fráfararat- riði. Tilgangui’inn með frumvarp-1 m. a. með því að heimta, að inu er sá, að reyna að binda stjórnarandstaðan í þinginu nái endi á hinar stöðugu stjórnar- nauðsynlegum meirihluta um kreppur, sem plágað hafa Frakk vantrauststillögu, leggi fram land allt frá styrjaldarlokum, Framhalð 4 2. siSn. Coca-CeEav Þorði ekki að fresta þeirri ráðstöfun fram yfir kosnngar. A FUNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær lá fyrir til- laga þess efnis, að endurnýja til 25 ára leigusamning við Hagafeil lx.f. um 3155 fer- nxetra iðnaðai’lóð á horní Hofs vallagötu og Melhaga. Þar er til húso Coca Cola vcrlcsmiðja Björns Ólafssonar, lieildsala og alþingismanns „Sjálfsíæðis flokksins“. Ársleiga skykli vera fimm fyrstu árin 4 krón- ur á fermetra, eða aðeins 12 þúsund krónur á ári, og þykir engum mikið. íhaldið hafði samþykkt þessa tillögu í bæjarráði áður. Bæjarstjórn- armeirihluti ihaldsins sam- þykkti leigusamningnm með sínum 8 atkvæðum gegn 5 at- kvæðum Aiþýðuflokksins, kommxínista og þjóðvarnar. Er þannig íhaldsþingmaiinin- um leyft að bi*ugga Coca Cola næstu 25 árin í miðju íbúðar- húsahverfj á meðan íbúum t„ d. Breiðholtshverfis er ncitað um lóðasamning í úthverfi bæjarins, en þangað hafa þeir hrakizt undan ofsóknum bæj- ai’stjórnai’-íhaldsins. . EkkE þorði samt íhaldið art fresta Framhald á 2, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.