Alþýðublaðið - 22.01.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1958, Side 1
Kosningaskemmtun ýðuflokksins í Reykjavík verðui1 haldin næstk. föstudag í Iðnó. Verður vandað mjög til þessa kvöldfagnaðar, m. a. syngja þau Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson einsöngva og tvísöngva með undirleik Fritz Weisshappels. Einnig flytur Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðh. ræðu. Miðar afhentir stuðn ingsmönnum A-listans í skrifstofu flokksins í Al- þyðuhúsinu í dag, miðvikudag 22, janúar. 1 BLÁA SKÁLDA var borin íyrir hvers manns dyr í gær og útgáfan skrautleg og vönd uð me3 myndum á hverrí síðu. Hefur ekkert verið til sparað um ytra útlit, en hins vegar lítill vafi, að innihaldið er miður gott. Þó gleymdist að geta rit- stjóra og útgefanda bókarinn- ar, sem yfirleitt er ekki látið liggja í láginni hjá heiðvirð- um útgáfufyrrtækjum. Því er H’ramhald a 9 síðu málunum og rökfu ny om meinniufð Á! oKKsijns eoa o íffíS É 13. iii HÁpT'á fímmta hundrað manns sótti kosniug’aftwd Al— líýðuflokksms, sem haldimi var í Bæjarbíói í fyrakvöíd. Var hvert sæti hússins skipað og stóð fjöldi manns á göngum húss ins allt fram £ anddyri. Var þetta einn fjölsóttasti kosninga— fimdur, sem nokJkra sinni hefur verið haldinn í Hafnarfirði. í upphafi fundarins lék Lúðrasveit Hafnarfjarðar bar- áttulög og var fundai'salurinn skreyttur íslenzkuni og rauðum fánum. Fundarstjóri var ðlaf- ur Þ. Krístiánsson. Óperusöngv ararnir Guðrun Á. Símonar og Kristinn Hallsson srnigu nokk- Ur Jög við undrleik Fritz Weisshappels og var vel tekið. 11 STUTT ÁVÖRP Flutt voru 11 stutt ávörp og voru ræðumenn þessir: Guð- mundur Gizurarson, Þórumi Helgadóttir, Kristinu Gunnars- son, Þórður- Þórðarson, Árni , Gunnlaugsson, Sigurrós Sveins dóttir, Einar Jónsson, Óskar Jónsson. Stefán Gunnlaugsson, S.tefán Júlíusson og Emil Jóns- son. - Var málí hirnia 11 ræðu- manna aflíurða vel tekið móð dynjandi lófataki. Er fundur }>essi glöggí dærni um þá miklu sókn, sem Alþýðuflokkurhm í Hafnarfirðj hefur hafið og mnn ekki enda iiema á einn veg: HBEINN MEIRIHLUTI JAFN- ADARMANNA í B/EJAlí- ST.ÍÓRN HAFNARFJARÐAR. Að lokum mælti fundarstjóri nokkur hvatningarorð og bað fundarmenn að rísa úr sætum og hrópa ferfalt húrra fvrir Hsifnarfirði og sigri ALþýðu- .flokksips þar. Hafnfirzkir kjós- endur velja nú um hraina meiri hlutastjórn jafnaðarmanna eða áframhaidandi oddaaðstöðu kommúnista. Eftir að hafa feng ið tækifæri til að kynnast hvoru tvaggja, þarf ekkj að ef- ast um á hvorn veg úrslitin verða. Um hafnfirzka íhaldið er ..ekkert. að segia, það er á hröðu undanhaldi undan ve.rk- um sípum..Leiðin er.aðeirs: X A-Iistinu. RAÍNNSOICNANEFND sú, er sett var á laggirnar til að rann- saka ákærur um, að upplýsing- ar um fyrirhugaða forvaxta- hækkun í Bretlandi hefðu lekið út, komst að þeirri niðurstöðu, að þær væru ekki á rökum reistar. UTVARPSUMRÆÐUR um bæjarmál í Reykja- vík fóru fram í gærkvöldi, og töluðu þá af hálfu Aí- þýðuflokksins þeir Magnús Ástmarsson bæjarfull* trúi, fyrsti maður á lista flokksins í Reykjavík, og Lúðvík Gizurarson stud. jur., þriðji maður á listah- um. Ræður þeirra voru mjög málefnalegar og rok- fastar, svo að af bar, og mörkuðu þeir skýra stefhu í bæjarmálunum og röktu viðhorf kosningnna á sunnudaginn kemur, Magnús Ástmarsson hóf mál sitt með því að rekja viðhorfin í kosningunum á sunnudaginn, og sýndi fram á, að Sjálfstæðis- flokkurinn ætti það klofnings- mömium innan raða alþýðunn- ar að þakka, að hann vceri stærsti flokkurinn í Reykiavík og einráður um bæjarstjórn. Hami benti á, að alþýðan yrði aldrei sameinuð undir merkj- um kommúnismans hér á landi fremur en annars staðar. Þá sýndi hann fram á, hve gífurleg völd fylgja því að hafa m'drihluta í bæjavstjórn Reykjavikur, og sannaði, svo að ekki verður um v5IIzt, að Mikilvægara að hætta íram aíómvcpna en hvar þau g Seiglr Adesia&;er í svari sínu til ^sisSsis, Fylgír tillögum Etsenhowers* BONN, þriðjudag. —■ Adenauer kanzlari Vestur—Þýzka—• lands íilkynnti Bulganin forsætisráðherra Sovétríkjanna, að það væri hans skoðun, að mikilvægast af öllu væri að ræðu stöð’ un á framl'iðslu atómvopna, en ekk það, hvar þau skuli geymd. Bréf Adenauers var afhent í Moskva í dag og birt í Bonn skömmu síðar. Adenauer tilkynnti, að vest- ur-jtýzka stjórnin stydd> ein- dregið tillögur þær, sem Eisen- hower ■ Bandaríkjaforseti hefði sett fram í bréfi sínu lil Bulg- aninf. Hann hélt bví fram, að riota bæri meii'a venjulega dip- lómatiskár leiðir í viöræðum um erfið .beimsvandamál og lýsti ;yfir þéirrí skoðun sinni, að alþjóðlegar fáðstefmu' mundu I takast betur, ef þær væru þann ig vandalega undirbúnar. Kanzlarinn hvetur Bulganin til að fallast á tillögu um. að utanríkisráðíherrar hittist á fundi, en á eftir honum komi síðan fundur forsæt i s ráolierr- anna. Þlá, lýsir Adenauer yfir von'brigðum sínum með afvopn unartillögur Bulganins. Hann Framhald á 2. síðu. Sjálfstæðlsflokkisrinn ér ekki fær um aS fara m'-f. það vaM, eins og vera ber. Magiuss Iagði mikla áherzlu á naúðsyn þess að efla atvinnnlíflð í hæmim. Hann sýndi og fram á óstjórh íhaldsins í fjármálusn, mistöfc in í húsnæðisinálamnn og ó- fremdarástandið í úthverfum bæiarins, þar sem íbúarnir verða oft að Mða árum sarnan eftij. sjálfsögðnm fram- kvæmdum bæjarins, þótt beir borsri ekki síðvr en aðrit skatta sína og skvTdur til bæj- arfélagsins. Ræða Magnúsar birtist £ heild Lúðvík Gizurarson b°ntí á að langt valdatí'mabil eins flokks leiddi til kvrrrföðu og nauðsvnlegt væri, að nv siónar rnið vrðu rívrd í p'-’nrn R°vfcja víkur. Að bví k“trii fvrr °ða síð ar. að nauðsvn1'»m reyndist að tgVd tinrv nvia stQfrm. í sambandi Við stiórn Revkja'víkur eru ftártöál in og nauðsvnl°vf. -ð jv'Vka út- svör o? tryggia bænum nýja t°Vinstnfna. eirq A1Kvðu- ftoVVurinn bendir á í steftíu- skná sinni. RVmuiag RrivViámVu,. yrði að tnka til endnr<!Vioðmvnr. sér- StqVl.offa V>Ó r» 'i 1 miðtKóevi-r ifts, en Var loiðír óbrov+t stnfna bæj pTT>tiórr>ar til stöðuvt vnvoudi fyct Vwnnv»i ff T•*,X'fr>>rl \ érf iðl°ika á bví að rvmka hiv til fvriv nvium götum og bifreiða- stæðum. Lúðvík lauk málj síuu með þvíað benda á Vá mjvi,, hýij- j»o-n, s+m A'hvðufloVkorinn hrfur í dag í íslvnzko'n slióm málum. Á honn+n hvílir sam- Framhald á 2. síðu. lislann

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.