Alþýðublaðið - 22.01.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 22.01.1958, Side 3
s Miðvifeudagur 22. Janúar 1558 AlþýðublaSlS Ritstjóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjózi: Sigvaldi Hj áimarsson Auglýsingastjóri: Emi 1 ía. Sa m ú eIsdó t tir Ritstjórnar’síiiiar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14 9 0 6. Algreiðslusinti: 149 0 0. Aðsetur: Alþýðuhúsiö. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hveríisgötu 14>. SKÖMMU FYRIR, áramót áður kröfðust Arabar þess, að ísrael. Þegar er byrjað á vatns ferðaðist Noury Said, fyrryer- j þeim yrði fenginn dvalarstaður veituframkvæmdum í eyðimörk andi forsætisráðherra íraks áður en friðarsamningar gætu Inni, þorp og býlx hafa risið þar milli liöfuðborga Vestur-Ev- rópu, Reyndi hann að sanníæra rífeisstjórnú' Vésturveldanna um nauðöyn þess, áð landa- mæri ísrael yrðu færð í sama faorf og þau voru Í947. í stuttu snáli- var röksémdafærsla hans þessi: Sovétríldn hafa náð •fruxhkvæði í. átöfeunum um á- irif' í nálægari ■ Aústurlöndum. Vesturyeidiri Verðá áð gerá allt seni hægt .er til þess að ná aft- ur frumkvæöinu, sem þau liöfðu áður. í þeim tilgaiigi verða Vesturveldin að leggja franr diög áð friðáisamningi' milli Israel og Axábarífejanna, sém Arabár gaetu sætt sig við. Afabar verða áð íá því fram- gengt: að Neg'ev eyðimörkín: vérði tekin áf ísrael og afhent Egj-ptum, svo Arabalöndin verði í framtíðinm tengd land- fræðilega. Tillögur Noury Sald eru teknar beint úr ræðu, sein sir Anthony Eden flutti nýlega í Guildhall, Hrœtt við $jálft mg JELÁA. BÓKliN er loksins komin út og verður borin i hús Rfiýfevíkinga þessa dagana. Hún reynist seint á, ferð-» inni að þessu sinni og.Jtiefur margur spurt undanáama daga, hvað drættinum valdi. Sumir halda, að hér sé um að ræðe enn eina sönnunina um ódugnað Sjálfstæðisflokksins, íhann loomi ekki einusiimi áróðrinum í verk sakir þreytu og sljó- leifea. Sú álykbun hefur.vást„ýmislegt tihsins máls. En ann- að mun þó raða.úrslitum-þess, að Bláá bókin kemur ekki fyrir augu Reyfevíkinga fyrr eh rétt áður en þeir ganga að fejörborðinu.: Forústurhfeiin Sjálfstaíðisflokksins hafa veíið í milcl- mn vandræðum að láta sér detta kosningaloforð í hug, Brunnurinn er tsem sé þurrausinn. Og þá var gipið til þess ráos að endurtaka eimi sinni enn gömlu vanrækfu kosningaloforðin, víkja við orðalagi, breyta uppsetningu og koma nieð nýjar myndir. Og nú vonar Sjálfstæðis- flokkurinu, að reykvískir kjósendur iskoði anyndirnar wlp stund fyrir iosningar, en gleymi að gera samanliurð á kosningaloforðunuin, íhaldið er með öðrum orðum hrætt við sjáift sig og sízt að ástæðtilausu. ■En þetta er vonlaus tilraun. Reykvíkingar spyrjá þess adðvitað, þegar þeir skoða myndirnar og fyrirsagnirnar í Bláu bókinni, hváð þessi skollaleikur eigi að þýða. Til hvers erfyrir Sjálifstæðis'flokkinn að endurtaka ár frá á:ri og kjör- tímalbil eftir kjörtímabil loforð, sem hann hefur svikið eða gleymt? Áróðurstækni nútímans er slík, að óhlutvöndum mönnum er auðið að skrökva í ljósmyndum. En Eeykvíking ar þekkja borgina sína og láta efeki blekkjast. Þáb* sakna framkvæmdanna, sem myndirnar eiga að vera heimildir um. Og þess vegna er mikið vafamál, að útgáfa Bláu bókarinnar hafi þau áhrif, sem Sjáll'stæðisflokkurinn vonar. Hún er sams konar fyrirbæri og sýningin Bærinn okkar. Þar sést það, sem vantar í Reykjavík. Sýningaratriði Sjálfstæðis- flokfesins eiya sem sé lítið skylt við raunveruleikann. Og þess vegna hefur hann til þess 'unnið að tapa bæjarstjóm- arkosningunum á sunnudaginn lceniur. David Ben Gurion Ræðan hefur enn ekki verið birt „opinberlega11, en stjórnmálamenn í ísrel ótt- ast að brezka stjórnin aðhyllist kenningar Edens, og jafnvel að brezka utanríkisráðuneytið hafi staðið á bak við ferðalag Noury Said. Guildhalláætlunin er eft- irtektarverð i eftirfarandi at- riðum. 1) Því er slegið föstu, að vandamál ríkjanna við botn Miðjarðarhafs verði því aðeins levst, að friður verði saminn milli ísrael og Araba. 2) Eklsi er minnst einu orði á flóttamennina frá ísrael, en ekki iramkvæmd nema með samþykki Bandaríkjastjórnar, enda' hefur mikið verið reynt til þess síðustu vikurnar, að sannfæra Washington’ um ágæti hennar. ísraelsmenn em mjög ugg- andi út af hinni nýju pólitík Englendinga. Enginn Gyðingur getur fallizt á, að láta af hendi landsvæði til þess eins að mýkja Arabana. í Jerúsalem er því haldiðfram, að Negev-eyði- mörkin sé framtíðarforðabúr í hverri Urslitin í einusfu verstöð á ÞJÓÐVILJÍNN læzt í gær kampakátur yfir kosningaúr- slitunum í Dagsbrún, en þetta er sýndarmennska, Úrslitin reyndust ósigur fyrir kommúnista. Og Þjóðviljimi forðast eins og heitan eldinn að birta atkvæðatölurnar frá 1954 til samanburðar á úrslitunum nú. Hvað veldur þeim feluleík? Sú staðreynd, að kommúnistar fengu nú 40 atkvæðum færra en þá, þrátt i'yrir meiri kjörsókn. Verkamannálistinn bætti hins vegar við sig 142 atkvæðum. Gremju sinni snýr svo Þjóðviljinn upp í ókvæðisorð uni andstæðinga kommúnista í Dagsbrún og einstaka Aiþýðii- flokksmenn. En Ðagsbrúnarstjórninni væri hins vegar iiollí að iíhuga, að reykvískur verkalýður jnun ekki til lengdar sætta sig við þá öfugþróun, að Dagsbrún dragist aftur úr ýmsum verkalýðsfélögum iúti á landi. Og Alþýðu flokksmenu geta borið ihöfuðið hátt, þegar gcrður er sam- anburður á verkalýðsfélögunum, scm þeir stjóna, og hinum, sem kommúnistar ráða enn yfir. Hér skipta mál- efnin meira en gremjan og ófevæðisorðin. Hitt er rétt hjá Þjóðviljanum að sundrung. íslenzku al- þýðuhreyfingarijmar er mikið áhyggjuefni. En hverja er um að saka í.því efni? Kommúnista og handbendi þeirra, sem höfnuðu állri samvinnu á síðasta Aliþýðusanibandsþingi. Sú .st-aðreyr.d og .aðgerðarleysi Dagsbrúnarstjórnarinnar veldur því, að orð Hanniþals Valdimarssonar frá því 1954 eru enn í fullu gildi: „Á dáðleysi sínu og.svikum við stéttar- hagsmuni verkamanna eiga kommúnistar gð'.taþa og falla“. En nú er svx> laÓTnið að sáma á yið iim Hánnfbal Valdimars- soií. . iandimi smurningsolúirnar heiðurs- sessinn Með E S SO smurningsolíu í róðurinn. E S S O afreksolíurnar (heavy duty oiíur) eru ntt viðurkenndar af öllum vélstjórum: ESTOR D-3 ESSOLUBE HDX ESSOLUBE HD ESSTIC HD 43 90 — Keykjavík. í : Auglymð^ i AlþyðnMaðmu' Útgefandi: A1 þ ý ðutlokkurinn. c Utan úr heimi )

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.